Dagur


Dagur - 29.01.1994, Qupperneq 2

Dagur - 29.01.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Laugardagur 29. janúar 1994 FRÉTTIR Samningur í höfn um skiptahlut undirmanna á tvílembingsveiðum: Indirritaður í dag af Sjómannafélagi Ejjaflarðar og Samheija hf. Siglu^örður: Snjómðningstæki hafa ekki undan Siglfirðingar kættust í gær yfir fenginni fjallasýn, en slíkuni munaði hefur ekki verið að heilsa í nokkurn tíma. Hætt er við að kófið taki brátt völdin á ný- Talsverðum snjó hel’ur kyngt niður á Siglufirði og hafa bæjar- starfsmenn ekki haft undan viö að moka götur, þannig að einhver ófærö er í bænum. „Þaó hefur nú sést meiri snjór hérna og ég cfast ekki um að clstu ntcnn myndu staófesta þaö. Hins vegar er koniinn óvcnju ntikill snjór á ekki lcngri tíma og bærinn bcr þess nterki, enda cru þeir á cftir í snjómokstrinum," sagði Kolbeinn Engilbertsson, lögrcglu- þjónn. Umferð og mannlíl' hefur verið með miklum ágætum í fannferg- inu og atvinnulílló er að kornast í samt lag eftir aó vinnsla hófst hjá Þormóði ramma. SS FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins Félagsmálaráðuneytió auglýsir hér með eftir umsókn- um um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til aðila, sem standa fyrir starfsmennt- un í atvinnulífinu. Miðaó er við aó styrkir séu veittir vegna viðfangsefna á árinu 1994. Umsóknir berist félagsmálaráóuneytinu á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og skal þeim skilað þangaó eigi síðar en 28. febrúar 1994. Félagsmálaráðuneytið, 27. janúar 1994. Iþróttaskóli Iþró bar tarnanna hefst laugardaginn 29. janúar nk. í íþróttahúsi Glerárskóla. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 3ja til 6 ára. Nlánari upplýsingar í Hamri ísíma 12080. Aðalinngangur FSA fluttur í dag, laugardag, verður aðalinn- gangur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, þar sem til staðar er inn- ritun sjúklinga, símvarsla og upp- lýsingar, lluttur í svokallaðan inn- gang B, þ.e.a.s. vestari inngang aó norðan. Forsvarsmenn Fjórðungs- sjúkrahússins vilja vekja athygli á því að bráðamóttaka slysadcildar verður áfram á sama stað. Þegar Ijósmyndari Dags skoð- aði aðstæður á Fjórðungssjúkra- húsinu í gærmorgun voru iónaðar- menn aö leggja síðustu hönd á nýja aðalinnganginn. Hér eru þau við nýju aóstöðuna Helga Helga- dóttir, Hannes Reynisson og Bryndís Björnsdóttir. óþh/Mynd: Robyn Samingur verður undirritaður í dag milli Samherja hf. og Sjó- mannafélags Eyjafjarðar um nýtt skiptahlutfall undirmanna á frystiskipinu Margréti EA- 710, sem er á tvílembingsveiðum með Jóhanni Gíslasyni AR-42, sem Samherji hf. hefur á leigu yfirstandandi fiskveiðiár frá Ar- nesi hf. í Þorlákshöfn. Fyrir áramót var gert upp við undirmenn samkvæmt uppkasti að samkomulagi sem hljóðaði upp á aó skiptaverðmætið sé 69,5% en skiptahlutfall 31,8%. Konráð Al- freðsson, formaður Sjómannafé- lags Eyjafjarðar, segir að undir- mennirnir beri heldur meira úr býtum samkvæmt þessum nýja samningi. Atkvæðagreiðsla fer síðan fram meðal undirmanna um borð í Margréti EA og mun trún- aóarmaður Sjómannafélagsins um borð sjá um framkvæmd hennar. Niðurstöður hennar ættu því að liggja fyrir strax um helgina. Skipstjóra- og stýrimannafélag Norölendinga staófesti sl. mánu- dag samning um að skiptahlutfall yfirmanna yröi óbreytt frá því sem var fyrir áramót, þ.e. 31,8%, og gildir það samkomulag til 4. júní nk. GG Ólafsíjörður: Meiri snjór afþakkaður ÓlafsQarðarkaupstaður er mikil snjóakista og þar er nú allt á kafi í snjó þótt fannfergið sé ekki umtalsvert fyrir utan bæ- inn. í suðurhluta bæjarins ná skaflarnir nánast upp að þökum húsa og það kunna börnin vel að meta. „Já, það er komið alveg nóg af snjó í bili. Heima hjá mér vantar ekki nema um 20 sentimetra aö hengjan af þakinu nái niður í skaflinn," sagði Jón Konráösson, lögregluþjónn, í samtali viö Dag í gær. Snjóruóningstæki hafa verið á þönum síðústu daga og sagði Jón að búió væri aó hreinsa götur og gangstéttir í bænum. I gær var bjart og stillt veður í Ólafsfirði og kærkomið hlé á skafrenningnum. Umferó hefur gengið ágætlega í kaupstaðnum fyrir utan smá- vægilegan árekstur á fimmtudag- inn, en þá var skafrenningur og lé- legtskyggni. SS Samningur verður undirritaður í dag um nýtt skiptahlutfali undirmanna á Margréti EA. Mynd: Robyn ,£2 Jff ■; I puiiktar ■ Með bréfi 21. janúar sl. frá A. Finnssyni hf. er lcitað eftir því við bæjarráó aó álögð fast- eignagjöld 1993 af ióö og vörugeymslu vió Krossanes- braut verði lækkuð til sam- ræmis við álögð fasteignagjöld fyrra árs. Bæjarráó samþykkti sl. fimmtudag að það gæti ekki oróið við erindinu. ■ Bæjarráð samþykkti að leggja til aó heimiia aó ráða starfsmann í 50% starf tíma- bundið til 6 mánaða til að stjóma verkefninu „Mennta- smiðja kvenna á Akureyri". Miðað er við aó fyrsta nám- skeið Menntasmiðjunnar verði á fyrri hluta þessa árs. Ákvörð- un uni fleiri námskcið verói tekin þegar gleggri upplýsingar liggja fyrir um fjárveitingar til verkefnisins. ■ Lagt var fram bréf frá Guð- nýju Önnu Annasdóttur f.h. Lcikskóla Guónýjar Önnu hf. í bréfinu er dregin til baka urn- sókn leikskólans um stofnstyrk eóa stofnlán. Jafnfranit er kvartaó yfir afgreióslu málsins hjá félagsmálaráði og starfs- mönnum þar. Félagsmálastjóri gerói bæjarráói grein fyrir meðferó þessa máls hjá l'élags- málaráði. Vegna þessa erindis Guðnýjar Önnu lét bæjarráó bóka að málsmeðferð starfs- manna bæjarins hefði að öllu leyti verið cðlileg. ■ Meó bréfi 17. janúar sl. frá Oddfellosv-reglunni á Akureyri er Akureyrarbæ boóin til kaups húseignin aó Brekkugötu 14og óskaó eftir viðræóum við full- trúa bæjarins varóandi það mál. Bæjarráó fól formanni bæjarráós og bæjanáðsmanni Jakobi Bjömssyni að ræða við fulltrúa Oddfellow-reglunnar. ■ Lagt var fram bréf frá Jóni Hlöðver Áskelssyni, fyrrum skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri. í bréfinu ræóir Jón störf sín að tónlistarmálum á Akureyri og væntir þcss aó mcga áfram vinna aó þeim á vegum bæjarins. Bæjarráð lét bóka af þessu tilefni aó þaó óskaði eftir að formaður skóla- nefndar Tónlistarskólans og skólafulltrúi taki saman grcin- argcrð og komi til vióræóu við bæjarráð á næsta fundi þess. ■ FSA hefur sótt um til bæjar- félagsins fjárveitingu til við- haldsframkvæmda. Ríkissjóóur veitti á sl. ári 14 milljóna króna aukafjárveitingu annars vegar til endurbóta á barnadeild FSA og hins vegar til viðhaldsverk- efna á Kristnesi. Óskaó er eftir aó Akureyrarbær greiði 15% framlag á móti fjárveitingu rík- issjóðs að upphæó kr. 2.471 milljónir. Bæjarráð lét bóka aó það bendi á aó í nýlega sam- þykktri fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs 1994 sé ekki fjárveiting til þess að mæta þessum kostn- aði og því sé erindinu vísaó til cndurskoðunar áætlunarinnar síöar á árinu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.