Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 13
DACSKRA FJOLMIDLA Þriðjudagur 8. febrúar 1994 - DAGUR -13 SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 17.50 TáknmálsfrétUr 18.00 SPK 18.25 Ný]asta tækni og vísindi Sýnd verður mynd sem Ari Trausti Guðmundsson gerði um jarðhita og ólíkt eðli lághita- og háhita- svæða. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gaman- þáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsfræðing og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Corey Parker og Te’a Le- oni. 21.00 Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamála- flokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðals- mannsins sir Anthonys Rose. 22.00 Er búið að byggja nóg? Umræðuþáttur í umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar. 23.00 Ellefufréttir og skákskýr- ingar 23.25 Dagskrárlok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 Maria maríubjalla 17:35 í bangsalandi 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi (Pinocchio) 18:50 Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnarsdóttir. 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:35 Vlsasport Fjölbreyttur íþróttaþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21:10 9-BÍÓ Mæðginin (Criss Cross) Falleg mynd um upplausn fjölskyldu í skugga Víetnamstríðsins. Tracy Cross býr og starfar á Eden House-hótelinu í Key West í Flór- ída og reynir að veita tólf ára syni sínum gott uppeldi við erfiðar að- stæður. Faðirinn yfirgaf þau eftir stutta en skelfilega reynslu í Víet- namstríðinu og soninn Chris dreymir um að fjölskyldan samein- ist á ný. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Arliss Howard, James Gammon, David Arnott og Keith Carradine. 22:50 í þágu framtíðar (For the Greater Good) Vandaður breskur þriggja þátta myndaflokk- ur sem gerist einhversstaðar í okk- ar nánustu framtíð og fjallar um þau félagslegu vandkvæði sem að mannanna samfélagi steðja. í hverjum þætti fylgjumst við með háttsettri lykilpersónu í stjórnmál- um sem þarf að gera það upp við sig hvort vegur þyngra, samviskan eða starfsframinn. Aðalhlutverk: Martin Shaw, Fiona Shaw og Roy Dotrice. Leikstjóri: Michael Winn- er. 1991. 23:45 Góðir gæjar (Tough Guys) Þeir Kirk Douglas og Burt Lancaster eru óborganlegir í hlutverkum tveggja glæpamanna sem er sleppt úr fangelsi eftir þrjá- tíu ára vist. Þeir ætla ekki að láta deigan síga á ferð sinni eftir glæpabrautinni, þrátt fyrir langa áningu í fangelsi, en það er ýmis- legt sem hefur breyst á þrjátíu ár- um og líklega hafa þeir ekki fylgst nógu vel með í gegnum rimlana! Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Kirk Douglas, Charles Durning og Alex- is Smith. 1986. Lokasýning. 01:25 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS1 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 6.45 Veðurfregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólltíska homlð 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tið- indi. 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 Laufskáilnn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sðgu, Eiríkur Hansson. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrit Útvarps- leikhússins, Banvæn regla eftir Söru Paretsky. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stefaníu 14.30 Manilla helmsótt að nýju 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tóniistarkvöld- um Riklsútvarpsins 16.00 FrétUr 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Haiðardóttir. 17.00 FrétUr 17.03 í tónstlganum 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarþel • NJáis saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (27). 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvlka Tíðindi úr menningailifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsíngar og veður- fregnlr 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Tónmenntadagar Rikisút- varpsins Frá ísMús-hátiðlnnl 1993 Fyrirlestur Alvaro Manzano um tóniist frá Ekvador. 22.00 Fréttlr 22.07 PóUtískahomið 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Skima - fjölfræðiþáttur. 23.15 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstlganum 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS2 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsbis 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 FrétUr 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur i belnnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekki fréttir 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur 20.00 SJónvarpsfréttir 20.30 Gettu beturl Spurningakeppni framhaldsskól- anna 1994. Seinni umferð. 20:30 Verzlunarskóli íslands keppir við Menntaskólann í Kópavogi. 21:00 Menntaskólinn á Egilsstöðum keppir við Framhaldsskólann á Laugum S-Þingeyjarsýslu. 22.00 Fréttir 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Nætur- tónar Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00,16.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fym kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestlr Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnlr Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Rúnari Þór 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓDBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Starfsleyfistillögur fyrir móttöku spilliefna hjá Endurvinnslunni hf. Réttarhvammi 3, Akureyri í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 396/1992, gr. 8.3.2. um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi á Bæjarskrifstofunum að Geislagötu 9, Akureyri, til kynningar frá 11. febrúar, 1994 til 25. mars 1994, starfleyfistillögur fyrir Móttöku spilliefna hjá Endurvinnslunni Réttarhvammi 3, Akur- eyri. Skriflegum athugasemdum skal skila til Hollustuvernd- ar ríkisins fyrir 25. mars 1994. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftirtaldir aðilar. 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvars- menn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starf- semi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aörir þeir, sem málið varó- ar. Reykjavík 2. febrúar 1994, Hollustuvernd ríkisins, Mengunarvarnir. Ármúla 1a, 108 Reykjavík. ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR frá Litlu-Hámundarstöðum lést sunnudaginn 6. febrúar 1994 að Dvalarheimilinu Hlíð. Aðstandendur. Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið l'rá kl. 9-17 alla virka daga. Stígamót, samtðk kvcnna gcgn kyn- fcrðislegu olbcldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868.__________________ lil ft Glcrárkirkja. j I Opið hús fyrir mæður f ||Sst- °§ t>öm í dag, þriðjudag frákl. 14-16. Minningarspjöld sambands ís- lcnskra kristiboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrunu Hörgdal, skarðshlíð 17 og Pcdromyndum Skipagölu 16,_________ „Mömmumorgnar“ - opið hús í safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 9. fcbrúar frákl. 10-12: Karólína Stefánsdóttir ræðir um lengslamyndun; samskipli forcldra og barna. Allir forcldrar vclkomnir mcö börn sín. Til sölu QMS 410 300 punkta Postscript Laser- prentari Nánast ónotaður. Gott verð. Upplýsingar í símum 22844 og 12988. SJAUMST MEÐ ENDURSKiNI! SKAK Skákfélag Akureyrar 75 ára: Afmælismót á fímmtudagmn Skákfélag Akureyrar verður 75 ára fimmtudaginn 10. febrúar næstkomandi. Af því tilefni verður haldið hraðskákmót í skákheimilinu og hefst það kl. 20. Ollum er vclkomió að taka þátt í þcssu afmælismóti og veitingar veróa á boðstólum. Veitt verða verðlaun í flokki 15 ára og yngri, 16-44 ára og 45 ára og cldri. Mesta orka Skákfélags Akur- eyrar fcr hins vcgar í undirbúning Islandsbankamótsins, en það er al- þjóðlegt skákmót sem hefst á Ak- ureyri 16. febrúar. SS 10 mínútna mót: Jón og Rúnar á sigurbraut Tvö 10 mínútna mót voru ný- verið haldin hjá Skákfélagi Ak- ureyrar og var annað fyrir 45 ára og eldri. Þar mættu 12 keppendur og voru tefldar 7 umferðir eftir Monrad- kerfi. Röð clstu „öldunga" varð þessi: 1. Jón Björgvinsson 6,5 v. 2. Gunnar Bergmann 4,5 v. 3. Hjörleifur Halldórsson 4 v. 4. Sveinbjörn Sigurðsson 4 v. 5. Haki Jóhannesson 4 v. I hinu 10 mínútna mótinu var Jón Björgvinsson líka í toppbar- áttunni en varð að láta í minni pokann fyrir tveimur sterkustu skákmönnunum af yngri kynslóó- inni. 1. Rúnar Sigurpálsson 8,5 v. af 9 mögulegum. 2. Þórlcifur K. Karlsson 8 v. 3. Jón Björgvinsson 6,5 v. SS Munið að gefa smáfuglunum -------EIMSKIP-------------- AÐALFUNDUR HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 10. mars 1994 og hefst kl. 14:00. ---------- DAGSKRÁ---------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 7. mars til hádegis 10. mars. Reykjavík, 8. febrúar 1994. STJÓRIM HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.