Dagur - 08.02.1994, Side 16

Dagur - 08.02.1994, Side 16
Akureyri, þriðjudagur 8. febrúar 1994 Útivistardagur í HlíðarQalli: Um tvö þúsund manns tóku þátt í dagskránni sem eru nú aó markaóssetja Akur- eyri sem vetrarparadís, renna aó vonurn hýru auga til Hlíðarfjalls. „Viö erum mjög ánægöir með þetta. Byrjunin er óvenju góö og því engin ástæóa til annars en að vera bjartsýnn á framhaldió,“ sagði ívar. SS Uppsveiíla á loðskinna- markaðnum: Refaskiimin hækkuðu Nú stendur yfir loðskinnaupp- boð í Danmörku þar talsvert magn af íslcnsku loðskinna- framleiðslunni er á boðstólnum. Á morgun verður ljóst hve hátt verð íslensku framleiðendurnir fá fyrir framleiðslu sína en Ijóst er að refaskinn hækka í verði Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Útivistardagur fjölskyldunnar var í Hlíðarfjalli sl. sunnudag og þótti takast mjög vel. Fremur dimmt var um morguninn en síðan rofaði til í hádeginu og að sögn Ivars Sigmundssonar, for- stöðumanns Skíðastaða, komu hátt í 2000 manns í Fjallið þenn- an dag. „Þetta var afskaplega vel heppnað og aðsóknin góð. Það var frítt í lyftumar og fólk notfærði sér það óspart. Síðan voru ýmis dag- skráratriði, skíðakennsla og leikir meó krökkunum og snjómynda- keppni Greifans og Búnaðarbank- ans var mjög vinsæl,“ sagði Ivar. Hann sagði að skíðavertíðin hefði byrjað ákaflcga vel núna, bafði hvað varðar veður og snjó. Þetta er besta byrjunin í mörg ár og hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu, Sighvatur Björgvinsson ræðir við starfsmenn Islensks skinnaiðnaöar hf. í gær. Mynd. ÞI. Fiskveiðasj óður láni aðeins til innlendra verkefiia - næstu tvö til þrjú árin Áhrif 2% lækkunar raunvaxta eru þau að heimilin í landinu fá 1,7 milljarða króna til baka á hverju tólf mánaða tímabili og fyrirtækin fá allt að 2,6% millj- arða á sambærilegum tíma. Þetta þýðir að rúmir fimm milljarðar skila sér til heimil- anna, atvinnulífsins, ríkis og sveitarfélaga og ef litið er til lengri tíma verður þessi upphæð allt að 9,7 milljarðar. I>etta kom meðal annars fram í ræðu Sig- hvats Björgvinssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra á fundi um málefni iðnaðarins, sem hann boðaði til á Hótel KEA í gær. Iðnaðar- og viðskiptaráð- herra notaði gærdaginn til að fara á milli iðnfyrirtækja á Ak- ureyri og kynna sér rekstur þeirra og ástand og horfur í at- vinnumálum. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði á fundinum á Hótel KEA að rætur hinna afdrifaríku breytinga í atvinnulífmu megi rekja aftur til ársins 1987. Þá hafi hægt á hag- vexti hér á landi; sú kaka er verið hafi til skiptanna hafi takið að drgast saman. Á undanförnum ár- um hafi veró á áli fallið verulega, sjávarafli dregist saman um allt aó 40% og útflutningsverðmæti sjáv- arafurða einnig dregist saman. Þá hafi fjárfestingar - þeir peningar cr lagóir eru í atvinnusköpun mindað. I því liggi í raun sá vandi sem Islendingar eigi nú við að Sjálfstæðismenn á Húsavík: Báðir bæjarfull- trúamir hætta „Ég tók ákvörðun um að hætta og tilkynnti hana snemma svo menn gætu gengið í að finna nýjan mann,“ sagði Þorvaldur Vestmann Magnússon, forseti bæjarstjórnar Húsavíkur. Þor- valdur var efstur á D-lista sjálf- stæðismanna fyrir síðustu bæj- arstjórnarkosningar, en gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Þórður Haraldsson, annar bæj- arfulltrúi sjálfstæðismanna gefur heldur ekki kost á sér aftur, en VEÐRIÐ Gert er ráð fyrir suðaust- lægum áttum og fremur ró- legu veðri í dag um allt land. Um norðanvert landið má búast við suðaustan kalda og þurru veðri til landsins en hætta verður á þokubökkum til hafsins. hann hefur setið eitt kjörtímabil í bæjarstjórn. Þorvaldur sagði að hann hefði setið alls 10 ár í bæjar- stjórn, og það væri ærinn tími. Hann hefur verið bæjarfulltrúi tvö síðustu kjörtímabil, og þar áður setið tvö ár í bæjarstjórn sem varabæjarfulltrúi fyrir Katrínu Ey- mundsdóttir sem dvaldist erlendis. Þorvaldur sagðist bjartsýnn á að listinn yrði vel skipaður og að til- lögur sem fram hefðu komið vektu vissulega athygli. Nefnd hafa verið nöfn Sigur- jóns Benediktssonar, tannlæknis, í fyrsta sæti og Katrínar Eymunds- dóttur í annað sæti, en ekki hefur verið gengið endanlega frá listan- um ennþá. Katrín Eymundsdóttir sagói aó unnið væri að uppsetningu listans, áhugaverð nöfn hefðu komið upp og verið væri að skoða málin í ró- legheitunum. Listi sjálfstæðis- manna á Húsavík er því ekki frá- genginn. IM glíma og sé undirrót hins mikla at- vinnuleysis er sé staðreynd hér á landi. Sighvatur gerði ýmsar iðn- greinar að umtalsefni á fundinum og þá einkum skipaiðnaðinn. Hann sagöi að erlent ráðgjafafyr- irtæki hafi komist að þeirri niður- stööu aó íslenskur skipaiðnaður standist fullkomlega erlenda sam- keppni aö niðurgreióslum og und- irboðum undanskildum. Því hafi nú verið ákveðið að mæta þeim misrnun með 13% jöfnunarað- gcrðum. I svari við fyrirspurn sagði ráðherrann meðal annars að hann vildi helst sjá að Fiskveióa- sjóður lánaði ekki til skipaiðnað- arverkcfna erlendis næstu tvö til þrjú árin á meðan verið væri byggja hann upp að nýju. Viö- brögð sjóðsins við ákvörðun ríkis- stjórnarinnar séu þó þveröfug. Stjórn sjóðsins hafi aukið fyrir- greiðslur til verkefna er unnin verða erlendis. ÞI Hér er umrætt hús við Vestursíðu 16. Fyrir vestan það er Vcstursíða 18 að rísa af grunni. I eitt ár hefur veggurinn sem skilur að Vcstursíðu 16 og 18 verið ócinangraður útveggur. Mynd: Robyn. Vestursíða 16 á Akureyri: íbúar krefla húsnæðis- nefnd um úrbætur Umtalsverðar rakaskemmdir eru komnar í Ijós í Vestursíðu 16, eins árs gömlu húsi í Síðu- hverfi á Akureyri, þar sem eru fimm félagslegar íbúðir. Flutt var inn í íbúóirnar fyrir réttu ári og fljótlega komu skemmdirnar í Ijós. Þær stafa af því að einn útveggur hússins, vesturveggurinn, er óeinangraður og í miklurn kuldum hefur hann „grátið“. Rakinn hefur að vonum valdið miklum óþægindum fyrir íbúana og þcir hafa nú skrifað fulltrúum í húsnæðisnefnd Akur- eyrarbæjar bréf þar sem úrbóta er krafist. Hákon Hákonarson, formaður húsnæðisnefndar, segir að í sínum huga komi ekkert annað til greina cn að íbúum hússins verði bætt það tjón sem þeir hafi orðið fyrir. óþh Nánar um málið á blaðsíðu 3. um 35-40% frá desemberupp- boðinu og vonast er til að minkaskinn a.m.k. haldi þeirri hækkun sem þau tóku í desem- ber, þá um 40%. Arvid Kro, framkvæmdastjóri Sambands loðdýraræktenda, segir mikla ánægju ríkja með þessa þró- un en hann minnir á að loðdýra- bændur eigi langt í land að vcga upp þann erfiða rekstur sem verið hefur síðustu ár í greininni. Af þeim skinnum sem boðin eru í Kaupmannahöfn cr vænst að Islendingar selji 20- 30 þúsund minkaskinn og 6-10 þúsund refa- skinn. JOH Við tökum vel á móti ykkur alla daga til kl. 22.00 Byggðavegi 98 Allt fyrír gluggann Rúllugardínur • Z-brautir Gluggakappar Álrimlatjöld, 40 litir Plizzegardínur Strimlagardínur Ömmustangir Kappastangir • Þrýstistangir Plastrimlatjöld, 6 litir Smíðum allt eftir máli Sendum í póstkröfu □ KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.