Dagur - 23.02.1994, Side 3

Dagur - 23.02.1994, Side 3
FRETTIR Mióvikudagur 23. febrúar 1994 - DAGUR - 3 Verðbólgan 0,4% á heilu ári Hagstofan hefur reiknaö vísi- tölu byggingarkostnaöar eftir verölagi um miöjan febrúar 1994. Vísitalan reyndist vera 195,8 stig og hefur hækkaö um 0,16% frá janú- ar sl. Þessi vísitala gildir fyr- ir mars 1994. Síöastliðna tólf mánuöi hefur vísitalan hækkaö um 2,9%. Undan- farna þrjá mánuöi hefur vísi- talan hækkaö um 0,1% sem jafngildir 0,4% veröbólgu á ári. Óbreytt launavísítala Hagstofan hefur reiknað launavtsitölu fyrír febrúar- mánuö 1994 miðað við meöallaun f janúar sl. Er vísitalan 131,9 stig eöa óbreytt frá fyrra mánuöi. Samsvarandi launavísitala sem gildir við útreikning greiöslumarks fasteignaveð- lána, er því einnig óbreytt eða 2.885 stig í mars 1994. Minnspeningar af- hentir forseta íslands Á morgun, miðvikudaginn 23. febrúar, mun Seöla- banki Isiands afhenda for- seta íslands fyrsta eintakiö af þremur minnispeningum, sem gefnir eru út T tilefni af 50 ára afmæli lýöveldisins. Á peníngunum eru myndir af fyrrverandi forsetum Islands, Pósturogsím! gefur út bæjatal Póstur og sími hefur gefiö út ritið Bæjatal á tslandi ásamt póstnúmeraskrá 1993. Byggt er á upplýsingum frá Hagstofu tslands um bæi í sveitum og mannfjölda. Bæj- um er raðað eftir sýslum og hreppum en einnig er hægt aö fletta þeim upp eftir staf- rófsröö. Fyrir aftan bæjar- nafn er getiö um póstnúmer og póstdreifingarstöð. í rit- inu er auk þess ítarleg póst- númeraskrá fyrir allt landiö. Bæjataliö er fáanlegt á öll- um póst- og símstöðvum og kostar kr. 825,-. Samkeppnlsráð verði lagt niður Neytendasamtðkin leggjast alfarið gegn samþykkt frum- varps til breytinga á sam- keppnislögum, þar sem lagt er til aö hæfiskröfur til ráös- manna veröi rýmkaöar veru- lega. Þess í staö leggja samtökin þaö til T umsögn sinni um frumvarpið að sam- keppnisráö veröi lagt niöur og Samkeppnisstofnun taki yfir verkefni þess. Jafnframt gera samtökin ráö fyrir aö unnt verði aö skjóta úrskuröum stofnunar- innar til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meö þessu telja Neytendasam- tökin aö hraöa megi meö- ferö mála, aö skilvirkni stofnunarinnar muni aukast og aö hlutieysi viö meöferö mála veröi tryggt, eins og segir m.a. T fréttatilkynningu samtakanna. Skagfirðingur SK-4 með mesta afla- verðmæti norðlenskra ísfisktogara - Harðbakur EA-303 með mesta aflann Tveir ísfísktogarar voru með meira aflaverðmæti en 300 milljónir króna á sl. ári. Það eru Guðbjörg IS frá Isafirði með 343.3 milljónir króna og 3.942 tonna afla og Bessi IS frá Súða- vík með 308,7 milljónir króna og 4.005 tonna afla. Aflahæstur allra ísflsktogara var Asbjörn RE frá Reykjavík með 5.338 tonn en aflaverðmæti hans var hins vegar 222,1 milljón króna. Skagfíróingur SK frá Sauóár- króki var með mesta afíaverðmæti norðlenskra togara; 238,1 milljón króna og allinn 1.959 tonn en hann var fimmti í röóinni á lands- vísu miðað við allaverömæti. Aór- ir norðlenskir togarar scm cru á lista yfír 40 ísfisktogara sem cru mcó mesta aflaverðmætið á árinu 1993 eru Skal'ti SK scm cr 17. í röðinni með 2.101 tonn og 197,3 milljónir króna í allavcrðmæti; 19. var Björgúlfur EA með 3.078 tonn og 185,7 milljónir króna; 25. var Múlabcrg OF mcð 2.363 tonn og 171.4 milljónir króna; 26. var Kaldbakur EA mcð 3.307 tonn og 170,2 milljónir króna; 27. var Harðbakur EA mcð 3.448 tonn og 169,7 milljónir króna; 30. var Sól- bcrg ÓF mcð 2.249 tonn og 165,7 milljónir króna; 31. var Kolbcins- cy ÞH mcó 2.348 tonn og 163,4 milljónir króna; 36. var Hrímbak- ur EA mcð 2.,768 tonn og 148,8 milljónir króna og 39. var Árbak- ur EA með 2.582 tonn og 142,6 milljónir króna. Áflahæstur norðlcnskra ísfisk- togara á árinu 1993 var Harðbakur EA mcð 3.448 tonn; Kaldbakur EA var mcó 3.307 tonn og Björg- úlfur EA mcð 3.078 tonn. Aörir togarar cru ckki mcð mcira cn 3 þúsund tonna afia. Athygli vekur gott hcildarmcðalverð hjá Skag- firðingi SK scm byggist á afiasölu crlcndis cn togarinn var í 19. sæti árið 1992. Einnig færist annar skagfirskur togari, Skal’ti SK, úr 27. sæti í 17. sæti milli áranna 1992 og 1993. Hásctahlutur á Skagfirðingi SK hcfur vcrið urn 3,6 milljónir króna á sl. ári cn miðað við að hásctinn sc um þrjá mánuði í landi á hvcrju ári cr hásetahluturinn um 2,7 milljónir króna. GG Leikfélag Akureyrar: Góðverkunum linnir Barpar áfram í Þorpinu Gamanleikurinn Góðverkin kalla mun senn renna sitt skeiö á enda á fjöium Leikfélags Ak- ureyrar, en aðsókn hefur verið mjög góð og nánast fullt hús á hverri sýningu frá því verkið var frumsýnt um jólin. Síðustu sýningar verða um næstu helgi, 25. og 26. febrúar. Höfundar hláturvæna glcði- lciksins cru þrír ungir Þingcying- ar, Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgcirsson og Þorgcir Tryggvason. Lcikarar cru níu tals- ins og lcikstjóri Hlín Agnarsdóttir. Sýningin hcfur fcngið afar góðar viötökur cn vcróur að víkja fyrir stórsýningu lcikársins, Ópcru- draugnunr cl'tir Kcn Hill, scm frumsýndur vcröur í lcikhúsinu 25. mars í lcikstjórn Þórhildar Þorlcifsdóttur. Lcikfclag Akurcyrar hcldur ál'ranr að sýna Barpar í litla lcik- húsinu, Þorpinu, cn sú sýning hcf- ur hlotiö cinrónra lof og nriklar vinsældir áhorlcnda. Leikstjóri cr Hávar Sigurjónsson og lcikarar þau Sunna Borg og Þráinn Karls- son scnr brcgða sér sanrtals í 14 Irlutvcrk. Sýningunr á Barpari lýk- ur unr páskana. SS Vestur-Húnavatnssýsla: Bamsfæðingum fækkaði um þriðjung á þriggja ára tímabili ust 14 börn, 4 drengir og 10 stúlkur. Nú cr að bara að vona að V- Húnvctningar og Bæhrcppingar sjái alvöru nrálsins og bæti úr, ef kostur cr á. Án ganrans blasir þó við að frckar látt vcrður í sunrunr bckkjum þcgar þcssi börn konrast á skólaaldur og skiptast í 5 skóla, scgir nr.a. í Fréttabrcfinu. Fæóingunr var hætt á Sjúkra- húsi Hvanrnrstanga 1988 og var þá mciningin að sú þjónusta fiytt- ist á Blönduós. Allmargar konur hcóan hafa fætt þar síóan cn þó ckki í þcinr nræli scnr búist var viö. Síðastliðið ár fæddust t.d. þessi 14 börn héðan á eftirtöldum stöðunr: í Reykjavík 8, á Akureyri 3, á Akranesi 1 og aðeins 1 á Blönduósi. Af þessu nrá ef til vill draga þá ályktun að þó einlrver þjónsta sc lögó niður hcr, er ckki sjálfgcfið að hún fiytjist á Blönduós, lrcldur cr allt eins líklcgt að mcira af þjónustunni fiytjist til stærri stað- anna, scgir cnnfrenrur í Fréttabréf- inu. “ KK Á tímabilinu 1991-93 fækkaði barnsfæðingum í V-Húnavatns- sýslu um þriðjung. Þetta kenrur fram í Fréttabréfi Heilsugæslu- stöðvarinnar á Hvammstanga, senr nú hefur verið endurvakið. Árið 1991 fæddust 21 barn, 12 drengir og 9 stúlkur, árið eftir fæddust 18 börn, 10 drengir og 8 stúlkur og á síðasta ári fædd- Krakkarnir á Haugancsi lctu sitt ckki eftir liggja á öskudaginn og sungu fyrir fólk að störfum á staðnunr. Þarna cru þau að syngja fyrir starfsfólk Trausta hf. og eins og sjá má brugðu fóstrurnar scr cinnig í öskudagsgcrfí - svona til tilbreytingar. Mynd: w. Úrslit „Free style“ danskeppninnar í Tónabæ í Reykjavík: Góður árangur dansmeyja frá Sauðárkróki Fimm ungar stúlkar frá Sauðárkróki gerðu það gott í úrslitum „Free style“ dans- keppninnar í Tónabæ í Reykjavík um sl, helgi. Þær höfnuðu í þriðja sæti í hóp- keppninni, ásamt hópnum Byltingu úr Reykjavík og ein þeirra nældi sér í þriðju verðlaun í einstaklings- keppninni. Hópurinn frá Sauóárkróki, sem bcr hcitið Securitas, er skipaður þeim Steinu Margréti Finnsdóttur, Áslaugu Bimu Jónsdóttur, Ragndísi Hilmars- dóttur, Gerói Gylfadóttir og Þórdísi Ósk Rúnarsdóttur. Þaó var Ragndís sem varð í þriðja sæti í einstaklingskeppninni. Stelpumar sem em I 10. bekk, hafa æft af miklum krafti í Félagsmiðstöðinni á Sauóárkróki frá því í dcsembcr og veini Guðrún Jóna Val- geirsdóttir þeim andlegan stuóning vió undirbúninginn. Þær sýndu dansinn „No mercy" sem þær sömdu sjálfar og auk þess hönnuðu þær bún- ingana sjálfar en þeir vöktu einnig mikla athygli. Gífurleg stemmning var í Tónabæ á úrslitakvöldinu og er talið að um 600 manns hafi fylgst mcó kcppninni. KK Leikfélag Dalvíkur sýnir Hafib eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Frumsýning 25. febrúar kl. 21 2. sýning 27. febrúar kl. 15 3. sýning 28. febrúar kl. 21 4. sýning 3. mars kl. 21 5. sýning 5. mars kl. 21 6. sýning 7. mars kl. 21 Mióapantanir í ® 6 13 39 sýningardag kl. 17-19

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.