Dagur - 23.02.1994, Page 7

Dagur - 23.02.1994, Page 7
Miðvikudagur 23. febrúar 1994 - DAGUR - 7 Ráðstefna Eyþings - Byggð og samgöngur: „Hjákátlegt að ráðherra þurfi að fjalla um vegaspotta út um allar jarðir“ Atta fyrirlestrar voru haidnir á ráðstefnu Eyþings uin Byggð og samgöngur, sem haidin var á Húsavík sl. fóstudag. Fyrst voru samgöngurnar og atvinnulífið á dagskrá; Reynir Adóifsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjón- ustu Akureyrar, ræddi um ferðaþjónustu og Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar Þórshafnar, um fískvinnslu. Samgöngur og þróun byggðar: Sigurður Guð- mundsson, forstöðumaður þró- unarsviðs Byggðastofnunar, ræddi um áhrif bættra sam- gangna á byggð og atvinnulíf. Valtýr Sigurbjarnarson, for- stöðumaður Byggðastofnunar, um áhrif tengingar Norður: og Austuriands og Jónína B. Osk- arsdóttir, bæjarfuiltrúi í Olafs- fírði, um mannlíf fyrir og eftir tilkomu Ólafsfjarðarganganna. Þá var litið til framtíðar; Þor- gcir Páisson, flugmálastjóri, ræddi um framtíðarsamgöngu- kerfið, áhersiubreytingar og stefnumörkun í samgöngumál- um, Guðmundur Svafarsson, umdæmisverkfræðingur Vega- gerðar ríkisins á Norðurlandi eystra, um ný viðhorf og þróun í vegamálum og Kristján Krist- jánsson, lektor við Háskólann á Akureyri, um mat á gildi samgöngubóta út frá heimspeki- legum réttlætiskenningum. I lok fundarins fóru fram panel- umræóur, en þar sátu á palli: Hall- segir Árni Steinar Jóhannsson dór Blöndal, samgönguráöherra, Helgi Hallgrímsson, vegamála- stjóri, Sigurður Aóalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands, Arni Steinar Jó- hannsson, umhverfisstjóri Akur- eyrarbæjar og Ingunn St. Svavars- dóttir, svcitarstjóri Öxarfjarðar- hrepps. A fundinum kom fram hjá vegamálastjóra, að fyrir þremur árum hefði verið gerö áætlun um hvað kostaði að koma vegakerfinu í það lag sem æskilegt væri, síðan hefðu um níu milljarðar verið lagðir til verkefnisins ög því væri um sjötíu milljarðar eftir. Ef lagð- ir væru fimm milljarðar á ári til verkefnisins tæki þaö því 20-25 ár. Ingunn St. Svavarsdóttir sagð- ist telja að fyrr ætti aó leggja veg þvert yfir Sléttu, en farið yrði í vegabætur á Öxarfjarðarheiði. Bcnti hún á að ckkcrt íþróttahús væri til í Norðursýslunni, en byrj- að væri að byggja íþróttahús á Raufarhöfn, sem sjálfsagt væri að íbúar á öllu svæðinu nýttu. Ingunn sagði að Tjörnesið væri slysagildra og því réttlætanlegt að láta gcra veg um Rcykjaheiði. Samgönguráðhcrra sagði það sína skoóun að leiðin norður ætti aó liggja um Tjörnes. I lok panclumræðnanna voru pallsctar spurðir álits á framtíðar- þróun samgöngumála: Siguröur Aðalstcinsson: „Þó ég sé flugmaó- Byggð og samgöngur, panclumræður: Hclgi Hallgrímsson, vcgamálastjóri, Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps, Halldór Blöndal, samgönguráðhcrra, Einar Njájsson, formaður Eyþings, Arnar Páll Hauks- son, forstöðumaður RÚVAK, Árni Stcinar Jóhannsson, umhvcrfisstjóri Ak- ureyrarbæjar og Siguröur Aðalstcinsson, framkvæmdastjóri Flugfclags Norðurlands. ur, í víðasta skilningi þess orós, cr ég ekki þcirrar skoðunar að ég eigi að bcrjast fyrir hagsmunum llugsins og bcrja höfðinu við stcininn, heldur cigi að gæta sam- ræmis og nýta þaó fé scm til ráð- stöfunar cr með scm bestum hætti. Varðandi hálendisvcginn cr ég pcrsónulega ckki sérlcga fylgjandi honum. Vegalengdir milli Norður- lands og Reykjavíkur styttast cig- inlega ckkert mcð tilkomu hans. Það cr íhugunarcfni hvað almenn- ingssamgöngur ciga crfitt upp- dráttar á Islandi, hvort scm það cr á landi, sjó cða í lol'ti. Mcira að segja SVR er að vcrða undir í bar- utan bannsvæðanna. A síðustu vctrarvertíð voru svæðisbundinn bönn fyrir Norður- og Austurlandi en nú gildir bannið fyrir öllu Norður- og Austurlandi innan þriggja sjómílna frá Ijörumarki. A undanförnum áruni hafa netavcióar vcrið bannaðar um páska en svo vcrður ckki að þessu SÍnnÍ. Fréttutilkynning. Dorgveiðidagur fjölskyldimnar haldinn á Ólafsíjarðarvatni Reglugerð sj ávarútvegsráðuneytisins: Fiskveiðar víða bannaðar í apríl - netaveiðar nú leyfðar um páska Samkvæmt reglugerð sjávarút- vegsráðuneytisins, eru allar fiskveiðar bannaðar á stóru svæði fyrir Suður- og Vestur- landi frá kl. 20.00 mánudaginn 11. apríl til kl. 10.00 árdegis þriðjudaginn 26. apríl nk. Bannsvæði þetta er hið sama og sett var urn páska á síðasta ári. A sama tíma cru allar veióar bannaðar innan þriggja sjómílna frá fjörumarki meginlandsins fyrir Norður- og Austurlandi. Reglugerð þcssi, cr sctt að til- lögu Hafrannsóknastofnunar og aó höfðu samráði við hagsmunasam- tök í sjávarútvegi. Sérstaklega er vakin athygli á breytingum sem gerðar cru frá síðasta ári: Heimilt er að stunda netaveiðar Islandsmót yngri spilara í bridds: Skráningu lýk- ur í dag Skráningu í íslandsmót yngri spilara í bridds, (fæddir ’69 eða síðar) lýkur í dag, miðvikudag- inn 23. febrúar. Mótið hefst kl. 19.00 föstudagskvöldið 25. febrúar í Sigtúni 9 í Reykjavík. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Spiluö verður einföld umferð, allir við alla og ræðst lengd leikja af því hve margar sveitir taka þátt. Keppnisgjald er kr. 10.000,- á sveit. Spilað er um gullstig og hver unninn leikur gefur Vi stig á spilara. Fréltatilkynning. Dorgveiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn á Ólafsfjarðar- vatni sunnudaginn 27. febrúar nk. og er hann ætlaður til að kynna dorgveiði í gegnum ís. Félagar frá Dorgveiðifélagi Is- lands verða á staðnum og leið- beina fólki og er kjörið fyrir fjölskylduna að sameinast í veiði á ári fjölskyldunnar. Engin þátttökugjöld þarf að greiða en veittar verða viðurkenn- ingar fyrir þátttöku, m.a. sérstakar viðurkenningar í llokkum ung- linga og fullorðinna l'yrir stærstu fiskana. Þátttakendur ciga að mæta við laxeldisstöð Laxóss cn skráning fcr fram á staðnum. Vciði hefst kl. 10.00 og stendur fram cftir degi. Möguleiki er á að fá lánuð áhöld á staðnum. Á Ólafsfjarðarvatni cr nú góður ís þannig að nú er kjörið tækifæri til að fara á skauta fyrir þá sem ekki dorga. Allar nánari upplýs- ingar fást hjá Gunnlaugi J. Magn- ússyni í síma 62394 og Dorgvciði- félagi íslands í síma 12763. KK Háskólinn á Akureyri: Hannes Hólmsteinn heldur fyrirlestur Dr. Hannes Hólmsteinn Giss- urason, dósent í stjórnmála- fræði við Háskóla íslands, held- ur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri á morgun, fímmtu- daginn 24. febrúar kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist; „Hvert stefna íslensk félagsvísindi?“ Dr. Hannes mun leitast við að gera grein fyrir nýlegum verkum ís- lenskra félagsvísindamanna, skýra þau og gagnrýna og velta fyrir sér þróun íslenskra félagsvísinda. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 24 í aðalbyggingu HA og er öllum heimill aðgangur. Fréttatilkynning. Mynd: IM áttunni við cinkabílinn, það er spurning hvort stjórnvöld cigi að grípa þarna inní, cóa láta þetta þróast eins og það hcfur gcrt. Það ætti engum að dyljast að almenn- ingssamgöngur eru þjóðhagslega hagkvæmar, ef á annað borð um er að ræða nógu fjölfarna leið.“ Árni Steinar Jóhannsson sagði: „í allra næstu framtíð sýnist mér korna tenging til Austurlands. Við erum öll sammála um hvcrsu mik- ilvæg hún er fyrir iónaóinn og þjónustuna. Hún verður mikilvæg- ari í framtíðinni því það styrkir okkur að hafa hafnaraðstöðu á Reyðarfiröi til útflutnings, sérstak- lcga ef við lítum hýru auga til fyr- irtækja í útlöndum, sem hafa núið okkur upp úr íshættu. Mér finnst Halldór röggsamur af landbúnað- arráðherra að vera, og hef trú á að cftir 3-4 ár veróum við farin aö aka þarna á grciðfærum vcgi. Þingmcnn á þjóðþingi Islend- inga verða að koma málum þann- ig fyrir að þeir þurfi ekki aó koma hingað á fundi út af praktískum smáatriðum. Vegna nýrrar stöðu í Evrópu hljóta þeir að verða að bcita kröftum sínum að megin- málum og að því að búa til góð lög fyrir þetta land. Mér finnst hjákátlegt að ráðherra skuli þurfa að tala hér um vegaspotta út um allar jarðir, sem er sjálfsagt að leysa heima fyrir og af embættis- mönnum. Þingið veróur aó fá frið til að búa til lög og það er nóg af fólki, hér á Húsavík og út um samfélagið, sem geta leyst þessi praktísku litlu mál.“ Helgi Hallgrímsson, vegamála- stjóri: „Eg sé fyrir mér harðnandi samkeppni um fjármagn í þjóðfé- laginu, ekki bara innan samgöngu- geirans heldur samkeppni samgöngugeirans við aðra geira. Eg trúi því að samgöngumálin séu slík undirstaða að menn vilji nokkuð lengi áfram leggja tölu- verðan þunga á þau og töluvert tjármagn til.“ Ingunn St. Svavarsdóttir: „Eg sé fyrir mér aukna sameiningu sveitarfélaga og stækkun atvinnu- og þjónustusvæða með bættum samgöngum á landi, og meiri úr- vinnslu þeirra afurða sem við get- um boðið öðrum þjóðum til kaups. Með því getum við fengið gjaldeyri til að bæta áfram samgöngurnar.“ Halldór Blöndal: „Ef maður reynir að horfa til aldamóta í samgöngumálum held ég að óhætt sé að fullyrða aó það sé hægt að koma bæði flugvöllum og fiski- höfnum í gott horf. Vió erum á endasprettinum með flugvelli fyrir innanlandsflug. Vonandi mun okkur takast aó Ijúka hringvegin- um og takast að leggja veg inn Isafjaröardjúp og koma verulega til móts vió aðra þéttbýlisstaði sem útundan hafa orðið. Eg held að samgöngukerfið muni batna verulega síðustu árin vegna þess mikla skilnings sem er að verða á því hversu þýðingarmikið það er fyrir atvinnulífið.“ IM LETTIH 1» Framhaldsaðal- fundur Léttis verður haldinn íimmtudaginn 24. febrúar 1994 kl. 20.00. Fundarefni: Lagabreytingar. Stjórnin. RAUTT L.OSírRAUTT LJOSi ' ||UMFEROAR V Opið hús fyrir aldraða í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 15-17. Dagskrá: 1. Söngur: Kór aldraðra. 2. Hugleiðing: Haraldur Bessason, rektor. 3. Fjöldasöngur. Áskell Jónsson stjórnar. Veitingar á vægu verði. Allt eldra fólk og gestirþeirra velkomið. Undirbúningsnefndin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.