Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 26. febrúar 1994 Krabbameinsfélagið Aðalfundur á Grenivík Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrenn- is veróur haldinn í samvinnu við Lionsklúbbinn Þengil miðvikudaginn 2. mars 1994 og hefst hann kl. 20.00 í samkomusal Grenivíkurskóla (neðri hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kl. 21.00 fræðsluerindi: Breytingaskeið karla og kvenna. Fyrirlesarar: Jónas Franklín, formaður. Halldóra Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboö 94002 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja lager-, verkstæðis- og skrifstofuhús við Vesturtanga 8-12 á Siglufirði. Útboósgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins við Suóurgötu 4, Siglufirói, Ægisbraut 3, Blönduósi og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með fimmtudeginum 24. febrúar 1994 gegn kr. 15.000 í skilatryggingu. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 28. októ- ber1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Blönduósi fyrir kl. 14.00 mánudaginn 14. mars 1994 og verða þau þá opnuó aó viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðin séu í lokuóu umslagi, merktu: „RARIK-94002 Siglufjörður - Húsnæði". RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118,105 Reykjavík. r*j . ........... ..........................................................~h HÁSKÓLINN KÍSE&ÍSSÍ Á AKUREYRI Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri: Staða prófessors í rekstrarfræði - gæðastjórnun. Sérsvið skal vera rekstur fyrirtækja og stofnana með áherslu á gæðastjórnun. Til greina kemur að ráða í stöóu dósents eða lektors í stað prófessors. Starfsvettvangur er aðallega vió rekstrardeild. Staða lekstors í iðnrekstrarfræði - gæðastjórnun. Æskilegt sérsvið skal vera í hagnýtri notkun gæðastjórn- unar í iðnaði og þjónustu. Starfsvettvangur er aðallega við rekstrardeild. Staða lektors í uppeldisgreinum. Æskileg sérsvið eru kennslufræði, kennsla í fámennum skólum eða vitsmuna- og siðferðisþroski barna. Starfsvettvangur er aóallega við kennaradeild. Staða lektors í sögu. Æskileg sérsvið eru Islandssaga eða íslensk skólasaga. Starfsvettvangur er aðallega við kennaradeild. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og störf, svo og vísindastörf sín, ritsmíóar og rannsóknir. Laun samkvæmt kjarasamningum Félags háskóla- kennara á Akureyri. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist Há- skólanum á Akureyri fyrir 30. mars nk. Upplýsingar um störfin gefa forstöðumenn viðkom- andi deilda eða rektor í síma 96-30900. Háskólinn á Akureyri. FRÉTTIR Norðlenskir hestadagar í Reiðhöllinni: Sendíboði fer ríðandi suður með handritið - áheitum safnað fyrir krabbameinssjúka Norðlenskir hestadagar verða haldnir í Rciðhöllinni í næstu viku og er reiknað með að þar verði um 70-80 norðiensk hross og annaö cins af fólki með þeim. Um er að ræða heilmikla sögu- sýningu og fer sérstakur sendi- boði ríðandi með sýningarhand- ritið frá Staðarskála til Reykja- víkur. Hann leggur í fyrramálið. Aætlað er að sendiboðinn komi til Reykjavíkur snemma á þriðju- daginn og fyrsta sýningin verður í Reiðhöllinni um kvöldið. Þessi táknræna för hefur einnig þann til- gang að safna áheitum fyrir krabbameinsfélögin á landinu og munu öll áheit renna til krabba- meinssjúkra. Að sögn Stefáns Erlingssonar, Nú um hclgina fer fram bikar- mót í svigi í flokki 13-14 ára á Húsavík. Keppt verður tvívegis. Keppendur eru um 115 talsins af öllu landinu og er þetta stærsta skíðamót á Iiúsavík í 5 ár. Keppni hefst í dag kl. 10 með fyrri ferð drengja og stúlkurnar verða ræstar kl. 11. A morgun verður síðan keppt aftur og þá einnig byrjað kl. 10. Mikill undirbúningur hefur staðið ylir á Húsavík undanfarna Tindastóll vann sætan sigur á Skallagrími í úrvalsdcildinni í körfubolta í fyrrakvöld. Leikið var í Borgarnesi. Leikurinn ein- kenndist af mikilli baráttu og sigruðu gestirnir 69:67. Með sigrinum siglir Tindastóll nokk- uð lygnan sjó í deildinni. Leikurinn var reyndar ckki scr- lega vel spilaóur cn samt brá fyrir ágætis köflum hjá báóum liðum. El'tir aó síöari háltleikur hafði l'ar- ió fremur rólega af stað, lifnaði verulega ylir leikmönnum um hann miðjan og síðustu mínúturn- ar voru æsi spcnnandi. Borgnes- ingar jöfnuðu 67:67 þegar aðeins 5 sek. voru eltir, brotið var á Ing- vari Ormarssyni og honum brást Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 2B. feb. kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf. 15___________________________Z formanns Léttis á Akureyri, verð- ur sett upp sögusýning sem lýsir samferð manns og hests í 1100 ár. Stiklaó veróur á stóru um samferö þessa allt frá upphafi og er mikið Iagt í sýninguna. Stefán sagði að flestir topp- gæðingar Norðurlands kæmu fram á hestadögunum í Reiðhöllinni, mjög góðir graðhestar, stóðhestar, kynbótahryssur og gæðingar. Hann sagði að oft hefðu Norð- lendingar verið meó góð hross á sýningu en aldrei eins góð og núna. Sýnt verður á þriójudag, miðvikudag, föstudag og laugar- dag og eins og nærri má geta hef- ur mikill tími farið í undirbúning og eru mcnn spenntir að sjá hvernig til tekst. SS daga og þegar talað var við Sig- mund Sigurðsson hjá Skíóaráói Völsungs í gær sagði hann allt vera aó smella saman. „Undirbún- ingur hefur gengió ágætlega. Við þurftum aó vísu að flytja til dálítið af snjó en það leystist allt farsæl- lega. Eg held að aðstæðurnar séu eins og best verður á kosió, allir sem komió hafa í Fjallið eru mjög ánægðir og því ætti ekkert að vera því til fyrstöðu að mótið heppnist vel,“ sagói Sigmundur. HA ckki bogalistin á vítalínunni. Bæði skotin fóru ofaní og tíminn var of naumur fyrir Borgncsinga að jafna. Stig Skailagríms: Alexander Ermo- linskij 20. Ari Gunnarsson 20. Birgir Mikaelsson 10, Hennig Henningson 10, Grétar Guólaugsson 4, Ragnar Steinsen 2 og Sigmar Egilsson 1. Stig Tindastóls: Páll Kolbeinsson 18, Ingvar Ormarsson 14, Robcrt Buntic 13. Lárus Pálsson 8. Sigurvin Pálsson 6. Hinrik Gunnarsson 6, Ómar Sigmarsson 4. HA Húsavík: Bocciadagur Útskriftarnemar Framhalds- skólans á Húsavík og boccialið Völsungs halda bocciadag í sal Borgarhólsskóla nk. sunnudag. Safnað hefur verið áheitum í ferðasjóði nemanna og liðsins og nú er öllum boðið að koma og fylgjast með ýmsum spennanndi uppákomum yfir daginn. Byrjað verður að spila kl. 9 um ntorguninn og kl. 10 keppir skóla- mcistari Framhaldsskólans við skólastjóra Borgarhólsskóla. Kl. 11 mætast fulltrúar frá Olís og Shcll og kl. 12 keppcndur frá Mat- bæ og Smiójunni. Kl. 13 koma fulltrúar Víkurblaðsins og Dags til lciks og 13.30 nýr kaupfélagsstjóri og fyrrvcrandi kauplclagstjóri. Kl. 14 kcppa forcldrar og boccialiðið og kl. 15 bakaríin á staðnum; Kringlan og Brauðgerð KÞ. Mót- inu lýkur kl. 16. IM Knattspyrna: Bosníumaður til Leifturs í Ólafsfirði Knattspyrnudeild Leifturs hefur fengið til liðs við sig 26 ára gamian Bosníumann og mun hann leika með liðinu í 2. deildinni í sumar. Ilér er um sterkan varnarmann að ræða, scm spilað hefur sem atvinnumaður hjá Spartak Subotica á þriðja ár. Leiítur gerði við hann samning til tveggja til þriggja ára. Leikmaóurinn kom til landsins í fyrrakvöld ásamt fjölskyldu sinni, konu og tveimur börnum, og hann mun spila sínu fyrstu leiki með Leiftri um helgina, gegn Keflavík og Stjörnunni á gervigrasinu í Kópavogi. Hann mun búa í Rcykjavík i'ram á vor og æfa þar ásamt nokkrum öðrum Lciftursmönnum, undir stjórn Óskars Ingimundarsonar þjálfara. Leikmaðurinn ætlaði upp- hallega að koma til landsins í vor en vcgna stríðsástandsins í heimalandi hans, ákvað hann að koma strax. Leiftursmenn binda rniklar vonir við þennan nýja leikmann og þeir ætla sér stóra hluti á komandi sumri. KK íslandsbankamótið: Teflt í tvísýnu - síðustu umferðirnar bresta á Útlit er fyrir óhemju spenn- andi endasprett um helgina á alþjóðlega skákmótinu á Ak- ureyri. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson verður á skákstað í Alþýðu- húsinu og skýrir skákir fyrir áhorfendum. Eftir sjö umferðir voru keppendur í cinuni hnapp mcð 2-5 vinninga en Helgi og Þröstur og Björgvin og Sok- olov áttu el'tir að tella biðskák- ir í gær, svo og Gylfi og Jó- hann. Þá var áttunda umferð á dagskrá í gærkvöld og hugsan- lcgt að línur hafi eitthvaó skýrst eftir þessa hrinu. Dagskrá hclgarinnar hljóðar þannig að 9. umferð cr kl. 14- 20 í dag og í kvöld kl. 21.30 er gert ráð fyrir biðskákum. Á sunnudaginn cr sarni háttur hafður á, 10. umferó kl. 14-20 og biðskákir kl. 21.30. Á mánudaginn er kornið að II. og síðustu umferðinni. Hún hefst kl. 13 og er ástæða til að minna á þessa tímasetningu. Áætlað er að lokahófið hetjist kl. 21 á mánudagskvöldið og þá vcrða veitt verðlaun. Islandsbankamótið, annað alþjóölega skákmótið á Akur- eyri, þykir hafa tekist vel til þcssa og um helgina ræðst hvort Jóhanni og Helga tekst að velgja Sokolov og van Wcly undir uggum eóa hvort aðrir skákmenn taki mikinn endasprett. Þá veróur gaman aó sjá hvað Akureyringarnir Gylfi og Ólafur gcra, en Gylfi hefur nokkra möguleika á að krækja sér í áfanga að alþjóð- legum meistaratitli. SS Húsvíkingar halda bikarmót í svigi - stærsta skíðamót á Húsavík í 5 ár Körfubolti, úrvalsdeild: Sætur sigur Tindastóls

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.