Dagur - 26.02.1994, Page 9

Dagur - 26.02.1994, Page 9
5MA5ACA Laugardagur 26. febrúar 1994 - DAGUR - 9 Kötturiim Obelix Ég er ekki mjög gamall högni og er alinn upp í góöu húsi. Eg var hjá mjög góóu fólki og var ánægóur og fannst gaman aö vera til. Margar kisur áttu heima á svæöinu og var mjög gaman aö vera í þeim fclagsskap sem þarna var. Viö fórum um garðana og skoóuðum okkur um og reyndum aö veiða fugla en ílestir vorum við meö bjöllur vió hálsólina svo þaó gekk ekki vel. - Lífsreynslusaga ætlaói aö fá einhvern til aö gcra eitthvað viö mig af því ég var aó veiða fugla. Ég var einu sinni á ferö vió húsið sem hún á heima í og þá héngu margir fuglar á pall- inum sem er utan á húsinu hennar. Þeir voru örugglega ekki lifandi. læöu og reyna aö kynnast hcnni en hún er eitthvað svo skrýtin og klórar og bítur. Það er búiö að gera allar læöur svona einkenni- legar, alveg sama hvar komið er. Konan sem opnaði fyrir læö- unni horföi hlýlcga til mín en ég Hér gái cg til veðurs í húsinu scm cg cr í núna. Ég hélt aö lífið væri bara svona gott og því varö ég fyrir miklu áfalli þegar ég uppgötvaði að mat- móðir mín og eigandi var farin eitthvað í burtu og sást ekki mcir. Hún haföi tekið mig upp einn dag- inn og látið vel að mér og talað mikið; það var svo vanalcgt að ég skildi ekki að hún var að kveðja mig. Ég varð að búa á öðrum stað í húsinu og annað fólk sá um mig - eða átti að sjá um. Aldrei hafði ég verið feitur; þaö gerði vaxtarlagið eða þá það að fæðió hafði ekki verið nóg en ég þekkti ekki annað og því fann ég ekki til þess. Að sofa hjá stúlkunni sem átti mig og hugsaði um mig hafði ver- ið sjálfsagt svo lengi sem ég mundi. Nú var sú breyting á orðin að ég var látin sofa á öðrum staö og lekk mjög lítið að koma inn þar sem iolkið var. Oft virtist gleymast að gefa mér að borða og var ég því oft svangur og horaðist nióur. Ég er háfættur og langur og því bcr meira á því þcgar ég fæ ekki nóg að borða. Að endingu gafst ég upp á þessu og fór á flakk. Ég kom við þar sem ég átti að sofa en svo hætti ég því alvcg, því þar var aldrei neitt til þcss að borða. Góða veðrið var komiö og ég lá bara í einhverjum garðinum og svaf þar en verst var að vcra svona svang- ur. Ég fór á milli húsa í von um að gcta léngið citthvaó í svanginn en það brást. Ég veiddi mér fugla stundum cn lét mýsnar vera. Þær voru ekkert nema skinnið og hal- inn. Mér fannst óþægilcgt að éta fuglakjötið svona úr llðrinu því það kitlaði mig svo í nefið. Góður fiskur er það besta sem ég fæ en hann hafði cg ckki borðað mjög lcngi. Einu sinni kom ég aó húsi þar sem kona var úti við og vonaðist cftir að hún sæi hvað ég var svangur og gæfi mér að borða. Konan sótti það scm gólfið er strokið með og reyndi að berja mig með því. Síðan verð ég alltaf hræddur þegar ég sé konu mcð svoleiðis í höndunum. Einu sinni var ég að veióa fugl. Þá korn þar að kona og hafði hátt svo ég missti af fuglinum. Hún A ha, hcr er gott að borða og drckka. Hér reyni cg að scmja við iæðuna. Eitthvað sem hún setur stundum utan um sig, ntinnir mig á gráan kött sem ég þekki, ncma hvað hann er mikió fallegri... Við götu sem cr mikill hávaði í, á heima mjög falleg læöa og viróist hún geta farið inn í tvö hús þarna við götuna. Hún stckkur upp á pall þar sem horft cr út; þá er komið og opnað fyrir henni. Ég hef verió að athuga þessa var hræddur og þorði ckki nær. Þá lét hún fisk detta til mín og borð- aði ég hann þegar hún var farin inn. Seinna, þegar ég var farinn að vera öruggari mcó mig, þá lét konan fisk, mjólk og korn út svo ég gæti borðað. Einn daginn þcgar cg var þar sern farið er inn í húsið, kom mað- ur og talaði hlýlega til mín og opnaði inn. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera en ég var svangur og því hætti ég á að fara inn. Þar var nógur matur og borðaði ég eins hratt og mikið og ég gat. Það var mjög gott og ég hafði ekki vcrið mcð svona mikinn mat í maganum Icngi. Þegar ég var búin að borða þorði ég ckki annaó cn að fara strax út. Maðurinn strauk mcr að vísu notalega um bakið og talaði til mín hlýlega cn ég var ckki bú- inn að fá þá öryggistilfinningu sem þurfti til þcss að njóta þess. I garðinum viö þctta hús er gott aó liggja í sólinni og láta hana baka sig þegar maður er ckki lcngur svangur. Eftir aó ég vakn- aði, fór ég í leiðangur um garðana og var lcngi í þeirri ferð svo ég var orðinn svangur aftur þegar hcnni lauk. Ég fór al'tur að húsinu og athugaði um mat en þá sat læð- an á pallinum, þar seni lolkið horfir út. Ég teygði mig til hennar cn hún var ekki vinsamleg og hvæsti á mig. Ekki komst ég inn í það skiptið cn mér var gefinn mat- ur út og ég var ánægður með þaö. Ég var hættur að hlaupa í burtu þcgar konan kom mcð matinn og svo lor ég að venjast fólkinu og fór inn þcgar var opið. Eitthvaó, sem fólkiö tekur upp og talar í, hcfur stundum hátt og cyóileggur svefninn og stundum talar það í þctta þó ckkcrt hcyrist í því. Ég er alltaf hræddur þegar hcyrist í þessu, því stundum er ég sóttur á eftir og farið mcð mig þangað sem ég átti heima. Einu sinni þegar heyrðist í þessu, kom á eftir konan sem átti mig og ég hafði ckki séð svo lcngi aö cg var næstum búin að gleyma henni. Hún tók ntig og talaði við mig alveg cins og hún gcrði áöur cn hún fór og nú lor hún meö mig á gamla staöinn. Strax og ég komst út, ior ég aftur á staðinn sem ég var sóttur á, því þar vildi Þetta er góður staður að sofa á cn cg finn að konan er ckki ánægð. ég vera og ætlaði að ráða því sjálfur. Oft er maöurinn búinn að fara með mig á gamla staðinn og kon- an að sækja mig en ég fcr alltaf aftur þangað scm ég vil vcra. Ég fer Iíka, eftir að allt varó svona öðruvísi úti; kalt og vont að kom- ast áfram. Að fá alltaf nóg og gott að borða og mega sofa hvar sem er, er þaó sem maður getur ekki gleymt. Ég vil ekki lenda aftur í því sem var svo vont: ekkert aó borða, hvergi að sofa og alltaf svangur. Ef ég hefói ekki getað losaó mig við það sem var um hálsinn á mér, hefði ég dáið úr hungri, því cg hcfði ekki getað náó í fugla til aó borða. Fólkið boróar fugla, það er öruggt, ég hef séó það meó fugla sern eru ekki lifandi. En ef ég cr að veiða fugla þá fara allir aó hafa hátt; ég skil þetta ekki. ...Ég veiði ckki núkið núna því ég er ekki svangur og horaður lengur, heldur vel feitur og aldrei svangur, nema þegar ég er búinn að vera lengi úti. Þá fer ég bara aö húsinu sem ég er í núna og læt vita af mér. Þá er opnað og ég fæ að borða og sofa. Obelix. ° tii kl. ZB * Helgartilboð Londonlamb 699 kr. kg. IVIautagullash 636 kr. kg. Vanilluísstöng (heimilispakkning) kr. S19 Ávaxtaísstöng (heimilispakkning) kr. 159 Heimsendingar* þjónusta kl. 11 og 14 alia virka daga

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.