Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 26. febrúar 1994 FRAMHALDSSACA 20. kafli: Natan kemur upp stuldi Svo er sagt, að eitt sinn væri Natan að lækningum þar, sem Blöndal þingaði í þjófnaðarmáli: Þótti auðsætt að einn hefði stoliö en líkur bárust þó að fleirum, og var þein stefnt öll- um. Blöndal talaði einmæli við Natan áður en þeir komu. Þá er þeir voru komnir, voru þeir kallaðir til baðstofu og gefið skyr að borða. Síðan voru þeir kallaðir fyrir rétt og gekk eng- inn þeirra við stuldinum. Þá kallaði Blöndal þá alla saman, lét sækja Natan og mælti við hann svo þeir heyrðu: „Láttu nú sjá Natan að þú kunnir meira en aðrir: segðu mér hver þjófurinn er!" „Það skal ég gera," sagði Natan, „það er sá, sem hefir skyrpentuna á nef- inu". Þá bregður einn hendinni á nefið í fáti. Sá var nú tekinn fastur og meðgekk hann stuld- inn. Höfðu þeir Blöndal og Nat- an sett þessi ráð fram, ef á þyrfti að halda. Þá er sagt að Natan hafi kveðið vísu þessa: Hrekkja spara má ei mergð. Manneskjan skal vera hver annarar hrís og sverð; hún er bara til þess gerð. Sumir eigna þó vísuna Nielsi skálda. 21. kafli: Frá Hellulands- Þorláki Jón eldri, móðurbróðir Natans, bjó á Hellulandi og átti þá jörð. Bjarna, sem fyrr var nefndur, hafði hann léð part af jörðinni til ábúðar. Synir Jóns voru: Þorlákur var elstur og stóð fyrir búi föður síns. Var Jón þá gam- all og mjög heilsuveikur. Natan læknaði hann í bráð, þó hnign- aöi honum aftur og dó hann. Þorlákur gerði sér dátt við Nat- an frænda sinn, ætluðu sumir, að Natan ginnti út af honum peninga. Þorlákur hafði fengið peninga að láni hjá Þorláki bónda á Ökrum og heitiö hon- um Hellulandi, er hann eignað- ist eftir lát föður síns. Á heimleið hafði hann verið hætt kominn að drukkna í Hér- aðsvötnum og misst þar pen- ingana. En óvinir Natans gátu þess til, að hjá honum mundu peningarnir raunar hafa lent. Eitt sinn er Natan kom að Hellulandi og fór heim þaðan, reið Þorlákur með honum að Holti f Svínadal. Þar bjó lllugi bóndi Gíslason, auðugur bóndi og drengur hinn besti. Þar gistu þeir um nóttina. Var Nat- an þar góðkunnur fyrir lækning- ar sínar. Sátu þeir að drykkju um kvöldið. Þá samdist svo með þeim Þorláki og llluga, að Þorlákur hét að selja honum jörðina Helluland, og tók við nokkru af andvirðinu. Þann kaupsamning vildi Þorlákur á Ökrum ónýta og varð af því langt mál milli þeirra llluga. Segir eigi frá því hér. Enn gátu óvinir Natans til, að þetta mundi hans ráð, hefði hann fengið Þorlák til að ginna pen- inga út úr llluga. Eigi trúði lllugi því eða aðrir er til þekktu. UM VÍÐAN VÖLL Úr myndasafni Dags: Heímir með handfylli Heimir Ingimarsson, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins m.m., er hér með fangiö fullt af Kristjönu Jónsdóttur, leikkonu. Myndin ku vera tekin 1981 og tilefnið er kabarett en nánari upplýsingar skortir. Ekki tókst í fljótu bragói aö nafngreina herramennina sem aóstoóa Heimi vió buröinn, en bæjarfull- trúinn var eins og margir vita vel liótækur í skemmtibransanum hér áöur fyrr. DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 08.25 Ólympíuleikamlr í Lille- hammer Bein útsending frá keppni í svigi kvenna. Meðal keppenda er Ásta Sigriður Halldórsdóttir. 09.45 Morgunsjónvarp bamanna Stundin okkar. Meðal efnis: Leik- rit um Pínu og Pína og Óskabörn- in syngja með Þvottabandinu. Felix og vinir hans. Norræn goða- fræði. Sinbað sæfari. Galdrakarl- inn í Oz. Bjarnaey. Tuskudúkk- urnar. 11.45 Póstverslun * auglýsingar 11.55 Ólympíuleikarnir í Lille- hammer Bein útsending frá seinni umferð i svigi kvenna. 13.00 Sóngvakeppnin hjá Hemma Gunn 14.15 Ólympíuleikarnir í Lilie- hammer Bein útsending frá hátíðarsýn- ingu listhlaupara á skautum. 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik West Ham og Manchester United. 16.50 Ólympíuleikamir í LiUe- hammer Sýnt verður frá undanúrslitum í isknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (Dreamstone) 18.25 Ólympíuleikarnir í LiUe- hammer Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir (Baywatch m) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (The Simpsons) 21.15 Geimflugið (The Flight of the Navigator) Þetta er ævintýramynd um 12 ára snáða sem er numinn á brott af geimverum og er jafngamall þeg- ar hann snýr aftur til jarðar 8 ár- um síðar. Aðalhlutverk: Joey Craner, Veronica Cartwright og Cliff de Young 22.50 Ólympiuleikamir í LiUe- hanuner Hátíðarsýning keppenda. 23.50 Hús dómarans (Maigret et la maison du juge) Frönsk sakamálamynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um hinn slynga lögreglufulltrúa Ju- les Maigret. í þetta sinn er Mai- gret kallaður til starfa á eyðileg- um stað við sjávarsíðuna eftir að gömul kona segist hafa séð lík í húsi dómarans. Aðalhlutverk: Bruno Cremer. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 08.25 Ólympíulelkamlr í Ulle- hammer Bein útsending frá fyrri umferð í svigi karla. Meðal keppenda eru Haukur Arnórsson og Kristinn Björnsson. 10.45 Morgunsjónvarp baraanna Perrine KarUnn í kúluhúsinu. Dagbókin hans Dodda. Símon í Krítarlandi. 11.55 Ólympíuleikamir í Lille- hammer Bein útsending frá seinni umferð í svigi karla. 13.20 Ljósbrot 14.05 Ólympíuleikamir í Lille- hammer Bein útsending frá keppni í ís- knattleik. Einnig verður sýnd samantekt frá helstu viðburðum laugardagskvöldsins og frá 50 km skíðagöngu karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Ólympíuleikamir í Lille- hammer Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Ólympíuleikamir í Lille- hammer Bein útsending frá lokaathöfn leikanna. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Gestir og gjömingar Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá veitingasalnum Skrúði á Hótel Sögu í Reykjavík. 21.20 Þrenns konar ást Lokaþáttur. (Tre Kárlekar II) 22.15 Kontrapunktur Finnland - Danmörk. Fimmti þátt- ur af tólf þar sem Norðurlanda- þjóðirnar eigast við í spurninga- keppni um sígilda tónlist. 23.15 Nýárstónleikar í Vínar- borg Upptaka frá tónleikum þar sem Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur tónlist eftir þá Johann, Jo- sef og Eduard Strauss og Josph Lanner. Stjórnandi er Lorin Maazel. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ Mánudagur 28. febrúar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 íþróttahomið 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staður og stund Heimsókn í þessum þætti er lit- astumá Hvolsvelli. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Gangur lífsins (Life Goes On II) 21.25 Já, forsætlsráðherra Sigur lýðræðisins (Yes, Prime Minister) 22.00 Spekingar spjalla (Prisvárda tankar) Hinar árlegu hringborðsumræður nóbelsverð- launahafa í bókmenntum, raun- vísindum og hagfræði fóru fram í desember sl. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þjóðívanda Jón Óskar Sólnes fréttamaður ræðir við dr. Gjuro Dezelic, fyrsta sendiherra Króatíu á íslandi, sem afhenti nýverið forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt, um ástandið á Balkanskaga, afskipti Króata af striðinu í Bosníu og Hersegóvínu og friðarumleitanir viðSerbasem hafahernumið þriðjung Króatiu. Þá ræðir sendi- herrann um tengsl íslands og Króatiu og samstarfshorfur á sviði menningar og viðskipta. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 09:00 Með Afa 10:30 Skot og mark 10:55 Hviti úlfur 11:20 Brakúla greifi 11:45 Ferð án fyrirheits (Odyssey II) 12:10 Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjömsson og Glódís Gunnarsdóttir. 12:25 Evrópski vinsældalistinn 13:20 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 13:55 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 14:05 Henry Fonda (Fonda on Fonda) Einstak- ur heimildaþáttur um leikarann Henry Fonda. Það er dóttir hans, Jane Fonda, sem er kynnir þátt- arins en auk hennar koma fram James Stewart, Katherin Hep- burn, Sidney Lumet og Shirlee, ekkja Henry Fonda. 15:00 3-BÍÓ Sagan uin litlu risaeðluna (Baby: Secret of the Lost Legend) Falleg og hugljúf mynd fyrir alla fjöl- skylduna um ævintýri lítillar risa- eðlu og fjölskyldu hennar. 16:30 NBA tilþrif 17:00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) 18:00 Popp og kók 18:55 Falleg húð og friskleg 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Beadle's About) Gamansamur breskur myndaflokkur með háð- fuglinum Jeremy Beadle. 20:35 Imbakassinn Grínrænn spéþáttur með dægur- ívafi. Umsjón: Gysbræður. 21:00 Á norðurslóðum (Northern Exposure) 21:50 í klóm amarins (Shining Through) Myndin gerist á þeim tíma er Hitler var að leggja Evrópu undir sig og segir frá Lindu Voss sem er einkaritari hjá lögfræðingnum Ed Leland. Hún hefur lúmskan grun um að yfirmaður hennar fari annað slag- ið í njósnaferðir til Evrópu og eft- ir að Bandaríkjamenh dragast inn í heimsstyrjöldina kemur í ljós að Ed er mjög háttsettur innan leyniþjónustunnar. Linda er af þýskum ættum og þegar lykil- maður bandarísku leyniþjónust- unnar í Berlín fellur, tekst henni að sannfæra Ed um að hún sé manneskjan sem geti hvað best fyllt upp í skarðið. Hörkuspenn- andi rómantísk stríðsmynd með afbragðsleikurum. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Grif- fith, Liam Neeson, Joely Richard- son og John Gielgud. Bönnuð bömum. 23:55 Tvelr á toppnum 3 (Leathal Weapon III) Tvíeykið Martin Riggs og Roger Murtaugh er komið á kreik og þeim kump- ánum bregst ekki bogalistin frek- ar en fyrri daginn. Roger hefur hugsað sér að setjast í helgan stein og hætta þessu stórhættu- lega streði með félaga sínum. En þá fer allt í bál og brand og hann hreinlega verður að hjálpa félaga sínum að klófesta fyrrverandi lögreglumann sem hefur gengið til liðs við fantana á götunni. Og smábófinn Leo Getz er auðvitað aldrei langt undan því síst af öllu vill hann missa af ævintýrum uppáhaldslöggæslumanna sinna. Hágæða hasarmynd með grín- ívafi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Stranglega bönnuð bömum. 01:50 Ómakleg málagjöld (Let Him Have It) Sérstaklega vel leikin og grípandi bresk kvik- mynd sem byggð er á sönnum at- burðum. Myndin gerist á eftir- stríðsárunum í Bretlandi og segir sögu Derek Bentley, sextán ára unglings, sem er dáiítið á eftir jafnöldrum sínum í þroska og er dreginn inn í veröld glæpa og of- beldisverka. Derek er ákærður fyrir að hafa myrt lögregluþjón með köldu blóði og á erfitt með að bera hönd yfir höfuð sér. Aðal- hlutverk: Chris Eccleston, Paul Reynolds, Tom Courtenay, Tom BeU, Clare Holman, Mark McGann og EUeen Atkins. Stranglega bönnuð bömum. 03:40 Laun lostans (Deadly Desire) Frank Dec- ker rekur ásamt félaga sinum fyr- irtæki sem sérhæfir sig í öryggis- gæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagarnir eru í þann mund að ganga frá ábatasömum samningi þegar Frank feUur fyrir rangri konu. ValdamikiU maður ræður hann tU að vernda konuna sína en þegar samband Franks við konuna verður nánara en samið var um flækist hann í net spUling- ar og ofbeldis. AðaUilutverk: Jack ScaUa, Kathryn Harrold, WUl Pat- ton og Joe Santos. Bönnuð böm- um. 05:10 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ 2 SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 09:00 Sóði 09:10 Dynkur 09:20 Lísa í Undralandi 09:45 Undrabæjarævintýr 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Maríó bræður 11:00 Artúr konungur og ridd- araralr 11:35 Chríss og Cross 12:00 Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarps- sal Stöðvar 2 þar sem fram fara umræður um aUt það sem hæst bar á Uðandi viku. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltlnn 13:55 ftalskl boltlnn 15:45 NISSAN deildln 16:05 Kella 16:15 Golfskóli Samvinnuferð- ar-Landsýnar Hvaða kylfur eru bestar í inn- höggin og hvers vegna gengur mörgum golfurum Ula að slá úr sandi? 16:30 Imbakassinn Endurtekinn, fyndrænn spéþátt- ur. 17:00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18:00 í sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18:45 Mörk dagsins 19:1919:19 20:00 Lagakrókar (L.A. Law) 20:50 Hjartsláttur (Heartbeat) Adrian og BiU vinna við sömu sjónvarpsstöðina, búa í sama hverfinu og versla í sömu búðunum en þau hafa aldrei hist. BUl er fráskUinn upptöxustjóri og býr í órafjarlægð frá fyrrverandi eiginkonu og tveimur sonum. Adrian er giftur upptökustjóri hjá sömu sjónvarpsstöð en eignimað- urinn hljópst á brott þegar hann frétti að hún væri með barni. Bæði eru þau einmana og það verður ást við fyrstu sýn þegar þau loks hittast. En Adrian er óráðin og saknar eiginmannsms. Hún vonar hálfpartinn að hann snúi aftur þegar barnið kemur í heiminn og dregur BUl á svari fram á síðustu stundu. Gaman- söm ástarsaga sem er gerð eftir metsölubók DanieUe Steel. Aðal- hlutverk: John Ritter, PoUy Drap- er, Nancy Morgan og Kevin Kiln- er. 22:20 60 mínútur 23:05 Sing Rómantísk dans- og söngvamynd frá framleiðendum „Footloose". Dominic er svalur náungi sem getur dansað betur en flestir aðr- ir en hefur meiri áhuga á að stela og slást. Hann verður skyndUega og óumbeðið miðdepiU athyglinn- ar þegar tónlistarkennari skólans biður hann að taka að sér aðal- hlutverkið í söngleUc. Dominic finnst lítið tU þess koma að standa uppi á sviði og syngja þar tU hann fréttir að glæsUegasta stúlka skólans á að leika á móti honum. AðaUUutverk: Lorraine Bracco, Peter Dobson og Jessica Steen. 00:40 Dagskrárlok Stöóvar 2 STÖÐ2 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Andinn í flöskunni (Bob in a Bottle) 18:15 Popp og kók 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Neyðarbnan (Rescue 911) 21:25 Matreiðslumeistarinn Ari Trausti Guðmundsson er gestur Sigurðar í þessum þætti og er áhersla lög á suðurþýska matreiðslu og pottrétt frá Andes- fjöUum. 21:55 Læknalif (Peak Practice) Þriðji þáttur þessa breska framhaldsmynda- flokks um þrjá lækna, samstarf þeirra og vináttu. 22:45 Vopnabræður (Chiwies) 23:35 Sólstingur (Too Much Sun) Pening- ar eru aUt, eða svo segja syst- kinin Bitsy og Sonny. Þau eiga auðugan föður sem heíur ætíð séð þeim fyru nægu skotsilfri. Se- amus KeUy er fégráðugur prestur sem er góður vinur föður þeirra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.