Dagur - 26.02.1994, Síða 15

Dagur - 26.02.1994, Síða 15
Föstudagur 25. febrúar 1994 - DAGUR - 15 PÝRARÍKI Í5LANPS Fuglar 42. þáttur HÁVELLA (Clangula Hyemalis) Hávcllan er af ættbálki gásfugla eöa andfugla, eins og t.d. gæsir og álftir. Hún er síóan af andaættinni, sem hefur aó geyma um 140 teg- undir fugla. Andaættin er tegundaflesta fuglaættin hér á landi. Alls eru um 25 tcgundir árvissar og þar af 18 þeirra reglubundnir varpfuglar. Þær skiptast í gráendur (sem einnig eru ncfndar buslendur, grasendur eöa hálfkafarar), og kafendur. Hávellan tilheyrir hin- um síðarnefndu. Hún er 40-47 sm á lengd, 500- 1000 g á þyngd, og meö 75-80 sm vænghaf. Blikarnir eru stærri aðil- inn. Viö lengdina bætist auk þess hjá karlfuglum (og þcim einum) tvær stélfjaörir, á aó giska 13 sm langar. Þaö er ckki auóvelt vcrk aó lýsa þessari andartcgund, því allt kemur þaö til, að hávellan skiptir oftar um búning en aðrar cndur (þ.e.a.s. cr í skrautbúningi frá nóv- embcr-apríl, lelubúningi í júlí- septcmbcr og aö auki í nokkrum millistigsbúningum), aö litasam- sctning cr allllókin, scm og mynstur, og svo eru kynin rnjög ólík í útliti. En í fáum oröum sagt cr um aö ræöa órcglulcga blöndu af hvítum og brúnum lit. Karlfuglinn í vetrarbúningi cr hvítur á höfói, aftan og framan á hálsi og á öxlum og cinnig á kviöi, en dökkbrúnn á baki, vöng- um og bringu. I kringum augu grákámugur. Ncfió er svart, frcm- ur lítið og meö bleikrauðum hring um miöbikiö. Stéliö er hvítt í útjöörum, en aftur úr því skaga áðurnefndar tjaðrir tvær, dökk- brúnar aö lit. Axlatjaörir eru áber- andi langar, hvítar og lafandi. Kvenfugl í vetrarbúningi er hins vegar dökkur á baki, ofan á kolli og á vöngum, en hvítur að neöan, annars staðar á höfði og al'tan og framan á hálsi. Nefiö cr grásvart og eins og á karlfuglinum stutt. I sumarbúningi cr karlfuglinn brúnsvartur aö mestu, en hvítur þó á kviði og með stóra, hvíta skellu umhverfis augu. Stélfjaörirnar eru áfrarn dökkar. Kvenfuglinn breyt- ist þannig, aö hann dökknar allur; þaó scm áóur var brúnt vcröur nú dökkbrúnt. Og aó auki dökknar áöur Ijóst höfuðið. Þaö cina, scm cftir stcndur Ijóst cöa hvítt, cr kviðurinn og hálsinn og smá taumur aftan viö augu. Fæturnir cru blýgráir allan árs- ins hring á báöum kynjum. Augn- litur yfirlcitt rauógulur. Væng- spcgill cnginn. Hávcllan cr fclagslynd og há- vær, cinkum utan varptíma. Hún llýgur hratt, meö tíðum vængja- buröi, og vcltir sér oft í loftinu. Eina stcllanga öndin scm fyrir- l'innst á Islandi, önnur cn hávellan, cr graföndin. En tegundirnar eru aö llcstu ólíkar þó; hávcllan styttri og minni öll, meö lítiö, kúlulaga höluð og aö auki kalond, cn graf- öndin mun stærri og háls- og nef- lcngri og meö cinlitt, dökkt höfuö, auk þess sem hún tilheyrir busl- öndum (þ.e.a.s. sem ekki kafa nema aó háll'u leyti). Hávellan er vatnafugl á sumrin, þ.e.a.s. á eggja- og ungatíma. En á vcturna er hún nær einvöröungu á sjó; er hún þá mjög algcng inn- fjarða, allt umhverfis land, cn sést cinnig djúpt úti. Býöur þetta upp á fjölbrcyttara ætisval, en endur eiga aö venjast. Aóalfæðan í stöóuvötnum er einkum smádýr ýmisskonar (lirfur mýllugna, vor- llugna og annarra skordýra; krabbadýr (aöallega kornáta og skötuormur); og vatnabobbar og samlokur). Plöntufæða cr hins vegar lítið tckin. I sjó cr aðalfæð- an ýmis smávaxin botndýr og svo uppsjávarkrabbadýr. Hávcllan syndir og kafar ákallcga fimlcga, jafnvcl í brimi og hafróti. Er hún sögö gcta farið niöur á allt aö 60 m dýpi. A Islandi vcrpir hávcllan aðal- lcga á láglcndi noröanlands og svo um hálcndiö, vítt og breitt; olt cr hún ncfnd cinkcnnisfugl hálcndis- vatnanna, stórra og lítilla. Varpiö hefst yllrleitt seinni part maímán- aöar cöa í byrjun júní. Hrciöriö, scm er djúp skál, búin miklum dúni, cr yfirlcitt staösctt í grasi og runnum á vatnabökkum cöa í hólmum. Eggin cru 5-10 talsins, ljósmosagræn cöa Ijósbrún aö lit, og scr kvcnfuglinn cinn um ásct- una, scm tekur rúmar 3 vikur, og síðan uppcldisstörfin. Ungarnir cru hrcióurfælnir. Hávella, karlfugl í vctrarbúningi. Mynd: Jim Flegg, Field guide to ihe birds of Britain and Europe, 1990. Um þaö bil á miðjum útungun- artíma yllrgefur blikinn varpsvæö- iö, til aö cndurnýja fjaörir sínar. Fyrir kcmur cinnig, aö kollan láti ungana cina cftir, áöur en þcir vcröa Ilcygir, vcgna cigin, knýj- andi Ijaðrafcllis. Leita þá ungarnir uppi aöra hávclluhópa, sem oft cru í umsjá cins eöa lleiri kven- fugla, og samcinast þcim. Hávcllan fcllir aöallcga á sjó, cn cinnig þó á stöðuvötnum, þar scm fæöuskilyröi cru sérlcga góö. Ungarnir vcróa llcygir um 5 vikna gamlir. Þeir líkjast nú koll- unni, en eru grárri og að auki brúnleitir á hálsi. Þriggja ára gamlir eru steggirnir komnir meö hinar mjög svo löngu og áberandi stéltjaörir. Islenska hávellan er talin vera staöfugl, en merkingar benda þó til, að eitthvaö af fuglunum dvelji vió SV-Grænland á veturna. Einnig er álitiö, aö einhver tengsl séu viö síberískar hávellur og jafnvel líklegt, að verulegur fjöldi af hávcllu þaðan hafi vetursetu hér viö land eða fari um íslensk haf- svæöi vor og haust. Hávellan er algengur varpfugl á norðurslóðum og reyndar svo mjög, aö hún cr sögó telja einn stærsta andastofn við noröurheim- skaut, eöa allt aö 15 milljónir ein- staklinga yfir sumartímann. Is- lenski hávellustofninn er ekki nema örlítið brot af þessu, eöa á aó giska 1000-3000 pör. Það eru meðal annarra oröa 10.000-20.000 l'uglar aö hausti. Mun þetta vera nokkuð minna cn áöur fyrr og tal- iö aö hlýnandi loftslag á síðustu 60 árum eigi sinn þátt í fækkun tegundarinnar hér. Elsta hávella, scm menn vita deili á, varö tæplega 16 ára göm- ul. Hún var merkt sem fullorðin (ársgömul) á Devoneyjum, Bandaríkjunum, 24. júlí 1973 og náöist altur (var skotin) 17. janúar 1988 viö Nýfundnaland (Long Harbour, Placentia Bay). Þetta var kvcnfugl. SOCUR FRA SVÍÞJÓ£> INOJALDUR ARNÞOR$SON Bóndadurgar duga best 85 prósent af stjórnendum sænskra stórfyrirtækja koma af landsbyggðinni. Þctta kom fram í l'rétt í Aftonbladct nú nýlega, unninni af Anitu Hansson. Þessi frétt kom mér nú ciginlega ekkert á óvart. Þaö er langt síöan ég fór aö veita því athygli bæói hér í Svíþjóð og heima á Islandi hvaó margir af stjórncndum fyrirtækja, stjórnmálamenn og aörir sem cru ábcrandi í þjóðfélaginu koma ut- an af landi. Viö sem erum alin upp í drcilbýlinu höfum oft miklu mciri reynslu í aö umgangast fólk úr öllum stéttum. Okkur getur því samið viö flesta. í borgunum búa ríkir saman, fátækir saman, gaml- ir saman, þroskaheftir saman og svo mætti lengi telja því þctta er hagkvæmara. Þess vcgna er borg- arbarninu oft alveg ókunnugt um lífskjör þcirra sem búa í ööru hverfi, aó ekki nú taki því að tala um lílskjör þcirra scm búa úti á landi. En úti á landi búum viö öll saman, göngum öll í sama skóla og tölumst við, ríkir, fátækir, gamlir, ungir, framúrskarandi, hægir, örvhentir, heyrnarskertir, nærsýnir og svo auóvitað viö hin sem tcljum okkur vcra í lagi. Þess vcgna koma allskonar viðbrögö fólks okkur ekkcrt á óvart, viö höfum vcriö mcð í svipuðum kringumstæðum áður. . „Við kaupum ekki slitnar gallabuxur fyrir offjár, við fleygjum þeim“ Samkvæmt skýrslu scm blaöiö Veckans Affarer (Viöskipti vik- unnar) birti, kom í ljós aö 56 af 65 sjórnendum stórfyrirtækja í Svíþjóð voru aldir upp úti á landi. Ake E. Andersson, framtids- forskarc (ég reyni ekki að þýöa þetta) útskýrir þctta svona: - Þau þurfa að Ilytja að hciman mjög sncmma til aö fara í framhalds- nám. Þau þurfa aó taka þátt í mjög haröri samkcppni í borgar- ^ umhverfi og gera mistök á ^ þeim aldri scm þaö þykir cðlilcgt aö gera mistök. En í borg eins og Stokkhólmi cr þessu öl'- ugt fariö. Þar hcfuröu lært snemma aö taka engar áhættúr. Borgarumhvcrfiö er hættulcgt. Þaó hafa borgarbörnin lært. Þcini mun minni sem staóur- inn er, þcini mun fyrr veröa ung- lingarnir aö fjytja aó hciman, en þaö er ckki allt gott vió aö koma af landsbyggðinni. Sumir valda ckki breytingunni og brotna sam- an. En ef cinstaklingurinn kcmur frá hcimili sem hefur verió í jafn- vægi, gengur þetta oftast vcl. Margir af þessum stjórnendum koma frá kjarnafjölskyldum. For- eldrarnir cru giftir og mamman heimavinnandi. - Þegar maöur tekur upp ræt- urnar og gróö- ursetur þær á staö, lærir maöur aö koma sér upp nýju eigin öryggisneti. Borg- arbörnin hafa alltaf til staóar sitt öryggisnct jafnvcl alla æfi og þurla aldrci aö skaffa sér nýtt. En einmitt þetta nýja, frjálsa og óbundna líf veldur því aö maóur þarl' ekkert endilega aö vera sá sem ntaður var og það er ótrúlega hvetjandi og árangursríkt að gcta byrjaö sem nýr, segir Ake E. Andcrsson. - Viö þaö aö kynnast nýju fólki, þroskast maöur félagslega. Þetta fólk fer aö gera hluti sem þaö vissi ckki sjálft aö það gæti. Borgarbörnin taka ekki áhættur. Þau kasta sér ckki út í ævintýrin á sania hátt og þessi úr dreibýlinu veröa aö gera. Þau hafa staðið í rúllustigum og strætóum frá blautu barnsbcini. Fyrir dreif- býlisunglinginn cr borgin al'tur á móti l'ull af ævintýrum. Hún er spcnnandi og ögrandi. Margt er nýtt og maður sér þetta allt meö nýjum augum. Það sem einkcnnir þetta skapandi fólk er hæfnin til aö laga sig aö nýjum aðstæðum. Borgarsamfélögin geta síð- ur af sér skapandi fólk Gudmund Smith, psykoanalytiker (sálkönnuöur) í Lundi, hefur gert rannsóknir á skapandi einstak- lingum og tekiö saman sjö ein- kcnni: 1. Svolítil mátuleg spenna, ásamt þörf fyrir aö endurskapa raunveruleikann. 2. Hæfni til aö sjá nýjar lausn- ir á gömlum vandamálum. 3. Umburóarlyndi gagnvart óþægindum og lítil spenna vegna breytinga. 4. Vanhæfni til aö skilja og aölaga sig aó stífum reglum. 5. Hræðsluleysi við deilur. Þau skoða málin og koma meö lausn- ir. 6. Sterk sjállstjórn og löngun til aö vera í friöi og hugsa málin til enda. 7. Eftirtektarverð hæfni til að hafa gaman af nýjum hlutum. Allt eru þctta hlutir sem maður þróar meö sér löngu áður en maö- ur fer aö hciman. Kannski einmitt í þessu öryggi sem drcifbýlið gaf manni og ef til vill vegna þess hvaö maður réö vel viö lífið í þeim þrönga heimi sem maöur ólst upp við, ræöur maður vel viö lífið í þessum stóra heimi síöar. Ingjaldur Arnþórsson, (alinn upp úti á landi), Svíþjóð.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.