Dagur - 26.02.1994, Page 19

Dagur - 26.02.1994, Page 19
Laugardagur 19. febrúar 1994 - DAGUR - 19 Eitt vcrkanna á sýningu liirgis Snæbjarnar. Hún nefnist „Litli drcngurinn á brúnni“ og cr unnin incð olíti á striga. Birgir Snæbjörn Birgisson opnar sýningu í Reykjavík Háskólinn á Akureyri: Fyrirlestur um sókn breskra tog- ara á íslandsmio Sókn breskra togara á íslandsmiö 1919-1976 cr heiti á fyrirlestri scm Jón Þ. Þór sagnfræðingur llytur í Há- skólanum á Akureyri í dag, laugar- daginn 26. febrúar, kl. 14 í húsnæöi skólans viö Þingvallastræti, stofu 24. Jón Þ. Þór hefur ritaö fjöldann allan af ritgerðum sagnfræóilegs efnis til birtingar í fræðitímaritum hér heima og erlendis. Hann er formaöur al- þjóóalegs sagnfræöifélags sent nefn- ist Association for the Hislory of thc Northern Seas, en þau samtök rnunu efna til þings vió Háskólann á Akur- cyri 15.-20. ágúst á sumri komanda. Fyrirlesturinn er öllurn opinn. Málverkauppboð á Hótel KEA annað kvöld Gallerí Borg í samvinnu við List- húsið I>ing og Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. efna til málverkauppboös á Hótel KEA á Akureyri á niorgun, sunnudag, kl. 20.30. Verkin verða sýnd í Listhúsinu Þiiigi, Hólabraut 13, í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, milli kl. 14-18. Auk málverka verða boðin upp 10 bókanúmer. Þctta er í annað skipti í vctur sem cl'nt cr til málverkauppboðs á Akureyri, cn uppboóshaldarar stefna aö því aö gcra málvcrkaupp- boð að lostum lið í menningarlífi Eyfirðinga mcö því að halda u.þ.b. þrjú til fjögur uppboð árlcga. Að þessu sinni vcrða m.a. boðin upp vcrk el'tir Kjarval; Asgrím Jónsson, Gunnlaug Schcving, Gunnlaug Blöndal, Jóhann Briem, Kristínu Jónsdóttur, Kristján Davíösson og Elías B. Halldórsson. I dag, laugardag kl. 17, verður opnuö í Gallcrí Grcip, Hvcrfis- götu 82 í Rcykjavík, sýning á vcrkum Akurcyringsins Birgis Snæbjarnar Birgissonar. Birgir stundaði nám við Mynd- listarskólann á Akurcyri 1985- 1986, Myndlista- og handíðaskól- ann 1986-1989 auk nánis í Strass- bourg í Frakklandi 1991-1993. Á sýningunni cru málvcrk auk bók- vcrka. Hún stcndur til 16. mars og cr opin frá kl. 14 til 18 alla daga nema ntánudaga. (i-réuaiiikynning) Súðarvogur 2 til sölu Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveöið að selja fasteignir sínar á lóðinni Súðarvogi 2 í Reykjavík. Lóðin er við gatnamót Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar og Súðarvogs, 10846 m2. Húsakostur á lóðinni er eftirfarandi: 1. Steinsteypt geymsluhús auk kjallara, grfl. 441 m2. 2. Steinsteypt skrifstofuhús áfast geymsluhúsinu á tveimur hæðum auk geymslukjallara, grfl. 124 m2. 3. 2 bárujárnsklæddar bogaskemmur, grfl. 574 m2. Nýtingarhlutfall lóðar 0,54. Nánari upplýsingar veitir Garðar Briem í byggingadeild í síma 605500. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, Reykjavík. Réttindi á vinnuvélar Vinnuvélanámskeið verður haldið á vegum Iðntæknistofnunar 5. til 13. mars nk. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er dagnámskeið og stendur frá kl. 9 til 5 daglega í 9 daga samfellt. Nemendur sem staðist hafa próf að námskeióinu loknu, öólast rétt til aö taka verklegt próf á allar gerðir vinnuvéla. Nánari upplýsingar og skráning hjá Vinnueftirliti ríkisins á Akureyri, sími 25868, milli kl. 13 og 17 eða Iðntæknistofnun, sími 91- 687000. 'fnQl FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ lOCI Á AKUREYRI éé— Laus er til umsóknar 40% staöa sérfræðings í barnalækningum vió barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Auk þess er laus til umsóknar 35% staða vegna af- leysinga á deildinni og ungbarnaverndar við Heilsu- gæslustöóina á Akureyri, eða samtals 75% staða. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Magnús Stefánsson, yfirlæknir. Umsóknir á þar til gerðum eyöublöóum, sendist fram- kvæmdastjóra FSA, Vigni Sveinssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. FJORÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar, afleysingastaða deildarstjóra í Seli, 30 rúma hjúkrunar- og endurhæfingardeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, tímabilið 1. júní-31. ágúst 1994. Umsóknarfrestur er til 20. mars 1994. Nánari upplýsingar veita deildarstjóri í Seli, Antonía Lýðsdóttir í síma 96-30217 og Ólína Torfadóttir, hjúkr- unarforstjóri í síma 96- 30271. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. SVERRIR VILHJÁLMSSON, flugumferðarstjóri, verður jarósunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 28. febrú- ar kl. 13.30. Regína Kristinsdóttir, Svanbjörg Sverrisdóttir, Manfred Lemke, Halldór Magni Sverrisson, Hugrún fvarsdóttir, Hanna Margrét Sverrisdóttir, Naceur Kraim, Hannes, Sigurður, Þorsteinn og Rafn Halldór. Ástkær móðir okkar og tengda- móðir, RANNVEIG JÓNSDÓTTIR, sem lést að hjúkrunarheimilinu Seli, þriðjudaginn 15. febrúar, verður jarósungin frá Akureyrarki 2. mars kl. 13.3 Blóm og kransar afþökkuð en þeir se er vinsamlegast bent á hjúkru eða aðrar líknarstof Börn og tengdab Wík íf& É8É& 'ÍÍ5 mmám rkju miðvikudaginn 0. ti vilja minnast hennar narheimilið Sel, nanir. örn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.