Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. mars 1994 - DAGUR - 7
FH-ingar bikarmeistarar 1994:
KA-liðið langt frá sínu besta
- náði aldrei að ógna sigri Hafnfirðinganna
Jóhanni Jóhannssyni hcfur hér tekist að finna smugu á þcttri FH-vörninni
og skömmu síðar lá boltinn í nctinu. Myndir: Halldór.
í leikslok:
„Ekki eins og ég heföi óskað“
- sagði Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA
Bikarlcikur KA og FH í hand-
boltanum var ekki eins spenn-
andi og flestir höfðu reiknað
með og vonað. KA-liðið náði
aldrei að sýna sitt rétta andlit og
ógnaði aldrei sigri FH-inga.
Sóknarleikur liðsins var mjög
slakur í fyrri hálfleik og vörnin
var eins og gatasigti allan leik-
inn. FH-ingar höfðu sjö mörk
yfir í leikhléi og þann mun náðu
KA-menn aldrei að vinna upp.
Lokatölur lciksins urðu 30:23
og drauinur þeirra fjölmörgu
dyggu áhangenda KA, sem
fylgdu liðinu suður yfir heiðar,
um að fá bikarinn norður, varð
að engu. Hátt á þriðja þúsund
áhorfendur sáu leikinn í Laug-
ardalshöllinni og stemmningin
var engu lík.
Það var aðcins á l'yrstu mínút-
um lciksins scm citthvcrt jafnræði
var mcð liðunum og aðcins cinu
sinni voru þcir gulu og bláu yíir í
lciknum, 2:1. Mikil spcnna var í
hcrbúðum bcggja liða, varnirnar
tóku vcl á framan af og þegar tíu
mínútur voru liðnar hal'ði hvort lið
aðcins náð að skora tvö mörk.
Sóknarleikurinn brást
FH-ingar cru þckktir fyrir að rcfsa
liðurn fyrir aó enda sóknir sínar
ekki almcnnilega og skólabókar-
dæmið var sýnt í leiknum á laug-
ardag. KA-menn spiluðu afar
hægan og ráðlcysislcgan sóknar-
lcik gcgn gríóarlcga stcrkri vörn
Hafnfiröinganna. Sjaldnast náóu
þcir fyrrnefndu almcnnilcgu skoti
á niark cn FH skoraði hvcrt mark-
iö af öðru. A rúmum tíu mínútum
brcyttist staðan úr 2:2 í 9:2 og
norðanmcnn fóru til búningshcr-
bcrgja sjö mörkum undir í lcik-
hlci, 14:7.
Of stór biti að kyngja
„Við hleyptum þcim of langt frá
okkur í fyrri hálfieik og þrátt fyrir
að sýna góðan karaktcr og minnka
muninn gáfumst við upp því mót-
staðan var ol' mikil," sagöi Valdi-
mar Grímsson cftir lcikinn.
FH-ingar byrjuðu síðari hálf-
lcikinn á því aö skora og Ijóst var
að þcir ætluðu scr ckkcrt að slaka
á þrátt l'yrir góðu forystu. KA-
mcnn höfðu mögulcika á að konia
scr inn í lcikinn að nýju mcð því
aö minnka muninn í fjögur mörk,
20:16, það tókst ckki og næstu
þrjú mörk voru FH-inga. Þar með
var draumurinn úti hjá KA og
þrátt fyrir góðan stuðning áhorf-
cnda fcngu þcir ckkcrt að gert
gegn FH í þcim ham sem liðið var
FH-ingar áttu mjög góðan dag
og áttu svör við öllum tilraunum
KA til þcss að minnka muninn.
Að þcssu sinni gckk allt upp hjá
þcim cn allt brást hjá KA, vörn
sókn og markvarsla. Lokatölur
lciksins urðu 30:23 og FH-ingar
cru vcröugir bikarmcistarar HSI
1994. SV
Mörk KA: Vultiimar Grímsson, 9/7. Allrcó
Gíslason. 4. Lcó Örn l>orleifsson. 3, Valur Arn-
arson. 2. Jóhunn G. Jóhannsson. 2. Oskar
Bjami Óskarsson. I. horvaldur l*orvaldsson. I.
Helgi Arason. I. Sigmar Fröslur Óskarsson
varói 12 skot og B jörn B jörnsson 4/1.
Mörk FII: Hans Guómundsson. 8. Gunnar
Beinteinsson. 6. Guðjón Ámason. 4. Atli
Hilmarsson. 3, Hálldán Bóróarson. 2. Knútur
Sigurósson. 2. Siguróur Sveinsson. 2. Sverrir
Sævarsson. I. Amar Geirsson. I. Bergsveinn
Bergsveinsson. I. Bergsveinn Bergsveinsson
varói 16 skot.
Dómarar: Guójón l„. Svcinsson og Hákon Sig-
urjónsson dæmdu leikinn ágætlega.
Hann sagðist mjög ánægður mcð
alla umgjörð lciksins og að stuön-
ingur áhorfcnda hcfði vcriö frá-
bær.
KA kom á óvart
„Ég rciknaði alls ckki mcó að
Icikurinn myndi spilast cins og
hann gcrði og átti satt aó scgja
von á mciri mótspyrnu frá KA,"
sagði Guöjón Árnason, fyrirliði
FH. „Ovissan mcð Valdimar hcl'ur
án cfa drcgið máttinn úr KA-
strákunum cn við spiluóum mjög
vcl. Vörnin hefur ckki veriö okkar
stcrkasta hlið cn hún small alveg
saman í dag. Við hcfðum unnið
hvaóa liö scm cr meó þessari
spilamcnnsku."
Reynsluleysið réð úrslitum
„Við byrjuöum ágætlega en síöan
kom slæntur kafii scm gerði út um
möguleika okkar á sigri. Ég hafði
framan af von um að vörnin
myndi lagast hjá okkur og því
gcrðum viö cngar róttækar brcyt-
ingar á henni. Vörn og markvarsla
hafa vcrið okkar aðall í leikjunum
hingað til cn brugðust í dag. Ég
óttaðist fyrirfram að reynsluleysið
gæti orðið okkur að falli og ég tcl
I að það hafi komið á daginn,"
sagöi Alfrcð Gíslason, þjálfari
KÁ.
Erfitt fyrir KA
„Ég cr mjög ánægður með okkar
lcik. Vörnin hefur sjaldan vcrið
bctri og það stoppar enginn hraða-
upphlaupin þegar hún spilast cins
og hún gcrði í dag,“ sagði Kristján
Arason, þjálfari FH. Hann sagói
engan vafa leika á því að meiðsl
Valdimars hefðu komið illa nióur
á KA-liðinu. Allt umtalið fyrir
lcikinn hefði sctt gríóarlcga pressu
á hann og þar mcð mark sitt á
leikinn.
Kenni mér um
„Fyrstu viðbrögðin cru að hugsa
til baka og kenna mér um. Ég
reyni þó að hugga mig við þaó að
manni sé ckki ætlað að stjórna ör-
lögunum og að hver sem er geti
lent í slysi hvenær sem cr. Liðió í
heild brást á öllum sviðum og
andstæöingurinn var einfaldlcga
bctri. Við tvícflumst við þctta og
ætlum okkur stóra hluti á íslands-
mótinu í staðinnsagði Valdimar
Grímsson, leikmaður KA, sem
sagöist vera óóum að braggast eft-
ir slys scm hann lenti í á dögun-
um. SV
Frá stjórn handknattleiksdeildar KA:
Ekkert lið á viðlíka áhangendahóp
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að lið KA lék bikarúrslita-
leik í handknattleik við FH sl.
laugardag. Vissulega fór á ann-
an veg en við höfðum vonast eft-
ir, lið okkar náði aldrei að sýna
hvað í því býr og beið lægri hlut
gegn kraftniiklu liði FH.
Stcmmningin dagana fyrir lcik-
inn var mikil og óvenjulcg og
þótti stcfna í góða þátttöku meðal
áhangenda félagsins nokkru áður
cn miðasaia hófst. Fastagestir í
KA-húsinu hafa l'cngið orð fyrir
að styðja vcl við bakió á sínunt
mönnum, mörgum andstæðingum
okkar til nokkurrar hrcllingar.
I Ijósi þcssa gerðum við okkur
vonir um góðan stuðning þcgar í I
Laugardalshöll var komið, að
noröanmenn sýndu hug sinn til
liðsins og íþróttarinnar. Það scm
síóan gcrðist hcfðum við aldrci
þorað að láta okkur drcyma um ,
stemmningin góðri klukkustund
fyrir lcik var meó slíkum ólíkind-
um aö orð skorti. Ævintýraleg
sjón blasti við þcgar litið var yl'ir
áhorl'cndapallana, þar scm allt ið-
aði al'gulklæddu í'ólki, vart hcyrð-
ist mannsins mál í Höllinni vcgna
hvatningarhrópa okkar l'ólks.
Fólk hafði hundruðum saman
lagt land undir fót til að styðja viö
bak piltanna xir hall þaó cin-
hvern tímann : ið aó Akur-
cvringar og nærsvcitarmcnn létu
til sín hcyra var það nú. Á
þessari stundu duldist cngum að l'á
cf nokkurt lið á viölíka áhang-
cndahóp og KA. Viljum við koma
þakklæti til þcirra allra, án þcirra
hcfði lióið aldrci náð þcssu marki
og hafandi þctta í huga cfumst við
ckki um citt augnablik, aö l'ram-
tíóin muni færa okkur cnn nær
scttu marki og þá vcróur ánægju-
lcgt aó hafa slíkan hóp í návist
sinni.
F.h. stjórnar
handknattleiksdeildar KA:
Sigurður Sigurðsson.
Alfreð Gíslason.
Magnús Már Þorvaldsson.
Það cr mikið ævintýri að vcra viðstaddur bikarúrslitalcik í handknattlcik. í
baksýn má sjá hluta áhorfcndaskarans, scm var vcl með á nótunum, en Er-
lingur Kristjánsson rcynir markskot.
„Maður cr auðvitað sársvckktur
og þctta spilaðist alls ckki cins og
ég hcl'öi óskað. Þctta lcit ágætlcga
út fyrstu mínúturnar cn sóknar-
lcikur okkar var þungur og crlið-
ur," sagði Erlingur Kristjánsson,
lýrirliði KA, að leik loknum.