Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 8. mars 1994
ÍÞRÓTTIR
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Frjálsar hjá HSÞ:
Héraðsmót bama og unglinga
HSI> hélt Héraðsmót barna og
unglinga í frjálsum íþróttum í
íþróttahöllinni á Húsavík fyrir
skömmu. Keppendur voru 90.
Mótið fór hið besta fram, marg-
ir náðu sínum besta árangri til
þessa og tvö héraðsmet voru
jöfnuð. Arngrímur Arnarson og
Valgerður Jónsdóttir jöfnuðu
bæði héraðsmet í 40 m hlaupi.
Yfirdómari var Unnar Vil-
hjálmsson.
Urslit urðu þessi:
Hnokkar, 10 ára o.y.:
40 m hlaup:
1. Baldur Sigurðsson, Eil. 6,9
2. Baidur Ragnarsson, Völ. 7,1
3. Jóhann S. Bjömsson, Magna 7,1
600 m hlaup:
1. Jóhann S. Bjömsson, Magna 2:24,0
2. Baldur Ragnarsson, Völ. 2:28,2
3. Baldur Sigurðsson, Eil. 2:29,3
Hástökk:
1. Baldur Ragnarsson, Völ. 1,10
2. Jóhann S. Bjömsson, Magna 1,00
3. Jón H. Jóhannsson, Völ. 0,90
Langstökk án atr.:
1. Baldur Ragnarsson, Völ. 1,91
2. Baldur Sigurðsson, Eil. 1,87
3. Jóhann S. Bjömsson, Magna 1,69
Þrístökk án atr.:
1. Baldur Ragnarsson, Völ. 5,18
2. Baldur Sigurðsson, Eil. 5,06
3. JóhannS. Bjömsson, Magna 4,90
Kúluvarp (3 kg):
1. Baldur Sigurðsson, Eil. 5,23
2. Jóhann S. Bjömsson, Magna 5,10
3. Baldur Ragnarsson, Vðl. 4,86
Strákar, 11-12 ára:
40 m hlaup:
1. Arngrímur Konráðsson, Efl. 6,1
2. Davíð Héðinsson, Bjarma 6,4
3. Gunnar Öm Birgisson, Magna 6,5
800 m hlaup:
1. Hörður Sigurgeirsson, Völs. 2:56,6
2. Þorsteinn Björnsson, Magna 3:11,6
3. Gunnar Öm Birgisson, Magna 3:23,4
Hástökk:
1. Davíð Héðinsson, Bjarma 1,30
2. Ketill Kristinsson, Geisla 1,20
3. Höróur Sigurgeirsson, Völs. 1,15
Langstökk án atr.:
1. Amgrímur Konráðsson, Efl. 2,21
2. Ketill Kristinsson, Geisli 2,13
3. Davíð Héðinsson, Bjarma 2,11
Þrístökk án atr.:
1. Amgrímur Konráðsson, Efl. 6,63
2. Davíð Héðinsson, Bjarma 6,42
3. Ketill Kristinsson, Geisla 6,23
Kúluvarp (3 kg):
1. Ketill Kristinsson, Geisla 7,56
2. Davíð Héðinsson, Bjarma 7,20
3. Hinrik Geir Jónasson, Eil.
6,39
Piltar 13-14 ára:
40 m hlaup:
1. Stefán Jakobsson, Eil. 5,8
2. Sigurður Þór Þórsson, Bja. 5,9
3. Guðmundur A. Aðalsteinsson Bja. 6,2
800 m hlaup:
1. Stefán Jakobsson, Eil. 2:32,7
2. Gunnþór Sigurgeirsson, Völ. 2:56,4
3. Árni R. Sighvatsson. Völ. 2:58,4
llástökk:
1. SigurðurÞórÞórsson, Bja. 1,55
2. Stefán Jakobsson, Eil. 1,50
3. Guðmundur A. Aðalsteinsson Bja. 1,45
Langstökk án atr.:
1. Sigurður Þór Þórsson, Bja. 2,58
2. Guðmundur A. Aðalsteinsson Bja. 2,50
2. Stefán Jakobsson, Eil. 2,45
Þrístökk án atr.:
1. Guðmundur A. Aðalsteinsson Bja. 7,27
2. Sigurður Þór Þórsson, Bja. 7,27
3. Stefán Jakobsson, Eil. 6,85
Kúluvarp (4 kg):
1. Guðmundur A. Aóalsteinsson Bja. 11,94
2. Ólafur H. Kristjánsson, Mýv. 11,28
3. Sigurður Þór Þórsson, Bia.
10,39
Sveinar, 15-16 ára:
40 m hlaup:
1. Arngrímur Amarson, Völ. 5,2
2. Siguróli Sigurðsson, Völ. 5,4
3. Snæbjöm Ragnarsson, Völ. 5,5
Hástökk:
1. Arngrímur Amarson, Völ. 1,75
2. Skafti S. Stefánsson, Geisla 1,70
3. Ketill Indriðason, Geisla 1,55
Langstökk án atr.:
1. Snæbjöm Ragnarsson, Völ. 2,78
2. Skafti S. Stefánsson, Geisla 2,56
Þrístökk án atr.:
1. Snæbjörn Ragnarsson, Völ. 8,27
2. Skafti S. Stefánsson, Geisla 7,95
Kúluvarp (5,5 kg):
1. Siguróli Sigurðsson, Völ. 10,75
2. Amgrímur Amarson, Völ. 10,18
3. Benjamín H. A. Þórðarson, Geisla 9,60
Drengir 17-18 ára:
Skarphéðinn F. Ingason, Mývetningi, var eini
keppandinn og sigraði þar af leióandi í öllum
greinum. Hástökk 1,82, langstökk án atr.
2,93, hástökk án atr. 1,55, þrístökk án atr.
8,77 og kúluvarp 11,85.
Hnátur, 10 ára o.y.:
40 m hlaup:
1. Alma Þorsteinsd., Magna 7,1
2. Sara Sveinsdóttir, Bjarma 7,2
3. Soffía Bjömsdóttir, Mýv. 7,3
600 m hlaup:
1. Alma Þorsteinsd., Magna 2:33,7
2. Soffía Bjömsdóttir, Mýv. 2:33,7
3. Heiða Björk Péturs., Magna 2:33,8
Hástökk:
1. Alma Þorsteinsd., Magna 1,05
2. Heiða Björk Péturs., Magna 0,95
Langstökk án atr.:
1. Alma Þorsteinsd., Magna 1,94
2. Soffia Bjömsdóttir, Mýv. 1,84
3. Heiða Björk Péturs., Magna 1,80
Þrístökk án atr.:
1. Alma Þorsteinsd., Magna 6,16
2. Heiða Björk Péturs., Magna 5,14
3. Sara Sveinsdóttir, Bjarma 4,84
Kúluvarp (3 kg)
1. Alma Þorsteinsd., Magna 3,96
2. Heióa Björk Péturs., Magna 3,83
Stelpur 11-12 ára:
40 m hlaup:
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma 6,3
2. Sigríður D. Þórólfsd. Reykhv. 6,7
3. Anna K. Karlsdóttir, Völs. 6,7
800 m hlaup:
1. Anna S. Stefánsdóttir, Völs. 3:18,3
2. Guðný Jóna Kristjánsd. Völs. 3:22,9
3. Anna K. Karlsdóttir, Völs. 3:23,0
Hástökk:
1. Lovísa Gylfadóttir, Magna 1,20
2. Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma 1,20
3. Anna Karin Jónsdóttir, Völs. 1,20
Langstökk án atr.:
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma 2,14
2. Sigríður D. Þórólfsd. Reykhv. 2,09
3. Kristrún Kristjánsdóttir, Efl. 1,97
Þrístökk án atr.:
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma 6,21
2. Sigríóur D. Þórólfsd. Reykhv. 6,15
3. Guðný Jóna Kristjánsd. Völs. 5,73
Kúluvarp (3 kg):
1. Lovísa Gylfadóttir, Magna 6,33
2. Brynhildur J. Helgadóttir, Magna 6,14
3. Heiórún Sigurðardóttir, Bjarma 5,93
Telpur 13-14 ára:
40 m hlaup:
1. Vala Dröfn Bjömsdóttir, Magna 6,2
2. Gunnhildur S. Pálmarsd., Magna 6,5
3. Jóna Ámý Sigurðardóttir, Völs. 6,6
800 m hlaup:
1. Guórún Helgadóttir, Völs. 3:00,7
2. Silja B. Garðarsdóttir, Völs. 3:08,9
3. Björg Bergsteinsdóttir, Völs. 3:37,0
Hástökk:
1. Guðrún Helgadóttir, Völs. 1,30
2-3. Vala Dröfn Björnsdóttir, Magna 1,30
2-3. Sandra Mjöll Tómasdóttir, Magna 1,30
I.angstökk án atr.:
1. Vala Dröfn Bjömsdóttir, Magna 2,28
2. Guðrún Hclgadóttir, Völs. 2,19
3. Gunnhildur S. Pálmarsd., Magna 2,17
Þrístökk án atr.:
1. Vala Dröfn Bjömsdóttir, Magna 6,56
2. Gunnhildur S. Pálmarsd., Magna 6,24
3. Guðrún Helgadóttir, Völs. 6,11
Kúluvarp (4 kg)
1. Ingunn Þorsteinsdóttir, Magna 6,78
2. Ólöf Ellertsdóttir, Eil. 6,05
3. Guðrún Helgadóttir, Völs. 5,92
Meyjar 15-16 ára:
40 m hlaup:
1. Valgeróur Jónsdóttir, Völs. 5,8
2. -3. Ema Dögg Þorvaldsd., Völs. 6,1
2.-3. Elva Ásgeisdóttir, Eil. 6,1
800 m hlaup:
1. Ema Dögg Þorvaldsd., Völs. 2:52,9
2. Pctra G. Sigurðardóttir, Völs. 3:02,3
3. Ólöf B. Þórðardóttir, Völs. 3:12,3
Hástökk:
1. Valgeróur Jónsdóttir, Völs. 1,45
2. Ólöf B. Þórðardóttir, Völs. 1,35
Langstökk án atr.:
1. Hrönn Siguróardóttir, Bjarma 2,39
2. Elva Ásgeirsdóttir, Eil. 2,20
3. Ema Dögg Þorvaldsd., Völs. 2,18
Hástökk án atr.:
1. ErnaDöggÞorvaldsd., Völs. 1,15
2. Valgerður Jónsdóttir, Völs. 1,10
Þrístökk án atr.:
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bjarma 7,07
2. Ólöf B. Þórðardóttir, Völs. 6,47
3. Valgerður Jónsdóttir, Völs. 6,43
Kúluvarp (4 kg):
1. Ólöf B. Þórðardóttir, Völs. 9,39
2. Sólveig Pétursdóttir, Mýv. 8,40
3. Ingibjörg Bjömsdóttir, Mýv. 7,56
Stúlkur, 17-18 ára:
Katla S. Skarphéðinsdóltir, Völsungi, var eini
keppandirin. Hástökk 1,30, 40 m hlaup 6,3,
langstökk án atr. 2,33, þrístökk án atr. 6,80 og
kúluvarp 7,15.
Stigahæstu félög:
1. Völsungur 327,5
2. Magni 188,5
3. Bjarmi 148,5
4. Eilífur 102,0
Voræfingar cru nú að heQast
hjá yngri flokkum I>órs í
knattspymu. Sérstök athygli
er vakin á því að æfingar hjá
kvennaflokkum eru einnig að
hefjast. Sigurjón Magnússon,
íþróttakennari, hefur vcrið
ráðinn til að hafa yfiruinsjón
með þjálfun allra yngri flokka
og auk hans munu íþrótta-
kennararnir Gísli Bjarnason
og Jónas Sigursteinsson, auk
hins reynda Jónasar Róberts-
sonar, sjá um alla þjáifun
stráka og stelpna.
Ætlngar veróa sem hér segir:
6. fl karla (Sigurjón Magnússon)
Sunnud. í Glerársk, kl, 12.15-13.30
Mánud í Glcrársk. kl. 18.00-19.00
5. fl karla (Jónas Róbcrtsson)
Sunnud. í Höllinni kl. 14.00-15.00
Mánud. í Glcrársk. kl. 16.00-17.00
4. fl. karla (Gísli Bjarnason)
Sunnud. í Höllinni kl. 15.00-16.00
Þriöjud. á Þórsvelli kl. 16.45-17,45
Föstud. í Glcrársk. kl. 20.30-21.30
3. fl. karla (Sigurjón Magnússon)
Sunnud. í Höllinni kl. 15.00-16.00
Mióvikud. t Glerársk. 21.00-22.00
Föstud. áÞórsvelli kl. 16.30-17.30
4. fl kvenna (Sigurjón Magnússon)
Miðvikud. í Skemmunni
kl. 19.00-20.00
3. fl. kvcnna (Jónas Sigursteinsson)
Miövikud. í Skemmunni
kl. 19.00-20.00
Markmannsþj.: Jónas Sigursteins-
son.
íslandsgangan 1994:
Góð þátttaka í Skíðastaðatriimm
Hið árlega Skíðastaðatrimm fór
fram sl. laugardag. Mótið er
hluti Islandsgöngunnar, röð
skíðagöngumóta fyrir almenn-
ing. Skíðastaðatrimmið var ann-
að mótið í röðinni á þessum
vetri, hið fyrsta var Skóg-
argangan á Egilsstöðum.
Bláfjallagangan þann 19. mars
verður 3. mótið en alls eru
göngurnar 5 talsins. Auk þeirra
sem hér hafa verið nefndar eru
þetta Fjarðargangan á Ólafs-
firði, 16. apríl og Fossa-
vatnsgangan á ísafirði, 1. maí.
Ágæt þátttaka var í Skíðastaða-
trimminu og tæplega 50 keppend-
ur gengu á tíma. Veóur var hag-
stætt til skíóagöngu, skýjað, and-
vari og 5 stiga frost. Tvær vega-
lengdir voru í boði, 8 og 20 km.
Urslit uróu þessi:
8km:
Konur:
1. Þórhildur Kristinsdóttir, Ak. 39,45
2. Signý Ólafsdóttir, HSS 40,20
3. Svanhildur Jónasdóttir, Ak. 41,19
Karlar:
1. Gísli Harðarson, Ak. 24,20
2. Stefán Kristinsson, Ak. 26,36
3. Baldur Ingvarsson, Ak. 28,16
20 km:
Karlar 17-34 ára:
I. Haukur Eiríksson, Ak. 48,30
2. Kári Jóhannesson, Ak. 53,22
3. Ámi Antonsson, Ak. 53,38
Karlar 35-49 ára:
1. Haukur Sigurðsson, Ól. 55,36
2. Ingþór Bjamason, Ak. 56,23
3. Jóhannes Kárason, Ak. 57,16
Karlar 50 ára o.e.:
1. Þorlákur Sigurðsson, Ak. 1:02,59
2. Matthías Sveinsson, Rey. 1:06,50
3. Bragi Guóbrandsson, HSS 1: 14,33
Rásnúmer giltu sem happdrættis-
miðar og var dregiö um 5 vinn-
inga sem Flugfélag Norðurlands
og Skíðaþjónustan á Akureyri
gáfu.
Íshokkí, úrslitakeppni íslandsmóts:
SA byrjaði með tapi
- leikið til þrautar á Akureyri um næstu helgi
Úrslitakeppni ísiandsmótsins í
íshokkí hófst á laugardags-
kvöldið þegar Skautafélag Ak-
ureyrar hélt suður til Reykja-
víkur og lék við Skautafélag
Reykjavíkur. Liðin hafa tvívegis
áttst við í vetur og í bæði skiptin
hefur SA sigrað örugglega. Það
kom því nokkuð á óvart að
Reykvíkingar höfðu sigur í
leiknum, 8:7. Mótinu lýkur um
næstu helgi á Akureyri.
SR hóf leikinn af miklum krafti
og komst í 5:1 í fyrstu lotu. I
þeirri næstu skoruðu liðin sitt
hvort markið en í síðustu lotunni
náði SA að rétta sinn hlut og jafna
leikinn, 7:7, þegar um 5 mínútur
voru til leiksloka. Þá var gripió til
lramlengingar og voru leikmenn
SR l'yrri til að skora. Þeir höföu
því betur í þessum fyrsta leik úr-
slitakeppninnar. Þess má geta að
SA lék án síns besta varnarmanns
og aðalmarkvörður liðsins hefur
átt við meiðsl að stríða.
Kristján Oskarsson skoraði 3
mörk fyrir SR, Geir B. Geirsson 2
og 1 mark hver þeir Jouni
Törmanen, Ágúst B. Kárason og
Gunnar Richter. Heiðar Ingi
Ágústsson skoraði 3 mörk l'yrir
SA, Sigurður Sigurðsson 2, Ágúst
Ásgrímsson 1 og Aki Mykkanen
1.
Um næstu hclgi vcrður leikið á
Akureyri og ráðast þá úrslit móts-
ins. Þaó lið sem fyrr vinnur tvo
leiki verður íslandmeistari. SR
gæti tryggt sér titilinn ef liðið
vinnur næsta leik. Vinni SA er
staðan jöfn 1:1 og þá fer fram
oddaleikur, sem einnig verður á
Akureyri um næstu helgi.
Sigurður Sigurðsson skoraði tvö af mörkuin SA. Liðið verður að gera betur um næstu helgi ætli það sér að halda ís-
landsmeistaratitlinum. Mynd: Robyn.