Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 15
DA6 DVE LJ A
Þriðjudagur 8. mars 1994 - DAGUR -15
Stiörnuspá eftlr Athenu Lee “ Þribjudagur 8. mars fVatnsberi ''N \JÚ/y£\ (20. jan.-18. feb.) J Þér hættir til ab vera gleyminn svo gættu þess ab gleyma ekki gefnum loforbum. Ef þú gerir þab ekki gætu komib upp erfibleikar í einkalífinu.
fFiskar A (19. feb.-30. mars) J
Fiskar eru nákvæmt fólk sem gerir miklar kröfur. Þeim finnst ab fólk eigi ab fylgja þeim í hraba og verbur vart vib þetta í dag.
f Hrútur \Jr?> (21. mars-19. apríl) J
Samskipti ganga vel og þú færb svör vib spurningum sem þú leggur fram. Þú færb fréttir sem vekja spurningar í vinahópi þín- um.
f jjgp Naut ^ (30. apríl-20. maí) J
Treystu eigin hugbobum ef þú þarft ab eiga vib fólk sem er óákvebib. Ovænt tækifæri líta dagsins Ijós svo gefbu þér tíma til ab skemmta þér.
(4\/Jk Tvíburar A VAA (21. maí-20.júní) J
Hugsun þín er skýr og þú sérb málin í nýju Ijósi. Reyndu ab breyta til og beita nýjum abferb- um vib störf þfn.
(Krabbi ^ WSc (21. júni-22. júlí) J
Hugabu ab fjölskyldunni því þöd er á breyttum hugsunarhætti. Þú hittir jafnoka þinn hvab andlegt ástand varbar og gæti hann síbar orbib keppinautur.
(méfUón f (23. júlí-22. ágúst) J
Þú eybir allt of miklum tíma í ab velta fyrir þér máli sem þarfnast ákvörbunar. Kannski væri best ab sofa á þessu og leysa málib í fyrra- málib.
(JLf Meyja A V (23' ágúst-22. sept.) J
Þú ert sjálfselskur í dag og sam- keppnin er mikil. Um leib þarftu ab verja hagsmuni þína meb kjafti og klóm. Þú þarft ab fara í stutt ferbalag í dag.
(23. sept.-22. okt.) J
Fjölskylduböndin valda þér áhyggjum í byrjun dags því þú átt erfitt meb ab taka ákvörbun um sameiginlega hagsmuni. Leitabu ráblegginga hjá góbum vini.
/V uii/? SporðdrekTs\ (23. okt.-21. nóv.) J
Taktu daginn snemma svo þú komir sem mestu í verk. Síbar munu kraftar þínir þrjóta og erfib- ara reynist ab fá fólk til samstarfs vib sig.
(Bogmaður ^ \/3lX (22. nóv.-21. des.) J
í dag þarftu ab laga þig ab ab- stæbum og á þetta sérstaklega vib um fjármálin þar sem útlitib er dökkt. Kvöldib ætti hins vegar ab verba ánægjulegt.
fSteingeit 's\ \T7i (22. des-19. jan.) J
Þú færb meira út úr félagsskap vib eina manneskju en hóp fólks. Þá færbu líka meira út úr því ab leysa eitt ákvebib verkefni en ab reyna vib mörg.
I
<3
l/>
Samkvæmt þessari könnun segjast 63°/^
karlmanna taka fjölskylduna framyfir f
frama, auó og jafnvel kynlif.
Sennilega er þetta rétt.
En þú veist hvernig
þessar kannanir eru, Sallý.
~'w Við veróum að fá að vita
wJs me'ra um aðstæöur áóur
~ en maóur getur
treyst þeim.
Fólk heldur að ég sé
nirfill bara vegna þess
aó ég vinn á Skatt-
stofunni!
Hvað eiga þau
eftir þegar út-
gjöld hafa
verið dregin
frá?
Þrjátíu og sex
krónur ef þau
borga sjálf
fyrir heilsu-
kortin.
A léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Yngingarlyf
Læknirinn: Jæja, frú mín gó&, nú hef ég skrifað upp á resept fyrir ybur og
y&ur mun finnast sem þér séuð tíu árum yngri.
Camla frúin: Cub hjálpi mér, hvab verbur þá um ellistyrkinn minn?
Afmælisbarn
dagsins
Þér finnst árangur láta á sér
standa fyrstu mánubi ársins en
vertu þolinmóbur því þú ræbur
ekki vib þetta ástand. Framundan
eru betri tímar og árib verbur sér-
lega minnisstætt vegna sam-
skipta þinna vib þína nánustu.
Orötakiö
Rybja einhverju(m)
úr götu(nni)
Orbtak þetta merkir „útrýma
einhverju".
Orbtak þetta er kunnugt frá 17.
öld. Þab merkir í rauninni „færa
eitthvab (einhvern) burt af vegin-
um" en er líklega orbib til fyrir
erlend áhrif, sbr. danska orbtakib
„rydda af vejen".
Smámistök!
Sá mikli landkönnubur Amerigo
Vespucci (1451-1512) gaf Rio de
Janeiro nafnib - Janúarfljót-.
Hann kom þangab 1. janúar
1502. En hann hélt ab flóinn sem
bærinn nú stendur vib væri árós.
Spakmæliö
Hlýbni
Hannibal sonur minn mun verba
mikill hershöfbingi því ab hann
kann best ab hlýba af öllum her-
mönnum mínum. (Hamiiear)
&/
• Öflug stubnings
sveit
Mörgum Norb-
lendingnum
þótti súrt í
broti ab sjá
bikarinn f
handboltanum
ganga úr greip-
um KA-manna
um helgina.
Þó svo ab úrslitin hefbu getab
verib hagstæbari þá var engu ab
síbur athyglisvert ab sjá þann
gríbarlega fjölda stubnings-
manna sem fylgdi libinu subur
yfir heibar á leikinn. Ljónagryfju-
stemmningin úr KA-húsinu var
sannarlega flutt í Laugardags-
höllina eins og menn höfbu von-
ast eftir og einhvern veginn
höfbu sjónvarpsáhorfendur
heíma í stofu á tilfinningunni ab
KA-menn ættu mun fleiri stubn-
ingsmenn í húsinu en FH. En þab
er ástæbulaust á gráta Bjöm
bónda því nú er framundan ab
ná sætinu í úrslitakeppninni í
deildinni og þab ætti ab nást ef
áhorfendur standa jafn fast vib
bakib á libinu eins og í leiknum á
laugardaginn.
• Svínaheimsóknin
„Hva, þab
mætti halda
ab forsetinn
sjálfur væri á
ferbinni," varb
manni einum
ab orbi á Akur-
eyrarflugvelli
einn eftirmib-
daginn í síbustu vlku þegar heill
herskari af Ijósmyndurum og
fréttamönnum tók á móti fimm
gyltum sem flogib var meb frá
Noregi og komib hefur verib fyr-
ir í nýju einangrunarstöbinni í
Hrísey. Hermt er ab svín hafi ekki
í annan tíma fengib jafn mikla
athygli og þessar norsku gyltur
en þab mun líka hafa verib einn
allra erflbasti hluti ferbalags
þeirra þegar þær lentu í Ijós-
myndaraskaranum á Akureyrar-
flugvelli. Þessi uppákoma minnti
tinna helst á fjöimiblafár í kring-
um Hollywoodstjörnur nema ab
þær sækjast þó eftir athyglinni
en þab var hins vegar á gyltun-
um ab sjá ab þær voru lítib
hrifnar af hasarnum.
• Jóni sendur tónn-
inn
Búvörulaga-
hetjan og
harmoníkuab-
dáandinn Egill
á Seljavöllum
er drjúgur meb
sig þessa dag-
ana enda hægt
ab segja ab
hann hafi orbib landsfrægur á
fáum dögum fyrir ab standa
uppi í hárinu á utanríkisrábherr-
anum og formanni Alþýbuflokks-
ins. Öldurnar virbist þó ekkl hafa
lægt eftir búvörulagadeiluna og
sem fyrr sendir Sjálfstæbisflokks-
þlngmaburinn Eggert Haukdal
rábherranum tóninn. Sérstök ab-
stob vib Vestfirbi hefur líka
hleypt illu blóbi í margan lands-
byggbarþingmannlnn þannig ab
engan veginn er hægt ab segja
ab þab ríki nein lognmolla í
stjórnsýslunni þessa dagana.
Umsjón: jóhann Ó. Halldórsson