Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 8. mars 1994 MINNINC VINNINGAR 111. FL. '94 r Ibúðarvinningur Kr. 3.000.000,- 6189 7767 21931 59572 75594 6265 20891 31970 70130 77518 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 1858 21297 31115 50216 60153 72466 77782 3519 21551 33321 51658 69970 73361 4420 23920 35953 53817 71086 76233 7597 28616 48885 56537 71612 76438 Guðrún Friðriksdóttir Fædd 27. júlí 1916 - Dáin 24. febrúar 1994 Laugardaginn 5. mars sl. var gerð frá Grenivíkurkirkju útför Guð- rúnar Friðriksdóttur á Jarlsstöð- um, sem andaðist 24. febrúar sl. Guórún Friðriksdóttir var fædd í Hléskógum í Höfðahverfi 27. júlí 1916, og var næst ejst fjögurra dætra þeirra hjónanna Onnu Mar- grétar Vigfúsdóttur og Friðriks Kristinssonar er þar bjuggu þá, en áttu síðar heimili í Vallholti á Grenivík. Anna Margrét fékk berkla og andaðist meóan þær systur voru enn á unga aldri. Hinn 8. september 1939 giftist Guðrún Bjarna Benediktssyni á Jarlsstööum og eignuðust þau fjögur börn sem öll komust upp og eiga fjölskyldur. Með þessum línum er ekki ætl- unin að rekja frekar hin ytri æviat- riði, heldur einungis aó gjöra fá- tæklegan blómsveig af orðum í þakklátri minnigu. Bjarni og Gunna á Jarlsstöóum voru meðal hinna föstu og óbifan- legu þátta sem mynda bernsku- minningar rnínar og okkar í Dal. Þau voru nánast eins og hluti af landslaginu. I minningunni er eins og aldrei hafi lióið svo dagur að ekki væri farió í Jarlsstaði, jafnvel aö frátöldum föstum ntjólkurferð- um. Oftast lá leióin nokkuð beint í eldhúsió til Gunnu. Þar var sælu- reitur. Þar voru sætar kökur með sunnudagsbragði og þar lágu dönsku blöóin á eldhúsbekknum og þar voru Knold og Tot í heim- ili. Að gera vel við hvern sem bar að garói, var ekki bara eðlisein- kenni heldur líf og yndi Gunnu á Jarlsstöðum. Allar eru minningarnar um hana umvafðar blómum, - blóm- um úti og inni, blómum í öllum gluggum, fræ í pokum, plöntur í uppeldi - sjaldgæfar tegundir og fáséðar, græðlingar og alleggjarar. I varpanum höfðu sóleyjarnar fé- lagsskap af fíflum og hundasúrum en gátu líka glatt sig við að horfa á rósir halla sér að húsveggnum. Og í brekku mót suðri var garður sem yndi var að ganga um. Sá hafði enn í sumar sem leið vaxið og þroskast og lagt ævintýrablæju yfir rústir útihúsanna. Þau voru samhent og sama sinnis um það hjónin, aö „maóur á að rækta garðinn sinn“. Fegurri minnisvaróa um líf og starf gctur varla en reitinn þcirra Bjarna. Kannski kunnum við söguna um tréð sem Bjarni ætlaði að sitja undir þegar hann yrði gamall. Hvort við trúðum því er önnur saga. En það er þarna - og hann líka. Garóurinn á Jarlsstöðum en enginn venjulegur minnisvaröi. Hann kunngjörir kærleika til alls sem grær og lifir og minnir á - að „sú tíð er sárin foldar gróa“, kem- ur ekki nema mennirnir noti hend- ur sínar fyrst og fremst til að hlú að og rækta. „Ollu er ajmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma“, segir Predikar- inn. (Pred.3.1.) Auðvitað er einnig okkur útmæld stund. Auðvitað er það vegur okkar allra aö kveðja. Samt er sárt að þurfa að skilja, þótt aóeins sé um sinn. I hlýindunum undanfarna daga hafa páSkaliljurnar hérna undir húsveggnum verið að stinga upp grænum sprotum. Þaó cr frá nátt- úrunnar sjónarmiði auðvitað of snemmt, því enn er langt til páska náttúrunnar. Páskar trúarinnar eru nær - líka á miðri föstu. Orð eng- ilsins við konurnar kunngjöra boðskapinn: „Hann er upp risinn frá dauðum eins og hann sagði yður, Sjá, hann fer á undan yður til Galileu. Þar munið þið sjá hann“. (Matt.28.7). Blessuð sé minning Guðrúnar Friðriksdóttur. „Guð huggi þá scm hryggðin slær, - hvort þeir cru fjær eða nær“. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholti. Húsbúnaðarvinningar kr. 14.000,- 2 5788 12185 17971 24179 20736 33768 85 5865 12220 18012 24233 28744 33798 274 5938 12310 18257 24262 28778 34130 294 5968 12320 18297 24344 28000 34183 328 6151 12393 18398 24412 28801 34208 465 6192 12417 18451 24464 28849 34251 498 6243 12418 18452 24556 28893 34328 594 6247 12423 18495 24608 28974 34518 702 6324 12551 18499 24688 28980 34561 705 66?3 12579 18581 24700 28983 3458* 843 6758 12592 18898 24806 29068 34679 089 6861 12615 19006 24814 29074 34691 1235 7242 12643 19041 24897 29081 34719 1247 7247 12650 19i07 24984 29112 34758 1278 7345 12661 19439 25055 29143 35001 1615 7460 12666 19469 25073 29162 35226 1903 7623 12739 19491 25088 29194 35265 1966 7720 12981 19513 25091 29197 35276 1976 8061 12985 19569 25102 29245 35307 2024 8124 13036 19661 25126 29473 35332 2035 8243 13083 19691 25147 29505 35337 2048 8265 13452 19692 25253 29652 35384 2075 8270 13465 19752 25291 29880 35557 2197 8418 13674 19761 25318 29924 35645 2200 8498 13709 19768 25349 29987 35672 2243 8575 13733 20025 25382 30023 35815 2432 8636 13924 20033 25518 30070 35876 2469 8647 13946 20090 25617 30110 36098 2643 8676 13986 20100 25631 30207 36166 2764 0762 14253 20198 25687 30239 36187 2794 8765 14275 20446 25913 30988 36316 2870 8844 14295 20528 25919 31045 36482 2875 8928 14299 20600 25988 31064 36493 2977 9005 14368 20832 26014 31213 36638 3075 9081 14376 20883 260^3 31376 36664 3109 9115 14590 20980 26054 31442 36717 3251 9161 14611 20993 26120 31524 36790 3263 9184 14647 21034 26173 31576 36825 3267 9524 14756 21144 26318 31615 36912 3274 9774 14815 21211 26321 31618 36984 3311 9792 14843 21280 26350 31624 37041 3434 10045 14944 21334 26450 31881 37046 3463 10051 15063 21475 26767 31964 37083 3513 10136 15087 21639 26008 32132 37091 3619 10203 15119 21676 26815 32138 37120 3695 10210 15171 21715 26969 32181 37160 3861 10307 15253 21947 26983 32205 37327 3864 10322 15323 21969 27095 32238 37435 3917 10529 15336 21989 27120 32375 37560 3923 10621 15446 22034 27149 32380 37582 3960 10627 15494 22119 27256 32382 37764 4018 10732 15663 22123 27270 32389 37792 4022 10778 15672 22206 27291 32391 37810 4050 10807 16081 22384 27323 32526 37912 4174 10888 16150 22442 27379 32548 37996 4200 10919 16232 22801 27415 32620 38109 4210 10990 16269 22875 27463 32631 38125 4256 11013 16323 23099 27546 32692 38216 4335 11104 16415 23179 27642 32842 38405 4707 11172 16529 23194 27709 32867 38456 4721 11200 16571 23214 27770 32926 38679 4775 11214 16632 23300 27789 33053 38760 4794 11267 16635 23356 27950 33065 38762 4953 11313 16873 23543 28057 33104 38769 5001 11456 16877 23612 28200 33211 38822 5157 11480 17073 23669 28360 33214 38825 5326 11521 17140 23737 28368 33368 38832 5414 11773 17426 23757 28414 33474 38972 5425 11818 17500 23848 28513 33552 39184 5551 11838 17566 23860 28609 33639 39205 5606 11905 17681 23876 28611 33673 39210 5750 11925 17843 24059 28624 33723 39371 39739 «5771 51562 56701 62421 6B324 74022 3977« «5952 51701 56704 62540 6B416 74113 39790 46026 52017 56B90 62558 68439 74115 39832 46068 52047 56989 62566 6B448 741B9 39948 «6076 52113 57073 62570 6B453 74326 39967 46246 52161 57135 62581 68517 74420 «0153 46443 52199 57193 62596 68518 74459 «0179 46466 522B5 57237 62688 68527 74520 «0312 46499 52393 57261 62941 68621 74724 40419 46687 52417 57400 63220 68634 74731 40519 46865 52483 57432 63249 69067 74902 40572 46887 52495 57440 63333 69372 74951 40657 46888 5251« 57550 63360 69513 74991 40750 46890 52755 57593 6364« 69589 74992 40796 «6910 52766 57845 63706 69660 75050 «0858 469B7 52787 57913 63707 6967« 75066 «0988 47019 52791 58038 63722 69695 75193 41167 47048 52853 58072 63804 6972« 75209 41369 47086 52946 58083 63848 69755 75368 41464 «7263 52952 58108 63938 69843 75412 «1579 47357 53184 5815« 64163 69966 75919 «1633 «7534 53219 58245 64427 70159 76250 4174« 47662 53247 58251 64435 70191 76342 41751 47700 53353 58261 64471 70241 76416 «1850 47907 53363 58279 64555 70302 76555 42128 47991 53516 58327 64641 70397 76750 42153 47995 53581 58431 64693 70405 76816 42178 48008 53666 58481 64764 70446 76893 42407 48046 53708 58492 64841 70478 76897 «2412 48053 53802 58513 64884 70740 76976 42545 48062 53821 58563 64903 70745 76992 42602 «8070 53842 58632 64917 70849 77212 42684 48120 54014 58653 65008 70947 77257 43041 «8189 54069 58802 65057 70949 77321 43152 48249 54089 58818 65223 71151 77345 43205 48268 54112 58833 65292 71173 77437 43279 48334 54157 58927 65323 71192 77542 43566 «8432 54311 58953 65388 71222 77657 43579 48455 54347 58974 65438 71299 77825 «3582 «8484 54376 58985 65471 71310 77853 43652 48524 54379 58996 65529 71443 77864 «3750 «8544 54447 59006 65617 71650 77918 «3761 «8615 54450 59061 65619 71723 77987 43812 48644 54531 59111 65655 71735 78033 43825 «8703 34545 39334 65810 71801 78052 43937 48761 54953 59530 65828 72063 78346 43979 48950 54997 39587 65995 72097 7B638 «4162 49257 55093 39623 66001 72123 78635 44584 49329 33124 39645 66033 72149 78784 44610 49462 53318 39673 66173 72281 78816 44621 «9584 35439 39912 66320 72360 78820 44623 49397 55476 60012 66336 72398 78904 «4666 49604 55341 60465 66372 72430 78906 «4693 49656 35373 60593 66523 72432 78961 44698 49722 55679 60608 66528 72662 79184 «4700 49733 53731 60744 66662 72781 79243 44714 50000 55743 60891 66878 72893 79337 44782 50150 55762 60929 66992 73046 79403 44817 50230 55868 60941 67009 73055 79726 44908 50383 5587« 61041 67139 73154 79751 45026 50453 55B90 61178 67329 73183 79841 45117 50613 55929 61208 67339 73236 79922 43263 50649 33976 61395 67415 73261 79956 45302 50651 33998 61442 67422 73298 79997 43340 30688 56120 61537 67589 73339 45390 30765 36125 61669 67594 73345 45621 31090 56134 61776 67732 73367 45648 51094 56187 61852 67796 73436 45686 31208 56381 61898 67B43 73660 45690 31263 56483 62131 68040 73674 43714 51296 36393 62223 68032 73710 45736 31391 56693 62309 68130 73763 C«&io wutingo Wií 20 hvvi móna&ar - Vinnmgs fcw o3 vrtjo mnon órv HAPPMcmnu Símon Pétur Georgsson IJj Fæddur 10. júní 1993 - Dáinn 24. febrúar 1994 Elsku Símon Pétur systursonur minn er dáinn. Hann er ekki leng- ur á meðal okkar en honum líður vel hjá Guði. Símon Pétur var duglegur og glaður drengur, það var svo indælt að halda honum í fangi sér. Hann var orðinn svo duglegur, farinn að lcika sér og hjala. Það fannst Há- koni svo gaman, því þá gat hann leikið sér vió Símon frænda. Eg man þegar Símon fékk tönnina sína. Þá urðu allir að sjá og þá voru Lára og Einar grobbin með litla frænda, kominn með tönn! En allt cr í heiminum hvcrfult. Mánudaginn 21. febrúar veiktist Sírnon aftur og liann sofnaði svelninum langa eftir stutt vcik- indi. Elsku KoIIa og Gcorg, Guð gefi ykkur styrk til að takast á vió sorgina. Legg ég nú bœði líf og önd, Ijúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer. Sitji Guðs englar yfir mér. Láttu nú Ijósið þitt, loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sœti, signaði Jesús mœti. Gunnhildur Einarsdóttir. Dalvík: Sýning á hári, fórðun og fatnaði í Víkurröst Næstkomandi sunnudag, 13. mars, verður haldin sýning í Víkurröst á Dalvík á því nýjasta í hári, förðun og fatnaði. Um 30 módel sýna vor- og sumarlín- urnar. Fatnaðurinn kemur frá tísku- verslununum Töru (Dalvík), Cont- act og Amaro (Akurcyri) ásamt fötum frá Saumastolunni á Ár- skógsströnd og Ingibjörgu Krist- insdóttur. Einnig verða sýndir hattar frá Hugrúnu Marinósdóttur. Ovænt sýningaratriði í lok sýning- arinnar. Vörur frá Image, Makc up Forever, Scbastian og Paris Par- fumcs vcrða kynntar og sérfræð- ingar frá Rcykjavík koma til að veita ráögjöf. Húsið verður opnað kl. 16.30 á sunnudag og sýningin hcfst kl. 17. Miðavcrð cr krónur 300. Forsala aðgönguntiða hjá eftirtöldum aðil- um: Rakarastofu Brynju, Frá toppi til táar, Tískuhorninu, Töru og Saumastofunni á Árskógsströnd. (Frcllat ilkynning) Leiðrétting: Tréborg með lægra tilboð í tölum frá Vcrkfræðistofu Norð- urlands um tilboó í stækkun leik- skóla í kjallara Glerárkirkju sem bir(ust í blaðinu 4. rnars var ein villa sem sjálfsagt cr aó leiðrétta. Tréborg hf. bauð 12,27 milljónir, ekki 12,55, cða 91,8% af kostnað- aráætlun og átti því næst lægsta tilboðið í verkið á eftir SS Byggi. Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla verður haldinn í Víkurröst, Dalvík laugardaginn 19. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum Sparisjóðsins, jafnframt er boðað til fundar fulltrúaráðs Sparisjóðs Svarfdæla sama dag kl. 16.00. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.