Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 8. mars 1994 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „101"____________________ Góð 4ra til 5 herbergja íbúð óskast eigi siðar en 1. júní n.k. Helst á Brekkunni og til lengri tíma. Tilboð sendist Degi fyrir 20. mars merkt „ íbúð 1694 „____________ Húsnæði óskast! 4ra til 5 herbergja raðhús eða ein- býlishús á Brekkunni óskast á leigu sem fyrst. Tilboð sendist inn á afgreiöslu Dags merkt „1858“. Húsnæði í boði íbúð - Hrísey! Til sölu ca 90 fm íbúð á jarðhæð viö Norðurveg í Hrísey. íbúðin skiptist í 4 herb. stofu, eld- hús, búr og bað. íbúðin er staðsett á besta stað, rétt ofan við höfnina. Laus nú þegar. Til greina koma skipti á minni íbúö. Uppl. í síma 91-30834. Fataviðgerðir Fataviðgeröir - leðurviðgerðir. Gerum viö alls konar leöurfatnað. Eigum einnig fyrirliggjandi rennilása í vinnugalla og útigalla. Opið mánud til föstudaga frá kl. 9- 18, lokað í hádeginu. Sjakalinn s.f. Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 25541. Leikfélag Akureyrar fiar Pðr eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guórún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 11. mars kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 12. mars kl. 20.30 UPPSELT Sunnud. 13. mars kl. 20.30 Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. ÓPERU- DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Frumsýning föstud. 25. mars kl. 20.30 2. sýning laugard. 26. mars kl. 20.30 I Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunaitíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Konur Konur sem hafa fariö í brjóstaaö- gerð! Á þriðjudag, 8. mars, kemur kynnir frá Össuri hf. í Lönguhlíö 6, Akur- eyri. Hringið T síma 23472, komið og kynnið ykkur nýjungar. Sala Notaðar barnavörur til sölu: Hvítt rimlarúm á hjólum. æöardúnsæng og koddi, ungbarna. Silver Cross barnavagn, selst ódýrt. Upplýsingarí síma 26367 á daginn. Svefnsófi, skrifborð og hilla til sölu. Uppl. í síma 97-12348._____ Til sölu lítiö notuð og mjög vel meö farin Big Foot skíði með bindingum og Big Foot taska. Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 19.00. Einkamál Hamingjuleit! Nýr möguleiki. Konur, vantar ykkur maka, vin eða góða bændur, sem vilja hlusta? Karlar, eruð þið tilbúnir ef kona hringir í ykkur? 18 ára og eldri, eldriborgarar, send- ið í pósthólf 9115, 129 reykjavík. Sími 91-689282. Fullum trúnaði heitiö. Gleðilegt ferðasumar! Bifreiöar Til sölu MMC Lancer árg. '89. Góður bíll. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. T síma 21222. Bifreiðaeigendur Höfum opnað púst- og rafgeyma- þjónustu að Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góð þjónusta. Opið 8-18 virka daga og 9-17 laug- ardagana 12. og 26 mars. Sími 12970. Forseta- heimsóknin að Melum, Hörgárdal Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 2. sýning þriðjud. 8. mars kl. 20.30. UPPSELT 3. sýning föstud. 11. mars kl. 20.30. 4. sýning sunnud. 13. mars kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11688 og 22891. Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- simi 985-33440. Vörumiðar áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugylling og plasthúðun Vörumiðar Búvélar Til sölu sjálfvirk kartöfluniðursetn- ingarvél, árg. ’85. Lítið notuð. Uppl. í síma 44113 og 44195. New Holland 940 heybindivél til sölu. Mjög lítið notuð. Einnig V laga baggavagn. Uppl. í síma 96-61983. Þjónusta Tökum að okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603.____________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Hreinsiö sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055._________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Vlsa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlTki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Sími 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bátar Krókaleyfisbátur óskast! Óska eftir krókaleyfisbáti til leigu, helst með línuútgerö. Á sama staö er til sölu 400 fm refaskáli til niöurrifs. Uppl. I síma 97-88958. Athugið Símar - Símsvarar - Farsímar. ☆ Ascom símar, margir litir. ☆ Panasonic símar og Panasonic símsvarar. ☆ Swatch stmar. ☆ Dancall farsTmar, frábærir símar. ☆ Smásnúrur, klær, loftnet o. fl. Þú færð símann hjá okkur. ☆ Nova ☆ Kalorik ☆ Mulinex ☆ Black og Decker smáraftæki. ☆ Samlokugrill ☆ Brauöristar ☆ Djúpsteikingarpottar ☆ Handþeytarar ☆ Handryksugur ☆ Matvinnsluvélar ☆ Kaffivélar ofl. ofl. Ljós og lampar. Opið á laugard 10-12. Líttu á úrvalið hjá okkur. Radíóvinnustofan, Borgarljósakeðjan, Kaupangi, sími 22817. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöarhlíðar-, Dalvík- ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, HólmavTkur-, Hólanes-, Hóladóm- kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaöa-, Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel- staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðru- vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól- afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn- ar-, Reykjahlíöar-, Sauðárkróks-, Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Stykkishólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Vopna- fjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddstaöa- kirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Innrömmun Trérammar Álrammar Blindrammar Karton Gott verð - vönduð vinna Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, s: 22904 Opið 15-19 Alhliða innrömmun Bókamarkaður Fornbókamarkaður. Seljum næstu daga mikið úrval af eldri bókum. Ævisögur. Þjóðlegur fróðleikur. Ástarsögur. Spennusögur. Barnabækur. Ljóö og kvæði. Lágt verð. Komið og gerið góö kaup. Fornbókabúðin Fróði. Listagili. Opiö 14-18. STmi 96-26345. Veiðimenn Veiðimenn Eyjafjarðarár! Umsóknareyðublöö fyrir veiði í Eyja- fjarðará sumariö '94 liggja frammi í Vöruhúsi KEA, sportvörudeild. Umsóknarfrestur til 15. mars næst- komandi. Stjórnin. CcrGArbíc Flóttamaðurinn Besta mynd ársins er komin. Harrison Ford er hér i sinni bestu mynd. Tommy Lee Jones hefur aldrei verið betri: Það verða allir að sjá þessa stórmynd. „The Fugitive" nálgast 200 milljón doll- ara i Bandarikjunum, „The Fugitive" er að slá öll met i Evrópu og Asíu. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward og Joe Pantoli- ano. Framleiðandi: Arnold Kopelson. Leikstjóri: Andrew Davis. Þriöjudagur Kl. 9.00 Flóttamaðurinn Kl. 9.00 Geimverurnar Geimverurnar Geimverurnar eru lentar. Speisaðasta grínmynd ársins! Geimverurnar eru lentar (ath. ekki á Snælellsnesi). Grínmynd fyrir alla, kon- ur og kalla og líka geimverur. Dan Akroyd og Jane Curtin í speisuðu gríni (rá upphafi tíl enda! BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - -aBB* 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.