Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. mars 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Febrúar 14,00% Mars 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán lebrúar Alm. skuldabr. lán mars Verðtryggð lán febrúar Verðtryggð lán mars 10,20% 10,20% 7,60% 7,60% LÁNSKJ ARAVÍSITALA Mars 3343 Apríl 3346 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3821 4,99% 92/1D5 1,2229 4,99% 93/1D5 1,1388 4,99% 93/2D5 1,0756 4,99% 94/1 D5 1,9849 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1536 5,25% 93/2 1,1306 5,19% 93/3 1,0040 5,19% 94/1 0,9648 5,19% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávöxtun l.jan umfr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Kjarabref 5,100 5,258 11,4 102 Tekjubrél 1,605 1,654 21,2 14,8 Markbrél 2,749 2,834 11,6 10,9 Skyndibréf 2,065 2,065 4,9 5,4 Fjölþjóðasjóóur 1 1,457 1,502 33,3 31,4 Kaupþing hl. Einingabréf 1 7,047 7,177 5,4 4,9 Einingabréf 4,102 4,122 14,7 11,4 Einingabréf 3 4,631 4,716 5,4 5,5 Skammtímabréf 2,503 2,503 12,8 9,8 Einingabréf 6 1,256 1,295 23,4 . .21,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. i: 3,463 3,480 6,3 5,7 Sj.2Tekjusj. 2,002 2.042 14,1 10,9 S|. 3 Skammt. 2,385 Sj.4Langl.sj. 1,640 Sj. 5 Eignask.frj. 1,588 1,612 21,0 14,4 Sj. 6 island 801 841 72 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr! 1,560 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4402 6,3 5,7 Valbr. 2,2873 6.3 5,7 Landsbrél hf. islandsbréf 1,533 1,562 8,7 7,8 Fjórðungsbréf 1,189 1,206 ■ 8,5 8.2 Þingbréf 1,808 1,831 30,4 25,9 Óndvegisbréf 1,641 1,663 21,0 15,4 Sýslubréf 1,330 1,349 2,1 •22 Reiðubréf 1 t 1,496 1,496 7,7 7,4 þaunabréf , 1,071, . 1,087, ,•22.3 • 15,3 'tfeimsbrél 1,530 1,576 20,5 25,9 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sata Eimskp 3,70 3,70 3,90 Flugleiðir 1,06 1,00 1.23 Grandi hl. 1,90 1,85 1,99 islandsbanki hf. 0,82 0,80 0,84 Olís 2,16 1,94 2.18 ÚtgerdarfélagAk. 3,20 2,70 3,24 Hlutabréfasj. VÍB UO 1,11 1,17 ísl. hlutabréfasj. 1.10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Jarðboranir hí. 1,80 1,80 1,87 Hampiðjan 1,14 1.14 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,82 0,82 0,99 Kaupféiag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marel hf. 2,69 2,50 2,69 Skagstrendingur hf. 2,00 1,53 1,90 Sæpiast 2,84 2,94 Þormóður rammi hf. 1,83 2,30 Sðlu- og kaupgengi á Opna filbodsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91 Árr.iannsfell hl. 1,20 0,99 Árnes hf. 1,85 1.85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,95 Eignlél. Alþýðub. 0,85 0,80 1,20 Faxamarkaóurinn hl. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Bödv. 2,50 2,48 Hlutabrélasj. Norðurl. ,1,15 1,15 1,20 ísl. úlvarpsfél. 2,85 2,20 2,90 Kögun hi. 4,00 Olíufélagið hf. 5,40 5,16 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,60 6,65 6,95 Síldarvinnslan hl. 2,40 2,50 3,00 Sjóvá-Almennar hl. 4,70 4,10 5,50 Skeljungur hf. 4,20 4,19 Softis ht. 6,50 4,00 Tollvörug. hf. 1,15 1,24 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknivalhf. 1,00 Tölvusamskipti ht. 3,50 1,00 4,00 Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 110 21. mars 1994 Kaup Sala Dollari 72,38000 72,59000 Sterlingspund 107,25000 107,57000 Kanadadollar 52,87900 53,10900 Dönsk kr. 10,85720 10,89320 Norsk kr. 9,80520 9,83920 Sænsk kr. 9,16390 9,19590 Finnskt mark 13,03120 13,07420 Franskur franki 12,47590 12,51890 Belg. franki 2,06340 2,07140 Svissneskur franki 50,18050 50,35050 Hollenskt gyllini 37,83330 37,96330 Þýskt mark 42,54110 42,67110 ítölskllra 0,04299 0,04318 Austurr. sch. 6,04170 6,06470 Port. escudo 0,41340 0,41550 Spá. peseti 0,51810 0,52070 Japanskt yen 0,68010 0,68220 írskt pund 103,10100 103,51100 SDR 100,97560 101,31560 ECU, Evr.mynt 81,98380 82,29380 LESEN DAHORNIÐ Slökkviliðsmenn „svelta“! Um þcssar mundir er verið að af- nema að slökkviliósmcnn á Akur- eyri fái mat í iiádeginu eins og verið hcl'ur undanl'arin ár. Akurcyrarbær hefur hingað til greitt aö hluta kostnað vegna mat- ar sem slökkviliðsmcnn á vakt hafa fengið í hádeginu. En nú hafa bæjaryfirvöld ákveðið að hætta að grciða niður hádegismat slökkvi- liósmanna. Stórkostlegur sparn- aður það! Slökkviliðsmenn standa vaktir frá klukkan 08.00 á morgnana til 19.30 á kvöldin en þá tekur nætur- vaktin við. Dagvaktin cr því 1 V/ klukkustund cn næturvaktin I2'A klukkustund. Þrír mcnn cru á vakt í cinu. Skammturinn af matnum kost- ar 570 krónur og grcióir Akureyr- arbær 310 krónur af hverjum skammti og slökkviliósmcnnirnir sjálfir restina, þ.c.a.s. 260 krónur. Sparnaðurinn cr því 930 krónur á dag eða um 28.000 krónur á mán- uöi. Slökkviliðsstjóri og cldvarnar- cftirlitsmaður, scm cinnig hafa fcngiö mat í hádeginu, fá hann áfram. Þeir vinna einungis dag- vinnu frá klukkan 08.00 til klukk- an 16.00. Þcssir tvcir cru þcir cinu scm gætu yfirgcfið stöóina og far- ið hcim í hádcginu. Nú þcgar slökkviliösmcnnirnir l'á ckki lcngur mat í hádcginu, ciga þcir þá rctt á klukkutíma mat- arhlci í hádcginu? Það væri þá saga til næsta bæjar cf cjnhvcr mvndi hringja á slökkviliðið og þurfa sjúkrabíl cða slökkvibíl og þá myndi svarið vcra: „Þeir cru í mat og kohía cltir þrjú kortcr". A þcim tíma myndu llcst hús brcnna til kaldra kola. EyjaQarðarsveit: Landbúnaðar- sýningin „Lif- andi land“ hefst 20. ágúst Landbúnaðarsýning með yfir- skriftinni „Lifandi land“ mun verða á Hrafnagili í Eyjafjarð- arsveit dagana 20.-27. ágúst næstkomandi. Hlutafélag í eigu nokkurra cinstaklinga sem leggja stund á landbúnað og ferðaþjónustu stendur að sýn- ingunni en samvinna er höfð við sveitarstjórn Eyjafjarðarsveit- ar, auk þess sem sýningarhaldið mun njóta velvilja Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar og fleiri að- ila. Aö sögn Vöku Jónsdóttur, scm vinnur að undirbúningi sýningar- innar, hcl'ur vcrið haft samband Byggingavörudeild KEA: Gefur út verð- lista fyrir viðskiptavmi Byggingavörudeild KEA á Lónsbakka við Akurcyri, hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa út verðlista yfir nokkrar mikilvægar vörur sem þar fást. Þctta cr í fyrsta skipti scm slíkt cr gert cn stcfnt cr aö því aö end- urnýja verólistann 3-4 sinnum á ári. í listanum kcmur fram númer vörunnar, hciti og smásöluvcrð ntcð viróisaukaskatti. Verðlistinn cr vel upp settur og auðveldur í notkun fyrir vióskiptavini. - vegna sparnaðar hjá Akureyrarbæ Allir aðrir starfsmcnn Akurcyr- arbæjar ciga þcss nú kost að fá mat í hádegi fyrir aðcins 100 krónur en ekki slökkviliðsmcnn, scm eru þcir einu sem ckki gætu yfirgefið vinnustað í hádcgi. Væri nú ckki rctt hjá bæjaryfirvöldum að íhuga nánar þcssa ákvörðun og reyna að skera niður annars stað- ar? N.N. Athugasemd frá bæjarritara: „Þaó cr stcfna bæjarstjórnar Akur- cyrar aö gætt sc hagræðingar og sparnaöar í rckstri bæjarins svo scm kostur cr án þcss aö um sc að ræða skcrðingu á þjónustu. Því hcfur á undanförnum mánuðum vcriö unnið að úttckt á cinstökum dcildum og kostnaöarþáttum og birtar tillögur scm stclna til hag- ræöingar og sparnaðar. I þcssu sambandi má ncfna úttckt á vinnu- vclum bæjarins og rckstri þcirra, rckstri lcikskóla, starfsmannámál- um o.ll. Mcöal þcss scm kom til skoöunar voru mötuncytismál starfsmanna og kostnaður viö þau. I kjarasamningum STAK viö Ak- urcyrarbæ cru ákvæói um mötu- ncyti á vinnustað, matarhlc og þátttöku bæjarins í matarkostnaði starfsmanna. Þar scgir svo í grcin 2.6.11.: „Starfsfólk í vaktavinnu hcfur ckki scrstaka matar- og kaflltíma. Starfsmönnum cr þó heimilt að ncyta niátar og kafll \iö vinnu sína á vaktinni, cl' því vcrður viö koniið starfsins vcgna. Vcgna tak- Mcrki landbúnaðarsýningarinnar „Lifandi land" á Hrafnagiii. mörkunar þcirrar, sem að ofan grcinir í matar- og kaffitímum skal telja hvcrja vakt, sem unnin er til uppfyllingar vikulegri vinnu- skyldu, 25 mínútum lcngri, cn raunvcrulcgri viðvcru nam. Mæl- ist vinnutími þannig lengri cn um- samin vinnuskylda, skal það sem umfram cr grciðast sem yfiir- vinna." P.H. hríngdi úr Öxnadalnum: „Mig langar að vckja athygli á vinnubrögðum Vcgagcrðarinnar. Þcir cru að skaka mcð þrjú tæki á Oxnadalshciðinni allan daginn cn ckkcrt niðri í dalnum. Eg lcr oft um dalinn og fiinnst skrítið að þcir skuli ckki nota bílinn ntcð tönn- inni til að rcnna yfir vcginn í daln- Undanfarin ár hcfur viðgengist að Akureyrarbær tæki þátt í mat- arkostnaói hjá vaktavinnufólki á stöku stað en með tilvísun til þess- arar greinar var nýlega ákveðið að fella slíkt niður, ncma þar sem rekstur stofnunar gerir kröfu til reksturs mötuneytis, svo sem á dvalarhcimilum. Valgarður Baldvinsson um því það er ekki nóg að heiðin sé fær ef nicnn komast ekki yfir skafla á Þclamörkinni. Eg skil ckki svona vinnubrögð. Þeir fara cldsncmma á morgnana á heiðina og þar cr skakaö allan daginn, jafnvcl þótt cngin þörf sé á því, en vegurinn niður í dalinn og til Ak- ureyrar cr ekkcrt hrcinsaður." RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK-94003 11 kV rofabúnaður fyrir aðveitustöð Raufarhöfn. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 21. mars 1994 og kosta kr. 2000.- hvert ein- tak. Tilboóum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 26. apríl 1994. Verða þau opnuð aó viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118,105 Reykjavík. Öxnadalur: Undarleg vimmbrögð við snjómokstur við yllr 60 aðila um þátttöku í sýningunni og hefur sýningarhald” iö mælst vcl fyrir. Hún segir að fyrst og frcmst vcrði um al’uröa- sýningu að ræða þar scm sýnd vcrði mikil brcidd íslcnskrar bú- vöruframlciðslu. Auk þcss vcrða margir liöir á sýningunni, bæöi innandyra og á útisvæöum, scm tcngjast þjónustu vió landbúnaö- inn, aðföngum og llciru. JÓH y • kemur i aag! Nýr íslenskur safhdiskur „tögjórt kúl" kemur á fímmtudag MELOÐ/A þar sem geisladiskar eru gersemi Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.