Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 22. mars 1994
EN5KA KNATTSPYRNAN
ÞORLEIFUR ANANÍASSON
Swindon saumaði að toppliðinu
- Þrenna hjá Wright gegn Southampton - Oldham vann óvæntan sigur gegn Aston Villa
Darren Caskey, leikmaður Tottenham, á hér í harðri baráttu við varnar-
mann Ipswich, en liðin gerðu jafntefli á laugardag.
Baráttan í Úrvalsdeildinni fer
nú mjög harðnandi og á það við
um báða enda deildarinnar.
Eitthvað virðast meistarar Man.
Utd. vera að gefa eftir og leik-
nienn Blackburn hafa séð sér
leik á borði og nálgast nú topp-
liðið. Enn harðari er þó fallbar-
áttan þar sem að minnsta kosti
sex Iið eru í alvarlegri fallhættu
og mikið taugastríð fyrir leik-
menn þessara liða mun standa
yfir næstu vikurnar. En lítum
þá nánar á leiki laugardagsins.
■ Þrátt fyrir aó Man. Utd. yki for-
skot sitt á toppi Úrvalsdeildarinn-
ar á laugardag var dagurinn ekki
góður fyrir liðió. Almennt var bú-
ist við öruggum sigri meistaranna
á útivelli gegn botnliói Swindon,
en annað kom á daginn. Tvívegis
komst Man. Utd. þó yfir í leiknum
meó mörkum þeirra Roy Keane
og Paul Ince, en þeir Luc Nijholt
og Jan Age Fjörtoft jöfnuóu fyrir
heimamenn, sem náðu aö tryggja
sér mikilvægt stig eftir 2-2 jafn-
tefli. Eric Cantona hinn franski
miöherji Man. Utd. var rekinn útaf
í síðari hálfleik fyrir gróft brot, en
Úrslit í
vikunni
FA-bikarinn
Qórðungsúrslit
West Ham - Luton 0:0
Evrópukeppnin
Arsenal - Torino 1:0
Úrvalsdeild
Man. Utd - Sheffield Wed 5:0
Chelsea - Wimbledon 2:0
Leeds Utd - Aston Villa 2:0
Sheffield Utd - QPR 1:1
1. deild
Birmingham - Leicester 0:3
Bristol City - Oxford 0:1
Middlesbrough - Southend 1:0
Peterborough - Derby 2:2
Portsmouth - Wolves 3:0
Sunderland - Crystal Palace 1:0
Tranmere - Stoke City 2:0
Watford - Grimsby 0:3
MiIIwall - Charlton 2:1
Nottingham For - Barnsley 2:1
WBA - Notts County 3:0
Um helgina
Úrvalsdeild
Aston Villa - Oldham 1:2
Leeds Utd - Coventry 1:0
Liverpool - Chelsea 2:1
Man. City - Sheffield Utd 0:0
QPR - Wimbledon 1:0
Southampton - Arsenal 0:4
Swindon - Manchester Utd 2:2
Tottenham - Ipswich 1:1
West Ham - Newcastle 2:4
Sheffield Wed - Blackburn 1:2
Norwich - Everton mánudag
1. deild
Bristol City - Portsmouth 1:0
Leicester - Barnsley 0:1
Luton - Birmingham 1:1
Middlesbrough - WBA 3:0
Nottingham For - Bolton 3:2
Oxford - Tranmere 1:0
Southend - Stoke City 0:0
Sunderland - Watford 2:0
Wolves - Grimsby 0:0
Crystal Palace - Charlton 2:0
Derby - Notts County frestað
Millwall - Peterborough frestað
skapvonska þessa annars ágæta
leikmanns er annáluð og truflanir í
sálarlífi hans hafa oft komið hon-
um í klandur og urðu t.d. til þess
að hann hraktist frá Frakklandi á
sínum tíma. Þrátt fyrir að forskot
liðsins sé átta stig eftir leiki laug-
ardagsins er ljóst að ekkert má út-
af bera og uppákomur eins og
þessi hjá Cantona verður liðinu
ekki til framdráttar.
■ Ian Wright, miðhcrji Arsenal,
var í miklurn ham á laugardag og
skoraði þrennu fyrir lió sitt í góð-
um sigri liósins á útivelli gegn
Southampton. Fyrsta markið skor-
aói hann með skalla er hann kast-
aði sér fram, síðan með vió-
stöðulausu skoti og loks úr víta-
spyrnu í síðari hálfleik eftir að
Á sunnudaginn léku lið Sheffi-
eld Wed. og Blackburn í mjög
mikilvægum leik í baráttunni
um Englandsmeistaratitilinn.
Blackburn hefur fylgt liði Man.
Utd. eins og skugginn og sífellt
hefur dregið saman með liðun-
um að undanförnu. Það var því
áríðandi fyrir Blackburn að ná
hagstæðum úrslitum úr leiknum
Anders Limpar hafði verió felldur
í vítateignum af Ken Monkou.
Kevin Campbell bætti tjórða
marki Arsenal vió er 2 mín. voru
til leiksloka og David Seaman átti
stórleik í markinu hjá Arsenal og
kom í veg fyrir að hcimamenn
næðu að koma boltanum í netið.
■ Mjög góðum leik West Ham og
Ncwcastle lauk rneð sigri gest-
anna sem skoruðu fjögur af sex
mörkum leiksins sem heföu þó
getað orðió mun fleiri. Robert Lee
skoraði tvívegis fyrir Newcastle,
fyrsta og þriðja mark liðsins,
Andy Cole gerði annað mark Iiðs-
ins og þaó síóasta skoraði síðan
varamaðurinn Alex Mathie á síð-
ustu mín. leiksins. Það voru tveir
varnarmenn sem skoruðu fyrir
eftir óvænt jafntefli Man. Utd.
gegn Swindon á laugardaginn.
Og þrátt fyrir mikinn mótbyr
og andstreymi í leiknum á
sunnudag gáfust leikmenn
Blackburn ekki upp og stóðu að
lokum uppi sem sigurvegarar.
Mike Newell skoraði hið ómet-
anlega úrslitamark fyrir Blackburn
cr aöeins voru nokkrar sck. til
West Ham, þeir Tim Breacker og
Alvin Martin í síöari hálfleik.
Newcastle berst fyrir því aö ná
sæti í Evrópukeppni næsta vetur
mcð því að tryggja sér þriðja sæti
deildarinnar.
■ Liverpool sigraöi Chelsea 2-1 á
heimavelli og hefði raunar átt að
vinna stærri sigur þrátt fyrir góða
baráttu Chelsea undir lokin. Ian
Rush náði forystu fyrir Liverpool
er hann potaði í markiö af stuttu
færi og síðan skallaði Craig Burl-
ey knöttinn í eigið mark og
heimamenn þar með komnir í 2-0.
Burley bætti þó fyrir mistökin er
hann kom boltanum í rétt mark
snemma í síóari hálfleik og þar
við sat. Þeir Rob Jones og Steve
McManaman áttu þó báðir skot í
stöng Chelsea marksins og David
James, markvörður Liverpool,
kom síðan í veg fyrir að Chelsea
jafnaði með mjög góðri mark-
vörslu í tvígang undir lok leiksins.
■ Sjónvarpsleikurinn var botnbar-
átta Man. City og Sheff. Utd., en
þaó var eina markalausa jafnteflið
í deildinni og kom hvorugu liðinu
vel. Leikurinn mjög slakur, en þó
hefði Sheff. Utd. frekar átt að
sigra og Dane Whitehouse var
nærri að skora fyrir liðið undir
lokin, en skaut framhjá úr góðu
færi. Bæói lið þurfa að laga lcik
sinn til muna ef þau ætla að halda
sæti sínu í Úrvalsdeildinni.
■ Oldham er eitt þeirra Iiða sem
berst fyrir sæti sínu í deildinni og
liðið vann mjög óvæntan og góð-
an sigur á útivcili gcgn Aston
Villa. Það leit þó ekki vel út fyrir
liðið er Steve Redmond skoraði
sjálfsmark á 15. mín. síðari hálf-
leiks og kont heimamönnum yílr.
En leikmenn Oldham gáfust ckki
upp, heldur börðust af miklurn
krafti og Darrcn Beckford náöi aó
jafna l'yrir liðið skömmu síðar.
Sigurmarkið kom síðan cr 15 mín.
voru til leiksloka cr Rick Holden
skoraði úr aukaspyrnu og þcssi
sigur gæti átt eftir að reynast dýr-
mætur þegar upp verður staðið í
vor.
Iciksloka og allt annað en sigur
Blackburn í lciknum hcfði vcriö
mjög ósanngjarnt. Sheff. Wed. lék
þó vcl í fyrri hálfleik þar sem John
Shcridan barðist vel á miðjunni,
cn Jason Wilcox náði forystu lyrir
Blackburn á 17. mín. og síöan var
dæmt mark af Alan Shcarer fyrir
ímyndaða rangstöðu. Skömmu
cftir að markið var dæmt al' Shear-
cr jafnaði Sheff. Wed. er Gordon
Watson afgreiddi boltann í nctið
eftir hornspyrnu.
I síðari hálfleik skaut Nigcl
Jcmson í þverslá fyrir Blackburn
scm hrcinlcga átti leikinn og þcir
Wilcox og Newell fengu dauða-
færi sem þeim tókst að klúðra.
Þaö var síðan á lokamínútunni að
Kevin Pressman í marki Shefí'.
Wed. varði frá Henning Berg, en
hélt ekki boltanum og Newell var
réttur maður á réttum stað og
skallaði inn. Blackburn liðið hefur
nú sett verulega pressu á meistar-
ana sem eiga leik á útivelli á
þriöjudag gegn Arsenal og ef lióið
tapar þeim leik getur sannarlega
allt gerst í framhaldinu.
■ II. deild vann topplið Crystal
Palace liö Charlton á sunnudag
með mörkum þeirra Gordon Arm-
strong og Paul Stewart og Palace
virðist á góðri leið meó að endur-
heimta sæti sitt í Úrvalsdeildinni.
Þ.L.A.
■ Leeds Utd. gerir sér vonir um
að ná Evrópusæti í vor og sigur
liðsins gegn Covcntry kom sér því
vel í þeirri baráttu. Rodney Wall-
ace skoraói eina rnark leiksins fyr-
ir Leeds Utd. í síðari hálfleik með
góöu skoti, en Wallace hefur nú
skorað fimm mörk í þrem síðustu
leikjum gegn Coventry. Wallace
hefði þó hæglega getað skorað
þrennu í leiknum, en þetta eina
mark dugói ágætlega.
■ Tottenham nær ekki að ríl'a sig
upp og eftir jafntefli á heimavelli
gegn Ipswich er fallbaráttan að
verða alvarlegt vandamál hjá lið-
inu. Chris Kiwomya náói foryst-
unni fyrir Ipswich í fyrri hálfleik
og mátti kallast vel sloppið fyrir
Tottenham að sleppa inn í hálfleik
aðeins einu marki undir. Nick
Barmby náði að jafna fyrir Tottcn-
ham í síðari hálfleiknum og eftir
ntarkið skánaði leikur Tottenham
til muna, en það dugði þó ekki til
sigurs.
■ Darren Peacock miðvörður
Q.P.R. skoraði sigurmarkió í leik
liðsins á heimavelli gegn Wim-
bledon sem lék án John Fashanu.
Þetta var annað mark Peacock í
síðustu þrent leikjum, en hann
hefur ekki verió þekktur fyrir að
skora mörk. Wimbledon liðið var
hcldur óheppið að tapa leiknum
og John Scales var óheppinn að
skora ekki fyrir liðið í fyrri háll'-
lcik. Þaó var síðan er 20 mín. voru
til lciksloka að Peacock tók af
skarió fyrir Q.P.R. mcö góðu
langskoti. Þ.L.A.
Staðan
Úrvalsdeild:
Man. Utd. 32 21 9 2 66:30 72
Blackburn 32 20 7 648:24 67
Newcastle 3217 6 9 63:33 57
Arsenal 32 15 12 5 43:17 57
Leeds 3314 13 6 47:32 55
Liverpool 3315 810 53:40 53
Aston Villa 33 13 10 10 39:33 49
QPR 31 13 8 10 49:41 47
Sheff. Wed. 33 11 1210 55:47 45
Norwich 32 1014 8 53:46 44
Wimbledon 32 11 9 12 35:43 42
Ipswich 32 9 1310 29:38 40
Coventry 33 9 11 13 32:39 38
West Ham 31 9 11 11 30:42 38
Everton 32 10 6 16 36:44 36
Chelsea 31 9 8 14 34:41 35
Tottenham 33 7 12 14 43:47 33
Southampt. 32 9 5 18 33:46 32
Manch. City 33 6 13 14 26:40 31
Oldham 31 7 9 15 28:51 30
Sheff. Utd. 33 4 15 14 29:50 27
Swindon 34 4 13 17 39:82 25
1. deild:
Crystal Pal. 36 20 8 8 60:38 68
Nott. Forest 35 18 9 8 57:37 63
Leicester 35 17 9 9 57:40 60
Millwall 33 15 11 7 44:35 56
Charlton 34 16 7 1144:34 55
Derby 35 15 8 12 53:49 53
Tranmere 3515 7 1346:41 52
Stoke 36 12 10 12 43:47 52
N. County 35 16 4 1549:57 52
Middlesbro 34 1311 10 45:34 50
Bristol City 3513 1012 35:38 49
Grimsby 35 11 15 9 46:39 48
Southend 36 14 6 16 49:49 48
Sunderland 34 14 6 14 36:38 48
Wolves 3411 14 9 46:35 47
Bolton 34 12 10 12 45:43 46
Portsmouth 36 11 11 14 40:48 44
Luton 33 12 7 14 44:42 42
WBA 36 10 10 16 48:54 40
Barnsley 34 11 7 16 43:50 40
Peterboro 35 8 11 16 36:46 35
Oxford 35 9 8 18 37:61 35
Watford 36 9 7 20 49:71 34
Birmingham 37 7 10 20 34:59 31
Jason Wilcox Iék vel með Blackburn og skoraði fyrra mark liðsins eecn
Sheff. Wed.
Heppnin með Blackburn