Dagur - 26.03.1994, Page 9

Dagur - 26.03.1994, Page 9
BORCARLIF Laugardagur 26. mars 1994 - DAGUR - 9 Laugavegurinn er þjóðbraut. Þangað leita gestir og gangandi er ieið eiga um miðborg Reykjavíkur. Erindi sumra eru brýn eins og gengur en forvitnin dregur aðra að þeirri margvísiegu þjónustu sem finna má við þessa aðai verslunargötu höfuðborgarinnar. Fólk af landsbyggðinni venur komur sínar í umhverfi Lauga- vegarins ekkert síður en höfuðborgarbúar. Skoðunar- og verslunarferðir um hjarta miðbæjarins eru oft hluti af ferð þess suður. Umhverfi aðal verslunargötu lands- ins dregur þannig marga til sín á hverjum degi. SÍKurpáll Grímsson að störfum á rakarastofu sinni á Klapparstíg. Mymi w. Konan og rakarastofan héldu mér í borginni Sigurpáll Grímsson, hárskcri á Klapparstígnum, tckur undir þctta. Hann scgir marga landsbyggðar- mcnn koma til sín. Sumir séu fast- ir viðskiptavinir og eftir að fólk hafi farið aó grciða fyrir þjónustu meö ávísunum þá hafi hann oft vcitt því athygli, þegar hann hafi gcrt kassann upp að kvöldi, aó allt að þriðjungur ávísana hafi verið gefinn út af fólki utan af landi. Sigurpáll cr hcldur ckki ókunnug- ur Iandsbyggðinni, fæddur og uppalinn í Olafsfirði, en hcfur rek- ið aóra af tvcimur elstu rakarastof- um landsins, Rakarastofuna á Klapparstíg um aldarfjórðungs- skcið. Þótt stofan sé stofnuö 1918 og hali veriö óslitið við Klappar- stíginn frá þcim tíma cr síöur cn svo að hún minni á forna daga hárskuróarlistarinnar hér á landi. I hlut Sigurpáls Grímssonar og starfsfólks hans kom aó innlciða nýjan stíl í hárskurói þcgar hár- tíska karlmanna brcyttist undir lok sjöunda áratugarins cn margir rak- arar voru fasthcldnir á þá snöggu klippingu scm lcngi hafði tíðkast. ✓ Atti að leita mér léttrar vinnu - Lcið þín hcl'ur lcgió suður cins og margra ungra manna utan af landi á þcssum tíma: „Ég fór suóur scm unglingur í framhaldsskóla," sagði Sigurpáll þcgar vió höfðum komið okkur i’yrir yl'ir kaffibolla á Mokka á laugardagsmorgni l'yrir skömmu. „A þcim árum þurl'ti ég einnig að gangast undir læknisaógcrð og varð að dvclja af þcim sökum á sjúkrahúsi um tíma. Að sjúkrahús- dvölinni lokinni var mér ráðlagt að lcita mér léttrar vinnu, var víst ekki talinn cfnilcgur á sjóinn scm var og cr cnn lció margra ungra Ólafslirðinga út í atvinnulílið. Þctta cr scnniícga ástæða þess að ég hóf nám í hárskurði. Ég hafði þó raunar ckki gcrt mér grein fyrir því líkamlega crfiði sem hárskurð- arstarfið krcfst; þcim miklu stöð- um og nákvæmnisvinnu scm hár- skcrinn vcröur að standast og framkvæma. Mér varð til happs að ég náói mér vcl cl'tir spítalavistina og þarna má segja að brautin hafi 'vcriö lögð, framtíðin ráðin cf svo má komast að orði. Konan og rakarastofan héldu mér í borginni - En hvarflaði aldrei að þcr að snúa til baka, fara að klippa Ólafs- firðinga? „Jú - mikil ósköp. Framan af hugsaói ég mér að fíytjast norður þcgar ég væri búinn að læra. Ég gcrði dálítið af því að aka lcigubíl á kvöldin framan al' námsárunum hér í Rcykjavík og einnig vörubíl citt sumar í Ólafsfirði. Ég taldi að cg gæti sameinað þcssa tvo þætti í Olafsflrði; aö setja upp rakara- stofu og rcka einnig litla bílastöð, til dæmis með leigubifreið og jafnvcl einnig vörubifreið. Þannig voru hcimahagarnir ofarlcga í huga mér. En aðstæðurnar breytt- ust og áætlanirnar einnig. Ég gifti mig og áður cn námstíma niínum lauk, kcypti ég þcssa rakarastofu, Rakarastofuna á Klapparstíg, í fé- lagi við annan hárskera scm þá var kominn með full meistararétt- indi. Síðar keypti ég einnig lilut hans í rakarastofunni og eftir það varð ckki snúið til baka. Ég hcf haldið tryggð við Klapparstíginn síöan." - Önnur af elstu rakarastof- ununi og alltaf við Klapparstíginn - Þú sagðir mér cinhverju sinni þcgar ég sat í stólnum hjá þér að þctta væri clsta rakarastofan í Rcykjavík. - segir Olafs- fírðingurinn Sigurpáll Grímsson, sem rekur aðra af tveimur elstu rakarastofum landsins, Rakarastofuna á Klapparstíg „Þaó cr rétt. Hún er önnur af tveimur clstu stofunum scm hafa vcrið óslitiö í rckstri frá stofnun. Rakarastofan á Klapparstíg var stofnuð 1918, l’jórum árum áður cn rakarar tóku sig saman um að stofna félag cn Félag hárskcra- mcistara var stofnaó 1924 og er því 70 ára um þcssar mundir. Já - stofan hcfur vcrió stöðugt í rckstri í 74 ár og alla tíð verið við Klapp- arstíginn. Hún var lengi á horninu á Klapparstíg og Laugavcgi, þar scm vcitingastofa Náttúrulækn- ingalclagsins cr nú. Þetta hús var upphaflcga byggt sem hótcl og rakarastofan var í þeim hluta þess scm var hesthús, bílageymsla þcirra tíma. Við vorum fyrstu árin í „hcsthúsinu" en þegar starfsemin óx þá urðum við einnig að lcita að stærra húsnæði. Við fórum þó ckki langt, aóeins um nokkra mctra og næstu árin var rakara- stofan gegnt vcrsluninni Ham- borg. Til gamans gct ég sagt að mcðan við vorum í „hesthúsinu" þá kom inn maður scm dvalið hafði um 20 ár í Astralíu. Þcgar hann kom inn og lcit í kringum sig var Ijóst að hann þckkti sig cltir langan tíma og á meðan ég var að klippa hann hafði hann orð á því að citthvað væri þó cnn óbrcytt í Rcykjavík." En margt breytist og hár- tískan einnig - Miklar breytingar voru að vcróa í hárskurðinum á þessum árum cn byrjaðir þú ckki aó klippa stutt cins og flcstir gerðu á þcssum tíma? „Um þaö bil sem við fiuttum úr „hcsthúsinu" var gcrð breyting á lögum, þess cfnis að sala á rak- spíra var lcyfð í vcrslunum cn áö- ur hafði áfengisverslunin cin mátt hafa þcssa vöru á boóstólum. Viö fórum því að selja rakspíra á stof- unni og fijótlcga þróaóist þctta út í verslun með almcnnar snyrtivörur. A nýja staönum, gegnt Hamborg, höfóum við aðstöóu til að konta upp sýningarglugga og í framhaldi af því réóum við stúlku til að ann- ast algreiðslu- og sölustörf. Þetta var upphaflð að þeirn breytingum scrn urðu á starfscminni hjá okk- ur. En annað kom einnig til, scnt var hin rnikla breyting er varð á hártísku karlmanna á þcssum tíma. Ég lærði hjá dönskum rak- ara," hélt Sigurpáll áfram. „Hann lagði svo fyrir að við ættum að klippa stutt. Stundum stálumst við til að klippa loðið og þá l'cngum viö snuprur hjá honurn ef hann komst að því. Flcstir rakarar klipptu stutt á þcssum árum og sú kynslóð scm var aó vaxa upp og safnaði hári átti ekki í ntörg hús að vcnda hvað rakarastofur varð- ar. Við á Klapparstígnum fórum því að þreifa okkur áfrarn mcð nýjan stíl. Við fórurn að klippa loðið og jafnvel mjög loðið þann- ig að sumum ungntcnnanna scm koniu á stofuna fannst við ckki taka nóg af hárinu. Þctta spuröist út og á sama tíma og samdráttur var að ciga sér stað hjá hárskcrum þá fylltist allt hjá okkur." Permanent og strípur í karlmenn - Fóru karlmenn ekki að lcggja mciri rækt við hárið á sér í lram- haldi af hippatískunni? „Það cr rétt, hippatískan var aöcins byrjunin á mun mciri brcytingum. Aður höfðu fiestir rakarar aöcins klippt hárið burt. Kippt það stutt svo ckkcrt þurl’ti annað að gcra. Þótt síða hárið færi úr tísku þá gekk þróunin ckki að öllu lcyti til baka og þeir voru lair scnt tóku gömlu hcrraklippinguna að l’ullu upp að nýju. Ymsar milli- síddir uröu ráðandi og karlmcnn fóru að huga mun meira að hárinu cn vcrið hafói. Um 1978 komu til dæmis íþróttamenn heim frá Dan- mörku mcð pcrmanent og fijót- lcga grcip unt sig hálfgert perman- cntæði á meóal ákvcóinnar kyn- slóðar karlmanna. Við mættum þcssum kröfum og lórum að setja pcrmancnt og strípur í karla og cinnig lór að bera á því að ein- staka karl léti hylja á sér gráu hár- in. Allt þctta varó til þcss að enn varð að stækka viö sig og með kaupunun á núvcrandi húsnæði stolunnar við Klapparstíg 29 voru slegnar tvær fiugur í einu; að Rak- arastofan á Klapparstíg eignaðist sitt eigió húsnæði og möguleikai til að auka starfsemina voru opn- aðir. I kjölfarið á þessum breyt- ingurn opnuðum við einnig hár- greiðslustofu á Klapparstígnum og síðan hefur stofan sinnt hár- greiðsluþörfum bæði karla og kvenna." „Afkvæmi“ um allt Iand - Nú hafa margir lært hjá þér og stigið sín fyrstu spor á hárskera- brautinni með góöum árangri. Attu ckki orðið „afkvæmi" um allt land? „Já - það cr rétt hjá þér, margir hafa lært á Klapparstígnum og síðar komið við sögu hárskuróar- ins með margvíslegum hætti. A tímabili áttum við á Klapparstígn- um þrjá hárskcra í landsliði hár- skuróarmcistara og margt af okkar lólki hcfur unnið til vcrðlauna í gegnum tíðina. Ég tel cngar aðrar ástæður vcra fyrir þcssu cn aó við höfum verið svo heppin að fá gott fólk til starfa auk þess sem vió vorum nokkuð í eldlínunni í því sern var aö gerast í hártískunni á ákvcðnu umbrotatímabili." Ég hef fengið samkeppni - Hefur þctta fólk þá ckki farið út í samkcppni við þig - margt af því margfaldir verðlaunahafar? „Jú, blessaður vcrtu. Ég geröi mér alla tíð grein fyrir því að sú uppsvcifla scm varð mcð breyt- ingunum á hátískunni myndi ekki varr. að eilífu. Ég vissi cinnig að mírir ágætu nernar rnyndu fara út í líllð cins og sagt er og hefja störf á cigin fótum. Annað hefói verið í fyllsta máta óeðlilegt og mér linnst mjög ánægjulcgt að vita af þcssu fólki þegar því gengur vel. Af þcim sökum var alla tíð ljóst aó umsvifin myndu eitthvað minnka hjá mér þegar stofum fjölgaði og ný kynslóð kæmi inn í stéttina, þcssi kynslóð sem ég hcf átt þátt í aó móta. Þegar flestir unnu á Klapparstígnum voru unt 25 ntanns að störfum þar. Nú cr- unt viö á bilinu níu til tíu. En mér gckk ckkert illa að vinna þetta niður cf svo má að orði komast og því hcf ég einnig haft bctra tæki- færi til aö mæta þeim samdrætti scm nú á sér stað í þjóöfélaginu." Sigurpáll hugsar sig um viö næstu sputningu. „Já - það er hálfgerð kreppa. Fólk sparar við sig. Ef til vill ckki klippingarnar en aðra þjónustu á borð við permanent og litanir. Ég finn greinilega mun á þcssu nú og fyrir cinu til tvcimur árum." Maður verður að hafa tíma til að sinna verkcfnunum Auk þcss aó reka cina af elstu og cinnig vinsælustu rakarastofum landsins hcfur Sigurpáll Grímsson gefið sér tíma til að sinna félags- málum stéttar sinnar. Nú starfar hann meðal annars að undirbún- ingi aó sameiningu félaga hár- skera og hárgreiðslumeistara. Auk innri fclagsmála hefur Sigurpáll einnig starfað að erlendum sam- skiptum hárskurðarlólks. Hann segir þau hafa verió einkar ánægjuleg en nú hefur hann hcld- ur dregið úr þeim þætti. „Maður verður að hafa tíma til aó sinna verkefnunum," sagði þessi síungi Olafsfirðingur, sem rekur aðra af tveimur elstu rakarastofum lands- ins og lagði auk þess grunnin að breyttum hárskurði þegar snögga hcrraklippingin hvarf af sjónar- sviðinu, um leið og við gengurn nióur Klapparstíginn. ÞI.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.