Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 8
KROSSGATA 8 - DAGUR - Laugardagur 16. apríl 1994 EFST í HU£A SVAVAR OTTESEN landsbyggðinni Ég verð að segja það í fullri hreinskilni aó hugur minn hef- ur að undanförnu verið hjá dagblaðinu Degi, þar sem ég vinn. Dagur er mér mjög kær, þvl við höfum átt samleið, meira og minna, frá árinu 1947. Ég get ekki neitað því aó þeir fjárhagserfiðleikar, sem Dagsprent hf. hefur átt víð að stríða undanfarin ár, hafa skapaó neikvæða umræðu um blaðið. Þrátt fyrir þaó hafa kaupendur blaðsins verið tryggír og ekki mikið um uppsagnir. Á síðustu fjórum mán- uðum ársins 1993, eftir að virðisaukaskattur var lagður á dagblöðin, brá mjög til hins verra. Margir, sem sögðu blaðinu upp, tóku skýrt fram að þeir hefðu hreinlega ekki efni á að kaupa blaðið þó þeir vildu. Ég var mjög ánægður þegar ég las tilskrif vinar míns, Hjartar E. Þórarinsson á Tjörn, „Breytingar hjá Degi“, sem birtust í blaðinu sl. miðvikudag. Þar segir hann m.a.: „frjálslyndi og víðsýni hefur verið leiðarljósió en flokks- pólítísk sjónarmið látin lönd og leið. Eins og raunar áður hefur Dagur fyrst og fremst helgað sig velferðarmálum landsbyggðarinnar. Það talar sínu máli, að útbreiðsla blaðsins á Eyjafjarðarsvæöinu hefur verið álíka mikil hlut- fallslega eins og útbreiðsla Morgunblaðsins er á Reykja- víkursvæðinu.“ Hjörtur segir einnig að þeir sem beri hag hinnar dreifðu íslensku landsbyggðar fyrir brjósti telji að útgáfa dagblaðs sé ómetanleg til að rödd dreifbýlisins heyrist f þeirri há- væru þjóðfélagsumræðu, sem fram fer ekki síst í hinum volduga blaðakosti höfuðborgarinnar. Undir þessi orð Hjartar finnst mér að allir réttsýnir menn geti tekið. Degi hefur tekist að verða trúverðugt dagblað fólks með ólíkar stjórnmálaskoóanir. Hinu mega menn ekki gleyma, að Dagur er og verður málsvari hinna dreifðu byggða og þeirra, sem aðhyllast félagshyggju og á því verður engin breyting, vonandi ekki f náinni framtíó. Það finnst flestum nóg um fjölmiðlakostinn á höfuðborgar- svæðinu, sem meira og mínna túlkar málstað „sjálfstæðis- mennskunnar". Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir helgina (jAV Vatnsberi T \CrL/K (20. jaji.-18. feb.) J Óróleika hefur verib vart í ástarsambandi sibustu daga en hugmynd sem skýtur upp kollinum róar þab ástand. Happa- tölur: 2,19, 32. (X+Wn } Vrvnv (23. júli-22. ágúst) J Reyndu ab þóknast öbrum og glebja vini þína um helgina. Þegar til lengri tíma lætur mun þetta borga sig. Þab verbur líflegt í skemmtanalífinu um helgina. (Fiskar 'N (19. feb.-20. mars) J (jtf Meyja A \ (23. ágúst-22. sept.) J Breytingar eru á næsta leyti og tengjast þær þjálfun eba menntun og beinast jafnvel ab einhverjum nákomnum þér. Þetta verbur þreytandi helgi. Nútibin og fortíbin mætast um helgina. Annab hvort hittir þú gamla vini eba finnur hlut sem lengir hefur legib glatab- ur. Happatölur: 5, 14, 25. (Hrútur \^7r (21. mars-19. apríl) J Þú færb tækifæri til ab þroska sköpunar- hæfileika þína. Hlutirnir gerast hratt um helgina og þú færb lítinn tíma til ab taka mikilvæga akvörbun. \4r 4r (23. sept.-22. okt.) J Hlutirnir mættu gerast hrabar ab þínu mati enda ertu óþolinmóbur meb ein- dæmum þessa dagana. Þetta verbur annasöm og þreytandi helgi. (Naut 'N ^ (20. apríl-20. maO J Þú munt þiggja abstob meb þökkum um helgina því þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Þá hjálpar þab ekki til ab láta draga þig inn ívandamál annarra. (XÆC. SporðdrekiA \ ImU (23. okt.-21. nóv.) J Eitthvab fer öbruvísi en ætlab er. Ef þú ætlar í ferbalag verbur þú fyrir töfum svo gerbu ráb fyrir þeim. Þab kemur eitt- hvab skemmtilega á óvart. i W Tvíburar \ V<AA‘ (21. maí-20.júm) J Þú nærb ekki miklum árangri þegar metnabarfullar hugmyndir eru annars vegar enda er hugur þinn reikandi og þú kýst frekar ab skemmta þér. (Bogmaður T V^LX (22. nóv.-21. des.) J Sumt fólk á þab til ab ýkja; ekki af illgirni eba eigingirni heldur af einfaldri bjart- sýni. Cerbu ráb fyrir þessu þegar þú tímasetur hlutina. (t Krabbi T V Wvvc (21. júni-22. júlí) J Þú hefur áhyggjur af vibbrögbum fólks vib hugmyndum þínum og dregur þab mjög úr kjarki þínum. Mundu ab raunveruleika- skyn fólks brenglast vib þessar abstæbur. (Steingeit "N VlTTl (22. des-19. jaji.) J Þú kýst ab ganga hinn gullna mebalveq því þá getur þú slegib á frest ab taka af- stöbu í ákvebnu mali. Hugabu þó ab því hverju þú kannt ab vera ab fórna. A FrjáU < Tals- maóur Varq A Flakk Tappana Skjótari Tal a Blóbsujja* 'fin Skjár A Bertj- má l |WÍM* Siórar hníf » ► Hátm- reióa 3. A ' Fótabún- ibinn UUku Samht- Heitan í/ffmAn hest /. * ► UlolA- ast 2. Ko n u 'Oski Keyrir Att Kindunum Krik& ByróC Ein* urt* /3 i t V Verslun Reytjavlk 'Onýii * > 5. M adar Kotn (tt Svftra Sarn hl. > ► * v > 6 u é \/ Tr<-J9<3 1 hiXi Cof Siaiur v.i a. 7. V k > Stóru R ocld ítfKI >• lo. Bsp ' —> £in s hnjkkfar Sam- si&Sa Titt FuJ SpLjr S. : > Vióburé \/ Dpum £/ska 9. Lld ur þv rúl>- arfull > • Frá Kuen - clijrii Lam a IP. > J t* í a V Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 328“. Kristín Eva Sigurðardóttir, Selfossi 1, 800 Selfossi, hlaut verðlaunin fyrir heigarkrossgátu 325. Lausnarorðið var Brottgengur. Verðlaunin, bókin „Saman komin í mínu nafni“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Frá Sigga Johnnie til Sykurmolanna", eftir Gest Guðmundsson. Utgefandi Forlagið. O C.tA. ...... .... O Tmlit ftiM >~.,t Rát O Of & A T. /) L / Jtt 1 L S fí L A T Mtu s 'k A L T U T o M K 1 B 1 s K E Hr, Ut S V A 'R h N & R fí í.Li". />/ ÚUrt 1 tz. V E r u R N A %ir N £ N A R f\ N A ÍV.//J R r) L L S R 1 5 /i N P.rt Uk.ki '8 R yo T T ’cvat 1 D 1 N N l + s K A R 0 Alt •’•••• h V '0 Lét,,i HtfH L A K ft ’G 2,.l- clt.. K E I p 0 T r ft R Hrip fl K K h. L A- T R ’u K *K ...... S K L 1 H„n. L.jf 'E N ’c /t J HtH; £ 1 "/? i »■ N •Í'A Þ ft N L ú uu L R í 1 T) J i F L 'k Helgarkrossgáta nr. 328 Lausnaroröið er ........................... Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staóur........................ Afmælisbarn laugardagsins I ár mun einkalífib og persónulegt sam- band veita þér meiri hamingju en und- anfarin ár. Þetta á sérstaklega vib um fyrri hluta ársins þegar nýtt samband hefst meb mikilli rómantík. Síbari hluti ársins verbur vænlegri hvab veraldleg gæbi snertir. Afmælisbarn sunnudagsins Vertu ekki feiminn vib ab stunda hugar- leikfimi á næsta ári því þab mun gefa meira af sér en þig grunar. Láttu ekki reyna um of á líkamlega hæfileika þína. Fyrsta hálfa árib þarftu sennilega ab færa persónulega fórn. Afmaelisbarn mánudagsins Þab er engin ástæba til ab efast um eig- ib ágæti á komandi ári þótt árangur þinn verbi kannski ekki eins mikill og þú hafbir vænst. Þú munt taka þátt í félags- lífinu af kappi á árinu en þab er djúpt á rómantíkina á næstunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.