Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 16. apríl 1994 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Hafið þið tekið eftir hvað það er nú lengi bjart á daginn? Þið vitið væntanlega öll hvers vegna það er og eruð sennilega komin með vorfiðr- ing. Þá er hægt að fara að huga að hvað hægt er að gera í sumar. Einhver ykkar fara senni- lega í skólagarðana og önnur fá kannski vinnu. Þá stunda margir íþróttir sem er hollt og gott áhugamál. Spyrjið vini ykkar hvað þeir ætli að gera ef þið eruð í vafa og skortir hugmyndir. Kannski dettur þeim eitthvað sniðugt í hug? ©KFS/Disir BULLS „Sjáðu. Þetta eru alveg eins og ungbarnamyndir, nema hvað fyrirsæturnar eru fullorðnar!" 63 H ^ ' Jj Kk II JV\ty> M n „Nei, Kalli minn. Útkoman úr þessu dæmi er ekki sérhljóði!" Rebbi Hólms Siggi slóttugi fullyrðir að bíl hafi verið ekið í veg fyrir hann, inn á vitlausa akrein. Hann hafi neyðst til að aka útaf veginum en að sér hafi tekist að stökkva út úr bílnum rétt áður en hann fór fram af. Rebbi heldur að Siggi hafi sett „slysið" á svið til að fá út úr trygg- ingunum. Hvaða sannanir styója þessa kenningu Rebba? ■ujnin68A jb Luejj IpuefijA oas Lunujs umuijq ijjA 60 pipuSeA jnejq i66is ’ufiasuiq pinus ujjojq npjeq 'JB jn puej fpjsq b66is ||jq h uinuiéaA PB buijj? J jsb[6|8as ujjOjqnjAds lusnsq Frænka lét Svínku litlu hafa fimm hundruð krónur fyrir ís sem kostaði 135 krónur. Hvað á hún að fá mikið til baka? -jnu9JH luluij 6o nijxes pnjpung nfjc) yj pe 9 uph lusneq Hvert þessara dýra getur andað og drukkið í gegnum húð sína? a) Bifur b) Froskur c) Önd d) Skjaldbaka (q ubas RÚBERT BAIMG5I ' Róbert fylgist með þegar lauf fellur hægt í áttina til hans. „Húrra!“ hrópar hann þegar hann stekkur upp og grípur það örugglega. Hann snýr sér við og sýnir hinum það en brosið hverfur um leið af andliti hans. „Hvað er að?“ spyr Villi. „Sjáðu!“ stynur Róbert. „Þetta er alls ekki lauf! Þetta er saman krumpað blað og það stendur eitt- hvað á því. H...J...Á...L...P... HJÁLP!“ Vinirnir verða áhyggjufullir. Einhver er í vandræðum en' hver er það og hvaðan kom þessi dularfulli bréfmiði?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.