Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 15
SKOLALS F Laugardagur 16. apríl 1994 - DAGUR - 15 Gciturnar vöktu athygli. I fclagsheimilinu Heiðarbæ í Rcykjahrcppi var boðið upp á pylsur og drykki. Borgarhólsskóli á Húsavík: Kynning á landbúnaði Aron Örn Viðarsson (t.v.) og Aðalstcinn Már Gunnarsson skoðuðu íslcnsk hænsni. Nemcndur stilltu sér upp hjá kúnni Hyrnu í fjósinu á Reykjavöllum. Forcldrar, kcnnarar og ncmendur í góðu yfirlæti í rútunni. Búnaðarsamband Suður-Þingcyinga í samvinnu vió skólayfirvöld í Borg- arhólsskóla á Húsavík cfndu til kynningar á landbúnaði dagana 6.-8. apríl sl. Markmiðið mcó kynningu þcss- ari er að efla tcngsl þcttbýlisbarna við svcitirnar í kring og efla ímynd landbúnaóar, cn eins og kunnugt er skortir mjög námsefni um íslenskan landbúnaó og er mikið starf óunnió á því sviði. Þaö var 3. bekkur í tveimur deild- urn, alls 29 böm, sem tóku þátt í verkefninu, en fyrsta daginn var far- iö í rútu ásamt kcnnurum og nokkr- um foreldrum suöur í Reykjahverfi og heimsóttir þrír bæir. Þar var skoóaður búskapur af ýmsu tagi og teknar myndir sér til skemmtunar. Aó því loknu var farió í félags- heimilió Heiðarbæ og þar farið í sund og leiki, en síöan þáðu nem- endur veitingar, pylsur og drykki. Næsta dag var skipt upp í þrjá hópa og var unnið tvær kennslu- stundir í ullarvinnu sem Handverks- konur milli hciða önnuðust, eina kennslustund í sögugerö og eina í verkcfninu „Eg lcs, reikna og skrilá um sveitina11, sem er tilraunahefti um landbúnaó fyrir yngri nemendur grunnskóla. Þriðja daginn var farið í Mjólkur- samlag KÞ og þar fylgst mcð störf- um og nemendur þáðu veitingar. Síðan var farió í skólann og hafin veggmyndagerð um þá bæi sem heimsóttir voru og var límt, klippt og teiknað. Einnig var haldið áfram í verkefnaheftinu í tvær kennslustund- ir. Þó formlegum kynningardögum sé lokið þá ntunu nemendur halda áfram nú á vordögum og heimsækja m.a. bænduma í Árholti á Tjömesi um sauðburðinn og vinna auk þess með bekkjarkennurum sínum inni í skólanum við þemaverkefni þetta um landbúnaðinn. Hópurinn stillti sér upp við dráttarvélina á Reykjavöllum. Sundið var skcmnrtilcgt og þar var brugðið á lcik. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 Innlausnardagur 15. apríl 1994. 1. flokkur 1991 Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.361.946 kr. 136.195 kr. 13.619 kr. 3. flokkur 1991 Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.211.869 kr. 605.935 kr. 121.187 kr. 12.119 kr. 1. flokkur 1992 Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.967.980 kr. 1.193.596 kr. 119.360 kr. 11.936 kr. 2. flokkur 1992 Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.874.321 kr. 1.174.864 kr. 117.486 kr. 11.749 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka Islands Suðurlandsbraut 24. rxn HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBKÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.