Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 16.04.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. apríl 1994 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Saumar/vélprjón Get tekiö að mér sauma og vél- prjón. Þórunn, sími 26838. Athugið SÁÁ auglýsir: Ráögjafi göngudeildar SÁÁ heldur fyrirlestur um sjálfsviröingu og bata frá alkóhólisma mánudaginn 18. apríl kl. 17.15 aö Glerárgötu 20. Aögangseyrir kr. 500,- SÁÁ fræðslu- og leiöbeiningastöö, Glerárgötu 20, sími 27611. Varahlutir Til sölu notaðir varahlutir í TD 8B jaröýtu, Skania vörubíl, týpu ’81, eldri gerðir af 6 hjóla Bens vörubíl- um, ásamt efni í kerrur og vagna. Uppl. í síma 95-38055. Þjónusta Buzil Hreinsiö sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, simi 25055.__________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Gluggaþvottur - Hreíngerningar - Teppahrejnsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara. Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475._____________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjasíðu 22, sími 25553. Fundir □ HULD 59941847 VI 2,____________ Stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mánudag 18. apríl kl. 20.00 í Varðborg sal templara yfir anddyri Borgarbíós. Innsetning embættismanna og kosning fulltrúa á þingstúku og umdæmis- stúkuþing. Reikningar Borgarbíós og mcnn kosnir í stjórn þess. Æðstitemplar. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Simi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Athugið Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Samkomur *0Z**'. KFUM og KFUK kíl Sunnuhlið Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Pctur Rcynisson. Samskot l'yrir Ijósritunarvél. Allir vel- komnir. Þriðjudagur: Fundur lclagsmanna þar scm rætt verður 'um síarfið í sumar og næsta vctur. Fjölmcnnið og takið þáll í mótun starfsins. HUnASUtltlUmKJAtl wsmwshud Laugard. 16. apríl kl. 20.30. Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 17. apríl kl. 11.00. Barna- kirkjan. Ovæntur gcstur kcinur í heim- sókn. Kl. 15.30. Vakningarsamkoma. Stjórnandi Vörður Traustason. Bcðið fyrir sjúkum. Samskot tckin til kristni- boðs. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnagæsla fyrir yngstu börnin á sunnudagssamkomum._______________ Hjálpræðishcrinn: Laugard. 16. apríl k). 20.30. Gospelnight í Gler- árkirkju. Samkirkjulegur Gospclkór frá Reykjavík sér um samveruna. Sunnud. 17. apríl kl. 13.30. Bæn, kl. 14.00. Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli. Kórinn frá Reykjavík sér um samkomuna. Mánud. 18. apríl kl. 16.00. Heimila- samband. Miðvikud. 20. apríl kl. 17.00. Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 21. april kl. 20.30. Biblía og bæn. Allireru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 16. apríl: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirn- ingar og aðrir krakkar! Þið eruð vel- komnir og takið aðra með ykkur! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Allir unglingar eru velkomnir. Sunnudagur 17. apríl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldrar, börnin ykkar fá blessun af því að koma í sunnudagaskólann. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. Messur Kaþólska kirkjan. Messur, laugardag apríl kl. 18. 16. Sunnudag 17, apríl kl. II._________ Akureyrarprcstakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju vcrður n.k. sunnudag í Safnaðarheim- ilinu kl. 11. Margt skemmtilegt verður gert og tilkynnt um vorferð sunnudagaskólans 24. apr- II. Forcldrar, komið með börnin þessi síð- ustu skipti á vctrinum. Munið kirkju- bílana. Mcssað vcrður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14. Kór Menntaskólans á Akurcyri syngur í messunni m.a. negrasálma undir stjórn Ragnheiðar Olafsdóttur. Sálmar: 170- 161 -543. B.S. Konur úr Kvcnfélagi Akureyrarkirkju vcrða með kirkjukaffi í Safnaðar- heimilinu að lokinni messu. Aðalfundur Bræðrafclags Akurcyr- arkirkju verður í Safnaðarheimilinu eftir messu. Biblíulcstur vcrður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Akurcyrarkirkja,___________________ Glcrárkirkja: Biblíulcstur og bæna- stund í kirkjunni laug- ardag kl. 13.00. Allir velkomnir. Á sunnudag vcrður: Fjölskylduguðsþjónusta ki. 11. Með þcssari fjölskylduguðsþjónustu lýkur kirkjulistaviku barnanna og barnastarfi velrarins. Hljóðfæraleikarar úrTónlist- arskólanum á Akureyri og félagar úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar taka þátt í athöfninni. Einnig kemur gospelkór frá Reykjavík í heimsókn og syngur nokk- urlög. Léttur málsvcrður verður fyrir alla í safnaðarsalnum að stundinni lokinni. Listaverk frá börnum á öllum aldri prýða fordyri kirkjunnar og víðar. Eldri systkini. forcldrar, afar og ömm- ur. frænkur og frændur cru hvött til að fjölmenna til kirkju með börnunum. Fundur æskulýðsfclagsins kl. 17.30. Á miðvikudag: Kyrrðarstund í hádcginu kl. 12-13. Orgcllcikur, helgistund, altarissakra- mcnti, fyrirbænir. Léttur málsvcrður að stundinni lokinni. Allir vclkomnir. Síðasla kyrrðarstund vetrarins. Bænastund kvcnna kl. 20.30-21.30. Bæn og fyrirbæn. Síðasta bænastund vetrarins. Sóknarprcstur. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akureyri. Tveir nýir íslenskir miðlar þau María Sigurbjörns- dóttir miðill og Bjarni Kristjánsson transmiðill, starfa hjá fé- laginu 21. apríl til 24. apríl. María verður með skyggnilýsinga- l'und í Húsi aldraðra, Lundargötu 7 föstudaginn 22. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Tímapantanir á einkafundi fara fram laugardaginn 16. apríl frá kl. 16-18 í símum 12147 og 27677. Bjarni verður með leiðbeinendafundi eða fyrri líf. Ath. munið gíróseðlana. Stjórnin. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JOIM S. ÁRIMASOIM Sfmi22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Jónas Árnason rithöfundur t.h. og Bragi Þórðarson útgcfandi t.v. með fyrstu cintök bókarinnar, Jónasarlimrur“. Ljðsm.: Carsten. Jónasarlimrur -140 limrur eftir Jónas Árnason Um þessar mundir er aö koma út hjá Hörpuútgáfunni ný bók eftir Jónas Arnason. Allir landsmenn þekkja leikrit og söngva Jónasar og vinsældir hans eru alltaf jafn miklar. Færri vita, að undanfarió hefur hann fengist viö að yrkja limrur, sem nú eru komnar út á bók. Limru- formið nýtur vaxandi vinsæida og mörgum mun þykja forvitnilegt að kynnast Jónasi Árnasyni á þessuni nýja vettvangi. Bókin er unnin í prentsmiðj- unni Odda hf. Mynd af höfundi gerði Erla Sigurðardóttir mynd- listarkona. Utgefandi er Hörpuút- gáfan. skóli stofnaður Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 18. apríl 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til við- tals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. BæjartuUtrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem ad- stæður leyfa. Síminn er 21000. Félagsmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð uni menntun, réttindi og skyldur slökkviliðs- manna. Helstu nýjungar sem felast í hinni nýju reglugerð varða menntunarmál slökkvi- liðsmanna. Innan Brunamálastofnunar ríksins veróur framvegis starfrækt sérstök fræósludeild sem nefnist Brunamálaskólinn og er hann ætl- aður slökkviliðsmönnum, slökkvi- liðsstjórum og eldvarnaeftirlits- mönnum. I Brunamálaskólanum verður boðið uppá svokallað sérnám slökkviliðsmanna en það er fólgið í bóklcgu námi og verklegri starfs- þjálfun. Skólinn skal veita slökkviliðsmönnum menntun og starfsþjálfun sem lýtur að skyldu- bundnu námi þeirra og endur- menntun. Meginstarfsemi Brunaniála- skólans greinist annars vegar í far- skóla og hins vegar í samnings- bundna starfsemi skólans innan atvinnuslökkviliðanna. Gerður verður samningur viö þau um framkvæmd skólastarfsins, eins og segir m.a. í fréttatilkynningu félagsmálaráðuneytisins. KK Brunamála- Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, RÚTS ÞORSTEINSSONAR, Byggðavegi 148, Akureyri, fyrrum bónda Engimýri, fer fram frá Bakkakirkju í Öxnadal þriðjudaginn 19. apríl, kl. 14.00. Margrét H. Lúthersdóttir, Hallfríður E. Rútsdóttir, Guðbrandur Frímannsson, Þorsteinn Rútsson, Jóna Kr. Antonsdóttir, Eðvarð Jónsson, Sveinn Kristósson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.