Dagur - 18.05.1994, Síða 1

Dagur - 18.05.1994, Síða 1
77. árg. Akureyri, miðvikudagur 18. maí 1994 Akureyri: 92. töiubiað Skandia Æk. Lifandi samkeppni W - lœgri iðgjöld Geislagötu 12 • Sími 12222 Hafnarstjorn samþykkti i gær að kaupa flotkví til Akureyrar Hafnarstjórn Akureyrar sam- þykkti í gær að keypt verði flotkví til Akureyrar og er við það miðað að málinu verði hrað- að svo sem kostur er. A fundi hafnarstjórnar í gær var lagt fram bréf frá samöngu- ráðuneytinu þar sem fram kemur aó framkvæmdir vió aó korna upp Leikskólamálið til bæjarráðs Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti samhljóða í gær að tillögu Sigríðar Stefánsdóttur (G) að vísa fundargerðum fé- lagsmálaráðs til næsta bæjar- ráðsfundar, en þar er fjallað um málefni Leikskóla Guðnýjar Önnu hf. Eins og fram hefur komió var lcikskólahúsió innsiglað fyrir hclgina og cr nú leitaó leiða til þess að leysa úr vanda þeirra for- cldra sem áttu börn á leikskólan- um. A bæjarstjórnarfundinum í gær gagnrýndi Þórarinn E. Svcinsson (B) þá hugmynd að koma börnun- um, sem hafa vcrið á Leikskóla Guðnýjar Önnu hf., fyrir á lcik- skólum Akurcyrarbæjar. Með því væri verió aó koma illa aftan að foreldrum sem væru á löngum biðlistum eftir því að koma börn- um sínum á leikskóla. óþh flotkví á Akureyri ásamt tilheyr- andi mannvirkjum sé styrkhæf framkvæmd. I framhaldi af því samþykkti hafnarstjórn eftirfar- andi bókun: 1. Að kaupa flotkví til Akur- eyrar, sent tekið geti skip með allt aó 8.0 metra djúpristu og að minnsta kosti 3.500 þungatonn. 2. Aó óska eftir því að Hafna- málastofnun vinni útboðsgögn í samráði við Akurcyrarbæ vegna kaupa á flotkví af þeirri stærð sem fram kemur í tölulið eitt. 3. Að óska eftir því að Hafna- málastofnun kanni aöstöóu fyrir flotkví og vinni útboðsgögn í sam- ráöi við Akureyrarhöfn. 4. Að nefnd sú sent unnió hefur að undirbúningi llotkvíarmálsins taki upp viöræóur við samgöngu- ráöuneytið um hlutfall ríkisins í framkvæmdunum og fyrirkomu- lag þeirra greiöslna. 5. Að endurbætur á sleða og undirstöðum dráttarbrautarinnar veröi framkvæmdar strax í frarn- haldi af framkvæmdum við flot- kví, þannig að sleóinn beri til framtíðar 1.000 þungatonn. óþh Vor við smábátahöfnina. Mynd: Bcnni Eggjataka hafin A>' rleg eggjataka í Skoru- víkurbjargi og Læknes- staðabjargi við Langanes hófst í gær og eru þrír menn við eggjatökuna. Hægt er að aka aiveg fram á bjargbrún og heldur bifreið við vaðinn, annar situr á bjargbrúninni en sá þriðji sígur í bjargið og safnar cggjunum. Eggin fara víða, t.d. í Fisk- búðina á Akureyri, til Vopna- fjarðar og raunar víða því alltaf er töluverð eftirsókn eftir eggj- unum. Arleg eftirtekja í Skoru- víkur- og Læknesstaóabjargi hefur verið undanfarin ár frá 8 til 10.000 cgg. Ekki er farið í síga cl'tir eggjum í Grímsey, en egg eru farin að sjást í bjarginu og er búist við aó eggjataka geti haf- ist um næstu helgi. GG Húsnæðismál félagsmálasviðs í biðstöðu Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti í gær með 7 atkvæð- um gegn 3 að fresta ákvörðun um framtíðarhúsnæði félags- málasviðs Akureyrarbæjar. Fyrir f'undinum lágu tvær til- lögur í ntálinu. Jón Björnsson, fé- lagsmálastjóri, lagði til að leitað yrði samninga um .afnot al' hús- næði í eigu lífeyrissjóðanna vió Glerárgötu cn Jón Kr. Sólnes, bæjarfulltrúi, lagói til að húsnæði í Krónunni yröi fyrir valinu. Siguröur J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, lagði fram eftirfar- andi tillögu, sem var samþykkt með sjö atkvæðum gegn þremur. „Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkir að fresta ákvörðun um hús- næói félagsmálasviós og fela byggingadeild að gera nákvæntari úttekt á húsnæðisþörf og nýtingar- möguleikum bcggja húsanna. Til- lögugerð verði lokið fyrir 10. júní nk. Þá fclur bæjarstjórn bæjar- stjóra aó taka upp formlegar við- ræður viö forstöðumenn fræöslu- og skrifstofu, svæðisskrifstofu húsnæðisskrifstofu um leigusamn- ing í nýju húsnæói.“ óþh Grásleppuvertíöin á Noröurlandi endaslepp: Búið að salta í um 300 tunnur a Þorshofn Grásleppuvertídin fyrir Norðurlandi byrjaði mjög vel er hún hófst í mars- mánuði og voru trillukarlar almcnnt mjög bjartsýnir á framhaldið. Eftir brælu sem gerði skömmu eftir páska í byrjun aprílmánaðar dró hins vegar úr veiðinni og í maí- mánuði hcfur afli sumra bát- anna verið sáratregur og hafa sumir þegar tekið upp netin. Fjöldi saltaðra hrognatunna er eitthvað nteiri en í fyrra og voru margir búnir aó ná heild- armagninu 1993 um ntánaóa- mótin apríl/maí en síðan hefur allt færst á heldur verri veg. A Siglufirði hafa um 20 bátar stundað grásleppuveiðar í vor og að sögn hafnarvarðar viröist botninn vcra dottinn úr veiðun- unt og margir hyggist eflaust draga upp netin á næstunni. Oli Þorsteinsson á Þórshöfn segir aó vertíðin hafi gengið mjög illa á Norðausturlandi en í upphafi hafí fiskast mjög vel og margir því leyft sér að vera hjartsýnir. Eftir tvær brælur í aprílmánuði hafi veiðin hins vegar snarminnkað og besta veiðin að undanfömu hafi ver- ið urn 500 kg á dag en algeng- ara sé að veióin sé aðeins 200 til 300 kg. Óli Þorsteinsson á um 140 net í sjó og hyggst halda grásleppuveiðunum eitt- hvað áfram en hann bjóst viö að flestir færu að taka upp net- in innan tíðar. 10 til 11 bátar hafa stundaö grásleppuveióar f'rá Þórshöfn á þessu vori og er búið að salta í um 300 tunnur scm cr svipaður afirakstur og vorið 1993. GG Skoöanakönnun Gallup fyrir RUV um fylgi flokkanna á Akureyri: Alþýðubandalag og Fram- sóknarflokkur bæta við sig Alþýðubandalagið og Fram- sóknarflokkur á Akureyri bæta við sig umtalsverðu fylgi miðað við bæjarstjórnarkosning- arnar fyrir fjórum árum, sam- kvæmt niðurstöðum skoðana- könnunar Gallup sem stofnunin vann fyrir Riíkisútvarpið og greint var frá í síðdegisútsend- ingu Útvarps Norðurlands í gær. Sjálfstæðisflokkur og Al- Akureyri: Hundur beit póstburðarkonu Hundur beit póstburðarkonu í Glerárhverfi á Akureyri í gærmorgun. Konan hlaut lítils- háttar meiðsl á fæti og fékk sprautu gegn stífkrampa á slysa- deild. Atburðurinn hefur verið kærður til lögreglu. Aó sögn lögreglunnar á Akur- eyri var póstburðarkonan, sem er á átjánda ári, að bera út póst í Gler- árhverfi í gærmorgun þegar lítill hundur af greifingjakyni glefsaði í fót hennar nteð þeim afleiðingum að hún hlaut nokkrar skrámur. Hundurinn var tjóðraður á lóð við- komandi húss cn gat hlaupió nokkuö um og komist að útidyrum hússins án þess aó vera leystur úr tjóðurbandinu. Leyfi er fyrir hundi þessum og er hann ekki þekktur að því að áreita fólk. ÞI þýðuflokkur tapa fylgi miðað við síðustu kosningar. Breyting á fylgi flokkanna í þcssa átt kom einnig fram í skoð- anakönnun sent lélagsfræöideild MA gerói fyrir Dag og birt var í blaóinu 4. maí sl. Þegar skoðuð eru heildarsvör kemur í ljós að Alþýðuflokkur fær 5,4%, Framsóknarfíokkur 20,6%, Sjálfstæðisflokkur 17,5% og Al- þýðubandalag 15,4%. 12,3% að- spurðra sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og 8,3% þátttak- enda neituðu að svara. Þá kom í ljós að 20,4% eru óákveðin. Fylgi flokkanna er eftirfarandi miðað við þá sem tóku afstöðu í könnuninni (í sviga niðurstöðutöl- ur könnunar sem birt var í Degi 4. maí sl.): Alþýóuflokkur 9,2% (7,7%), Alþýðubandalag 26,1% (21,1%), Framsóknarflokkur 35,0% (40,2%) og Sjálfstæðis- flokkur 29,7% (31,1%). Mióaó við þessa könnun Gallup fengi Al- þýðuflokkur einn bæjarfulltrúa (óbreytt staóa), Alþýðubandalag þrjár bæjarfulltrúa (bætir við sig manni), Framsóknarflokkur fjóra bæjarfulltrúa (óbreytt staða) og Sjálfstæðisflokkur þrjá bæjarfull- trúa (tapar nianni). I síðustu bæjarstjórnarkosning- um urðu úrslit þau að Alþýðu- flokkur fékk 12,2% atkvæða, Al- þýðubandalag 14,2%, Framsókn- arflokkur 27,9%, Sjálfstæðis- flokkur 32,1%, Þjóðarflokkur 5,1% og Kvennalisti 5,0%. Hvorki Þjóðarflokkur né Kvennalisti bjóða fram að þessu sinni. 600 manns voru í úrtaki könn- unar Gallup, sem var valió úr þjóó- skrá. Hringt var dagana 14.-16. maí og svöruóu 480 af 600 manns eða 80%. Fram kemur í niðurstöð- um könnunarinnar að tólfti maður inn er af D-lista Sjálfstæðisflokks, en hann þarf nokkuð mikið til þess að ryðja þriðja manni G-lista Al- þýðubandalags út. óþh

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.