Dagur - 18.05.1994, Síða 2

Dagur - 18.05.1994, Síða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 18. maí 1994 FRETTIR Afkoman í sjávarútvegi: Tapið 2,5 milljarðar - segja Samtök fiskvinnslustöðva Samtök fiskvinnslustöðva telja að 2.500 milljóna króna halli hafi orðið á rekstri sjávarútvegs- fyrirtækja á s.l. ári. Þessa álykt- un draga samtökin af upplýsing- um úr rekstrarreikningum 32 fyrirtækja í sjávarútvegi hér a landi fyrir árið 1993. Fyrirtækin sem voru skoðuð eru í öllum landshlutum, starfa öll í frystingu, flest einnig í saltfisk- vinnslu og nokkur einnig í rækju- Úrbótarmenn hf. á Akureyri: Umsókn um lóðir fyrir 33 orlofshús Fyrirtækið Úrbótarmenn hf. á Akureyri hefur sótt um lóðir fyr- ir 33 orlofshús á tveimur svæð- um norðan Kjarnalundar. Bæj- arráð hefur afgreitt umsóknina jákvætt. A fundi bæjarráós á þriðjudag var umsókn Úrbótarmanna hf. tek- in til umfjöllunar. Jafnframt um- sókn urn lóðirnar 33 var óskað eft- ir að heimtaugagjald verói inn- heimt af hverju einstöku húsi eftir Skólaslit í Kjarnaskógi Óvenjuleg skólaslit verða hjá Tónlistarskóla EyjaQarðar að þessu sinni en skólanum verður slitið í kvöld kl. 20 í Kjarnaskógi við Akureyri. Flutt verður tónlist í Kjarna- skógi af þessu tilefni, afhentar einkunnir og síðan efnt til grill- veislu. Tónlistarskóli Eyjafjarðar er aö ljúka sínu sjötta starfsári og eru nemendur í skólanum alls um 160 talsins. Kennarar eru 11. JÓH <j^Hrísalundi Afgreiðslutími: Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30 laugard.kl. 10.00-18.00 Sunnuhlíð Afgreiðslutími: Mánud.-laugard. kl. 10.00-20.00 Nautainnanlæris- grillsteikur kr. 1 098 kg Föstudaginn 20. maí fylgir köld piparsósa með frítt Nautakjöt frá KEA - gott á grillið því sem byggingum miðar, aó ekki verói tekin gatnageróargjöld af húsunum með tilliti til þess aö umsækjandi muni kosta skipulag, fráveitulagnir og gatnagerð innan svæðisins og í þriója lagi aö þann- ig veröi gengið frá lóóasamning- um að ekki verði greidd lóðarleiga og fasteignagjald nema af þeim hluta lóóarinnar sem byggt sé á. Bæjarráð vísaði erindi um inn- heimtu heimtaugagjalda til veitu- stjórnar. Ekki var fallist á niður- fellingu gatnagerðargjalda en lagt til að þau verði innheimt miðað við byggingar með takmarkaðan afnotatíma. Varðandi þriðja atrið- ið í umsókn Úrbótarmanna hf. tel- ur bæjarráð sig ekki geta orðió við þeirri beiðni. JÓH og mjölvinnslu. Þau eru flest með eigin útgerð og bæöi kaupa og selja fisk á fiskmörkuðum og í beinum viðskiptum. Telja verður að þessi skoóun gefi nokkuó raunhæfa mynd af af- komu sjávarútvegsfyrirtækjanna þar sem útflutningstekjur þeirra nema 29 milljörðum króna eða sem samsvarar 40% af heildarút- flutningi sjávarafurða á síðasta ári. Heildarafkoma þeirra var rekstrarhalli upp á 960 milljónir, eða um 3,3% af tekjum. Sú nióur- staða segja Samtök fiskvinnslu- stöðva að sé nokkru lakari en ný- leg áætlun Þjóðhagsstofnunar hafi gert ráð fyrir um afkomu sjávarút- vegsfyrirtækjanna á árinu 1993, en heldur skárri en Samtök fisk- vinnslustöðva hafi áætlað í kjölfar lækkandi verðlags á sjávarafuró- um á erlendum mörkuðum og minnkandi þorskskóvta á sl. ári. Auking útflutningstekna af loðnu- og rækjuafurðum hafi létt undir hjá mörgurn fyrirtækjum en ekki síst hafi viðamiklar aðhaldsað- gerðir í rekstri ásamt raungengis- og vaxtalækkunum, átt mikinn þátt í því að fyrirtækjum í sjávar- útvegi hafí tekist að draga úr fyrir- sjáanlegum halla á tímum sam- dráttar í veiðum og vinnslu á þorski sem sé mikilvægasta út- flutningsafurð þjóðarinnar. JÓH Útgerðarféiag Akureyringa hf.: Vidurkenning frá Coldwater Síðastliðinn mánudag fékk Ut- gerðarfélag Akureyringa hf. af- hentan viðurkenningarskjöld frá Coldwater í Bandaríkjunum fyr- ir gæðaframleiðslu, en sölufyrir- tækið veitir árlega viðurkenn- ingar til þeirra frystihúsa sem skara fram úr í gæðum. Páll Pétursson, gæðastjóri Coldwater, alhenti viðurkenning- arskjöldinn en Margrct Pétursdótt- ir, fiskverkunarkona, veitti honum viðtöku fyrir hönd ÚA. Margrét hefur starfað hjá Útgerðarfélaginu í ríflega 30 ár og hefur sannarlega lagt sitt af mörkum við framleiósl- una. Gunnar Ragnars, forstjóri ÚA, sagði aö félagið hefði nánast ár- lega fengið slíka vióurkenningu frá Coldwater. „Það er hins vegar ekkert sjálfgeflð að Útgerðarfélag- ió fái þessa viðurkenningu. Við þurfum að vinna fyrir henni, enda gefa þeir einkunnir eftir öllum kúnstarinnar reglum til að mcta hver cigi skilið að fá vióurkenn- ingu fyrir gæöaframleiðslu,“ sagði Gunnar. SS Rútuferð 18. júní-1. júlí Sviss - Austurríki - Ítalía Verð aðeins 99.450.- án skatta og forfallatryggingargjalds. Takmarkaður sætafjöldi. Innifalið Flug - gisting í tveggja manna herbergi, morgun- og kvöldverður, skoðunarferðir og fararstjórn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni sími 11687. Ferðaþjónusta Akureyrar h.f. Ratvís h.f.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.