Dagur - 18.05.1994, Síða 3
FRETTIR
Miðvikudagur 18. maí 1994 - DAGUR - 3
Millilandaflug um Akureyrarflugvöll:
Skortur á gistirými Akkilesar
hæll Egilsstaðaflugvallar
Stærsta farþegaþota sem lent
hefur á Akureyrarflugvelli, Bo-
eing 757 þota Flugleiða, lenti á
Akureyrarflugvelli sl. miðviku-
dagskvöld þar sem ófært var á
Keflavíkurflugvelli. Vélin kom
frá London og 118 farþegar voru
með henni og var þeim gefinn
kostur á að gista á Akureyri eða
fara landleiðina suður með rútu
með viðkomu í Staðarskála.
Aö sögn Bcrgþórs Erlingsson-
ar, umdæmisstjóra Flugleiða, þáðu
75 af farþegunum rútuferðina en
Guðmundur Örn Benediktsson
hefur verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri Hitaveitu Öxar-
fjarðarhéraðs en hann er heima-
Eyjafjarðarsveit:
Frambjóðendur með
sameiginlegan fund
Frambjóðendur allra lista í
Eyjaíjarðarsveit vegna sveitar-
stjórnarkosninganna 28. maí,
boða til sameiginlegs fundar í
Laugarborg fimmtudaginn 19.
maí kl. 20.30.
Fundurinn hclst á framsögu-
ræðum frambjóðenda og vcróa 2
umferóir. Hvcr listi hcfur 10 mín.
til umráða í hvorri umfcrö og
vcrður drcgið um röö ræóumanna.
Þá veröa leyfðar fyrirspurnir úr
sal, stílaóar á listana.
Fundinum lýkur með lokaoró-
um frambjóðenda og fær hver listi
10 mín. Boöið verður upp á kaffl-
vcitingar.
hinir gistu nótt á Akureyri og
héldu áfram á uppstigningardags-
morgun. Bergþór segir að ekki
hafí staðið til að vélin lenti á
Egilssstöðum þrátt fyrir breióari
flugbraut og þar réði mestu að sú
þjónusta sem hægt er að veita far-
þegum þar er mun lakari cn á Ak-
ureyri. Hugsanlegt hcfði verió að
hýsa hópinn í sumarhúsum og
öóru húsnæði um allt Hérað en
þaó hefði tekið alldrjúgan tíma og
ekki tryggt að gistirými hefói auk
þess verið nægjanlegt. Auk þess
er sú lausn fyrir hcndi á þessum
maður á Kópaskeri, lærður hús-
gagnasmiður og trétæknir.
Hann hefur aðallega unnið við
smíðar hjá Trémáli hf. á Kópa-
skeri og í Reykjavík og einnig
stundað sjómennsku. Guðmund-
ur tekur við starfinu 1. júní nk.
Ulfar Harðarson á Flúðum,
hönnuður vcitunnar, álítur aó sú
rcynsla sem fáist af lagningu veit-
unnar og samvinna við sérfræö-
inga nægi til þcss aö ckki þurl'i að
kaupa viöhald vió vcituna í frarn-
tíöinni.
Ingunn Svavarsdóttir, sveitar-
stjóri Öxarfjaröarhrcpps, scgir aö
rcynt sé til hins ítrasta að nýta
hcimafólk scm mest í þcim fram-
kvæmdum scm framundan cru hjá
hitavcitunni. Spurningin sé oft um
þaö að að ráða heimamann cða
kaupa rniklu dýrari rnann aö.
Hitaveitan mun, þcgar hún
verður tekin í notkun, ná yflr
svæðió frá Núpi að Kópaskcri, en
í framtíðinni cr horft til þcss að
svæðið frá Asbyrgi að Kópaskeri
njóti hennar þjónustu. GG
árstíma að bjóöa farþegum upp á
akstur frá Akureyri til Reykjavík-
ur.
„Skortur á gistirými er Akkiles-
arhæll þcss að Egilsstaðaflugvöll-
ur geti með einhverjum sanni
þjónað sem varaflugvöllur fyrir
millilandaflugið," sagði Bcrgþór
Erlingsson.
Farþegaþota frá Braathens sótti
sl. mánudag húsvísk ungmenni,
sem héldu á fund jafnaldra sinna í
Nordtjord Eid í Noregi, norðan
við Áíasund. Meó þotunni til Ak-
ureyrar kom 60 manna hópur
Noróinanna sem hyggst skoða
landið í vikunni; hélt í Asbyrgi á
mánudag en síðan lá leiðin í Mý-
vatnssveit, til Egilsstaða, Hall-
ormsstað, Höfn og til Reykjavíkur
og fcr aftur út cr Air Atlanta skilar
Húsvíkingunum al'tur til landsins
nk. laugardag cn Braathens-þotan
var lcigð af þeim. Þcss má gcta aö
flugiö til Noregs var sólarhring á
cftir áætlun vcgna skorts á llug-
vél; Húsvíkingunum til lítillar
glcói. GG
Akureyri:
Ókeypis lögmanna-
þjónusta hefst í dag
Vegna fréttar í Degi í gær um
ókeypis lögfræðiþjónustu á Ak-
ureyri óskar Ólafur Birgir Árna-
son hrl. eftir að fram komi að
ekki sé um eiginlega símaþjón-
ustu að ræða.
Tckiö vcröi alla virka daga í
sínVa 96-27700 við pöntunum um
viðtal í Safnaðarhcimilinu, cn ckki
sé hugmyndin að Icysa úr málum
fólks í gcgnum síma. Hins vcgar
tók Ólafur Birgir fram aö cl' hringt
væri langt að, þá bjóðist lögmcnn
til þcss aó hal'a aftur samband
símleióis við viðkomandi.
Því er svo við þctta að bæta aó
í dag vcrður fyrsta lögmannavakt-
in í Safnaðarhcimili Akureyrarar-
kirkju kl. 16.30-18.30. óþh
Hitaveita Öxarfjarðarhéraðs:
Guðmundur Örn ráðinn
framkvæmdastjóri
Með sól í hjarta:
Fjölskylduskemmtun í Skemmunni
- á vegum Skátafélagsins Klakks á Akureyri
Á annan í hvítasunnu ætlar
Skátafélagið Klakkur að standa
fyrir fjölskylduhátíð í Skemm-
unni, þ.e. félagið ætlar að bjóða
Akureyringum og nágrönnum
upp á skátatívolí sem ber yflr-
skriftina; Með sól í hjarta.
veitingasala á staðnum og kynn-
ing á starfsemi Utilífsskóla félags-
ins, scm verður starfræktur í
þriöja sinn þctta sumarið.
Undirbúningur aó þessari hátíð
hefur staðið yfír í nokkurn tíma og
cr allt kapp lagt á að þessi fjöl-
skylduskemmtun verði sem fjöl-
breyttust og skemmtilegust. Boðið
verður upp á um 50 tívolíatriði
scm skátarnir hafa sett saman á
undanförnum mánuðum og hefur
töluverð vinna verið lögö í gera
umgjörð og innihald tívolísins
sem glæsilegasta.
Atriðin verða af ýmsum toga
og má þar nefna; pílukast, lukku-
hjól, trúðakassa, skotbakka, happ-
drætti og keilubrautir, auk fleiri
þrauta sem ættu að vera við allra
hæfi.
Allir sem eru 16 ára og eldri
þurfa að greiða kl. 100,- inn á
svæðið og svo kostar kr. 50,- í
hvert tæki fyrir alla. Tívolíið hefst
kl. 11.00 að morgni annars í hvíta-
sunnu og verður opið til kl. 17.00.
Auk áðurnefndra atriða verður
Skátafélagið Klakkur verður með tjölskylduhátíð í Skemmunni á annan í
hvítasunnu og hcfur undirbúningur staðið yfir í nokkurn tíma og margir fé-
lagar komið þar að. Á myndinni eru nokkrir þcirra, fyrir aftan f.v. standa
Eva Björk Valdimarsdóttir, Kjartan Ólafsson og Orri Hallgrímsson en þær
Eydís Elva Guðmundsdóttir og Hclga Þórey Eyþórsdóttir, krjúpa fyrir
framan. Mynd: Robyn.
Til leigu
í Sunnuhlíö
verslunar- og/eöa skrifstofuhúsnæöi
á neðri hæð.
Stæró 92 fm.
Upplýsingar í síma 12121.
Gróðrarstöðin
Réttarhóll,
Svalbarðseyri,
sími11660
Við höfum sumarblómin
25 tegundir, 53 afbrigði
Fjölær blóm,
60 tegundir, þar á meðal
fjallablöökur og bóndarósir.
Tré og runnar,
70 tegundir.
Skógarplöntur í 35 stk.
bökkum.
Tré og runnar í pottum, þar á meðal rósir og
stórar plöntur af gullregni sem er að blómstra
núna.
Við seljum gróðursetningarstafi, áburó og fleira.
Vandaður plöntulisti.
Við erum staösett í skógarieit, sem er fyrir ofan
kirkjuna á Svalbarði, aóeirs 15 mín. akstur frá
Akureyri.
Tilvalin og þægileg leið, með fegursta útsýni
sem völ er á.
Við veitum upplýsingar og ráð um allt sem við-
víkur garóyrkju og skógrækt, oftast kaffi á könn-
unni.
Opið er alla virka daga frá kl. 13.00 til
18.00 og á kvöldin frá kl. 20.00 til
22.00 og laugardaga, sunnudaga og
aðra frídaga frá kl. 10.00 til 18.00.
Lítið útlits-
gallaðir ísskápar
á frábæru verði
32.865 stgr.
180 Itr. kælir
80 Itr. frystir.
Hæð 145 sm,
br. 57 sm,
dýpt 60 sm.
KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565