Dagur - 18.05.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 18.05.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikdagur 18. maí 1994 Árlega eru framleiddar um hálf milljón skógarplantna í Gróðrarstöðinni í Kjarna. Tækjakostur við uppeldið eru nú orðin mjög fullkominn og stöðugt er unnið að því að aulta gæði framleiðslunnar. Sölusvæðið í Kjarna er eitt hið glæsilegasta á landinu. Þar eru myndir og upplýsingar með hverri plöntutegund þannig að auðvelt er fyrir viðskiptavinu að skoða úrvalið. Auk þess er fagfólk ætíð til staðar til leiðbeininga og ráðlegginga. Verkstjóri í Gróðrastöðinni er Valgerður Jónsdóttir. Gerist félagar í Skógræktarfélaginu Meðal þess sem félögum í S.E. býðst er 10% afsláttur af plöntum í gróðrarstöðinni. Einnig fá félagar sent fréttabréf félagsins, Nýjabrumið, tvisvar til þrisvar á ári. S.E. heldur kynningarfundi og námskeið sem félagsmenn hafa forgang að. Félagar hafa einnig forgang að landi á Hálsi í Eyjaijarðarsveit. Árgjald er 1200 kr. Umsókn: Ég óska eftir að gerast félagi í Skógræktarfélagi Eyfirðinga Nafn Kennitala Heimilisfang Póstnr. Staður n i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.