Dagur - 18.05.1994, Side 11

Dagur - 18.05.1994, Side 11
Mióvikudagur 18. maí 1994 - DAGUR - 11 Vímulaus bær - betri líðan Nú þegar kosningabaráttan stend- ur sem hæst fínnst mér ekki úr vegi aö ræða mín hjartans mál sem eru forvarnir gegn áfengis- og fíkniefnaneyslu. Þegar ég var beðinn að skipa 19. sæti A-lista Alþýóullokksins var svar mitt jákvætt vcgna þess aó reynsla mín af Alþýðuflokkn- urn er sú að þar er kjarkur og þor til að taka á málum. Mikið hefur verið skrifað um áfcngisneyslu unglinga og afskipti lögreglunnar af þeirn, cn lítið skrifað urn fullorðna lolkið og for- dæmisgildi þess í málum sem þcssum. I stefnuskrá flokkanna cr farið Ijúfum orðurn um félagsmálin og fjölskylduna, en aðalmálið gleym- ist, nefnilega áfcngis og llkniefna- bölið sem ég tel vcrra en atvinnu- leysið. Alþýóuflokkurinn vill beita sér fyrir auknu forvarnastarfi gegn áfengis- og flknicfnaneyslu. Til að hcfja markvissa sókn í forvarna- starfinu tel ég ráðningu 1-2 ráð- gjafa nauðsynlega, en þcir gætu í samráði við SAA og önnur félaga- samtök unnið aó ráðgjafar- og for- varnastörfum í skólum og fyrir- tækjum. Eg gcri mér betur grein fyrir því en rnargir aðrir, aö fólk sem hefur tckið á áfengis- og víniu- vanda sínum þarl' nauðsynlcga að Sæmundur I’álsson. hafa aðstöðu eins og félagsmió- stöðina hjá SAA í Reykjavík. Félagsmiðstöð þessi, sem heitir „Úlfaldinn og mýflugan", er rekin af miklum myndarskap. Þar eru haldnar kvöldvökur, dansað, spil- að og haldnir fyrirlestrar svo eitt- hvað sé ncfnt af almennu upp- byggingarstarfi. Nú stendur til aó stofna sam- bærilega félagsmiðstöð hér í bæ og rnun Alþýðuflokkurinn styðja þaö mál afölíum kröftum. Eg hvct ykkur sern þessa grein lesið til að „í stefnuskrám flokkanna er farið ljúfum orð- um um félags- málin og fjöl- skylduna, en aðalmálið gleym- ist, nefnilega áfengis- og fíkni- efnabölið sem ég tel verra en atvinnuleysið. “ gera slíkt hió sama, til að stuðla að því að scm fyrst mcgi hetja þctta starf á Akurcyri. Agæti kjósandi! Þú og þínir nánustu vitið um þörllna fyrir for- varnastarf og þann stórkostlega árangur scm þaó gctur skilað. Styðjið því Alþýðuflokkinn í því að koma þessu máli í þann farveg sem allir geta vcriö stoltir af. X-A fyrir Akurcyri. Sæmundur Pálsson. Höfundur skipur 19. sæti ú listu Alþýóuflokks- ins viö bæjarstjórnarkosningurnur ú Akureyri. Staðreyndir um atvinnumál Kosningaskrif- stofa B-listans Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins ad Hafnar- stræti 90 er opin alla daga frá kl. 11-19, líka um helgar. Frambjóðendur eru til viðtals á skrifstofunni milli kl. 17 og 19 virka daga og milli kl. 10 og 12 á laugardögum - og á öórum tímum eftir samkomulagi. Ef þú vilt fá frambjóðendur B-listans í heimsókn til að ræóa málin, kemurðu því til leióar með einu símtali á skrifstofuna. Síminn er 21180 - 25846 og 25848. Símbréf: 25845 Vertu velkomin(n). Við tökum vel á móti þér! Afram -* Akureyri - B Mér finnst mcð ólíkindum hvernig cfsti maður B-lista getur borið á borö þau ósannindi fyrir bæjarbúa að hér á Dalvík sé viðvarandi at- vinnuleysi 30-40 manna og að skólafólk muni að öllum líkindum ganga um atvinnulaust í stórum stíl í sumar. Aö vísu þarf þcssi urnræða frá B-lista ckki að koma á óvart því áður hafa þcir reynt aö draga upp dökka mynd af atvinnu- horfum á Dalvík, cnda þótt frern- ur hafi vantað vinnukralt til stað- arins. Til upplýsingar fyrir bæjarbúa þá voru á atvinnulcysisskrá 13. maí s.l. 25 manns, þar af voru 5 mcð löghcimili í Svarfaðardal, 4 sjómcnn vcgna slipptöku og l'ría scm ekki höfðu rétt á bóta- greiðslu. Raunvcrulcgar óskir um atvinnu voru scm svaraði 13,8 störfum. Þó þctta séu vissulcga of mörg störl' þá cr óþarfi að gera meira úr neyó fólks cn hún raun- vcrulcga er. í þessu sambandi má bcnda á að atvinnulcysi á lands- vísu er um 6% og vcrður því að segjast að við gctum vel við unað þar scm atvinnulcysi á Dalvík er innan vió 2% vinnufærra manna. Staðreyndin cr að í æ ríkari mæli sækir lólk úr öðrum sveitar- félögum inn á vinnumarkaðinn á Dalvík. Ennfremur cr þörl' á auk- inni fjölbrcytni í atvinnulífi, svo allir geti lengið störl' við hæfi. A liðnu kjörtímabili hafa þó ýmsar tilraunir verið gerðar til að bæta þar úr. Dærni um nýjungar í at- vinnuh'finu sem gcngió hafa eftir cru Isstöðin, Fiskcldi Eyjafjarðar og Sæluvist. Einnig má nefna að tilboð voru gerð í rekstur Sæfara, minjagripafyrirtækiö Glaðni og Papco hf. D- listans. Gunnar Aðalbjörnsson. Höfundur skipur 4. sæti D-listans fyrir bæjur- stjórnurkosningurnur ú Dalvík. Það er þetta með ; A bilið milli bíla... ^0^ Wsw aJ Gunnar Aðalbjörnsson. í sumar verður öllu skólafólki á aldrinum 16-25 ára tryggð at- vinna hjá Dalvíkurbæ ef það fær ekki vinnu hjá öörum fyrirtækjum. Unglingavinna veróur cins og undanfarin ár fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Flokksstjór- um verður fjölgað úr þremur í sex og því má segja að atvinnuhorfur fyrir skólafólk séu mjög góóar. Eg vil einnig benda fólki á, að á síðasta sumri sótti Dalvíkurbær um úthlutun úr Atvinnulcysis- tryggingasjóði og lékk úthlutaó 10 störfum í sex vikur, en viti menn, aldrci tókst aó manna nema í þrjú til fimm störf og tel ég það mjög jákvætt. Það staðfestir að atvinnu- leysi hér á Dalvík hefur verið með minnsta móti og sýnir okkur Dal- víkingum að þau skrif efsta manns á B-lista um vióvarandi atvinnu- leysi eru hugarórar og eingöngu gerð til aó vekja tortryggni í garð Miðstöð fólks í atvinnuleit: Opið hús í dag Miðstöð fólks í atvinnuleit verður með „opiö hús“ í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag, kl. 15-18. Leikarar Leiklclags Akureyrar sjá urn dagskrá á þcirri samveru- stund og munu þau færa þátttak- endurn „listauka“ LA í Ijóðum, sögum og tónum.. Einnig verður Lögmannavaktin kynnt, en hún tckur til starfa í Safnaðarhcimilinu í dag og verður opin á miðvikudögum kl. 16.30- 18.30. Þeir scm vilja nota þá þjón- ustu geta pantað tíma í síma Safn- aðarheimilisins (27700) kl. 9-12 og 14-16 á virkum dögum. fiarðyrhjustöðln á Grísará Sumarblóm Stjúpur blandaðir litir Ljónsmunnur blandaðir litir Nemesía blandaðir litir og rauð/hvít Hádegisblóm blandaðir litir Flauelsblóm rautt, gult, appelsínugult Eilífðarblóm blandaðir litir Tóbakshorn 5 hreinir litir Silfurkambur silfurgrá blöð Sumarljómi blandaðir litir Snækragi hvítur Dvergabrá gul Bláhnoða blá Paradísarblóm blandaðir litir Blátunga blá Fjölær blóm Margar tegundir af fjölærum blómum. Matjurtir og kryddjurtir Hvítkál Blómkál Grænkál Hnúðkál Gulrófur Höfuðsalat Blöðrukál Dill Körvel Steinselja Timian Isópur Stjúpur 10 hreinir litir Ljónsmunnur rauður, hvítur Morgunfrú appelsínugul Nellika blandaðir litir llmskúfur hvítur, bleikur, rauður, blár Eilífðarblóm rautt, fjólublátt, gult Bellis rauður hvítur Lóbelía blá, rauð Meyjarljómi bleikir litir Sveipkragi bleikur Skjaldflétta blandaðir litir og rauð Járnjurt blandaðir litir og rauð, blá, bleik Apablóm blandaðir litir Álfabikar blandaðir litir Fjólur bláar, gular, blandaðarjjósbláar Ljónsmunni lágv. blandaðir litir Morgunfrú lágv. blandaðir gulir litir Stúdentanellika blandaðir litir Sumarstjarna blanda Tóbakshorn blandaðir litir Kornblóm blátt Hengilóbelia blá, rauð Skrautnál hvít, blá, bleik Daggarbrá hvít Linaría blandaðir litir Prestakragi blandaðir litir Regnboði gulir litir Gullbrúða rauð Rauðkál Blaðsalat Borago Graslaukur Spergilkál Rósakál íssalat Rauðrófur Sitron melissa Koriander Ýmislegt Bóndarósir, Garðrósir, Skrautrunnar 30-40 tegundir, Aspir, Birki, Lerki, Stafafura, Blágreni, Rauðgreni, Hvítgreni. Skógarplöntur gott úrval í 35 gata pottum Áburður, hænsnaskitur þurrkaður, fræ, mold, blómstrandi pottablóm. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntu- lyf, úðadælur, grasfræ og bór í matjurtargarða. Nýtt Athyglisverð ný kvæmi af ösp og viði frá Alaska og yukon. í fyrsta skipti er boðið upp kvæmi sem þrífast við norðurströndina og hátt til fjalla. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13-20. Laugardaga og sunnudaga 10-12 og 13-18. Verið velkomin í Garðyrkjustöðina á Grísará.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.