Dagur - 18.05.1994, Side 13
DACSKRA FJOLMIÐLA
Miövikudagur 18. maí 1994 - DAGUR - 13
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
18. MAÍ
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Evrópukeppni meistara-
llða í knattspymu
Bein útsending frá úrslitaleik A.C.
Milan og F.C. Barcelona sem fram
fer í Aþenu. Arnar Björnsson lýsir
leiknum.Fréttaskeyti verða sent út
í leikhléi.
20.15 Fréttir
20.40 Veður
20.45 Víkingalottó
20.50 Hjartveiki
(Dispatches: Sick at Heart) Bresk h
eimildarmynd um mikilvægi þess
að börn hreyfi sig og stundi lik-
amsrækt. Rannsóknir sýna að lík-
amsæfingar á yngri árum draga úr
likum á hjartasjúkdómum. Þýð-
andi: Jón O. Edwald.
21.30 Framherjinn
(Delantero) Breskur myndaflokk-
ur byggður á sögu eftir Gary
Lineker um ungan knattspyrnu-
mann sem kynnist hörðum heimi
atvinnumennskunnar hjá stórlið-
inu F.C. Barcelona. Aðalhlutverk:
Lloyd Owen, Clara Salaman, Warr-
en Clarke og William Armstrong.
Þýðandi: Örnólfur Árnason.
22.20 Reisubókarbrot
Á ferð um Víetnam. Hrafn Gunn-
laugsson dregur upp mannlífs-
myndir frá Saigon, öðru nafni Hó
Sí Mín-borg í Víetnam og svipast
um við Mekong-fljót.
22.45 Gengið aðkjörborði
ísafjörður og Bolungarvík. Þröstur
Emilsson fréttamaður fjallar um
helstu kosningamálin.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
MIÐVIKUDAGUR
18. MAÍ
17:05 Nágrannar
17:30 Halli Palli
17:50 Tao Tao
18:15 Visasport
Endurtekinn þáttur.
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:1919:19
19:50 Víkingalottó
20:15 Eiríkur
20:35 Á heimavist
(Class of 96)
21:30 Sögur úr stórborg
(Tribeca) Mannlegur, spenn-
andi og spaugilegur myndaílokk-
ur í sjö þáttum. í hverjum þætti er
sögð ný saga en allar gerast þær í
New York.
22:20 Tíska
22:45 Á botninum
(Bottom)
23:15 Suðurríkjastúlkur
(Heart of Dixie) Myndin gerist árið
1957 í Suðurríkjum Bandaríkjanna
og segir frá ungri konu, Maggie
Deloach, sem verður sífellt and-
snúnari þeim hefðbundna hugsun-
arhætti sem hún er alin upp við.
Hugmyndir um jafnrétti svartra og
hvítra og kvenfrelsi eiga ekki upp
á pallborðið í heimabæ Maggiear
sem finnst að hún verði að taka af-
stöðu.
00:50 Dagskrárlok
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
18. MAÍ
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
ir
7.45 Heimsbyggð
8.00 Fréttir
8.20 Að utan
8.30 Úr menningarbfinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
9.45 Segðu mér sögu
Mamma fer á þing (13).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Sigríður Arnardóttir.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfklit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins
Aðfaranótt sautjánda janúar eftir
Ayn Rand. 7. þáttur af 8.
13.20 Stefnumót
Meðal efnis, tónlistar- eða bók-
menntagetraun.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan
Tímaþjófurinn (12).
14.30 Land, þjóð og saga.
Möðrudalur. 7. þáttur af 10.
15.00 Fréttir
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma • fjölfræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn • þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
Umsjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Parcevals saga
Pétur Gunnarsson les (7).
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Úr sagnabrunni
20.10 Úr hljóðritasafni Rikisút-
varpsins
Leikin verk eftir Áskel Másson og
Kjartan Ólafsson, en þeir voru full-
trúar íslands á tónskáldaþinginu í
París 9.-13. maí síðastliðinn.
21.00 Skólakerfi á krossgötum
Heimildaþáttur um skólamál. 3.
þáttur
22.00 Fréttir
22.15 Hér og nú
22.23 Heimsbyggð
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist
Gregorískir söngvar frá Ungverja-
landi.
23.10 Verða gerendur alltaf sek-
ir fundnir?
Þáttur um þýsku skáldkonuna
Moniku Maron.
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
Umsjón: Sigríður Stephensen.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS 2
MIÐVIKUDAGUR
18. MAÍ
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið
8.00 Morgunfréttir
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halió ísland
11.00 Snorralaug
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.03 Bergnuminn
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp og fréttir
17.00 Fréttir
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin
Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir
19.32 Milli steins og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Upphitun
21.00 Á hljómleikum með Ro-
bert Plant.
22.00 Fréttir
22.10 Allt í góðu
24.00 Fréttir
24.10 í háttinn
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur úr morgunútvarpi
miðvikudagsins.
02.00 Fréttir
02.04 Frjálsar hendur
03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur
(Endurtekinn frá sl. mánudagskv.)
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Dusty Springfi-
eld
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög i morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
HLJÓÐBYLGJAN
MIÐVIKUDAGUR
18.MAÍ
17.00-19.00 Pálml Gudmunds-
son
með tónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
Tími tækifæranna -
flóamarkaður - kl. 18.30.
Takið eftir
Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit í
Safnaðarhcimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffivcitingar, fræðslucrindi. fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl el'tir óskum.
II. Simaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir vclkomnir.___________________
Stígamót, samtök kvcnna gcgn kyn-
ferðislegu ofbcldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Minningarkort Akurcyrarkirkju
fást í Safnaðárheimili Akureyrarkirkju.
Blómabúðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Glcrárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
geróinni), Judith Svcinsdóttur Lang-
holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval._______
íþróttafclagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I
Akurcyri og versluninni Bókval við
Skipagölu Akureyri._______________
Frá Náttúrulækningafclagi Akur-
cyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali,_________________
Minningarkort Gigtarfclags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Háskólafvriríestur um
drauma og merkíngu þeirra
Norsku sálfræðingarnir Dr. Lis-
bcth F. Brudal og Paul Jan Brudal
vcróa mcð opinn fyrirlestur um
rannsóknir sínar á draumum í Há-
skólanum á Akureyri v/Þingvalla-
stræti fimmtudaginn 19. maí 1994
kl. 20.30.
Hjónin Dr. Lisbcth F. Bruda)
og Paul Jan Brudal koma til Akur-
eyrar vegna námsstefnunnar
„Hugur og hcilsa - aö virkja eigin
bjargráð“ sem Heilsugæslustöðin
á Akureyri stendur að í samvinnu
við Geðdeild fjóróungssjúkrahúss-
ins á Akureyri og Héraðslækninn
á Norðurlandi eystra. Þar munu
þau gera grein i'yrir nýrri þekk-
ingu og hugmyndum í heilsusálar-
fræði og heilsueilingu og hvernig
má nýta þær í nútíma heilsuvernd
og forvamarstarfi. Námsstefnan er
haldin í tengslum viö þróunar-
verkefnið „Nýja barnið, - aukin
fjölskylduvernd og bætt sam-
skipti“ sem unnió hefur vcrið að í
Heilsugæslustöðinni á Akurcyri
frá því í september 1992.
Brudal hjónin eru bæði sér-
fræóingar í klínískri sálarfræði og
hafa margvíslega og að hluta til
ólíka reynslu aö baki af störfum í
heilbrigðisþjónustunni og viö að
kenna og handleiða heilbrigðis-
starfsfólk. Árið 1985 stofnaði Dr.
Lisbeth F. Brudal „Institutt for
Tokologi og Familiepsykologi“
sem er í tengslum við Háskólann í
Osló þar sem þau starfa bæði nú
að rannsóknum. Þau hafa haldið
fjölmarga fyrirlestra og hvort unt
sig skrifað nokkrar bækur. Undan-
farið hafa þau unnið að rannsókn-
um á draumum og merkingu
þeirra og möguleikum til að nýta
þá í úrvinnslu.
Fyrirlesturinn verður tluttur á
norsku. (Fréttatilkynnlhg).
Ástkær eiginmaður minn, faðir
okkar, sonur, bróðir og tengda-
sonur,
BJÖRN MATTHÍASSON,
Mikið úrval af
garðáburði t.d.
Blákorn, graskorn, kálkorn, trjákorn,
náttúrukalk, skeljakalk, þörungamjöl,
þurrkaður hænsnaskítur og
Maxi Crop þaraáburður.
Mosaeyöir, grasfræ og matjurtafræ.
Útiker í úrvali.
AKUR
*
Kaupangi v/Mýrarveg, sími 24800
?24222
fr ......................«
Garðyrkjustöðin
Rein
Sumarblóm, rósir, skrautrunnar,
limgerðisplöntur, garðtré, skjól-
beltaplöntur, fjölær blóm,
kálplöntur, kryddjurtir.
Opið alla daga frá kl. 9-18,
sími 31327.
Málverkasýning
Þeir eldri borgarar sem hafa sótt námskeið í listmál-
un hjá Gunnari Dúa á vegum Félagsstarfs aldraðra,
halda sýningu á verkum sínum í félagsmiðstöóinni
við Víðilund,
laugardaginn 21. maí, sunnudaginn 22. maí og
mánudaginn 23. maí.
Opnunartími er frá kl. 14-18 alla dagana.
Nefndin.
Ástkær eiginmaður minn og
faðir okkar,
INGÓLFUR ÁRMANNSSON,
Furulundi 1d, Akureyri,
EHsHæmí
sem lést á heimili sínu Grasarima 24, Reykjavík 11. maí,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. maí kl.
16.00.
Ragnheiður Gísladóttir, börn, foreldrar, systur
og tengdaforeldrar.
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 16. maí.
Bára Ásbjarnardóttir,
Sigþór Á. Ingólfsson,
Gunnlaugur Á. Ingólfsson,
Ragnar Ingólfsson.