Dagur


Dagur - 19.05.1994, Qupperneq 2

Dagur - 19.05.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 19. apríl 1994 FRÉTTIR Könnun Þjóðhagsstofnunar: Atvinnurekendur vilja fækka störfum - um sem svarar 0,5% af áætluðum mannafla á landinu Dalvík: Bæjarmála- punktar ■ Guöbjörg Vésteinsdóttir hef- ur verið ráóin Icikskólastjóri frá þeim tíma cr Þórdis Ara- dóttir hættir því starfi. Þá hafa Þórdís Aradóttir og Þuríður Siguröardóttir verið ráðnar sem yfirfóstrur í 50% starf hvor. Bergljót Hrcinsdóttir hefur vcr- ið ráðin í 50% starf deildar- fóstru og Yrsa Höm Helgadótt- ir í 50% starl' deildarfóstru og 25% starf sem almenn fóstra. ■ Samkvæmt beiðni hefur Talnakönnun hf. gcrt úttckt á lífeyrisskuldbindingum bæjar- sjóós og fyrirtækja. Samkvæmt úttektinni er skuldbinding sam- tals ríflega 73 milljónir króna og er það 43,7% af heildar- skuldbindingu gagnvart ríki og bæ. ■ Hreppsnefndir Svarfaóar- dals- og Árskógshrepps hafa samþykkt tilboö Dalvíkurbæjar um kostnaóarskiptingu vegna Dalbæjar að því tilskildu að þaó gildi bæói unt rckstrar- og stofnkostnað. í tilboðinu felst að Dalvíkurbær greiði 74,68%, Svarfaöardalshreppur 10,44% og Árskógshrcppur 14,88%. Á fundi bæjarráðs nýverió lá fyrir tilkynning frá hreppsnefnd Svarfaðardalshrepps um aó ekki verði samþykktar frekari framkvæmdir við Dalbæ fyrr en gengið hafi verió frá sam- komulagi um kosmaðarskipt- ingu. Bæjarráð Dalvíkur sam- þykkti að ganga til samninga á ofangreindum forsendum. ■ Bæjaryfirvöld hafa sam- þykkt erindi Hátíóarnefndar um að gcró verði barmmcrki mcó mcrki bæjarins í tilefní 20 ára kaupstaðarafmælis Dalvík- urbæjar. ■ Bæjaryfirvöld hafa sam- þykkt að í tengslum vió starf- semi vinnuskóla bæjarins í sumar veröi öllu atvinnulausu skólafólki á Dalvík á aldrinum 16-25 ára gefinn kostur á at- vinnu. ■ Félagsmálaráð hefur hafnað tillögu bæjarstjóra frá 13. apríl sl. urn tekjutcngingu leikskóla: gjalda einstæðra foreldra. í bókun félagsmálaráðs segir að samkvæmt útreikningum komi niðurgreiðslan óréttlátlega út, sérstaklcga fyrir þá cinstæðu foreldra scm íengstan vistunar- tíma þurfa og hafa fleiri en eitt bam á framfæri. Orðrétt segir í bókun félagsmálaráðs: „Eins og staðan er í dag rnælir fé- lagsmálaráó með því aó tillaga þess frá 26. janúar 1994 um af- slátt á leikskólagjaldi fyrir ein- stæóa foreldra verói samþykkt með þeim breytingum, aó sömu prósentuhlutföll verói notuó óháó tekjumörkum og gildi fyrir báóa leikskólana. ■ Skólanefnd hefur samþykkt aö heimila Teiknistofunni Stik- unni, Kárli E. Rokcen, að hefja hönnun lokaáfanga skólabygg- ingarinnar. Jafnframt lcggur skólanefnd áherslu á að bygg- ingu grunnskólans verói lokið í einum áfanga. Samkvæmt könnun Þjóðhags- stofnunar á atvinnuástandi í apríl töldu atvinnurekendur Bandalag íslenskra skáta, hefur verið í samstarfi við alþjóðlegu kvenskátahreyfinguna og Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, við að útbúa hjálpar- pakka til barna í flóttamanna- búðunum í Tasikistan. Islenskir skátar hafa útbúið um Lionsklúbburinn Hængur á Ak- ureyri hefur ákveðið að styðja við bakið á þeim barnafjölskyld- um sem orðið hafa illa úti í at- vinnuástandinu á Akureyri að undanförnu með því að styrkja börn þessa fólks til dvalar í sum- arbúðum KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafjarðarsveit. Óskað verður eftir skriflegum umsóknum um styrkina. Ólafur Ólafsson hjá Lions- klúbbnum Hæng segir aó til þessa verkefnis verói varió 200 þúsund krónum af þeim tekjum sem Á undanförnum misserum hefur verið brýnt með eftirminnilegum hætti fyrir landsmönnum að þeir velji fremur íslenska fram- leiðslu en erlenda til að sporna við atvinnuleysi í iðnaði. Saumastofan Hofsósi er lítið iðnfyrirtæki sem framleiðir ís- lenska fána og eru að jafnaði æskilegt að fækka starfsfólki um það sem svarar 0,5% af áætluð- um mannafla á landinu eða um 1.200 pakka og þar af hefur Skáta- félagið Klakkur á Akureyri séð um að útbúa 300 pakka, sem fé- lagið er að senda frá sér í dag. Skátafélagió var styrkt af fjöl- mörgum fyrirtækjum á Akureyri við þessa framkvæmd, sem nú mun koma að góðum notum, þar sem þörfin er vissulega mikil. KK klúbburinn hefur afiaö sér með jólablaðinu Leó. Ólafur segir að mikill áhugi hafi verið meöal klúbbfélaga að geta með einhverjum hætti stutt það fólk sem illa veröi úti í atvinnuleysinu og því sé ánægjulegt að samstarf hafi tekist við KFUM og KFUK um þetta verkefni. Sumarbúóirnar á Hólavatni eru ætlaóar drengjum og stúlkum 8 ára og eldri. Góð aðsókn er í búð- irnar og fullt er í þrjá af sex fiokk- framleiddir um 500 fánar á ári. Á blaðamannafundi í Reykjavík nýlega, var framleiðsla fyrirtæk- isins kynnt. Saumastofan er eini framleið- andi íslenska fánans hcr á landi en fyrirtækið á í mikilli samkcppni vió innllutta íslenska fána. Svan- 365 manns. Atvinnurekendur á höfuðborg- arsvæðinu töldu heldur minni fækkun nauðsynlega en þeir sem atvinnurekstur stunda á lands- byggðinni. Á höfuðborgarsvæðinu vildu atvinnurekcndur fækka störfum um 0,4% eóa um 200 manns á sama tíma og atvinnurek- endur á landsbyggóinni töldu nauósynlegt aö fækka störfum um 0,6% af mannafla eöa 165 manns. Atvinnurekendur töldu þörf á aó fækka starfsfólki í öllum at- vinnugreinum, fiestum í iónaði eóa 1,1% af áætluðum mannafla. í öðrum greinunt er fækkunarþörfin samkvæmt könnun Þjóðhagsstofn- unar á bilinu 0,2 til 0,5% af áætl- uðurn mannafla. Samkvæmt sömu könnun eru um 13.500 sumarstörf í boði í sumar. Eru það heldur fieiri sumarstörf en mældust á 13.600 kr. en með styrk Hængs og alslætti KFUM og K lækkar þessi kostnaður niður í 1500 kr. Hér er því urn verulega búbót aö ræöa fyrir þá sem hafa þröngan fjárhag en óska að lá dvöl á Hólavatni, eða öðrum sumarbúðum KFUM og K, fyrir börn sín. Sr. Þórhallur Höskuldsson og Bjöm Snæbjömsson veróa fulltrú- um Hængs og KFUM og K til að- stoðar viö val á styrkþegum en sr. Þórhallur mun taka viö umsóknum í Safnaóarheimili Akureyrarkirkju til 3. júní næstkomandi. JÓH hildur Guðjónsdóttir hefur sauntað íslenska fána frá 1973, eða í rúm 20 ár. Hún tók reksturinn á leigu af Kaupfélagi Skagfirðinga þegar fyrirhugaö var að leggja starfsem- ina niður vegna minni verkefna, sem m.a. stafaði af harðandi sam- keppni við innfiutta fána. Auk Svanhildar starfa þrjár aðrar konur sama tíma á síðasta ári ef átt er við störf fyrir unglinga 16 ára og cldri. Viö þessa tölu bætast síðan störf fyrir unglinga á vegum sveit- arfélaga auk átaksverkefna á veg- um sveitarfélaganna og atvinnu- lcysistryggingasjóös, sem ætluö eru atvinnulausu fólki. Þjóðhags- stofnun áætlar að skráó atvinnu- leysi verði urn 5,5% á þessu ári er samsvarar því að um sjö þúsund manns verói án atvinnu að meóal- tali. ÞI Skagafjörður: Tveir listar í Skarðshreppi Tveir listar eru í kjöri fyrir hreppsnefndarkosningarnar í Skarðshreppi í Skagafirði. Ann- ar listinn er borinn fram af Andrési Helgasyni og fleirum og hinn af Úlfari Sveinssyni og fleirum. Þrjú cfstu sæti á lista Andrésar og fieiri skipa: Andrés Hclgason Tungu, Sigrún Aadnegard Bergs- stööum og Sóley Skarphéðinsdótt- irTröð. Þrjú efstu sæti á lista Úlfars Sveinssonar og fieiri skipa: Úlfar Sveinsson Syöri- Ingveldarstöó- um, Jón Eiríksson Fagranesi og Sigurður Guójónsson Sjávarborg. Sömu listar voru í kjöri fyrir fjórum árum og sama fólk skipaói þrjú efstu sæti beggja lista. Þá fékk listi Andrésar 36 atkvæði og tvo menn kjörna en listi Úlfars 39 atkvæöi og þrjá menn kjörna. Á kjörskrá í Skarðshreppi að þessu sinni eru 80 manns. óþh hjá fyrirtækinu í hlutastarfi. Nú er þjóöhátíó landsmanna á næsta lciti. Þá veróur þcss minnst að 50 ár cru lióin síóan Islcnding- ar sögóu sig úr konungssambandi við Danmörku og stofnuöu lýð- vcldi. Fer ekki vel á því aó þá verói drcginn að húni um allt land íslenskur íslcnskur fáni; íslensk framleiósla, scm ber vott um vandað handbragó og sem skapar mikilvæg störf á landsbyggóinni, segir m.a. í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auk íslenska fánans framleióir saumastofan ríkisfána og fyrir- tækjafána. Helstu viðskiptavinir cru, auk fjölda cinstaklinga, fyrir- tæki, hótcl, sveitarfélög, Forseta- embættið, ráðuneyti, sendiráó og opinbcrar stofnanir hér á landi og erlendis. Með því að kaupa íslenskan ís- lcnskan lana leggja landsmenn, fyrirtæki og opinbcrir aðilar sitt af mörkum til að efla atvinnu og iðn- aö lítils fyrirtækis á Hofsósi, þar sem atvinnuleysi er nokkuð. Fán- arnir frá Hofsósi eru mjög vand- aóir aó allri gerö og frágangi en það leiðir til mun betri endingar. Fáninn er í vönduóum umbúðum til að geyma hann í milli þess sem hann er drcginn að húni. Honum fylgja ítarlegar leiðbeiningar um alla notkun, t.d. fánastærð, fána- tíma, hvernig fána eigi að draga aö húni, af húni og í hálfa stöng, hvernig eigi að leggja hann á lík- kistu og hvernig fánahylling fari fram. KK Svanhildur Guðjónsdóttir hefur saumað íslenska fánann í yfir 20 ár á Hofsósi. Myndin er tekin við afhendingu hans á blaðamannafundi í Reykjavík. F.v. Svanhildur, Ingólfur Margeirsson, seni sæti á í þjóðhátíðarncfnd, Árni Sigfús- son, borgarstjóri í Reykjavík og Haraldur Suniarliðason, formaður Samtaka iðnaðarins. Þeir lögöu áhcrslu á að hafa íslenskan fána blaktandi við hún, ekki síst á þjóðhátíðarári. Skátafélagið Klakkur: Hjálparpakk- arnir af stað Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri styður fólk í fjárhagsvanda: Styrkir sumarbúðadvöl barna um. Vikudvölin á Hólavatni kostar íslenskur fáni - íslensk framleiðsla á Hofsósi: Framleiðslan skapar mikilvæg störf

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.