Dagur - 19.05.1994, Page 5
Fimmtudagur 19. maí 1994 - DAGUR - 5
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
Apríl 14,00%
Mai 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán apríl 10,20%
Alm. skuldabr. lán maf 10,20%
Verðtryggð lán apríl 7,60%
Verðtryggð lán maí 7,70%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Apríl 3346
Maí 3347
SPARISKIRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
91/1D5 1,3974 4,82%
92/1D5 1,2384 4,82%
93/1D5 1,1555 4,82%
93/2D5 1,0923 4,82%
94/1 D5 1,0007 4,82%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
93/1 1,1607 5,29%
93/2 1,1657 4,96%
93/3 1,0356 4,96%
94/1 0,9957 4,96%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Avöxtun l.jan umfr.
verðbólgu siðustu: (%)
Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán.
Fjárfestingarfélagid Skandia hf.
Kjarabrél 5,181 5,341 10,4 10,2
Tekjubrél 1,552 1,600 16,3 15,8
Markbrél 2,796 2,882 10,5 11,0
Skyndibrél 2,084 2,084 4,9 5,3
Fjölþjóóasjóður 1,381 1,424
Kaupþing hl.
Einingabrél 1 7,103 7,233 6,3 4,7
Einingabréf 2 4,139 4,160 15,9 10,4'
Einingabréf 3 4,666 4,752 5,3 5,3
Skammtímabréf 2,525 2,525 13,7 9,0
Einingabréf 6 1,149 1,184 23,7 22,7
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxfarsj. 3,511 3,529 6,3 5,7
Sj.2Tekjusj. 2,053 2,094 14,1 10,9
Sj. 3 Skammt. 2,419
Sj. 4 langt.sj. 1,663
Sj. 5 Eignask.frj. 1,642 1,667 22,0 14,9
Sj. 6 island 857 900
Sj. 7 Þýsk hlbr.
S|. 10 Evr.hlbr.
Vaxtarbr. 2,4741 6,3 5,7
Valbr. 2,3191 6,3 5,7
Landsbréf hf.
íslandsbréf 1,550 1,579 8,7 7,9
Fjórðungsbréf 1,206 1,223 9,0 8,2
Þingbréf 1,825 1,848 30,8 25,7
Öndvegisbréf 1,674 1,696 21,0 15,1
Sýslubréf 1,319 1,337 1,2 •2,3
Reiðubrél 1,506 1,506 7,9 7,4
Launabréf 1,056 1,071 22,3 15,0
Heimsbréf 1,468 1,512 12,7 18,0
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,40 4,50 4,70
Flugleiðir 1,24 1,20 1,30
Grandi hf. 1,95 1,93 1,97
íslandsbanki hf. 0,92 0,90 0,93
Olis 2,10 2,04 2,20
Útgerðarfélag Ak. 2,85 2,75 2,90
Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,13 1,19
isl. hlutabréfasj. 1.10 1,11 1,16
Auðlindarbrél 1,03 1,04 1,10
Jarðboranir hf. 1,79 1,73 1,79
Hampiðjan 1,35 1,32 1,39
Hlutabréfasjóð. 1,05 1,06 1,10
Kanplélag Éyf. 2,10 2,10 2,34
Marel hf. 2,55 2,50 2,55
Skagstrendingur hf. 1,70 1,22 1,75
Sæplast 2,80 2,65 2,85
Þormóður rammi hl. 1,72 1,58 1,74
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91
Ármannsfell hf. 0,70 0,40
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreióaskoðun ísl. 2,15 1,00 1,95
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,85
Faxamarkaðurinn hl.
Fiskmarkaðurinn
Haförninn 1,00
Haraldur Bóðv, 2,50 1,80 2,48
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,12 1,13 1,18
ísl. útvarpsfél. 2,75 2,05 2,80
Kögun hf.
Olíuíélagið hf. 5,16 5,20 5,50
Samskip hf. 1,12
Samein. verktakar hl. 6,65 6,50
Siidarvinnslan hl. 2,65 2,11 2,66
Sjóvá-Almennar hf. 4,80 4,50 5,10
Skeljungur hf. 4,00 3,91 4,18
Softis hf. 3,00
Tollvörug. hl. 1,02 1,02 1,10
Tryggingarmiðst. hf. 4,80
Tæknivalhf. 1,00 0,35 1,00
Tölvusamskipfi hf. 2,50 4,50
Þróunarfélag islands hf. 1,30
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 173
18. maí 1994
Kaup Sala
Dollari 71,00000 71,22000
Sterlingspund 106,90100 107,23100
Kanadadollar 51,50200 51,74200
Dönsk kr. 10,89500 10,93300
Norsk kr. 9,84720 9,88320
Sænsk kr. 9,19960 9,23360
Finnskt mark 13,07810 13,12810
Franskur franki 12,45980 12,50580
Belg. franki 2,07220 2,08040
Svissneskur franki 50,21770 50,39770
Hollenskt gyllini 38,01070 38,15070
Þýskt mark 42,66820 42,79820
ítölsk líra 0,04458 0,04479
Austurr. sch. 6,06320 6,08720
Port. escudo 0,41340 0,41550
Spá. peseti 0,51570 0,51830
Japanskt yen 0,68420 0,68640
irskt pund 104,67100 105,11100
SDR 100,31300 100,71300
ECU, Evr.mynt 82,24720 82,57720
Endurvinnsla
Ótrúlegar framfarir eiga sér nú stað
í endurvinnslu hverskonar úrgangs.
Fj/rir tvcimur árum er við félagamir
í Urbót fórum að skoða möguleika á
endurvinnslu á plasti, pappír og
fleiru því tcngt, lögóum vió til við
bæjaryfirvöld að Réttarhvamms-
svæðið yrði tckið frá sem sérhæft
cndurvinnslusvæói. Þar yróu stað-
settir gámar fyrir móttöku á flokk-
uðum úrgangi. Bæjaryfirvöld tóku
þessum tilmæluni mjög vel og hafa
tekið þetta svæði frá í þessum til-
gangi. I dag eru starfandi þrjú fyrir-
tæki á svæóinu, það er Gúmmí-
vir.nslan, Endurvinnslan og Ur-
vinnslan og er þegar farið aö taka á
móti gúmmí, plastfilmu, rúllubagga-
plasti, dagblöððum, pappír, pappa-
kössum, mjólkurfcmum, glerllösk-
um, gosdósum og ýnisum spillicfn-
um, s.s. rafhlöðum o.fl. Þetta cr rétt
byrjunin á mjög mörgum möguieik-
um á þcssu sviði. Þarna þarf að
lcgga til fjármagn í þróunarvinnu og
ef þaö tckst þá mun að mínum dómi
„Við verðum
að átta okkur
á því að úr-
gangurinn sem
við erum að
grafa í dag er
auðlind sem
ekki er nýtt.“
rísa þarna citt fremsta endurvinnslu-
væði á Norðurlöndum og skapa
Ijölda starfa. Viö vcróum að átta
Sveinn Hciðar Jónsson.
okkur á því að úrgangurinn sem við
eruni að grafa í dag er auðlind sem
ckki er nýtt. Til dæmis falla til á
landinu um 4.000 tonn af gúmmí-
hjólbörðum á ári en af þeim eru að-
eins uni 200 tonn endurunnin. Eins
er það með rúllubaggaplastió. Það
eru líklega uni 4.000 tonn sem safn-
ast hafa upp í landinu og við það
bætist um 900 tonn á ári.
I umhverfis- og landbúnaðar-
ráðuneytinu er verið að vinna aó
reglugerð um skilagjald á gúmmí;
hjólbörðum, rúllubaggaplasti o.fl. I
stefnu Sjálfstæðisflokksins kemur
fram að leggja eigi niður núverandi
sorphauga í Glerárdal og finna sorp;
haugunum nýjan urðunarstað. I
framhaldi af því á að græða upp
Glerárdalinn og gera hann að glæsi-
legu útivistarsvæði. Það er ég viss
um að niargir bæjarbúar niunu
fagna þessari ákvörðun og styðja
okkur í að koma henni í fram-
kvæmd.
Sveinn Heiðar Jónsson
Höfundur skipur úttundu sæti ú listu Sjúlfstæd-
isflokksins fyrir bæjurstjórnurkosningurnar ú
Akureyri í vor.
Börnin - framtíð þjóðarinnar
Mikilvægi staria grunnskólanna
vcrður aldrei ofmetiö. Þar cr lagó-
ur grunnur að mcnntun og félags-
lcgri virkni þcirra einstaklinga
scm crl'a munu landið. Því er mik-
ilvægt aö ytra scm innra starf
skólanna sc cins og best verður á
kosió hvcrju sinni. A það viö um
hæfni kcnnara og annars starl's-
l'ólks, kcnnsluhúsnæði, félagslega
aðstöðu ncmcnda, skólalóðir, um-
ferðaröryggi í tcngslum viö skól-
ana og síðast cn ckki síst mark-
vissa skólastcfnu yfirvalda.
Rekstur grunnskóla
Eins og málum cr nú háttað annast
Akureyrarbær rckstur grunnskól-
anna og sér um uppbyggingu
skólahúsnæðis. Ríkisvaldið sér
hins vcgar um launagreiðslur til
kcnnara, úthlutar kennslukvóta
fyrir hvcrt skólaár og ræður þar
með fjölda þcirra kcnnslustunda
scm hvcr aldurshópur fær. Þrátt
fyrir ákvæði í Grunnskólalögum
hafa grunnskólanemcndur ckki
lcngiö þann fjölda kcnnslustunda
scm þcim bcr. Framsóknarmenn
lcggja áherslu á að Akurcyrarbær
yfirtaki allan rckstur grunnskól-
anna hið fyrsta þannig að bæjaryf-
irvöld hafi hcildarstjórnun grunn-
skólanna á sinni könnu. Við yfir-
tökuna vcrður þó að gæta þcss að
tryggja bænum það fjármagn scm
til þarf, til að unnt sé að vinna
samkvæmt grunnskólalögunum og
aðalnámsskrá grunnskóla. Slíkt
fjármagn má tryggja mcð auknum
hlut bæjarins í innheimtum tekju-
skatti.
Lengri skólatími
Mcð aukinni vinnu foreldra utan
hcimilis og öðrum þjóðfélags-
brcytingum síöustu ára hefur kraf-
an um lcngri skólatíma barna orð-
Tónleikar í
Deiglunni
Gítardeild Tónlistarskólans á Ak-
ureyri verður með tónlcika í
Deiglunni á Akurcyri annað
kvöld, föstudag, kl. 20.30. Á þcss-
um tónleikum vcrður í fyrsta
skipti á Islandi llutt poppklassíska
verkið „Ert þú hræddur í myrkr-
inu?" eftir Hollcndinginn Chiel
Mijering skrifað fyrir þrjá gítara.
Tónleikarnir cinkcnnast í ár af
léttri spænskri tónlist cl'tir m.a.
Isaac Albenés og F.Tarrcga. Allir
cru hjartanlcga vclkomnir á upp-
skeruhátíð gítardeildar í vetrarlok.
Aógangur er ókeypis.
Iílsa B. Friðllnnsdóttir.
ið háværari. Framsóknarmcnn
telja að samfara yfirtöku svcitarfé-
laga á öllum rckstri grunnskól-
anna mcgi vcrða við þessari kröfu
forráðamanna grunnskólabarna og
tryggja nemcndum lögboðna
kcnnslu. Urtölumcnn lengri skóla-
dags tclja slíkt allt of kostnaðar-
samt á tímum samdráttar og at-
vinnuleysis. Rétt cr, í þcssu sam-
bandi, að bcnda á niðurstöður at-
hugunar Hagfræóistofnunar H.Í.,
cn þar kcmur fram að til lengri
tíma litið sc lcnging skóladagsins
þjóðhagslega hagkvæm þótt
kostnaður sé töluverður. Bcnt cr á
að viö það muni þjóðartekjur auk-
ast hvort scm atvinnuástandið cr
gott cða ekki.
Þá cr ótalinn mesti ávinningur-
inn við lcngingu skóladagsins en
það cr ávinningur barna okkar.
Mcð lcngri skóladegi er hægt að
sinna sífellt fjölbreyttari námskrá
grunnskólanna, auka svcigjanleika
í skólastarfinu, og bctri tími fæst
til að sinna hvcrju barni og ein-
staklingsbundnum þörfum þcss.
Mcð því telja Framsóknarmenn að
rcnna mcgi styrkum stoðum undir
framtíð þjóðarinnar.
Skólahúsnæði
Framsóknarmcnn vilja að í hverju
skólahvcrfi sé skólahúsnæði scm
fullnægir þörfum grunnskóla.
Giljahverfi er nú í hraðri upp-
byggingu og nú þegar fjöldi
grunnskólabarna í því hverfi.
Samkvæmt áætlunum um fólks-
fjölgun og búsctu í bænum cr
áætlað að um aldamót verói um
eitt hundraó grunnskólabörn í
Giljahverfi (svipaður ncmenda-
fjöldi og nú er í Oddeyrarskóla).
Nýr skóli í Giljahverfi þarf því aö
taka til starfa haustið 1995 fyrir
„Nýr skóli í Gilja-
hverfí þarf því að
taka til starfa
haustið 1995 íyrir
yngstu börnin í
hverfínu, og síðan
þarf ný skólabygg-
ing að hafa risið
fyrir upphaf skóla-
árs haustið 1996“.
yngstu börnin í hverfinu, og síöan
þarf ný skólabygging að hafa risið
fyrir upphaf skólaárs haustið
1996.
Við byggingu nýs skólahús-
næðis (og endurbætur/breytingar á
eldra skólahúsnæði) þarf að gæta
sérstaklcga að öryggi og vellíðan
barnanna. Ganga þarf frá húsnæði
og lóð þannig að aldrci skapist þar
hætta, og einnig þarf að vanda til
loftræstingar og allrar hönnunar
þannig að börnum og starfsfólki
líði vcl á sínum vinnustað.
Mcð lengdum skólatíma grunn-
skólabarna er nauðsynlegt að
koma upp aðstöðu til aó nemendur
og kennarar gcti matast innan
vcggja skólanna, hvort heldur sem
cr ncstisaðstaóa cða aðstaða til
léttra skólamáltíða. Framsóknar-
menn leggja áhcrslu á aö standa
vel að uppbyggingu þeirrar að-
stöðu. Til aö mynda þarf að
byggja aösiöðuna þannig upp að
hún geti nýst scm félagsaðstaóa
nemenda o> jafnvel sem nokkurs
konar hverl ismiðstöð.
Ar Ijölskyldunnar
Sameinuðu þjóðirnar hafa tileink-
að íjölskylclunni árið 1994. Þó öll-
um sé hollt að fá slíka hvatningu
til að huga sérstaklega aö málefn-
um barna og fjölskyldna, vilja
Framsóknarmenn að öll ár séu ár
fjölskyldunnar og ár barnanna.
Þeirra er framtíðin.
Elsa B. Friðfinnsdóttir.
Höfundur er hjúkrunarfræóingur og lektor vió
Húskólunn ú Akureyri og skipar 10. sætió á
lista Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjómar-
kosningarnar ú Akureyri.
FÖSTUDACUR
ALVARAN
t«
OVÆNTUR GLAÐNINGUR
FRÁ VIKING BRUCC???
TÍSKUSÝNING FRÁCENTRO
NÝJUSTU SUMARFÖTIN SÝND
Á STÓRCLÆSILECRI SÝNINCU
SÝNT FRÁ KRÝNINGU
FEGURÐARDROTTNINCAR
ÍSLANDS 1994 Á BREIÐTJALDI
FRÁBÆRAR
PIZZUR FRÁ
MEIRIHÁTTAR DISKÓTEK
LAUÓARDAÚUR
TONLEIKAR
SNICLABANPIÐ
SJALLINN