Dagur - 19.05.1994, Qupperneq 7
IÞROTTIR
Fimmtudagur 19. maí 1994 - DAGUR -7
HALLDÓR ARINB/ARNARSON
Knattspyrnukynning
- Trópídeildin, 1. deild kvenna og 2. deild karla
Senn er bið knattspyrnuþyrstra
á enda því á morgun byrjar
boltinn að rúlla. Það eru leik-
menn 2., 3. og 4. deildar karla
sem ríða á vaðið, 1. deild
kvenna byrjar á laugardaginn
og Trópídeildin á annan dag
hvítasunnu. A næstu tveimur
síðum er kynning á norður-
lensku liðunum í 1. deild karla,
eða Trópídeildinni eins og hún
kallast nú, 1. deild kvenna og 2.
deild karla. Birtar eru myndir
af öllum leikmönnum ásamt
upplýsingum um aldur og
Ieikjafjölda og ýmsum upplýs-
ingum um liðið. I Degi á morg-
un verður síðan rætt við þjálf-
ara liðanna og spáð í fyrstu
leiki. Þá verður einnig fjallað
um 3. og 4. deild karla og 2.
deild kvenna.
Líkt og á síðasta ári eru Þórs-
arar eina norðlenska liðið meðal
þeirra bestu hjá körlunum. Sig-
urður Lárusson þjálfar Þórsstráka
4. áriö í röð og margir spá þeirn
góðu gengi í sumar.
Liðió hefur fengið nokkra
sterka menn til liðs við sig, rnar-
kaskorarann Bjarna Sveinbjörns-
son, sterkan serbneskan miðju-
mann Dragan Vitorovich, Ormarr
Örlygsson frá KA og Ólaf Póturs-
son, einn besta markvörð landsins
frá IBK. Þá er Guðmundur Benc-
diktsson á heimleió og einn mesti
markaskorari 4. deildar, Hreinn
Hringsson, kom frá Magna.
Meiðsl Hlyns Birgissonar gætu
sett strik í reikninginn sem og
áframhaldandi fjarvera Halldórs
Askelssonar en Þórsarar hafa þó
tvímælalaust mannskap til aó
gera góða hluti.
Dalvíkurstelpur eru fulltrúar
Norðlendinga í 1. deild kvenna.
Búast má við erfiðu suntri hjá lið-
inu en spurning hvernig Þórunni
Sveinsdóttur, sern þjálfar Dalvík
annað árið í röð, tekst að vinna
rneð þessar ungu stelpur. Þórunn
leikur einnig með liðinu og gctur
miðlaó af langri reynslu sinni í
boltanum.
I 2. deild karla eru 2 norðlensk
lið, Leiftur og KA, sem bæði
voru í toppbaráttu dcildarinnar í
fyrra. Nýir þjálfarar hafa tekið
við stjórnartaumunum á báðurn
vígstöðvum. Óskar Ingimundar-
son er kominn að nýju til Leifturs
og hjá KA ráða ríkjum tveir af
leikreyndustu mönnum félagsins,
Erlingur Kristjánson og Stcin-
r I 1 r
lropi
E E 1 L E 1 II
grímur Birgisson, og leikur sá
síðarnefndi einnig meö liðinu.
Leiftur hefur heldur styrkt hóp
sinn frá síðasta ári ef eitthvað er.
Landsliðsmaðurinn Pétur H. Mar-
teinsson er að vísu horfinn á
braut en í staóin er kominn
markahrókurinn Sverrir Sverris-
son frá Sauðárkróki og serbnesk-
ur leikmaður, Slobodan Milosick.
Leiftur ætlar sér upp i 1. deild í
surnar, um þaó engum blöðum að
fletta.
KA teílir fram ungu liði með
reynslumiklum mönnum inn á
milli. Fjórir sterkir leikmenn hafa
horllð á braut en efnivióur er þó
nógur hjá telaginu. Með ótrúlegri
baráttugleði náði KA bestum ár-
angri allra liða síðari hluta móts-
ins í fyrra sent gefur vonir um
gott gengi í sumar.
Æfingahópur fyrir HM 95
- væntanlegur til Blönduóss í dag og verður þar fram á sunnudag
Átján manna æfingahópur Þor-
bcrgs Aðalsteinssonar, landsliðs-
þjálfara í handknattleik, fyrir HM
’95 er þannig skipaður: markverð-
ir: Guómundur Hrafnkelsson, Val.
Bergsveinn Bergsveinsson, FH og
Bjarni Frostason, Haukurn. Aðrir
lcikmcnn: Bjarki Sigurðsson, Vík-
ingi, Dagur Sigurðsson, Val, Einar
G. Sigursson, Selfossi, Gcir
Sveinsson, Alzira, Gunnar Bein-
tcinsson, FH, Gústaf Bjarnason,
Selfossi, Héðinn Gilsson, Dússel-
dorf, Jón Kristjánsson, Val, Júlíus
Jónasson, Gummersbach, Konráð
Olavson, Sjörnunni, Ólafur Stcl’-
ánsson, Val, Patrekur Jóhanncs-
son, Stjörnunni, Róbert Sighvats-
son, UMFA, Sigurður Sveinsson
Víkingi og Valdimar Grímsson,
KA.
Bæjakeppni í haglabyssuskotfimi:
Landsliðshópurinn kcmur til Blönduóss í dag og verður þar í æfingabúðum
fram á sunnudag. Að sjálfsögðu verður æft í Idnu glæsilega íþróttahúsi á
Blönduósi. Mynd: Óskar Þór Halldórsson
Knattspyrna 5. flokkur:
Um síðustu helgi fór fram bæja-
keppni milli Akureyringa og
Reykvíkinga í haglabyssuskot-
fimi. Keppt var á svæði Skotfé-
lags Akureyrar. Leikar fóru svo
að lokum að Reykvíkingar
mörðu sigur en Akureyringar
áttu stigahæsta mann.
Kcppt var í 6 manna svcitum
og hver maður skaut á 125 dúfur
og því var hægt aö fá allt upp í
750 stig. Samaniagður árangur
þessara 6 manna gilti og að lokum
niunaöi aðcins 6 stigunt. Rcykvík-
ingar hlutu 591 en Akurcyringar
585.
Jafnframt var um cinstaklings-
keppni að ræða og veitt verölaun
l'yrir 3 efstu sætin. Hannes Har-
aldsson frá SA vann kcppnina
með 115 stigum, þ.c. missti aðcins
10 af 125 dúfum. Þessi árangur er
cinu stigi yfir ólympíulágmarki cn
fæst ckki viðurkenndur þar sent
KA-Selfoss á morgun:
Stuðningsmenn
KA hittast
fyrir leik
Félagar í stuðningsmannaklúbbi
knattspyrnuliðs KA ætla að hitt-
ast kl. 18.30 á morgun í KA-
heimilinu en fyrsti leikur KA í 2.
deildinni, gegn Selfossi, hefst kl.
20.00 á KA-vellinum.
Félögum í klúbbnum vcrður
boóið upp á kal'fi og kökur og cru
nýir félagar ávallt velkomnir. Sala
ársmiða á lciki KA í suntar er haf-
in og eru nánari upplýsingar veitt-
ar í síma 25346 á daginn og í síma
22473 á kvöldin.
kcppnin var ekki á vegum Skot-
sambands Islands. I 2. sæti í ein-
staklingskcppninni varð Jóhanncs
Jcnsson frá SR með 104 stig og
Björn Stefánsson, SA, 3. mcó 103.
Aó sögn Hannesar Haraldsson-
ar hjá SA vcrður lítiö um fram-
kvæmdir á félagssvæðinu í sumar
en sl. sumar var glæsileg félagsað-
staða tekin í notkun á skotsvæð-
inu. Á þcssu ári vcrður unniö að
því aó borga það hús nióur en
Hanncs bjóst þó viö aó citthvað
yröi gert í aó fcgra umhvcrfi skot-
svæðisins. Þann 11. júní halda
Akureyringar Flokkameistaramót
Islands, sem cr eitt stærsta ntót
landsins í sumar.
ESSO mót KA
- skráningarfrestur rennur út 23. maí
Eins og undanfarin ár stendur
Knattspyrnufélag Akureyrar
fyrir móti í knattspyrnu fyrir 5.
Handbolti:
Valdimar og Sigmar Þröstur
áfram með KA næsta vetur
- litlar breytingar á mannskap og Jakob Jónsson á heimleið
Nú er frágengið
að Valdimar
Grímsson og
Sigmar Þröstur
Óskarsson
verða áfrarn í
herbúðum KA
næsta vetur.
Eins og þegar
hefur verið Alfreð
skýrt frá þá
þjálfar Alfreð Gíslason liðið
áfram og vonir standa til að
hann muni einnig Ieika mcð
næsta vetur fái hann sig góðan
af meiðslum. Jakob Jónsson,
sem fyrir nokkrum árum lék
með KA, er nú á heimleið frá
Noregi og stjórn handknatt-
Iciksdeildar KA heftir rætt við
hann um að leika með KA á
næsta tímabili.
Það er ljóst að KA-liðió mun
mæta sterkt til
leiks næsta haust
og Alfrcð Gísla-
syni þjálfara
virðist ætla að
vera að ósk sinni
um að manna-
breytingar vcröi í
lágmarki. Aó öll-
um Hkindum Valdimar
hverfa aðeins Ár-
mann Sigurvinsson og Óskar B.
Óskarsson á braut en þó gætu
þeir einnig orðió áfram. Erlingur
Kristjánsson mun hugsa sinn
gang fram eftir sumri cn ekki er
annað vitað en allir aðrir leik-
menn verði með í slagnum næsta
vetur.
Gríóarlegur fengur var að
þeim Valdintar og Sigmari Þrcsti
sl. haust. Valdimar var lang
markahæsti leikmaður deildar-
innar og Sigmar
Þröstur varói
mest.
Vitað er að
KA er aö svipast
um eftir hægri
handar skyttu.
Nokkur nöfn
hafa hcyrst í því
sambandi þ.m.t. Sigmar
nafn Einars
Gunnars Siguróssonar frá Sel-
fossi en fleiri lið munu hafa sýnt
honum áhuga.
Þorvaldur Þorvaldsson, for-
maður handknattleiksdeildar KA,
sagði starf deildarinnar komió
vel á veg fyrir næsta vetur. Allir
auglýsingasamningar hafa veriö
endurnýjaðir sem léttir mjög á
allri vinnu þaó sem eftir er
surnars. Hann kvaðst því hafa
fulla ástæðu til bjartsýni.
aldursflokk (11-12 ára). A- B- og
C-lið keppa og getur hvert félag
sent 4 lið. Mótið fer fram 29.
júní til 2. júlí nk. Þau félög sem
hyggjast senda lið til þátttöku á
mótinu eru beðin að senda þátt-
tökutilkynningu til KA á fax 96-
11839 fyrir 23. maí nk.
Þátttökugjald er kr. 20.000 fyr-
ir hvcrt félag og auk þess kr.
7.500 á einstakling. Sama þátt-
tökugjald er fyrir lcikmcnn, þjálf-
ara og fararstjóra.
Félög geta staðfest þátttöku
sína með greióslu þátttökugjalds
viökomnadi félags fyrir 23. maí
nk. inn á reikning 1987 í Búnaðar-
bankanum á Akureyri, bankanúm-
er 0302. Fréltatilkynning.
□ □
«'□ □□ *Q“
'uC___iUEÍf“-aaa !
Aðalfundur
körfuknattleiks-
deildar Þórs
verður haldinn í
Hamri fimmtudags-
kvöldið 19. maí
kl. 20.00.
Almenn
aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.