Dagur - 19.05.1994, Side 12

Dagur - 19.05.1994, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 19. maí 1994 Smáauglýsingar 9 dagar til kosninga Sa/r’an fl* s'8°rS BETRI BÆR LjJ.'ííijíálBíiI BlilMúIlÍíílLILl' lOTtíll W 7i! jsíi in FnBiyiiKil L-Si.Lt. 5 il TÍí! Tl ^lb SFiI OPERU DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Laugard. 21. maí Næst síðasta sýning Föstud. 27. maí Síðasta sýning Sýningarnar hefjastkl. 20.30 BwPu: eftir Jim Cartwright Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíö 1 Aukasýning Fimmtud. 19. maí Föstud. 20. maí Mánud. 23. maí Annan í hvítasunnu A TH! Síðust sýningar á Akureyri! Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Sýningarnar hefjast kl. 20.30 Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni (Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Atvinna Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar 2ja tii 3ja herb. íbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970 og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Kaup Viljum kaupa notaöa barnakoju og lítinn ísskáp. Upp. í síma 95-12581 eftir kl. 17.00. Sala Garðyrkjubændur - gróöurhúsaeig- endur! Ca 100 fm af notuöu tvöföldu verk- smiðjugleri ásamt gluggagrindum, til sölu á Siglufirði. Uppl. í síma 96-71833 og 71371 eftir kl. 18.00. Ólafur._________ Til sölu % golfsett í poka, meöal- stór ísskápur og barnarúm með skúffu. Uppl. í síma 985-38667 og 25667. Til sölu sófasett 3-2-1, barnavagn, Silver Cross, ungbamabílstóll, barnastóll og uppþvottavél (2ja ára), Suzuki rafstöö lítiö notuö, Master hitablásari vélsleðakerra og Wild Cat MC vélsleði árg. '91. Uppl. í síma 96-26682. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreíöar Til sölu ódýr Skoda 120, árg. '88, ekinn 40. þús. km., gott gangverk, þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. í slma 96-52133 eftir kl. 19. Til sölu Lancia Y 10, árg. ’88, ekin 85 þús. km., útvarp/segulband, sumar og vetrardekk, central læs- ingar og rafmagn í rúðum. Verð kr. 170.000 staðgreitt. Uppl. í síma 96-25111 eftir kl. 18. Flugvél Til sölu ><3 hluti í TF. MYA. Uppl. gefur Heiðbjört í síma 21839. Heilsuhornið Pizza 67 vantar bílstjóra til starfa. Þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 12967 Jón eð Öddi til kl. 18.00. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúö í Furu- lundi. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 92-46622.___________ Á næstunni veröa lausar til leigu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúöir. Umsækjendur snúi sér til Félags- málastofnunar Akureyrar, Hafnar- stræti 104, sími 25880. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 1994. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu á Akureyri eöa nágrenni. Uppl. í síma 21346. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu- félagsgötu 4, (J.M.J. húsiö). 3 herbergi ca. 74 m2. 1 herbergi ca. 34 m2. 1 herbergi ca. 16 m2. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson. Símar 24453, 27630. Góðar náttúrulegar sólarvörur frá Banana Boat og Allison. Hárlýsing, flækjubani og varasalvi með sólvörn frá Banana Boat. Fyrir grillið: ýmsar kryddolíur og krydduð edik í salatið. Góðu eggin frá hamingjusömu hæn- unum hans Atla á Laxamýri. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Sendum í póstkröfu. Tapað/fundið Lítiö BMX hjól „time" var tekiö í Kjalarsíöu. Hjólið er grænt og hvítt ef einhver hefur orðið var við það látið vita í síma 12758. Jarðvinnsla Tek að mér vinnslu á kartöflugörð- um, túnum, flögum, görðum m.m. Björn Einarsson, Móasíöu 6f, sími 25536, 985-40767. Garðaúðun Uðum fyrir roðamaur. maðk og lús. Pantanir óskast í síma 11172 og 11162. Verkval. Garðeigendur Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð frá kr. 3.200,- pr. m2, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Úðum gegn roða- maur. Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föstu verötilóoð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgaröyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Bílasími 985-41338. Bændur, til sölu heyrúllur. Gott hey. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 31323 á kvöldin. Kartöfluútsæði Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan Svalbaröseyri hf. Óseyri 2, Sími 25800. Hestamenn Tek aö mér hross í tamningu og þjálfun. Einnig járningar og tannröspum. Er nýútskrifaður búfræðingur af hrossaræktarbraut á Hólum og fé- lagi I Félagi tamningamanna. Erlingur Ingvarsson, Hlíðarenda, Báröardal sími 96-43286. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. ÓKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRiXIASON Sími 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Fermingar Prentum á fermingarservíettur meö myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðskirkja, Blönduóss- (nýja), Borgarnes-, Ból- staðarhlíðar-, Bægisárkirkja, Dalvík- ur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes- (nýja), Hóla- dómkirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, III- ugastaða-, Háls-, Kaupangs-, Kolla- fjarðarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku- , Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka- þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes- kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar- (nýja), Sauðárkróks-, Seyðisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Stað- ar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urða-, Vopnafjarðar-, Þingeyra-, Þóroddsstaðakirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Þjónusta Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara._________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710, Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Samkomur KFUM og KFUK Sunnuhlíð Buzil I kvöld kl. 20.00 (athugið tímann) hefst námskeið fyrir samfélagsmeðlimi. Norska hjúkr- unarkonan Klara Lie sér um efnið. Fjallað verður um sálgæslu, fyrirbæn og náðargjafir. Fjölmcnnið, Innrömun 20% afsláttur af öllum römmum Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, sími 22904 Opið frá kl. 15-19 rerGArbíc ALL fOK OHf. AND ONt IOR AU Skytturnar 3. The Three Musketeers. Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O’Donnel, Oliver Platt, Tim Curry og Re- becca Mornay fara á kostum í bestu grín- og ævintýramyn sem komió hefur í langan tíma. Fimmtudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: My Life Kl. 11.00: The Three Musketeers Kl. 11.00: The Thing Called Love, síðasta sinn Föstudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: Little Buddha Kl. 11.00: TheThree Musketeers Kl. 11.00: My Life Litli Búdda. Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfeng- leg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamúnkar fara til Banda- ríkjanna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. Aðalhlutverk keanu Reeves, Bridget Fonda og Chris Isaak. i o r l,> y* o u m <.;j m o *. Li/ Mirr. BtK mv IiéBsíí Líf mitt. My Life. Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Kea- ton og Nicole kidman) eiga von á sínu tyrsta barni, þegar þau frétta að Boþ er með krabbamein og mun ekki lifa að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barn- inu, svo að það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - TÖT 24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.