Dagur - 26.05.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 26.05.1994, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 26. maí 1994 - DAGUR - 17 DACSKRÁ FJÖLA\I€>LA SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 02:25 Dagskrárlok 12.45 Veðurfregnir 19.35 RúUettan 16.03 Dagskrá varpl FIMMTUDAGUR FJMMTUDAGUR 12.50 Auðllndin Umræðuþáttur sem tekur á mál- Dægurmálaútvarp og fréttir 02.05 Skífurabb - 26.MAÍ 26.MAÍ Sjávarútvegs- og viðskiptamál. um barna og unglinga. 17.00 Fréttlr 03.00 Á hljómlelkum 18.15 Táknmálsfréttir 17:05 Nágrannar RÁS 1 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- 20.00 A! tánUst og bökmennt- Dagskrá heldur áfram. 04.00 Þjóðarþel 18.25 Tölraglugglnn 17:30 MeðAfa FIMMTUDAGUR ingar um. 18.00 Fréttlr 04.30 Veðurfregnir Pála pensill kynnir góðvini Endurtekinn þáttur. 26. MAÍ 13.05 Hádegisleikrit Útvarps* Tónmenntadagar Ríkisútvarps- 18.03 Þjóðarsálln Næturlög. barnanna úr heimi teiknimynd- 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 6.45 Veðurfregnir leikhússins ins, ísMús-hátiðin 1994. Þjóðfundur í beinni útsendingu. 05.00 Fréttlr anna. Umsjón: Anna Hinriksdótt- 19:19 19:19 6.55 Bæn Flótti eftir Alan McDonald. 3. 22.00 Fréttir Síminn er 91 - 68 60 90. 05.05 Blágresið bliða ir. 20:15 Eiríkur 7.00 Fréttir þáttur af 4. 22.07 Hér og nú 19.00 Kvðldfréttfr Magnús Einarsson leikur sveita- 18.55 Fréttaskeyti 20:40 Systumar Morgunþáttur Rásar 1 13.20 Stefnumót 22.27 Orð kvöldslns 19.30 Ekki fréttir tónlist. 19.00 Vlðburðaríkið 21:30 Á tímamótum 7.30 Fréttayfirlit og veður* 14.00 Fréttir 22.30 Veðurfregnir 19.32 MUU stebis og sleggju 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, Umsjón: Kristín Atladóttir. (September Song) fregnir 1403 Útvarpssagan 22.35 Óvinurinn í neðra 20.00 Sjónvarpsfréttir færð og flugsamgöngum. 19.15 Dagsljós 22:00 Leyniskyttan 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- Útlendingurinn eftir Albert Cam- 23.10 Sæluvlka 20.30 Úr ýmsum áttum 06.01 Morguntónar 20.00 FrétUr (The Sniper) Geðsjúklingurinn dóttir ilytur þáttbin us. (4). 24.00 Fréttir 22.00 Fréttir Ljúf lög i morgunsárið. 20.30 Veður Eddie Miller er útskrifaður af 8.00 Fréttir 1430 Æskumenning 00.10 í tónstiganum 22.10 AUtígóðu 06.45 Veðurfregnir 20.35 íþróttahomið geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs 8.10 Að utan 15.00 Fréttir 01.00 Næturútvarp á sam- 24.00 Fréttlr Morguntónar hljóma áfram. 21.00 Fimm systur og hleypt út á götuna. Heima fyr- 8.30 Úr menningarlífinu 15.03 MiðdegistónUst tengdum rásum til morguns 24.10 f báttinn (Helimadoe) Tékknesk bíómynd ir á hann riffil með kíki og Eddie 8.40 Gagnrýnl 16.00 Fréttir 01.00 Næturútvarp á sam* LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS (rá 1993 byggð á skáldsögu eftir þráir ekkert meira en að geta 9.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. RÁS2 tengdum rásum tU morguns 2 Jaroslav Havlicek. Myndin gerist notað hann. Honum stendur þó 9.03 Laufskálinn 16.30 Veðurfregnir FIMMTUDAGUR Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 í Suður-Bæheimi í lok síðustu ald- stuggur af löngunum sínum og Afþreying í tali og tónum. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 26. MAÍ 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, og 18.35-19.00. ar og segir frá ungum pilti sem hann reynir að koma öðrum i 9.45 Segðu mér sögu Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 7.00 Fréttír 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, Útvarp Austuiland kl. 18.35- verður ástfanginn i fyrsta skipti skilning um andlegt ástand sitt - Mamma fer á þing (17). 17.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað 19.00,22.00 og 24.00. 19.00 og raunum hans í framhaldi af en allt kemur fyrii ekki. Bönnuð 10.00 Fréttlr 17.03 í tónstiganum tU Ufslns Stutt veðurspá og stormfréttir kl. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. því. Leikstjóri er Jaromil Jires og bömum. 10.03 Morgunleikfimi með 18.00 Fréttlr 8.00 Morgunfréttir 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30. 18.35-19.00 aðalhlutverk leika Jakub Marek, 23:30 Gereyðlnglll Halldóru Bjömsdóttur. 18.03 Þjóðarþel Morgunútvarpið heldur áfram, Samlesnar auglýsingar laust fyrir Josef Somr og Jana Dolanska. Stranglega bönnuð bömum. 10.10 Árdeglstönar Parcevals saga (12). meðal annars með pistli Illuga kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 01:00 Richard Pryor á svlði 10.45 Veðurfregnlr 18.25 Daglegt mál Margrét Jökulssonar. 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, HLJÓÐBYLGJAN 22.40 Gengið að kjörborði (Richard Pryor - Live on Sun- 11.00 Fréttb Pálsdóttir flytur þáttinn. 9.03 HaUó ísland 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, FIMMTUDAGUR Egilsstaðir og Seyðisfjörður Páll set Strip) Ef Richard Pryor kæmi 11.03 Samfélagið i nærmynd 18.30 Kvika 11.00 Snorralaug og 22.30. 26.MAÍ Benediktsson fréttamaður fjallar fyrir rétt, ásakaður um að vera 11.53 Dagbékin 18.48 Dánaríregnir og auglýs- 12.00 Fréttayfirlit og veður Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- um helstu kosningamálin. fyndnasti skemmtikraftur Banda- HÁDEGISÚTVARP ingar 12.20 Hádegisfréttir sólarhringinn son 23.00 EUefufréttlr og dagskrár- ríkjanna, yrði þessi mynd sönn- 12.00 Fréttayfirlít á hádegi 19.00 Kvöldfréttir 12.45 Hvitlrmáfar NÆTURÚTVARPIÐ með góða tónlist. Fréttir frá lok unargagn númer eitt hjá sak- 12.01 Að utan 19.30 Auglýsingar og veður* 14.03 Bergnuminn 01.30 Veðurfregnb- fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar sóknaranum. 12.20 Hádegisfréttir fregnir 16.00 Fréttlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- 2 kl. 17.00 og 18.00. Búvélar Óska eftir haugsugu. Uppl.! síma 95-12697. Leiga/saia Til leigu: Verkstæöisskúr. 80 fm og bílskúr ca. 30 fm. Einnig til sölu: Toyota Landcrusier ’82 (Langur), Skoda Favorit ’89 ekinn 35. þús., sem nýr. Fiat Panda ’83. Öll skipti athugandi. Storno farsími, bíl og feröaeining. Uppl. í síma 31367 og 985-35367 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Sumarvinna á Vistheimilinu Sól- borg. Okkur vantar þrjá sumarafleysinga- menn á deild fyrir unga fatlaða ein- staklinga á Vistheimilinu Sólborg. Um vaktavinnu er aö ræða og eru stööurnar 50%-70%. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára gamlir. Uþplýsingar gefur Áslaug Kristjáns- dóttir, deildarstjóri T síma 21757, allan föstudaginn. Barnavörur Okkur vantar nú þegar barnavagna, barnakerrur, kerruvagna, svala- vagna, bílstóla, rimlarúm, sæti á reiðhjól, Hókus-pókus stóla og margt, margt fleira. Mikil eftirspurn. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Takið eftir Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður föstudaginn 27. maí kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akurcyri. Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund, sunnudagskvöldið 29. maí kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.__________________________ Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akureyri. Rudy Grey miðill starfar hjá félaginu næstu daga. Tímapantanir á einkafundi veróa í símum 12147 og 27677 á skrif- stofutíma frá kl. 10-16 á daginn. Stjórnin, Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868,_____________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Söfn Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga kl. 13.00 til 16.00, ■ Sal'nahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Takið eftir Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með pallborðsumr- æðu í Safnaóarheimili Ak- ureyrarkirkju fummtudaginn 26. maí kl. 20.30. þar verða málefni samtak- anna kynnt og rædd. Valgerður Valgarðsdóttir hjúkrunar- fræðingur, sem er í djáknanámi, verður með framsögu og leiðir umræðuna. Fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðunum. Kaffi og með því, allt ókeypis. Af gefnu tilefni skal þcss getið að við verðum með opið hús hálfsmánaðalega í sumar, eins og undanfarin sumur. Allir alltaf velkomnir. Stjórnin. Dalvíkurprestakall: Fermingar í Urðakirkju í Svarfaðar- dal á trínitatis, þann 29. maí kl. 13.30. 1. Bergþóra Sigtryggsdóttir, Helgafelli. 2. Bylgja Hrönn Ingvadóttir, Þverá í Skíðadal. 3. Húni Heiðar Hallsson, Skáldalæk. Prestur. Sr. Svavar A. Jónsson. Akurcyrarprcstakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- 'Y kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprcstar. Mörg böm leika sér á svokölluðum hjóla- brettum. Það er í góðu lagi, séu þau ekki á þeim í umferðinni. Einnig er ástæða til aö mæla með notkun hlíföarbúnaðar, sérstaklega hjálma. Brúðarkjóla- leiga Fjólu á Akureyri í fyrrasumar tók til starfa ný brúðarkjólaleiga á Akureyri, Brúðarkjólaleiga Fjólu. Þaö er mæðgurnar Birna Jónas- dóttir og Fjóla Hersteinsdóttir sem reka hana og þær leggja áherslu á aö hafa sem fjölbreyttast úrval af kjólum. Einnig leigja þær brúöar- meyjakjóla og ýmsa fylgihluti, eins og slör, skó, hanska og hringapúða. Síminn hjá Brúöar- kjólaleigu Fjólu er 12634 (Fjóla) og 21313 (Birna). „Vor á Akureyri" „Vor á Akureyri“, baráttufund- ur Alþýðubandalagsins, verður haidinn í Alþýðuhúsinu, Skipa- götu 14, í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30. Auk stuttra ávarpa veróur boð- iö upp á fjölbreytta menningar- og skemmtidagskrá meó tónlist, upp- lestri, gamanmálum og leiklestri. Auk frambjóðenda koma m.a. fram Þráinn Karlsson, Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimis- son, Jón Laxdal og Steingrímur J. Sigfússon. Aögangur er ókeypis og eru allir velkomnir. (Frétiatiik.) Snjóbræðslurör, mátar og tengi Hagstætt verö Verslið vib fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Mjög góð aðstaða er til mótahalds á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Hestaíþróttir: íslandsmótið í Kópavogi Hestamannafélagið Gustur og Kópavogsbær bjóða til íslands- móts í hestaíþróttum dagana 21.-24. júlí nk. Mótið verður haldið á félagssvæði Gusts að Glaðheimum í Kópavogi. Islandsmótið er annar stærsti viðburður hestamanna á árinu og veróur mjög vandað til undirbún- ings og framkvæmdar allrar eins og vera ber. Öll aðstaða til slíks mótshalds er mjög góð í Glað- heimum. Keppt verður á einum velli, auk þess sem góóur upphit- unarvöllur er til staðar. Þá er unn- ió að byggingu myndarlegrar reió- skemrnu í Glaðheimum, sem verð- ur risin af grunni þegar til mótsins kemur. Þar verður ýmis konar að- staða fyrir þátttakendur og gesti, svo sem mötuneyti og veitinga- sala. A Islandsmótinu veröur keppt í öllum greinum hestaíþrótta í barna- og unglingaflokki, ung- menna- og fullorðinsflokki. Skráning keppenda á mótið er hjá íþróttadeildum félaganna eins og verið hefur. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANN STEFÁNSSON, útvegsbóndi, Miðgörðum, Grenivík, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 14.00. Gíslína Kristín Stefánsdóttir, Gísli Friðrik Jóhannsson, Borghildur Ásta Isaksdóttir, Margrét Sigríður Jóhannsdóttir, Oddgeir ísaksson, Stefán Jóhannsson, Þórey Aðalsteinsdóttir, Nanna Kristín Jóhannsdóttir, Birgir Már Birgisson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður og tengdasonar, BJÖRNS MATTHÍASSONAR, Grasarima 24, Reykjavík. Ragnheiður Gísladóttir, börn, foreldrar, systur og tengdaforeldrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.