Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 7
t
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 7
Bjarni við kunnuglcgar aðstæður í brúarglugganum á Súlunni.
flcst önnur vciðiskip. En margt annað hcfur
einnig brcyst. Nú cr niun minna um að menn
fari á milli skipa. Aður fyrr voru mcnn að
elta toppa, að kcppast við að komast túr og
túr á góð vciðiskip. En nú cru þcssir toppar
tæpast lcngur til. Þcgar mcnn sækjast cftir
skipsrúmi nú á dögum þá cru þcir mikið oft-
ar að leita eftir föstu framtíðarstarfi. Af þcim
sökum cr þctta oft sami mannskapurinn á
skipunum ár cftir ár. Og vissulega hel'ur
þctta ýmsa kosti í för með scr. Oft myndast
samhcntur hópur um borð eins og á góðum
vinnustaó þar scm sama fólkið starfar saman
um lengri tíma. Nú má hcita undantckning
að nýir mcnn scu í áhöfninni í hverjum
vciðitúr.“
Væri brjálæði að fiska ótakmarkað
- Þú segir að sérstök aflaskip cða toppar séu
tæpast lcngur til. Er það ckki afleiðing af
verndaraógcrðum síðari ára og þcim alla-
samdrætti scm orðið hefur. Þorskaflinn hcfur
minnkað úr um 400 þúsund tonna ársafla í
um I60 þúsund tonn. Finnst þér scm útgcrð-
ar- og sjómanni að huga verði að breyttum
stjórnunaraðferðum og jafnvcl brcyttri nýt-
ingu sjávarafla?
Eg hef ekki alltaf vcrið sammála Jakob
Jakobssyni, forstjóra Hafrannsóknastofnun-
ar, ckki síst hvað þorskinn varðar. En þrátt
fyrir það þá tcl ég aö við vcrðum að
umgangast þorskstofninn af varúð og gæta
þcss að olvciða hann ekki. Þcss vegna vcrð-
um við aö bcina vciðum okkar í auknum
mæli að öðrum tegundum í stað þcss að cin-
blína á þorskvciðar á sama hátt og gcrt hefur
vcriö. Við vcrðum til dæmis aó lcggja aukna
áhcrslu á vciðar á rækju og humri. Þá hcfur
Ioðnuvcrtíðin vcrið góð í ár og sæmilegt
vcrð fcngist fyrir loðnuafurðirnar þótt scgja
incgi aó maður vilji alltaf fá mcira. Ficiri
ílskitcgundir mætti nefna. Og þá komum viö
að stjórnun fiskvciða - að kvótamálinu.
Mcnn hafa deilt um það og vissulega cru á
því ýmsir agnúar cins og á öllum kcrlum.
Kcrfi geta aldrci orðið fullkomin. Við mun-
um ckki gcta búið til ncitt gallalaust kerfi.
En það cr auðveldlcga hægt að sníóa ýmsa
vankanta af þcgar rcynslan hcfur kcnnt
manni nægilcga mikið til þcss. Eg gct ckki
bcnt á neina bctri leið til þcss að stjórna fisk-
veiðunum. Og á mcðan ég gct það ckki þá
get ég heldur ckki vcrið á móti kvótakcrfinu
og talið það óvcrjandi eins og sumir gcra. Eg
viðurkenni fúslcga að við vcrðum að hafa
stjórn á ilskveióunum ef við ætlum að eiga
þcssa auðlind og nýta hana til frambúðar.
Það væri brjálæói að fiska ótakmarkað.
Smábátaútgerð - afturhvarf
til fortíðar
- Nú cru ckki allir bátar undir kvóta og smá-
bátacigendur hafa barist hart fyrir auknum
möguleikum til veiða. A cf til vill að færa
fiskveiðar Islcndinga í auknum mæli til
minni báta eins og tilhnciging viröist vcra
til?
Við mcgum ckki horfa til baka í sjávarút-
vcgsmálum. Um aldir réru mcnn til Ilskjar út
fyrir landstcinana á smábátum því þcir höfóu
ckki annað til að fljóta á. Þctta var ncyðarúr-
ræði fátækrar þjóðar. Þcssi atvinnuvegur
skilaói litlu og tók sinn toll af mannslífum.
Mcð tímanum cignaðist þjóöin stærri og bct-
ur búin skip og vciðar og vcrðmæti sjávar-
afla fóru vaxandi. Þótt veióigcta fiotans yrði
með tímanum meiri cn ráólcgt cr að nýta þá
cr cngin lausn fólgin í aó hverfa aftur til
smábátaútgcrðarinnar ncma í litlum mæli. í
dag tala mcnn um hana sem lífsstíl. Ein-
hvcrja hugsjón. Að sjálfsögðu gctur verið
gaman að skrcppa á sjó á litlum bát í góðu
vcðri. En slík útgcrð hlýtur í ficiri tilfcllum
að tcljast til tómstundalífs cn alvöru atvinnu-
starfscmi. Af þcssum sökum tcl ég að sctja
cigi öllum bátuni, stórum og smáum, ákvcð-
inn afiakvóta. Eg vcit að um þctta cru ekki
allir sanrmála cn frá mínum sjónarhóli cr
slóraukin smábátaútgcrð fyrst og frcmst aft-
urhvarf til fortíðarinnar. Mcnn cru aó bjóða
óþarfa hættu heim og spurningin cr hvcnær
þcir la stærri skclli cn orðið hafa í veiðifcrð-
um á þcssum ficytum.
Þarf að losa skipaiðnaðinn úr kreppu
- Mikið hel'ur vcrið byggt af smábátum á
undanlornum árum cn hvaó líóur cndurnýj-
unarþörf skipastólsins að öóru lcyti - er hún
cf til vill orðin brýnni cn mcnn almennt
álíta?
Þótt nokkuó hafi verió byggt og keypt af
llskiskipum, cinkum togurum, á undanförn-
um árum þá cr komið að ákvcðinni cndur-
nýjunarþörf. Nótavciðifiotinn - loðnullotinn
- cr að mcstu lcyti kominn til ára sinna; orð-
inn á bilinu 25 til 30 ára gamall og því
skammt þar til huga vcrður að cndurnýjun
allmargra skipa. Þcssi skip cru oft kcyrö á
fullu álagi. Þcim cr siglt mcð fullfermi um
400 sjómílur norðan úr höfum i ýmsum
veðrum. Nú cr cinnig vcrið að kaupa gamla
togara til landsins; skip scm sum hvcr munu
kalla á talsvcrt viðhald innan tíðar. Þessi
staðrcynd hrópar á aðgeröir í öðru málefni.
Málcfni skipaiðnaðarins. Við cigum marga
úrvals iðnaöarmcnn. Islcnskir skipasmiðir
gcfa crlcndum starfsbræðrum sínum hvergi
Viðtal og myndir:
Þórður Ingimarsson
eftir og margir þcina eru að mínum dómi
l'rcmri að fagmcnnsku. En þessum ágætu
fagmönnum okkar hafa ckki verið sköpuó
þau skilyrði scm til þarf til að kcppa um
vcrkefni við hina crlcndu aðila. Af þcini sök-
um cr ástandið eins og það cr og menn leita
erlcndra tilboða. Mér þykir ákaficga slæmt
að hafa þurft að sigla okkar cigin skipi til
Færcyja til að fá það lagfært. En meó því
móti gátum við sparað talsverða fjármuni,
um cinn þriðja al' kostnaóinum, og nú á tím-
um cr mjög erfitt að horl'a framhjá möguleik-
um til þcss að lækka rckstrarkostnaó. Þróun-
in hcfur því miður orðið mcð þcssum hætti
og hcnni vcrður ckki snúið til baka ncma
fyrir atbcina stjórnvalda. Því tcl ég mig geta
varið þá ákvörðun aö fara mcð skipið til við-
gcrða í Færcyjum cn af þcim sökum tcl ég
mig cinnig skilja bctur nauðsyn þess að losa
skipaiönaðinn úr þcirri krcppu scm hann cr í
og búa honum þau rekstrarskilyrði að hann
gcti kcppt við crlcnda aðila. Mcð hliósjón al'
þcim vcrkcfnum scm framundan cru; við
viðhald skipa og cinnig cndurnýjun hluta
fiskiskipafiotans, vil ég ckki hugsa þá hugs-
un til cnda að þau vcrk verði að mcstu leyti
unnin í öðrum löndum á mcðan okkar fag-
mcnn ganga um mcð hcndur í vösum, vcrk-
stæðin grotna niður og vcrkþckkingin glat-
ast.
Sjávarútvegurinn mun ekki bera
neysluþjóðfélagið einn uppi
- Álítur þú scm hcfur stundað sjóinn allt frá
blautu barnsbcini að sjávarútvcgurinn gcti
staðið undir þjóðarbúinu á svipaöan hátt og
l'ram til þcssa - höl'um við cf til vill fáa aðra
mögulcika til framlciðslu og vcrðmætasköp-
unar?
Eg hcld að öllum mcgi vcra ljóst að sjáv-
arútvcgurinn mun ckki bcra ncysluþjóðfélag-
ið cinn uppi. Þótt lang stærstur hluti tckna
þjóðarbúsins hafi fram til þcssa orðið til af
sjávarafla þá cr ljóst að gcta þcssa atvinnu-
vcgar cr ckki sú sama og áður var auk þcss
scm kröfur landsmanna vaxa sífcllt. Það gcra
mcðal annars þær takmarkanir cr viðhafa
þarf til vciða. Þótt takist að byggja fiski-
stolnana upp aó nýju, þar á mcóal þorsk-
stofninn, þá cr óðs manns æói að slcppa fisk-
vciöum lausum á nýjan lcik. Til þess ráðum
við yfitr um o' al'kastamiklum vciðitækjum.
Fiskvciðar hlj lta því ætíð að veróa undir
samciginlcgri stjórn. En við höfum vanió
okkur við vcllerð og góö lífsskilyrði scm við
viljum halda. Til þcss aö svo mcgi vcrða þarf
að afia tckna. Að undanlörnu höl’um við bú-
ið við samdrátt. Hann stal'ar mcðal annars af
því aö sjávarútvcgurinn hel'ur ckki mögu-
lcika til aó halda hagkcrllnu uppi á sama hátt
og áður. Því vcrðum við að setja eggin í
llciri körfur og hljótum að bcina sjónum
okkar að nýjum mögulcikum í framtíðinni. I
því cfni vcröum við mcðal annars að horfa
til þcirra vcrðmæta scm mannshugurinn gct-
ur skapað.
Held mig við nótina þegar ég ætla að
fá góðan afla
- Þú studdir þig við garðrckuna þcgar ég
hringdi í þig um daginn. Nú crtu larinn að
dvclja lcngri tíma í landi cn áður. Ertu farin
aó kunna bctur við þig á þurru landi?
Já - ég cr farinn að vcra rncira í landi,
lcngri tíma í cinu. Þaó stafar að nokkru leyti
af breyttum aóstæðum í sjávarútvegi. Eg
stýri nótavciðiskipi og það helur sinn afia-
kvóta cins og önnur. Loðnuvcrtíðin cr tíma-
bundin. Já - cg cr farinn aó kunna þcssu
nokkuð vcl. Eg bý mcð minni vísitölufjöl-
skyldu, konu og fjórum börnum á aldrinum
frá sex til tuttugu og tvcggja ára, og það cr
nauðsynlegt fyrir sjómcnn aó hafa tök á að
eyða einhverjum tíma með fjölskyldum sín-
um. Eg hcld að í því felist mikil breyting til
batnaðar frá því sem var þegar sjómenn
komu vart heim tímunum saman. Áð vísu
gcta útivistir vcriö langar cn á milli koma
þcir tímar scm sjómcnn gcta vcrið hcima. Já
- ég var að moka í garðinum. Eg kann því
ágætlcga og loksins hclur garóurinn fcngið
smávcgis cndurbót. Eg hef hins vcgar ekki
skapað mér ncin sérstök áhugamál utan sjó-
mcnnskunnar. Eg hcf þó alltaf haft gaman af
að fylgjast mcð íþróttum og stundum skrcpp
ég í vciði. Gcri þaö meira til þcss að njóta
útivcru í góðu veðri en að vciðibaktería hafi
heltckið mig að þessu leyti. Hún gerði þaó
fyrir löngu á öðru sviði. Ég hcld mig cnn við
nótina þegar ég ætla að la virkilcga góðan
afia.