Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 4. júní 1994 FRAMHALDSSA6A 37-kafli: Frá Guðrúnu móður Natans Eftir að Guðrún, móðir Natans, hafði um mörg ár verið ekkja og komið upp börnum sínum, sem fyrr segir, giftist hún í annað sinn manni þeim er Bjarni hét og var Guólaugs- son. Þau bjuggu í Laxárdal. Guðrún átti að taka arf eftir son sinn til móts vió systkin hans. Sótti Bjarni arfahluta hennar um vorið. Var hann svo féglöggur og ónærgætinn, að hann hirti leifar af blóð- stokknum rúmfötum, er fundist höfðu í ösku í rúmstæói Nat- ans, og færói hann Guðrúnu þessar leifar. Var henni þaó mikil skapraun, sem nærri má geta, en stillti sig þó vel aó vanda. Engir fundust peningar eftir Natan, var þó ætlað aó hann hefói átt allmikla pen- inga, því hann hafói all miklar tekjur af lækningum sínum. Þótti ekki ólíklegt að hann hefði grafið peningana í jöró, af ótta við að veróa myrtur til fjár, því af þeim orsökum grun- aði hann að setió mundi um líf sitt, en eigi af þeim er raun bar á. Er og sagt, að síóar hafi fundist niðurgrafnir peninnar nálægt lllugastöóum, en j: ) eigi mikið og er sú sögn óglögg. Frá því er sagt, að svo bar til í síóari búskap Guðrún- ar, að eldhús brann hjá henni um nótt, það var síóar en hér er komió sögunni. Fór hún of- an og vildi bjarga munum úr eldhúsinu. Féll þá þekjan ofan á hana og lá hún þar undir er menn komu aó. Þó var hún hvorki brunnin né limlest og náði sér furðanlega fljótt aftur. Hún lifói lengi eftir Bjarna. Var hún mörg síðari árin „sjálfrar sinnar" sem kallaó er , og hafði ofan af fyrir sér þar til hún var áttræð. Þá fór hún til sonarsonar síns, Hans Nat- anssonar, er þá var farinn að búa. Var hún síóan hjá honum til dauðadags. Varð hún 93 ára gömul, lá aldrei í kör og hélt sjón, heyrn og allri rænu til síðasta ævidags. Var hún fjölfróó og hafói gott minni. Geðstilling hennar breyttist og eigi. Loksins leið hún útaf sótt- laus, að kalla mátti. 38 kafli: Frá börnum Natans Hans Natansson þótti likjast föóur sínum aó ýmsu, hann var hneigður til bóka og skáld- mæltur og haft er það eftir honum, aó hann gæti verið brögðóttur, ef hann vildi. En því beitti hann aldrei. Kristín hét kona hans. Er svo sagt, að hún væri dóttir Þorvarðar prests, er fyrr er nefndur, og sem síðast hélt Kirkjubæjar- klaustur. Áttu þau Hans börn en koma þau ekki við sögu hér. Hans bjó fyrst aó Hvammi í Langadal, en síóast að Þór- eyjarnúpi og var hann talinn góður bóndi. Eigi var hann há- aldraður. Guðný Natansdóttir og Hlaupa-Halldóru, sem varð efnileg stúlka. Hún giftist ekki, en átti einn son, er Hans hét og var hann Baldvinsson. Hún dó nær fimmtugu. UM VÍÐAN VÖLL Úr myndasafni Dags: Hér birtum viö til gamans 10 ára gamla mynd af hljómsveit sem kallaóist Steójabandiö. Eftir því sem við komumst næst kenndi sveitin sig viö eyöibýlió Steója í Hörgárdal en fyrra nafn hennar, Jafnaóamenn (ekki með erri), var lagt niöur þegar Alþýóuflokkurinn renndi hýru auga til strák- anna. Ekki vitum vió hvað varð um þessa hljómsveit en hana skipuóu þeir Jón Kjartan Ingólfs- son, Halldór Gunnlaugur Hauksson, Magni Friórik Gunnarsson og Olafur Páll Ragnarsson. DACSKRA FJOLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 4.JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Norræn goðafræöi. Finnið þrjótinn! Þýðandi: Kristin Mántyla. Leikraddir: Þórarinn Ey- fjörð og Elva Ósk Ólafsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) Sinbað sæfari. Tekst Sinbað að frelsa foreldra sina og alla kon- unga veraldar úr álögum. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Galdrakarlinn í Oz. Konungur dverganna lætur til skarar skriða. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Magnus Jónsson. Dagbókin hans Dodda. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guð- rún Jónsdóttir. 10.20 Hlé 14.30 Staður og stund Fuglar landsins: Teista. Endur- sýndur þáttur frá mánudegi. 14.45 Eldhúsið Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. 15.00 Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi. 15.30 íþróttahomlð Endursýndur þáttur frá fúnmtu- degi. 16.00 íþróttaþátturinn Sýndur verður leikux í fyrstu deild kvenna á íslandsmótinu í knattspyrnu. Umsjón: Amar Bjömsson. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Vðlundur (Widget) Bandariskur teikni- myndaflokkur um hetju sem get- ur breytt sér i aUra kvikinda liki. Garpurinn leggur sitt af mörkum tU að leysa úr hvers kyns vanda- málum og reynir að skemmta sér um leið. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: HUmir Snær Guðnason og ÞórhaUur Gunnars- son. 18.25 Flauel Tónlistarþáttur i umsjón Stein- grims Dúa Mássonar. 18.65 Fréttaskoytl 19.00 Strandvarðlr (Baywatch III) Bandariskur myndaflokkur um ævmtýralegt Uf strandvarða í KaUforniu. Aðal- hlutverk: David HasseUiof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Slmpson-fjölskyldan (The Simpsons) Bandarískur teUtnimyndaUokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 Hetjudáð (Fortitude - FaU from Grace) Fjöl- þjóðleg mynd byggð á metsölu- bók eftir Larry CoUins. Hér er sögð sagan af hinum Utt þekktu hetjum í frönsku andspyrnu- hreyfingunni og þeim fórnum sem þær færðu tU að gera innrás bandamanna í Normandí mögu- lega. Seinni hiuti myndarmnar verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri: Waris Hussein. Aðal- hlutverk: Tara Fitzgerald, Gary Cole, Patsy Kensit, Richard An- conina, James Fox og Michael York. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.40 í þágu mannkyns (Roland Hassel: Botgörarna) Sænsk sakamálamynd byggð á sögu eftir Olov SvedeUd um lög- reglumanninn harðskeytta, Ro- land Hassel í Stokkhólmi. Starfs- maður lyfjafyrirtækis hverfur sporlaust og með honum ÖU gögn um nýtt og byltingarkennt lyí. LeUrstjóri: Mikael Hafström. Að- alhlutverk: Lars-Erik Berenett, Björn Gedda, AUan Svensson, Ro- bert Sjöblom og Leif LUjeroth. Þýðandi: Þuriður Magnúsdóttir. Atrlðl f myndlnnl eru ekki vlð hæfl bama. 00.10 Útvarpsfréttlr f dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvarp hflmftnwfl Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt* ir. Perrine. Perrine leggur land undir fót. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjömsson. Leikhús Maríu. Leikþáttur eftir Herdísi Egilsdóttur. Leikendur: Svanlaug Jóhannsdóttir og Edda Heiðrún Backman. Leikstjóri: Árni Ibsen. (Frá 1989) Gosi. Þeg- ar neyðin er stærst er hjálpin næst. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Örn Ámason. Maja býfluga. Alexander mús kemst í hann krappan. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikradd- ir: Gunnar Gunnsteinsson og Sig- rún Edda Björnsdóttir. 10.25 HM í knattspyrnu Endursýndir verða 11. og 12. þáttur sem sýndir voru á mánu- dags- og þriðjudagskvöld. 11.20 Hlé 17.30 Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþáttum vik- unnar. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Dagur leikur sér (Ada badar n, 3:3) Norskur barnaþáttur. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision) 18.40 Skíðastökk í sumarblíðu (Summer Ski Jumping) Finnsk mynd um unga skíðakonu. Þýð- andi: Guðrún Arnalds. Leiklestur: Hallmar Sigurðsson. (Eurovision) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr ríki náttúrunnar Eins langt og nefið nær. (Wildlife on One: Noses of Nancite) Bresk heimildarmynd um nefbirni og óvinsamleg samskipti þeirra við apa í Nancite-skógi á Kosta Ríka. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.30 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppá- tæki nemendanna í Hillman-skól- anum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður 20.40 SJávarbættir og sjálf- stæði Lúðvík Kristjánsson. Þáttur um hinn þjóðkunna fræðimann og rit- höfund, Lúðvík Kristjánsson, sem gaf út höfuðrit sitt, íslenska sjáv- arhætti, í fimm bindum 1980-86. Umsjón: Árni Bjömsson. Stjóm upptöku: Jón Karl Helgason. Framleiðandi: Plús film. 21.15 Draumalandið (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breytir um lífsstil og heldur á vit ævintýranna. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Hetjudáð (Fortitude - Fall from Grace) Fjöl- þjóðleg mynd byggð á metsölu- bók eftir Larry Collins. Hér er sögð sagan af hinum lítt þekktu hetjum í frönsku andspyrnu- hreyfingunni og þeim fórnum sem þær færðu til að gera innrás bandamanna í Normandí mögu- lega. Leikstjóri: Waris Hussein. Aðalhlutverk: Tara Fitzgerald, Gary Cole, Patsy Kensit, Richard Anconina, James Fox og Michael York. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.20 Útvarpsfréttb’ í dagskrár- lok SJÓNVARPID MÁNUDAGUR 6.JÚNÍ 18.15 Táknmábfréttir 18.25 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá miðviltu- degi. Umsjón: Anna Hmriksdótt- ir. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staður og stund Fuglar landsins: Flórgoði íslensk þáttaröð um þá fugla sem á ís- landi búa eða hingað koma. Um- sjón: Magnús Magnússon. Áður á dagskrá 1989. 19.15 DagsIJós 20.00 Fréttir og iþróttir 20.30 Veður 20.40 Gangur lifslns (Life Goes On n) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Innrásln i Normandí (50 Years from D-Day) Heimildar- mynd um innrásina í Normandí en nú er hálf öld siðan lokasókn bandamanna i Evrópu hófst á strönd Normandí. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.00 EUefufréttlr 23.10 Innrásln i Normandi - framhald 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 09.00 Morgunstund. 10.00 Sðgur úr Andabæ. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.40 Furðudýrið snýr aftur. (The Retum of the Psammead). 12.00 NBA tilþrif. 12.25 Evrópski vinsældalistinn. 13.15 Tex. Myndin er byggð á verðlauna- og metsölubók eftir S.E. Hinton og fjallar á raunsæjan og heiðarleg- an hátt um vandamál unglinga án þess að bjóða upp á auðveldar lausnir eða vekja falskar vonir. 14.55 Annarra manna pening- ar. (Other Peoples Money). Larry „lausafjársuga" Garfield er hrokafullur, gráðugur, sjálfselsk- ur og miskunnarlaus kaupsýslu- maður. Svo virðist sem honum líði aldrei betur en þegar hann hefur keypt fyrirtæki sem gengið hefur illa, skipt því upp í smærri einingar og selt þær síðan með umtalsverðum hagnaði. En það kemur að því að þessi litli skratti hittir ömmu sína. 16.30 Seinheppnir svika- hrappar. (The Boatniks) Thomas Garland er að byrja í nýrri vinnu sem eftir- litsmaður við smábátahöfn. Á ieiðinni í vinnuna er hann sektað- ur fyrir of hraðan akstur og verð- ur valdur að árekstri sem tefur þrjá gimsteinaþjófa á flótta und- an réttvísinni. 18.05 Turninn á hebnsenda. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19 20.00 Falin myndavéL 20.25 Mæðgur. (Room for Two). 20.55 Babe Ruth. (The Babe). Saga einnar helstu alþýðuhetju Bandaríkjamanna er rakin í þessari þriggja stjörnu mynd. Babe Ruth var snillingur hafnaboltans en kunni einnig að slá um sig og njóta lífsins. Við kynnumst erfiðum aðstæðum hans í æsku, konunum í lífi hans, frægðarljómanum og kraftinum sem hélt honum gangandi. John Goodman fer með aðalhlutverkið. 22.45 Ævintýrl Ford* Fairlane. (The Adventures of Ford Fair- land). Spennandi en gamansöm mynd um ævintýri rokkspæjarans Fords Fairlane í undirheimum Los Angeles borgar. Hann reynir að hafa uppi á stúlku sem gæti varpað ljósi á tiltekið morðmál en mætir svikum og blekkingum hvar sem hann kemur. Strang- lega bönnuð börnum. 00.25 Rauðu skómir. (Red Shoe Diaries). Nú hefur göngu sína þessi erótíski stutt- myndaflokkur. Bannaður böm- um 12 ára og yngri. 00.50 Hildarleikur. (Salute of the Jugger). Spennandi og óhugnanleg mynd með Rutger Hauer í aðalhlutverki. Hér segir af þeim sem lifa af kjarnorku- styrjöld og heyja harða baráttu fyrir lífi sínu. Söguhetjumar ná mikilli leikni í frumlegum en hættulegum leik og nota það sér til framdráttar. Stranglega bönnuð böraum. 02.25 Riddari götunnar. (Knight Rider 2000). Myndin ger- ist í framtíðinni og segir frá Mi- chael Knight sem er fenginn til að prófa nýjan bíl sem hefur óvenjulega eiginleika og er ætl- aður til löggæslustarfa. Bönnuð bömum. 04.00 Dagskrárlok. STÖÐ2 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 09.00 Glarværa gengið. 09.10 Dynkur. 09.20 í vinaskógi. 09.45 Þúsund og ebi nótt. 10.10 Sesam opnlst þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíðar. (Back to the Future). 11.25 Úr dýraríkinu. 11.40 Krakkamir við flóann. (Bay City). 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.50 Engin leiðindL (Never a Dull Moment). Jack Al- bany er mesta gæðablóð en lend- ir í slagtogi við furðufugla úr glæpaheiminum. Bófaforinginn Joe hefur sérstakan áhuga á dýr- mætum málverkum og þiggur tU- sögn í málarahst hjá hinni fjöl- hæfu SaUy Inwood en konan sú sér einnig um að kenna Jack Al- bany júdó. 15.30 Lúkas. Lúkas er unglingur sem fer sínar eigin leiðir og hættir öUu, lífi og Umum fyrir stúlkuna sem hann elskar. Þegar hún verður síðan hrifin af fótboltahetju skólans reynir Lúkas það sem hann hefði aldrei grunað að hann myndi reyna, að komast í fótboltaUðið. 17.10 Svlk og prettir. (Another You). Maður sem var settur á hæU fyrir að skrökva við- stöðulaust er látinn laus tU reynslu og ógæfulegur síbrota- maður er fenginn tU að gæta hans. Með aðalhlutverk fara þeir Richard Pryor og Gene WUder. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.00 Hjá Jack. (Jack’s Place). Ljúfur og skemmtUegur bandarískur myndaflokkur um fyrrum tónUst- armann sem opnar sérstakan veitingastað þar sem aUt getur gerst. 20.55 Afrekskonur. (Women of Valor). Susan Sarand- on fer með aðalhlutverkið í þess- ari áhrifaríku mynd sem byggist á sannsögulegum atburðum. Hér segir af bandarískum hjúkrunar- konum sem urðu eftir á FUipps- eyjum vorið 1942 tU að Ukna hin- um særðu þegar MacArthur hers- höfðingi fyrirskipaði að Banda- ríkjaher skyldi hverfa þaðan. Konurnar voru teknar höndum af Japönum og máttu þola ótrúlegt harðræði. 22.30 60 mínútur. 23.20 Glatt á hjalla. (The Happiest MiUionaire). írskur innflytjandi, John Lawless, kem- ur tU FUadelfíu og ræður sig sem yfirþjón á heimiU mUljónamær- ings. Það renna á hann tvær grímur um leið og hann stígur inn fyrir dyrnar því þar er aldeUis handagangur í öskjunni. 01.40 Dagskrárlok. STÖÐ2 MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 17.05 Nágrannar. 17.30 Á sbotskónum. 17.50 Andinn i flötkunnl. 18.15 Tánlngarnlr i Hæðagarðl. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19 20.15 Neyðarlinan. 21.05 Gott á grilUð. Léttui og skemmtilegur grillþátt- ur í umsjón þeirra Óskars Finns- sonar veitingamanns og Ingvars Sigurðssonar matreiðslumeistara á Árgentínu steikhúsi. Þættirnir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.