Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 17
—S I ! •—\
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 17
Kaffihlaðborð
Við bjóöum upp á kaffihlaðborð á
sunnudaginn.
Hestaleiga á staönum.
Veriö velkomin.
Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal,
sími 26838.
Námskeið
Grillað í „Fjörunni".
Nokkrir komast enn aö á hinum vin-
sælu eins kvölds námskeiðum, 7.
og 8. júní kl. 18.00 í Aðalstræti 82.
Upplýsingar og innritun í síma
12912 (Þórunn) og 21392 (Mar-
grét).
Margrét Kristinsdóttir,
Þórunn Kolbeinsdóttir.
Takið eftir
SÁÁ auglýsir:
Kynningarfundur um meöferöarstarf
SÁÁ og fjölskyldusjúkdóminn alkó-
hólisma, veröur að Glerárgötu 20,
2. hæö, þriðjudaginn 7. júní kl.
17.15.
Fundurinn er öllum opinn.
Enginn aögangseyrír.
SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningastöð,
Glerárgötu 20, sími 27611.
Athugið
Leiðbciningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Fundir
i i Konur, konur!
Aglow, kristilcg sam-
tök kvcnna,
halda fund mánud. 6. júní kl. 20.00 í
Félagsmiðstöð aldraðra Víðilundi.
Ræðumaður Ester Jakobsen. Söngur,
lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kafft-
veitingar. Þálttökugjald kr. 300,-
Allar konur lijartanlega velkomnar.
Stjórn Aglow Akurcyri.
Samkomur
komnir.
Hjálpræðishcrinn.
Sunnudag 5. júní kl. 19.30
Bæn, kl. 20.00 Almenn
samkoma.
Allir eru hjartanlega vel-
Lcið til lausnar. Símsvari 11299.
HVÍTASUrittUKIRKJAH .skawshuð
Laugard. 4. júní ki. 20.30 Samkoma í
umsjá ungs fólks.
Sunnud. 5. júní kl. 20.00 Vakninga-
samkoma. Sjómenn taka þátt í sam-
komunni. Samskot tekin til kirkjunnar.
Beðið fyrir sjúkum.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
Biblíuvika verður dagana 7-11. júní
kl. 20. hvert kvöld. Kennari vcrður
Ove Petersen skólastjóri Biblíuskólans
Troens Bevis í Saronsdal, Noregi.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Messur
Akurcyrarprcstakall.
Sjómannamessa verður í
Akureyrarkirkju n.k sunnu-
dag kl. 11.00. Halldór
Haligrímsson skipstjóri
predikar og sjómenn annast lestra. Kór
aldraðra syngur undir stjórn Sigríðar
Schiöth organista. Sálmar: 4, 372 , 38.
Ég helga þér, Kristur., 497. Sjómenn
og fjölskyldur, fjölmennum. Þökkum
Guði handleiðslu hans og biðjum um
vernd hans á komandi tíð.
B.S._______________________________
Glerárkirkja.
Á sunnudag 5. júní, sjó-
mannadaginn,verður
guðsþjónusta í kirkjunni
kl. 11.00. Sjómenn lesa
ritningarlestra og Björg Finnbogadóttir
Bytur hugleiðingu. Sjómenn eru hvatt-
ir til að koma til kirkju með fjölskyld-
um sínum.
Messur
Ólafsfjarðarprestakall.
Guðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju á
sjómannadaginn kl. 10.30.
Sóknarprcstur._____________________
Dalvíkurprcstakall.
Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju á sjó-
mannadaginn kl. 13.00.
Sr. Svavar A. Jónsson.____________
Grundarkirkja.
Messa verður sunnudaginn 5. júní kl.
13.30. Séra Bragi Friðriksson predikar.
Kirkjukór Bessastaðasóknar syngur
undir stjórn John Speigth. Organisti
Þórdís Karlsdóttir.
Hálftíma fyrir messu kl. 13.00 mun
kórinn hefja söng og eru þá allir vel-
komnir.
Sóknarnelnd.
Takið eftir
. Frá Sálarrannsóknafclag-
inu á Akureyri.
Ruby Grey miðili verður
með námskeið sunnudag-
inn 12. júní.
Námskeiðið er um lífiö hinum megin
og tilgang þess.
Þeir sem hug hafa á að komast á nám-
skeiðið geta látið skrá sig frá kl. 10-16
alladaga í sírnum 12147 og 27677.
Stjórnin.
Sumarvinna
óskast
18 ára strákur óskar eftir
vinnu í sumar. Getur
byrjaö strax.
Ýmislegt kemur til greina.
Er vanur verslunarstörfum
og er með bílpróf.
Upplýsingar
í síma 96-25692.
Bridgefélag Akureyrar:
Sumarbrídge í Hamri
Nýkjörin stjórn Bridgefélags
Akureyrar hefur skipt með sér
verkum og tók Stefán Vilhjálms-
son við starfi formanns af Jón-
ínu Pálsdóttur.
Varaformaður er Grcttir Frí-
mannsson, gjaldkeri Ævar Ár-
mannsson, ritari Anton Haralds-
son og umsjónarmaður eigna Pét-
ur Guðjónsson. Varamenn eru
Kristján Guðjónsson og Sverrir
Haraldsson.
Sumarbridge er spilað á vegum
félagsins í Hamri öll þriðjudags-
kvöld kl. 19.30 og er spilað um
bronsstig. Jónína Pálsdóttir og
Una Svcinsdóttir urðu cfstar þann
24. maí en Sigurbjörn Haraldsson
og Reynir Helgason urðu í öðru
sæti og Pétur Guðjónsson og
Sveinbjörn Sigurðsson í því
þriðja.
Síðastliðinn þriðjudag urðu
þeir Stefán Stcfánsson og Reynir
Helgason efstir, Einar Pétursson
og Sæmundur Knútsson urðu í
öðru sæti og Jónína Pálsdóttir og
Una Sveinsdóttir í því þriðja. I
keppninni um bronsstigin er
Jónína Pálsdóttir efst með 56 stig,
Jón Sverrisson í öðru sæti mcð 36
stig, Reynir Hclgason í þriðja
sæti með jafnmörg stig og Una
Sveinsdóttir með 34 stig.
Epson alheimstvímenningurinn
verur spilaður föstudaginn 10. júní
í starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð
og eins og fyrr eru allir vclkontnir.
____________________KK
Akureyri:
Stoíinfundur
íslenska
fjallahjóla-
klúbbsins
Á mánudagskvöldið verður
haldinn stofnfundur íslenska
Qallahjólaklúbbsins á Akureyri.
Fundurinn verður í Dynhcim-
um og hefst kl. 20. Rætt vcrður
um ferðalög, keppnir og umhverf-
is- og skipulagsmál, sýndar mynd-
ir og bornar fram veitingar. Allir
eru velkomnir.
Dagana 7. og 8. júní kl. 20-22
gengst klúbburinn fyrir námskeiói
í ferðamennsku. Námskeiðið, sem
veróur einnig í Dynhcimum, er
ókeypis og öllurn opið. JHB
I.O.G.T.:
Líflegu unglinga-
regluþingi lokið
Líflegu unglingaregluþingi
I.O.G.T. lauk síðdegis sl. mið-
vikudag, með heimsókn í Ráð-
hús Reykjavíkur og húsdýra-
garðinn í Laugardal.
istemplar, stórkapelán og nýkjör-
inn mótsstjóri Bindindismótsins í
Galtalækjarskógi. Varamaður var
kjörinn Sigurður G. Flosason. KK
Akureyringar hafa löngum ver-
ið áberandi á unglingaregluþing-
um og svo var einnig nú. Fulltrúi
Akureyringa til margra ára, Mjöll
Matthíasdóttir, stýrði þinginu sem
æóstitemplar og fyrrverandi stór-
gæslumaður. Þá var Siguróur G.
Flosason, yfírkennari á Akureyri,
kjörinn heiðursfélagi stórstúkunn-
ar á þinginu.
Á þinginu var kosin ný stjórn
til næstu ára og hlutu þessi kosn-
ingu; Bryndís Þórarinsdóttir og
Jóna Karlsdóttir, gæslumenn og
Sigurður B. Stefánsson, umdæm-
Kaffihlaðborð
Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn.
Hestaleiga á staðnum.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri
Öxnadal, sími 26838.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Tilboö óskast
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir tilboð-
um í smíði þaks á hús nr. 20, Kristnesspítala (suð-
urálmu) u.þ.b. 260 fm.
Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu FSA. Til-
boð skulu hafa borist framkvæmdastjóra FSA, Vigni
Sveinssyni, eigi síðar en föstudaginn 10. júní 1994
kl. 9.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð-
enda, sem þess óska.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,
sími 96-30100.
Framkvæmdaútboð
vegna flugvalla
Ríkiskaup fyrir hönd flugmálastjórnar óskar eftir
tilboðum í eftirfarandi útboð:
Útboó 10084 Húsavíkurflugvöllur, bundið slitlag. Um
er að ræða lagningu á 63.000 m2 af tvöfaldri klæð-
ingu auk styrkinga í burðarlögum.
Útboð 10085 Siglufjarðarflugvöllur, endurbætur. Um
er að ræða lagningu á 29.600 m2 af tvöfaldri klæð-
ingu auk styrkinga í burðarlögum.
Útboðsgögn vegna ofangreindra útboóa verða seld á
kr. 6.225,- m/vsk.. frá og með þriðjudeginum 31. maí
1994 að skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykja-
vík.
Tilboð verða opnuð á sama stað 21. júní 1994 kl.
14.00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
BORGARTÚNl 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI ’-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Sumaráætlun ms. Sæfara:
Til 30. september 1994.
Alla mánudaga:
Frá Akureyri kl. 09.00 Til Hríseyjar kl. 11.00.
Frá Hrísey kl. 11.30 Til Dalvíkur kl. 12.00.
FráDalvík kl. 12.30 Til Grímseyjar kl. 16.00.
FráGrímsey kl. 19.00 Til Dalvíkur kl. 22.30.
Alla þriðjudaga:
Frá Hrísey kl. 09.00 til Dalvíkur síðan í beinu framhaldi aftur
til Hríseyjar, þaðan í Krossanes og síðan til Akureyrar.
Alla fimmtudaga:
Frá Akureyri
Frá Hrísey
Frá Dalvík
Frá Grímsey
kl. 09.00
kl. 11.00
kl. 12.30
kl. 19.00
Til Hríseyjar
Til Dalvíkur
Til Grímseyjar
Til Dalvíkur
kl. 11.00.
kl. 12.00.
kl. 16.00.
kl. 22.30.
Farpantanir:
Ferðaskrifstofan Nonni, Brekkugötu 3,
Akureyri, símar 96-11841 og 96-11845.
Vöruafgreiðslur:
Akureyri: Eimskip hf., Oddeyrarskála sími 96-21725.
Dalvík: Eimskip hf., Dalvíkurhöfn sími 96-61800.
Hrísey: Fiskvinnsla KEA. sími 96-61710.
Grímsey: Fiskverkun KEA. sími 91-73105.
ATH.: Ef ekki eru farþegar með er viðvera
í Grímsey háð lestun og losun.
Eysteinn Þ. Yngvason. Ferjuleiðir,
Skipholti 25, Rvík. Sími 91-628 000.