Dagur - 28.06.1994, Blaðsíða 4

Dagur - 28.06.1994, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Þriðjudagur 28. júní 1994 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMl: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON AÐRIR BLAÐAMENN: HALLDÓR ARINBJARNARSON (iþróttir), INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585, fax 96-42285), GEIRA. GUÐSTEINSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON LJÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 LEIOARI Tíðindi úr sjávarútvegsgeiranum hafa að undan- geta sótt í aðrar auðlindir hafsins. Svo stór förnu ekki öll verið á jákvæðu nótunum, kvóta- bráðabirgðakvóti segir líka þá sögu að loðnu- niðurskurður ár eftir ár með tilheyrandi þreng- stofninn er sterkur og veiðiþol hans er mikið. ingum í þjóðarbúskapnum. Því voru það sannar- Það er ekki síður mikilvægt. íslendingar hafa lega ánægjuleg og kærkomin tíðindi sem sjávar- borið gæfu til þess að veiða úr loðnustofninum útvegsráðuneytið sendi út sl. föstudag þess efn- með það að leiðarljósi að hann væri ekki ótæm- is að ákveðið hafi verið að bráðabirgðakvóti andi auðlind. Sú skynsemisstefna hefur borið loðnu verði 950 þúsund tonn, en það þýðir í raun ríkulegan ávöxt eins og bráðabirgðakvótínn að heildarkvótinn verði rúmlega 1400 þúsund vitnarum. tonn. Þetta er um 200 þúsund tonnum stærri Loðnan er afar mikilvægur fiskur fyrir at- kvóti en í byrjun vertíðar í fyrra og stærsti kvóti vinnulífið í sjávarplássum á Norðurlandi og næg- til fjölda ára. ir þar að nefna Siglufjörð, Akureyri, Þórshöfn og Raufarhöfn. Hlutur loðnuverksmiðjanna á Norð- Sú regla er viðhöfð að bráðabirgðakvótinn er urlandi af heildarloðnuaflanum ræðst töluvert af 67% af því magni sem fiskifræðingar telja að sumarvertíðinni sem hefst nk. föstudag. verði endanlegur kvóti. Bráðabirgðakvótinn tek- Síldarævintýrið virðist hafa fjarað út i bili en ur mið af mælingum á ókynþroska loðnu, árs- annað og ekki síðra ævintýri virðist fara í hönd. gamalli og ókynþroska tveggja ára loðnu. Þessi mikli loðnukvóti eykur mönnum bjartsýni Tiðindin úr sjávarútvegsráðuneytinu eru og veitir víst ekki af. Nú er bara að vona að vel ánægjuleg fyrír sjávarútveginn og ekki síður fyr- aflist og loðnuskipin komi eitt af öðru drekkhlað- ir galtóma buddu þjóðarbúsins. Á samdráttar- in til lands. Landsmenn treysta á að loðnan tíma í bolfiskveiðum veitir þjóðinni ekki af því að verði sumargjöfin í ár. LESENDAHORNIÐ Slæmur umbúnaður Mynd sem fylgir þessu bréii sýnir hvemig umbúnaöur er vió dyr strætisvagnaskýlisins í miöbæ Ak- ureyrar. Handrió er ekkert þarna og ekki neitt til þess aó grípa í þegar gengió er um þessar tröpp- ur. Aðrar dyr eru einnig á skýlinu og þar er handrió bara öðrumegin. Fróólegt væri aö vita hvernig svona trassaskapur veröur til í bæjarkerfinu. Búiö er aö gera hús- næöiö nokkuð vel í stand en svo virðist sem stopp hafi komið í framkvæmdir áður enn þessu nauðsynlega atriði var lokiö. Nýlega gekk dómur í einkamáli í Reykjavík þar sem konu voru dæmdar skaðabætur úr hendi verslunareiganda. Hún hafði farið í verslun hans til viðskipta og hrasaó í hálku vió verslunina á leið sinni út aftur og hlotið skaða af. Dómurinn byggðist á því aó ekki haföi verió hreinsað nógu vel frá dyrum verslunarinnar sem varð til þess að konan hrasaði á hálkublettinum. Leióa má líkur aó því aö ein- staklingur sem gengi um biðskýli Strætisvagna Akureyrar í miðbæn- um og hlyti byltu vegna þessa vanbúnaðar ætti skaðabótakröfu á Akureyrarbæ. Ekki er hægt að segja að tröppurnar sjálfar séu nokkuð til að státa af heldur fyrir heilt bæjarfélag. Mér sýnist að tæknideild og trésmíðaverkstæói Akureyrarbæjar ættu að vinna sem hraðast að því að bæta úr því sem þama er ábótavant. Það gæti spar- aö bænunt fé og einhverjum bæj- arbúa byltu og erfiðar afleióingar hennar Brynjólfur Brynjólfsson. Vel gert ljóð Jónas Pétursson haföi samband við blaðió og vildi vekja athygli á frábærum kveðskap sem birtist í 17. júní 199' Aðalsteinn Ólafsson, Lynghol 20 á Akureyri, sendi blaðinu eftl irfarandi Ijóð sem hann nefnií einfaldlega „17. júní 1994“ 5/n lítil þjóð við eld og ís og öldu barðist stríða þar sjaldan virtist sigur vís ng sundin lokuð víða enfólkið reyndi aðforðast graná til frelsis sótti að vonum i því varð til dýrðlegt draumaland hjú dcetrum þess og sonum. Og þeim sem eignast dýran draum hver dagur sigur fœrir í baráttu við storm og straum sitt stcersta margur lcerir ' og til að eignast einasál menn ortu fógur Ijóðin þáflestum tókst að forðast tal ivofrjáls og glöð varð þjóðin. ■ n gcetafengins frelsis þarf þessfull erþörfaðvonum ogþó við dýran eigum arf skal ekki sóa honum á tímamótum þarfhver þjóð að þroska krafta sína aðfinna gull áfeðraslóð frelsi engu týna. en Degi 23. júní sl. en þar er um aó ræða ljóóið 17. júní 1994 eftir Að- alstein Ólafsson. „Það er mjög sérstakt að sjá svo vandaðan og vel gerðan kveóskap í dagblöðun- um. Eg var alveg uppnuminn þeg- ar ég las ljóð hans,“ sagði Jónas. Kona í Strandgötu á Akureyri, skrifar: Eg las í Degi þann 15. júní sl. að haft var eftir einum eigenda Vió Pollinn, að á þeim bænum einskorðuðu menn sig við trúba- dora eða fámennar hljómsveitir (2-3) sem spiluðu á lágu nótunum, svo að fólk gæti notið þess að sitja og spjalla saman í rólegheitum í þægilegu umhverfi. Öfugmæli I mínum huga eru þetta hin mestu öfugmæli, því að oft er það svo að vió þurfum ekki að heiman til aó heyra vel hvaða lag er í flutningi hverju sinni. Eg spyr því: Hvers konar ofur- heyrn hafa gestir þeirra Vió Poll- inn ef þeim tekst vandræóalaust að rabba saman í rólegheitum á þessunt stað? KVI KMYNDI R Opmmartími verði lengdur Áhugamaður um lifandi bæ, hal'ði samband við Dag og vildi beina því til hlutaðeigandi, að opnunar- tími sýningasala í Listagilinu yrði lengdur. „Þeir eru aðeins opnir frá kl. 14-18 virka daga, svo og unt helg- ar og aðeins Kaffi Karólína er með lengri opnunartíma í Gilinu. Þessi tími hentar illa vinnandi fólki og því má allt eins spyrja fyrir hverja þetta Listagil er. Pennavinir óskast Ritstjórn Dags hefur borist bréf frá Bandaríkjamanni sem óskar eftir að komast í bréfasamband viö Islendinga. I bréfinu kemur fram að hann hel'ur fullan hug á því að heimsækja Island og áður en hann stígur fæti á íslenska jörð vill hann gjarnan komast í sam- band við Islendinga. Til upplýsingar skal þess getið aó Bandaríkjamaðurinn er hávax- inn, ljóshærður, bláeygður, ein- hleypur, hvítur á hörund og fædd- ur 1950 (44 ára). Skrifíð til: Danny Lee Tetrick 13405 Hinchbrook Blv. Louisville, Kentucky 40272- 1319 United States Wayne og Garth standa fyrír sínu Borgarbíó frumsýndi á föstudags- kvöld Waynes World 2 með þeim félögum Mike Myers og Dana Carvey í aðalhlutverkum. Aðrir helstu leikarar eru söngkonan Tia Carrera, Christopher Walken og Kim Basinger auk þess sem rokk- hljómsveitinni Aerosmith bregður fyrir á skjánum. Það verður að segjast eins og er að ég bjóst ekki við því að myndin Wayne’s World 2, næði aó verða mér mikill gleðigjafi, þegar ég settist í sæti Borgarbíós til að berja augum hina álappalegu fé- laga Wayne og Garth. Mér reikn- aóist þaó til, svona lauslega, að meóaldur gesta í salnum væri um 15 ár og bjóst fastlega við því að þarna yrði á feróinni húmor sem færi fyrir ofan garð og neðan hjá mér, manneskju kominni á fer- tugsaldurinn. Eg hefði þó getað sleppt þeim áhyggjum, því ég skemmti mér alveg konunglega, eins og aðrir gestir bíósins greini- lega líka. Myndin gengur út á það að þessir tveir drengir, sem ekki eru ímynd töffaranna, ákveöa aö standa fyrir tónleikahaldi í heima- bæ sínum þar sem m.a. rokk- hljómsveitin Aerosmith á að laða að áhorfendur. Á ýmsu gengur við undirbúning og skipulagningu tónleikanna auk þess sem blikur eru á lofti í kvcnnamálum þeirra félaga. Fyrri mynd þcirra, sem hét ein- faldlega Wayne’s world, náði miklum vinsældum, sem gerði þaó að verkum að framleiðendum gafst kostur á að skreyta mynd nr. 2 með þekktum leikurum. Chrisl- hopher Walken er í hlutverki „bissnesmanns", sem að sjálf- sögðu er tilbúinn til að valta yfir aumingja Wayne til aó ná sínu fram og Kim Basinger leikur Hon- ey Hornée, sem táldregur Garth garminn í illum tilgangi. Þau eiga þó enga brandara í myndinni cnda eru það Wayne og Garth sem maður hlær að. í nokkrum tilfella taka þeir atriói úr vinsælum ntyndum og gera þau að sínum á broslegan hátt, eins og t.d. úr myndinni Mrs. Robinson, sem skaut Dustin Hoffmann upp á stjörnuhimininn á sínum tíma og úr myndinni Village People meó samncfndri hljómsveit. Grínið gengur mikið út á til- burði þeirra Waynes og Garth í átt til töffaraskapar cn cinlægni þcirra og lúðalcgt yfirbragð hittir mann í hjarta stað, þannig að eftir á hugs- ar maóur hlýlega til þeirra félaga. Þcini tckst líka að fá áhorfendur til aö hlæja oft og lengi, þótt dreg- ið hafí úr gríninu cftir hlé, cins og kannski oft vill verða mcð slíkar myndir. Hér cr því um ágætis skemmtun að ræða, sem ætti að höfða til allra aldurshópa, eða í það minnsta til þeirra sem ckki taka sig of alvarlega. ÞÞ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.