Dagur - 28.06.1994, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. júní 1994 - DAGUR - 11
DAÚDVELJA
Stjörnuspa
eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 28. júní
fVatnsberi 'N
\Cryg% (80. jan.-18. feb.) J
Kraftur og áhugi ýta undir ab
koma áætlunum þínum í fram-
kvæmd. Vertu vibbúinn því ab
byrja daginn snemma en gættu
þess ab skuldbinda þig ekki um of.
0
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
Ef þú einbeitir þér ab einhverju
einu í dag verbur þér mun meira
úr verki en ella. Þá er mjög mikil-
vægt ab gera ráb fyrir svigrúmi í
áætlanagerb.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
D
Væntingar þínar eru miklar; sér-
staklega hvab annab fólk snertir
en gerbu samt ráb fyrir ein-
hverjum bakföllum. Kvöldib verb-
ur sérlega athyglisvert.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Forbastu ab fella dóma yfir fólki
sem þú hittir; sérstaklega þab sem
virbist feimib vib fyrstu kynni. Þú
gætir farib á mis vib góba vini.
(s
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
D
Hib óvænta mun ekki reynast þér
hlibhollt í dag; sérstaklega ekki ef
þú ætlar í ferbalag. Gerbu ráb fyr-
ir töfum. Ástarmálin taka óvænta
stefnu.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
a
Gættu þess ab láta ekki of mikib
uppi um einkamál þín nema þú
treystir vibkomandi fullkomlega.
Skobanaskipti eru ágæt í réttum
félagsskap.
(I*on 'N
Vjf^Tv (25. júIí-22. ágúst) y
Þótt útlitib sé ekki gott getur þú
ekki búist vib ab allt „reddist".
Taktu á honum stóra þínum. Fjöl-
skyldan gerir miklar kröfur til þín.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
0
Ástarsamband er undir miklu
álagi þótt breyttar áherslur geti
bætt þar úr. Léttu á hjarta þínu ef
þú átt vin sem þú treystir vel.
VjUr w (83. sept.-22. okt.) J
Þú ert undir miklu álagi í dag og
abrir gera kröfur á þig. Þá muntu
líka hafa mikib ab gera í kvöld vib
ab koma röb og reglu á hlutina
aftur.
fXmC Sporðdreki^\
(23. okt.-21. nóv.) J
Upp kemur ágreiningur um
hvernig framkvæma eigi hlutina í
framtíbinni. Málamiblun reynist
besta lausnin. Þú gerir ánægju-
lega uppgötvun.
®Bogmaður D
(22. nóv.-21. des.) J
Heppni mun setja svip sinn á
þennan dag. Þú munt hafa mikib
ab gera og því verbur rólegt
kvöldib kærkomib til hvíldar.
Steingeit ''V
(22. des-19. jan.) J
Ákafi þinn til ab hjálpa öbrum
getur komib þér í vandræbi nema
þú takir ekki meira ab þér en þú
getur. Þú endurnýjar óvænt,
gömul kynni.
I.
1
Hvers vegna ætti ég að skamm-
ast mín fyrir að fara í sundbpl?
i Það er öllum sama þótt ég sé
í nokkrum kílóum þyngri en kjör-
j þyngdin segir til um! Ég er bara
f svona!
Einmitt. Ég segi þá
Jim að vió komum að
prófa sundlaugina á
Jaugardaginn.
Ekki flýta þér svona. Ég ætla*
á að byrja á þvi að sætta mig
r við líkamann heimalyrir.
3
jé
cu
Við Karen liéldum að
það gæti verið gaman
aö lesa um einkamál
þin en við misstum
áhuganri eftir (yrstu
blaðsíðurnar.
Þá datt okkur i hug að niður-
lægja þig með þvi að sýna hana
krökkunum I skólanum en það
vildi enginn líta á hana!
A léttu nótunum
Korndýrkun Dana
Þab er kunnara en frá þurfi ab segja ab danskan hefur oft reynst íslending-
um heldur snúin. Þýbingar á dönsku hafa oftar en ekki farib fyrir ofan garb
og neban og eftirfarandi dæmi úr dönskuprófi á ónefndum stab stabfestir
þab. Nemendur voru bebnir ab þýba eftirfarandi:
„I Danmark dyrker man korn."
Ein þýbingin var:
„I Danmörku dýrka menn korn."
Afmælisbarn
dagsíns
í ár skaltu leggja alla áherslu á
persónulega hamingju í stab ver-
aldlegra hluta. Félagslífib og ástin
ættu því ab vera í abalhlutverki
þótt þetta síbara eigi ekki eftir ab
leiba til varanlegs sambands.
Auktu þekkingu þína í ár.
Orbtakib
Sitja vib stjórnvölinn
Merkir ab stjórna eba rába. Orb-
takib er kunnugt frá 20. öld. Lík-
ingin á rætur ab rekja til sjó-
mennsku.
Þetta þarftu
ab vlta!
Frumlegur klæbnabur
Flestir eru sammála um ab frum-
legasti klæbnabur sögunnar sé hin
rómverska „toga". Aldrei, hvorki
fyrr né síbar hefur svo svipmikill og
margslunginn klæbnabur verib
gerbur úr sléttum ósnibnum klæb-
isbút án þess ab notabar væru
spennureba tölur.
Efnib sem notab var í toga var ull,
oftast hvít. Oft var raub rönd
nebst.
Spakmælib
Gubshlýbni
Gerbu ekkert af sjálfselsku, en
hlýbnast gubsviljanum og þér
mun gefast allt.
(Laó Tse)
STÓfiT
Sighvatur og
símaskráin
Sighvatur
Björgvinsson
bætti vib sig
einu rábuneyti
á dögunum og
vlrtist þó störf-
um hlabinn
fyrir sem al-
þinglsmabur,
ibnabar- og vibsklptarábherra
og samstarfsrábherra Norbur-
landa. Eltt af þeim vandamálum
sem þetta hefur í för meb sér er
hvernig Sighvatur skráir sig í
símaskrána. Hann gæti aubvitab
gert þab undir starfsheitinu al-
þingismabur og ibnabar-, vib-'
sklpta-, heílbrigbls-, trygginga-
og samstarfsrábherra en
væntanlega yrbu þeir á síman-
um ekki sælir meb þab. Trúlega
hefur Sighvatur áfram þann
háttinn á sem hann hefur í dag
en í sfmaskránnf stendur einung-
is Sighvatur Björgvinsson og svo
heimilisfang og sími.
• Stjórnmálafræbi
Stjómmál og
hugtök tengd
þeim vllja vefj-
ast fyrir fólki.
Ritari S&S
rakst á eftirfar-
andi skilgreln-
ingar sem sjálf-
sagt má flokka
undir stjórnmálafræbi.
Sósíalismi: Ef þú átt tvær kýr þá
gefurbu nágranna þínum abra.
Kommúnismi: Ef þú átt tvær kýr
tekur ríkisstjórnin þær af þér og
gefur þér síban svolltla mjólkur-
lögg.
Fasismi: Ef þú átt tvær kýr tekur
ríkib þær af þér og selur þér síb-
an svolitla mjólkurlögg.
Nasisml: Ef þú átt tvær kýr ertu
umsvifalaust skotinn og ríkib
hlrðir kýrnar.
Kapítalismi: Ef þú átt tvær kýr
selurbu abra og kauplr þér bola-
kálf fyrir andvirbib.
Á Vigdís
ab velja
landslibib?
Ef marka má
fregnir sem
borist hafa í
tengslum vib
heimsmeistara-
mótib í knatt-
spyrnu virbast
stjórnmála-
menn og þjób-
höfbingjar í
auknum mæli vera farnir ab hafa
afskipti af knattspyrnu. Vitab er
ab gamla kempan Roger Milla
var valinn í lib Kamerún eftir ab
forsetinn hafbl gefib fyrirmæli
þar um og tandslibsþjálfari
Saudi-Arabíu fékk pokann sinn
skömmu fyrlr keppnina þegar
hann neitabi ab skipta mark-
manni út af í leik eftir skipun frá
prinsinum. Þá reyndl Borls jelts-
in ab bola umdeildum landslibs-
þjálfara Rússa úr starfi en hafbi
ekki árangur sem erfibl.
íslendingar hafa aldrei komist í
úrslitakeppni HM enda ekki vitab
tll þess ab Vigdís hafi skipt sér
neitt af yali landslibsins. Kannski
ætti KSÍ ab leita til Bessastaba
fyrir næsta landsleik.
Umsjón: Jón Haukur Brynjólfsson.