Dagur - 28.06.1994, Side 13
DACSKRA FJOLMIÐLA
Þrióiudagur 28. júní 1994 - DAGUR - 13
SJÓNVARPK) fanganna, ákveða að láta slag Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
ÞRIÐJUDAGUR standa og hrinda björgunaráætlun 17.00 Fréttlr 18.00 Fréttlr
28. JÚNÍ stjórnarinnan framkvæmd. Bönn- 17.03 Dagbékin 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur 1
16.25 HM i knattspymu uö böraum. 17.06! tónstlganum belnnl útsendingu
Írland-Noiegur. Bein útsending frá 00:45 Dagskrárlok Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- Sigurður G. Tómasson. Síminn er
New York. Lýsing: Adolf Ingi Er- / son. 91 - 68 60 90.
lingsson 18.00 Fréttlr 19.00 Kvöidfréttir
18.20 Táknmálsfréttir ' / : v.. 18.03 Þjóðarþel - Eddukvæðl 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur
18.25 Frægðardraumar Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson.
(Pugwall’s Summer) Ástralskur RÁS 1 y 18.25 Daglegt mál 20.00 SJónvarpsfréttlr
myndaflokkur fyrir börn og ung- ÞRIÐJUDAGUR 18.30 Kvika 20.30 Úr ýmsum áttum
linga. Þýðandi: Ásthildur Sveins- 28. JÚNÍ Tiðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Andiea Jónsdóttir.
dóttir. 6.45 Veðurfregnlr 18.48 Dánarfregnir og auglýs- 22.00 Fréttir
18.55 Fréttaskeytl 6.55 Bæn fngar 22.10 Allt I góðu
19.00 Fagrl-Blakkur 7.00 Fréttlr 19.00 Kvðldfréttlr Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns.
(The New Adventures of Black Morgunþáttur Rásar 1 19.30 Auglýslngar og veður- 24.00 Fréttir
Beauty) Bandarískur myndaflokk- 7.30 Fréttayfirllt og veðurfregn- fregnir 24.10 í háttinn
ur fyrir alla fjölskylduna um ævin- ir 19.35 Smugan Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
týri svarta folans. Þýöandi: Anna 7.45 Daglegt mál Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 01.00 Næturútvarp á samtengd-
Hinriksdóttir. 8.00 Fréttir 20.00 Af lífi og sál um landlð allt um rásum tll morguns
19.30 Staupastelnn 8.10 Að utan Þáttur áhugamanna um tónlist Næturtónar
(Cheers IX) Bandariskur gaman- 8.31 Úr menningarlííinu: Tíð- 21.00 Skima - fjölfræðlþáttur. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
myndaflokkur um barþjóna og indi. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
fastagesti á kránni Staupasteini. 8.40 Gagnrýnl Steinunn Harðardóttir. 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 8.55 Fréttir á ensku 21.25 Kvöldsagan, 19.00, 22.00 og 24.00.
20.00 Fréttir og veður 9.00 Fréttlr Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
20.15 HM i knattspymu 9.03 Laufskálinn (12). 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30.
Brasilía-Svíþjóð. Bein útsending Afþreying í tali og tónum. 22.00 Fréttlr Samlesnar auglýsingar laust fyrir
frá Detioit. Lýsing: Arnar Björns- 9.45 Segðu mér sögu, 22.07 Hér og nú kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
son. Matthildur eftir Roald Dahl (18). 22.27 Orð kvöldslns 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
22.05 Taggart-Kexkarlar 10.00 Fréttir 22.30 Veðurfregnlr 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
(Taggart: Gingerbread Men) 10.03 Morgunlelkflml 22.35 ÞJóðtn og þjóðhátíðln og 22.30.
Skoskur sakamálaflokkur með með Halldóru Bjömsdóttur. Umsjón. Finnbogi Hermannsson. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
Taggart lögreglufulltrúa í 10.10 Árdeglstónar 23.15 Djassþáttur sólarhringinn
Glasgow. Seinni þættimir tveir 10.45 Veðurfregnlr Umsjón: Jón Múli Ámason. NÆTURÚTVARPIÐ
verða sýndir á fimmtudags- og 11.00 Fréttlr 24.00 Fréttir 01.30 Veðurfregnir
föstudagskvöld. Aðalhlutverk: 11.03 Byggðalínan 00.10 í tónstiganum 01.35 Glefsur
Mark McManus. Þýðandi: Gauti Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
Kristmannsson. Arnars Páls Haukssonar á Akur- son. ins.
23.00 EllefulrétUr eyri og Sigurðar Mars Halldórsson- 01.00 Næturútvarp á samtengd- 02.00 Fréttir
23.25 Mótorsport ar á Egilsstöðum. um rásum til morguns 02.05 Kvöldgestlr Jénasar Jén-
Umsjón: Birgir Þór Bragason. 11.55 Dagskrá þrlðjudags assonar
23.50 Dagskrárlok HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrilt á hádegl RÁS 2 03.00 í poppheimi með Halldóri Inga Andréssyni.
12.01 Að utan 04.30 Veðurfregnlr
12.20 Hádegisfréttlr ÞRIÐJUDAGUR Nætuilögin halda áfram.
12.45 Veðurfregnlr 28. JÚNI 05.00 Fréttir
STÖÐ 2 12.50 Auðlindln 7.00 Fréttlr 05.05 Stund með Roger Whltta-
ÞRIÐJUDAGUR Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 7.03 Morgunútvarpið ker
28. JÚNÍ 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- - Vaknað til lifsins 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
17:05 Nágrannar Ingar 8.00 Morgunfréttlr færð og flugsamgöngum.
17:30 Pétur Pan 13.05 Hádeglsleikrit Útvarps- -Morgunútvarpið heldur áfram. 06.01 Morguntónar
17:50 Gosi lelkhússins, 9.03 Halló ísland Ljúf lög i morgunsárið.
18:15 í tölvuverðld Óvænt úrslit eftir R. D. Wingfield. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 06.45 Veðurfregnlr
(Finder) 13.20 Stefnumót 11.00 Snorralaug Morguntónar hljóma áfram.
18:45 Sjónvarpsmarkaðurlnn Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Umsjón: Magnús R. Einarsson. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
19:19 19:19 Trausti Ólafsson. 12.00 Fréttayfirllt og veður
20:15 Baraféstran 14.00 Fróttir 12.20 Hádegisfréttir Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
20:40 Þorpslöggan 14.03 Útvarpssagan, 12.45 Hvítlr máfar og 18.35-19.00.
(Heartbeat) íslandsklukkan eftir Halldór Lax- Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
21:35 ENG ness (15). 14.03 Bergnuminn
22:25 Harry Enfield og helmur 14.30 Ferðalengjur Umsjón: Guðjón Bergmann.
óperunnar eftir Jón Örn Marinósson. 16.00 Fréttir HLJÓÐBYLGJAN
22:55 Hestar 15.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
23:10 Björgunln 15.03 Miðdegistónllst varp og fréttlr ÞRIÐJUDAGUR
(The Rescue) Nokkrir sérsveitar- 16.00 Fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins 28. JÚNI
menn í Bandaríkjaher eru teknir til 16.05 Skfma ■ fjöUræðlþáttur. og fréttaritarar heima og erlendis 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
fanga út af ströndum Norður-Kór- Umsjón: Ásgeir Eggertsson og rekja stór og smá mál dagsins. son
eu en Bandaríkjastjórn aðhefst Kristin Hafsteinsdóttir. Haraldur Kristjánsson talar frá Los á léttum nótum. Fréttir frá
ekkert þeim til bjargar. Fimm ung- 16.30 Veðurfregnir Angeles. fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
lingar, sem allir eiga feður i hópi 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
Garðaúðun
Úðum fyrir roðamaur, maðk og lús.
15 ára starfsreynsla.
Pantanir óskast í síma 11172 frá
kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17.
Verkval._______________________
Garðeigendur athugið!
Tek aö mér úöun fyrir roöamaur og
trjámaöki. Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum hs. 11194 eft-
ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30-
10.00 og 15.30-16.00.
Bílasími allan daginn 985-32282.
Garðtækni,
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.________
Tökum að okkur úðun gegn trjá-
maðki, lús og roðamaur.
Sanngjarnt verð, skjót þjónusta.
Höfum aö sjálfsögðu leyfi Hollustu-
verndar. Fagvinna.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan s/f.
Sími 985-41338.
Jón B. Gunnlaugsson garðyrkjumað-
ur, sími 25125
Baldur Gunnlaugsson garðyrkjumaö-
ur, sími 23328.
Félagslíf
Bridgcfélag Akurcyrar.
Spilaö er á þriðjudags-
kvöldum aö Hamri, fc-
lagsheimili Þórs, í sumar
kl. 19.30.
Spilaður er tvímenningur og cr allt
spilafólk velkomið.
Takið eftir
Minningarspjöld fclags aðstandcnda
Alzhcimcr-sjúklinga á Akurcyri og
nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar,
Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal,
Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum viö Ráðhústorg, Dvalarheimil-
inu Hlíö og hjá Onnu Báru í bókasafn-
inu á Dalvík.
Happdrætti
Vinningar í Happdrxtti Fclags heyrnar-
lausra. Drcgið var þann 23. júní 1994.
Utanlandsferð með Fluglciðum kr.
60.000.
677. 971, 1133, 3235. 4247, 4399.
4510, 5453, 5813, 6279. 6442, 6671.
8010. 8710, 10091. 11012, 11976.
12036. 12668. 13309, 13674, 15150.
16368, 16789, 16943, 18683, 19305.
19875.
Vöruúttekt hjá Bónus kr. 15.000.
161,567, 985, 1043, 1091, 2175, 2860.
2932. 3118, 3144. 4677, 4747, 5121,
5987. 6093, 7186. 7367. 7091. 8135,
8513, 8591, 8686, 8935, 9407, 9499,
9631, 9660, 9816, 10381, 10692,
10850, 11806, 12138, 12166, 12256.
12530, 12593. 13660, 13682. 14459.
14477, 14562, 14900, 15275, 15475,
15944, 15999. 16108, 16671, 16964,
17801, 18318. 18839, 19020, 19358,
19662.
Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags
heymarlausra, Laugavegi 26, 4. hæð.
Skrifstofan er opin 8-16 alla virka daga
nema föstudaga til 14. Sími 91-613560.
Félagið þakkar veittan stuðning.
Félag heyrnarlausra.
Brúðhjón
Laugardaginn 4. júní
sl. voru gefin saman í
hjónaband Anne Marie
Rosgaard hjúkrunar-
fræðingur frá Lökken á
Jóllandi og Eggert
Tryggvason rekstrar-
verkfræðingur frá Ak-
ureyri. Vígslan fór
fram í Furreby kirke á
vesturströnd Jótlands
og var prestur séra
Jettc Margrete Holm.
Heimili ungu hjónanna
verður í Hjelmarstald
35 í Álaborg. Mynd: GT
Flotkví - Akureyrarhöfn
Hafnarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að
koma upp flotkví í Akureyrarhöfn.
Kvíin þarí að geta tekið skip með eftirtalin
mál:
Þungi a.m.k. 3.500 tonn.
Djúprista allt að 8,0 m.
Til greina kemur að kaupa kví, leigja eða
hafa um hana samstarf og/eða sameiginlegt
eignarhald.
Gera skal ráð fyrir að kvíin verði afhent í
Akureyrarhöfn.
Tilboð er tilgreini verð, helstu mál, aldur,
fyrirkomulag búnaðar (teikningar), orkuþörf,
flokkunarfélag og annað, sem bjóðandi telur
nauðsynlegt, skal senda til Vita- og hafna-
málaskrifstofunnar, Vesturvör 2, 200 Kópa-
vogi. fyrir 20. júlí 1994, merkt: „Flotkví -
Akureyri.".
Lundarskóli
Akureyri
LUNDARSKÓLI
Kennarar - Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara að Lundarskóla Ak-
ureyri, næsta skólaár.
Um er að ræða rúmlega hálfa stöói vió kennslu yngri
barna. Skólinn veróur einsetinn.
Upplýsingar veitir Jóhann Sigvaldas )n, aðstoðarskóla-
stjóri í síma 96-21535.
HORNBREKKA, ÓLAFSFiRÐI
Sjúkraliöar
Sjúkraliða vantar að dvalar- og hjúkrunarrými
Hornbrekku á Ólafsfirði.
Um tvær 100% stöður er að ræða, til greina kemur
minna stöðuhlutfall.
Nánari upplýsingar veita:
Hjúkrunarforstjóri og forstöðumaóur í síma 96-62480.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 20. júlí nk.
Framhaldsskóla-
kennarar
Laus er staða deildarstjóra og kennara við Sjávarút-
vegsdeildina á Dalvík - V.M.A.
Umsóknarfrestur til 19.júlí.
Skólastjóri.
Símar: 96-61380, 96-61162.
Maðurinn minn,
ÓTTAR INDRIÐASON
Héðinshöfða, Tjörnesi,
sem andaðist á Landspítalanum, 25. þessa mánaðar, verður
jarðsunginn að Nesi í Aðaldal, föstudaginn 1. júli kl. 4 eftir
hádegi.
Louise lndriðason.