Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. september 1994 - DAGUR - 11 Horft yfir Hvalvatn af fjörukambinum. Kaffihlaðborð Viö bjóðum upp á kaffihlaðborö á sunnudaginn. Verö kr. 600 pr. mann. Hestaleiga á staðnum. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri Öxnadal, sími 26838. Björn Sigurðsson Húsavík ÁÆTLUN frá 1. september 1994 HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Frá Húsavík 19:00 08:00 08:00 08:00 08:00 17:00 17:00 17:00 17:00 17:00 Frá Akureyri 07:30 07:30 07:30 07:30 07:30 15:30 15:30 15:30 15:30 18:30 HÚSAVÍK ■ MÝVATN ■ HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Frá Húsavík 09:15 09:15 09:15 09:15 09:15 Frá Mývatni 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 Samtenging við ferðir Norðurleiðar mánud.-, þriðjud-, fimmtud- og föstudaga. AFGREIÐSLUR: Húsavík: BSH hf., Hcðinsbraut 6 (Shell), sími 41260. Akureyri: Umferðarmiðstöðin, Hafnarstræti 82, sími 24442. Mývatn: Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, sími 44170. GÓÐA FERÐ! NOW28 komin aftur Prodigy o.fl., o.fl. J> Muniö skólaafsláttinn Nú tckur viö stórbrotin og ögr- andi Látraströndin, þar sem bar- átta mannsins viö náttúruna talar til ferðamannsins úr hverri vík. A Látrum er slysavarnaskýli en þar var mikil hákarlaútgerö og stór- býli. A 18. öld var Látra-Björg húskona á Látrum, þjóöskáld sem orti af slíkri snilld aö vísur hcnnar lifa enn jafnvel á vörum þeirra sem engar aörar vísur kunna. Á heimleiðinni er okkur boðió aó renna öngli í saltan sjó, sannarlega létu hvorki sá guli né rauði á sér standa og landkrabbarnir fengu veiðiglampa í augun. Til nútímans Þaö er einstakt fyrir þá sem ekki eiga þcss daglega kost aó fara á sjó að sigla inn Eyjafjörð. Dagur er aó kvöldi kominn, við stígum upp á bryggjuna, kveðjum eyði- byggðirnar og hafið og á andartaki erum við kornin til baka til nútím- ans þar sem tilveran er gerð af manna höndum og kyrrðin hefur gleymst. KU Op/ð á laugardag til kl. 13.00 Æ * * þar sem geisladiskar eru gersemi Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sínii 12241

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.