Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. september 1994 - DAGUR - 13 6AMLA MYNDIN Afmælisbam vikunnar Guörún Helgadóttir, alþingismað- ur Reykvíkinga, er afmælisbarn vikunnar. Hún fæddist 7. septem- ber 1935 og varö því 59 ára sl. miövikudag. Guörún lauk stúdentsprófi frá MR árið 1955 en fór síöan út á vinnumarkaðinn og var m.a. rekt- orsritari í MR í tíu ár og deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun ríkis- ins í sjö ár. Guörún var kjörin borgarfulltrúi fyrir Alþýóubanda- lagið kjörtímabiliö 1978-1982 og þingmaöur hefur hún veriö fyrir Alþýðubandalagið síöan 1979. Auk þingmennskunnar er Guö- rún þckkt fyrir barnabækur sínar og -leikrit og nægir þar að nefna hinar frábæru bækur um Jón Odd og Jón Bjarna. Fyrri maður Guðrúnar var Haukur Jóhannsson, verkfræðing- ur. Þau skildu. Seinni maður henn- ar var Sverrir Hólmarsson, kenn- Guðrún Helgadóttir. ari. Þau skildu. Sonur Guðrúnar og Hauks er Hörður f. 1957. Börn hennar og Sverris eru Þorvaldur f. 1966, Helga f. 1968 og Halla f. 1970. íslendingar skera sig úr Sagan segir að Islendingar þekkist úr í himnaríki á því, að þeir spýrja Lykla-Pétur um leið og komið er inn fyrir gullna hliðið, hvort hægt sé að borga með greiðslukorti! M3-244 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annaó hvort meó því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SPÓI SPRETTUR Góð lækning við hiksta Maður kom inn á læknastofu og gekk beint í flasið á ungri, fallegri Kræsa Sögnin að kræsa merkir sam- kvæmt Islenskri orðsifjabók að búa til eða bera fram dýrindismat. Kræsinn maður er því sá maður sem er gefinn fyrir kræsingar. stúlku sem var hágrátandi. „Var þetta svona voðalegt?“ spurði hann. „O, verra en þaö, því lækn- irinn sagói mér að ég væri ófrísk." Maðurinn snéri sér að lækninum, sem kominn var á vettvang og spurði hvort þetta væri satt. „Nei, nei, en það læknaði hikstann í hcnni,“ svaraði læknirinn hróöug- ur. DAGSKRÁ FJÖLAAIE>LA 8.00 Fréttlr 8.07 Snemma á laugardags- morgnl - heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 LOnd og ielðlr Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnir 11.00 tvlkulokln Umsjðn: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbikin og dag- skrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðuriregnir og auglýsing- ar 13.00 Fréttaaukl á laugardegl 14.00 Útvarp lýðveldislns Islandssagan i segulbandasafninu. Seinni hluti. Handrit og umsjón: Óðinn Jónsson. 15.00 Af óperusðngvurum Samuel Ramey og fleiri. Umsjón: Randver Þorláksson. 16.00 Fréttlr 16.05 Tónllst 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Ténleikar Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 D|assþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslng- ar 19.00 Hvðldfréttir 19.30 Auglýslngar og veðurfregn- ir 19.35 Óperusplall Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kikt út um kýraugað ■ Mannrán breska Ijónslns Sagt frá því þegar breska herstjórn- in á tslandi lét i skyndi taka hönd- um þrjá blaðamenn í Reykjavík, þeir fluttir af landi brott án réttar- rannsóknar og haldið í fangelsi í Englandi lengi sumars árið 1941. Umsjón: Viðar Eggertsson. 22.00 Fréttb 22.27 Orð kvðldslns 22.30 Veðurfréttlr 22.35 Smásaga: Bráðaþeyr eftir Marie Luise Kaschnitz. Geir- laug Þorvaldsdóttir les þýðingu Hrefnu Beckmann. 23.20 Tónllst 24.00 Fréttlr 00.05 RúRek 94 Frá tónleikum Archie Shepp kvar- tettsins. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁSl SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 8.00 Fréttlr 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgnl 9.00 Fréttir 9.03 Á orgclloftinu 10.00 Fréttlr 10.03 Goðsagan um kvenna- mannhtn f tilefni af nýrri útvarpssögu, End- urminningum Casanova í þýðingu Ólafs Gíslasonar. Umsjón: Jón Karl Helgason. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Messa i Akureyrarklrkju Séra Þórhallur Höskuldsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðutfregnlr, auglýslngar og tónllst 13.00 Helmsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 UII í klaði og sklnn f skaeðl Saga ullar-, skinna- og fataiðnaðar Sambandsins á Akureyri. 1. þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjart- arson sagnfræðingur. 15.00 Aflifiogsál Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet 16.00 Fréttlr 16.05 Umbætur eða byltingar? 4. og síðasta erindi: Hvernig á frels- isregla Mills við á Islandi? Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Lif, en aðallega dauðl - fyrr áðldum 6. þáttur: Hin myrka hlið bjargvætt- arins. Um áhrif iðnbyltingarinnar á mannleg gildi og heilsu. Umsjón: Auður Haralds. 17.05 Úr tónlistarliflnu 18.00 Rætur, smásðgur kanad- iskra rlthðfunda af íslenskum uppruna: -Maðurinn sem alltaf vantaði sal- ernispappír" eftir William Valgarðs- son. Hjörtur Pálsson les þýðingu Sólveigar Jónsdóttur. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslng- ar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Funi • helgarþáttur bama Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tón- list. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 -tg gæti ekkl svlklð minn gamla vin, seilólð" Fjallað um spænska sellóleikarann Pablos Casals og leikin tónlist með honum. 22.00 Fréttlr 22.07 Tónllst á síðkvðldl 22.27 Orðkvðldslns 22.30 Veðurfregnh 22.35 Lftið er ungs manns gaman Af leikjum og skemmtunum ungs fólks i islenskum bókmenntum og æviminningum. Umsjón: Anna Mar- ía Þórisdóttir. 23.10 Tóniistarmenn á lýðveldls- árl Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkora f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS1 MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn 7.00 Frátth 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregnlr 7.45 Fjðhnlðlaspjall Ásgelrs Frlð- gelrssonar. 8.00 Frétth 8.10 Að utan 8.20 Á faraldsfætl 8.31 Tiðlndl úr mennlngarliflnu 9.00 Frétttr 9.03 Laufskállnn 9.45 Segðu mér sðgu „Sænglnnl yflr mlnnl" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfund- ur Ies (5). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnh 11.00 Fréttir 11.03 Samfélaglð I nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 FréttayfIrllt á hádogl 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni). 12.20 Hádeglsfrétth 12.45 Veðurfregnh 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsing- ar 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelk- hússlns, Ambrose I Paris 13.20 Stefnumót Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Frétth 14.03 Útvarpssagan, Endurmlnn- Ingar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gislason þýddi. Sigurður Karlsson hefur lesturinn. 14.30 Deigluárin íslensk sagnagerð á árunum eftir 1918. 15.00 Frétth 15.03 MlðdegUtónllst 16.00 Frétth 16.05 Skima - f|ðlfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnh 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. 17.00 Frétth 17.03 Dagbókln 17.061 tónstlganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Frétth 18.03 Þ|óðarþel ■ úr Sturlungu 18.30 Um daglnn og veglnn Hermann Ragnar Stefánsson talar. 18.48 Dánarfregnh og augtýslng- ar 19.00 Kvðldfrtttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- Ir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlistá 20. ðld 21.00 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 21.30 Kvðldsagan, Að brayta fjaUl eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (11). 22.00 Frétth 22.07 Tónllst 22.15 FjðlmlðlaspjaU Ásgeira Friðgeinsonar. (Endurtekið frá morgni). 22.27 Orð kvSIdslns 22.30 Veðurfragnh 22.35 Samfélaglð i nærmynd Valið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn I dúr og moU Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Frétth 00.10 f tónstlganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS2 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 8.00 Fréttlr 8.05 Vinsældalistl gðtunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 8.30 Endurteklð barnaefnl af Rás 1: 9.03 Laugardagslif 12.20 HádegUfréttlr 12.45 Helgarútgáfan 14.00 íþróttarásln 16.00 Frétth 16.06 Helmsendh 17.00 Með grátt I vðngum Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvðldfrétth 19.30 Veðurfrétth 19.32 Vlnsældalistl gðtunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.301 popphelml 22.00 Frétth 22.10 BlágreslðbUða 23.00 Næturvakt Rásar 2 24.00 Frétth 24.10 RúRek 94 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnh Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Frétth 02.05 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 03.00 Næturlðg 04.30 Veðurfrétth 04.40 Næturlðg halda áfram 05.00 Frétth 05.05 Stund með Beach boys 06.00 Frétth og fréttlr af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.03 Ég man þá tið (Veðurfregnir kl, 6.45 og 7.30) Morguntónar RÁS2 SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 08.00 Fréttlr 08.10 Funl Helgarþáttur bama. Umsjón: Elísa- bet Brekkan. 09.00 Fréttlr 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests 11.00 Úrval dægurmálaútvarps llðlnnar vlku Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.05 Te fyrh tvo 17.00 Tengja 19.00 Kvðldfrétth 19.32 Upp min sál ■ með sálartón- llst. Umsjón: Andiea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Gelalabrot Umsjón: Skúli Helgason. 23.00 Helmsendh 24.00 Fréttlr 24.10 Kvðldtónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: 01.00 Ræman: kvlkmyndaþáttur Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnlr Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir 02.05 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnh 04.40 Næturlðg 05.00 Fréttlr 05.05 Næturlðg 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Moiguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfrétth RÁS2 MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 7.00 Frétth 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifslna 8.00 Morgunfrétth - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 11.00 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 FréttayfhUt 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlrmáfar Umsjón: Gestui Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Frétth 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og frétth Starfsmenn dægurmálaútvarpsins 17.00 Fréttlr 18.00 Frétth 18.03 Þjóðarsálin • ÞJóðfundur I belnnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 -6860 90. 19.00 Kvðldfrétth 19.32 MUU steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfrétth 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 22.00 Fréttir 22.10 Alltigóðu 24.00 Fréttlr 24.10 Sumarnætur Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tll morguna Næturtónar Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Þjóðarþel (Endurtekið frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr og frétth af veðrl, færð og flugsamgðngum. 05.05 Næturlðg 06.00 Fréttlr og frétth af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Vaðurfragnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.