Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 10. september 1994
Smáauglýsingar
PíanóstSIUngar
Verö viö píanóstillingar á Akureyri
18.-22. sept.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiöur.
Húsnæði óskast
4ra herb. 100 fm. íbúð í Hjailalundi
meö bílgeymslu til leigu a.m.k. í
vetur.
Upplýsingar um fjölsk.stærð o.fl.
leggist inn á skrifstofu Dags,
merkt:„Traustur leigjandi."___
Óska eftir 3ja-4ra herb. fbúö sem
fyrst.
Helst á Brekkunni en allt kemur til
greina.
Uppl. í síma 11240 (Einvarður) eða
23482 (KA-hús)._______________
3ja herbergja fbúö óskast.
Er aö flytja frá Þýskalandi og vantar
góöa 3-4 herb. íbúö fyrir mig og
sambýliskonu mína, helst á
„Brekku" eða „Eyri“.
Uppl. veitir Árni í vinnusíma 21900
og heimasíma 12159, sónn 106.
Óska eftir 2-3ja herb. fbúö strax.
Uppl. í síma 11771 eftir kl. 18.00.
Húsnæðí í boði
Til leigu 2ja herb. íbúö á Eyrinni,
nýuppgerö.
Er laus fljótlega.
Nafn og símanúmer leggist inn á af-
greiðslu Dags merkt „íbúö á Eyr-
inni."________________________
Til leigu f Gránufélagsgötu 4
(J.M.J. húsið) þrjú skrifstofuher-
bergi, mjög rúmgóð, ásamt skjala-
geymslu stærö 96 fm. Og eitt skrif-
stofuherbergi stærð 27 fm.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
24453 og 27630._______________
Til leigu tvö herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baöi, sér inngangur.
Á sama staö til sölu tveir hestar,
13 vetra fjórgangshestur, ódýr, og
8 vetra flugvakur, alhliða Snældu-
Blesasonur.
Uppl. í síma 26788.
Takið eftir
Búnaöarsamband Eyjafjaröar leitar
eftir tilboöum í skýji, dilka og girð-
ingar sem notað var fyrir búfé á
landbúnaðarsýningunni á Hrafnagili.
Mannvirki þessi eru enn
uppistandandi og geta þeir sem
áhuga hafa skoðað þau þar.
Upplýsingar fást hjá Búnaöarsam-
bandinu í síma 24477 og þangað
skal skila tilboöum fyrir 20. sept.
nk.
Hundaeigendur
Hundaelgendur takiö eftir!
Ný hlýöninámskeið aö hefjast.
Hlýöni I, fyrir byrjendur.
Hlýðni II, fyrir lengra komna.
Skráningar í síma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Sumarbústaður
Til sölu góöur sumarbústaöur á fal-
legum staö i landi Skarös í Grýtu-
bakkahreppi.
Rafmagn, heitt og kalt vatn.
Nánari uppl. í síma 33111, Skírnir.
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 177
9. september 1994
Kaup Sala
Oollari 67,21000 69,33000
Sterlingspund 103,43000 106,78000
Kanadadollar 48,52700 50,92700
Dönsk kr. 10,87820 11,27820
Norsk kr. 9,78370 10,16370
Sænsk kr. 8,73910 9,10910
Finnskt mark 13,22930 13,76930
Franskur franki 12,51990 13,01990
Belg. franki 2,08690 2,16890
Svissneskur franki 51,39260 53,29260
Hollenskt gyllini 38,32250 39,79250
Þýskt mark 43,09560 44,43560
(tölsk Ifra 0,04201 0,04391
Austurr. sch. 6,09730 6,34730
Port. escudo 0,42080 0,43890
Spá. peseti 0,51520 0,53820
Japanskt yen 0,67167 0,69967
(rskt pund 101,81700 106,21700
SDR 99,65800 100,05800
ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640
Inriréttingar
y 1 y
o ó A A o
T~ 1
f ,'■■■■■■ - L—
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiösluskilmálar.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Simi (96) 11188 - Pósttax (96) 11189.
Sala
Til sölu frystikista 260 litra.
Uppl. í síma 23363.
Krípalu Yoga
Leiö til meiri sjálfsvitundar, jafn-
vægis og betri heilsu.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið að
hefjast.
Uppl. gefur Árný Runólfsdóttir yoga-
kennari f síma 96-21312 milli kl.
19 og 20.
Atvlnna
Umboösaöili fyrir franskar snyrti-
vörur auglýsir eftir áhugasömum
og heiöarlegum aöilum til sölu- og
kynningarstarfa.
Um heimakynningar er aö ræöa.
Há sölulaun og góður sölutími fram-
undan.
Lysthafendur hafi samband í síma
91-872949.
Hestamenn
Til sölu 5 básar í hesthúsi í Breiö-
holtshverfi.
Uppl. í síma 91-37290 á kvöldin.
Bifreiðar
Til sölu MMC Galant GLS 2000
árg. 1985. Gott útlit og í mjög góöu
lagi. Digital mælaborö og rafmagn í
öllu.
Uppl. í síma 96-41339._______
Skoda 120 L, árg. 88 til sölu.
Skoðaður 95.
Selst ódýrt gegn staögreiöslu.
Uppl. í sfma 25414 eftir kl. 19.
Bílskúrsútsala
Nýr barnastóll, bollastell 12
manna, nýtt. Bækur og mikið af nýj-
um og notuöum fatnaði. Fjögur
dekk á felgum.
Komiö og skoðiö síöustu daga út-
sölunnar aö Eyrarvegi 11, Akur-
eyri, milli kl. 17 og 19.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837 og bíla-
simi 985-33440.
Bændur | jj
Nokkrar kýr til sölu, einnig Claas
Rolland 46 rúllubindivél.
Uppl. í síma 96-31205.
Varahlutlr
Óska eftir aö kaupa 5 gíra kassa í
Lödu 1600, fólksbíl.
Uppl. gefur ívar í síma 43638.
Sófasett
Til sölu sófasett, 3, 2, borðstofu-
stólar 6 stk., barnarúm, ferðarúm
fyrir börn, barnabílstóll fyrir ungbörn
o.fl.
Einnig er til sölu nuddborð.
Uppl. í síma 12979 eftir kl. 20.
Rafvlrkjun
Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll
rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir
og viögerðir í íbúðarhús, útihús og
fjölmargt annaö.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er þaö lítið að því sé
ekki sinnt.
Greiðsluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 í hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
Þjónusta
Bílaryövörn 20% afsláttur út sept-
ember.
Hjólbarðaþjónusta, pústkerfaþjón-
usta.
Ryövarnarstööin,
Fjölnisgötu 6e
Akureyri, sfmi 26339.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
-Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261
- Bónleysing.
- Bónun.
- „High speed" bónun.
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055._______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurösson,
sfmi 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer í símsvara.
♦ ♦
OkukennsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback '93.
Tfmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgeröi 11 b, Akureyri
Sími 25692,
símboði 984-55172,
farsími 985-50599.
Fundið
Köttur í óskilum.
Lítill 8-10 mánaða vanaður högni er í
óskilum. Kettlingurinn er einlitur,
dökksægrár með bláa hálsól. Er
ábyggilega blendingur af pers-
nesku/skógarkattarkyni? Mjög blíöur.
Kettlingsins má vitja hjá Svanbergi
dýraeftirlitsmanni hjá Akureyrarbæ.
Meindýraeyðing
Bændur - Sumarbústaöaeigendur.
Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger-
ast ágengar við heyrúllur og sumar-
bústaöi ogvalda miklu tjóni.
Við eigum góö en vistvæn efni til
eyðingar á músum og rottum.
Sendum í póstkröfu hvert á land
sem er ásamt leiðbeiningum.
Einnig tökum viö aö okkur eyöingu
á nagdýrum í sumarbústaðalöndum
og aðra alhliða meindýraeyðingu.
Meindýravarnir sf.
Brúnageröi 1, 640 Húsavík.
Símar: 96-41804, fax 96-41801 og
985-34104.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bilaklæöningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sfmi 25553.______
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.______________________
Klæði og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar f úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Bers/trbic n
Q23500
STÓRMYNDIN ÚLFUR (WOLF)
DÝRIÐ GENGUR LAUST...
Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera úlfur!!
Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols
(Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan,
Christofer Plummer ocj Richard Jenkins.
Bönnuð Innan 16 ára.
MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS íBORGARBÍÓI
OG STJÖRNUBÍÓI í REYKJA VÍK
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 9.00 og 11.15: Wolf
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÖR
Vegna gífurlegrar aðsóknar verður
myndin sýndáfram en 5.000 manns
hafa séð myndlna á Akureyri.
Guödómlegur gledileikur með Huge Grant,
Andie McDowel og Rowan Atkinson.
Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar.
Mest sótta mynd síðari ára í Borgarbíói.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 11.00: Fjögur brúðkaup
og jarðarför
TRUE LIES
Sjáðu Sannar lygar
Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og
Tom Arnold koma hér í mögnuðustu
spennu- og hasarmynd ársins.
James Cameron magnaðasti
spennumyndaleikstjóri okkar tíma.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 8.30: True Lies
Sunnudagur:
Kl. 3.00: Ein og hálf lögga
ÓKEYPIS
Sunnudagur:
Kl. 3.00: Tommi og Jenni (ísl. tal)
ÓKEYPIS
Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. I 1.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga - -ST 24222