Dagur - 15.09.1994, Page 7

Dagur - 15.09.1994, Page 7
Fimmtudagur 15. september 1994 - DAGUR - 7 Birgir Þórðarson, oddviti Eyjafjarðarsvcitar, og Pétur Þór Jónasson, svcitarstjóri Eyjafjarðarsvcitar, hlýða á um- rscðurnar. Birgir vakti athygli á því á ráðstcfnunni hve nauðsyniegur þáttur fcrðaþjónustunnar væri að hafa sveit- irnar snyrtilcgar. Keppni við risa og eyðimerkurástin Halldór Jóhannsson, landslags- arkitekt, ræddi um markaðssetn- ingu Noróurlands eystra. Hann ræddi um vandræði við gæöa- flokkunina í feróaþjónustu, þar sem oft er of lítill verðmunur á þjónustu í lágum og háum gæðaflokki. „Viö erum að keppa við risa. Flugleiðir eru með hótel í Reykjavík og því ekki kappsmál að koma norður með ferðamenn," sagði Halldór og vildi að aðilar í landsfjórðungnum hefðu sant- vinnu í markaðsetningu, þar sem fullt af aðilum væri að keppa við þá og hver feróamaður inn á svæðið væri allra hagur. Umhverfismál komu talsvert til umræðu á ráðstefnunni og varaði Sigurjón Benediktsson, bæjarfull- trúi á Húsavík, viö eyðimerkurást, eins og hans var von og vísa sem Húsgullsmanns. Birgir Þórðarson, oddviti í Eyjafjarðarsveit, ræddi unt umgengni í sveitum. Hann sagöi að ferðantaður heföi kannski gaman af að sjá dæmi um slæma umgcngni, en hann kæmi ekki aft- ur. Hann sagðist hafa hrifist af umgcngni í Þýskalandi, þar væru ekki gamlir bílar og vélar í sjón- máli ferðafólks, göntul hús eins og nýmáluð og umhverfió eins og sópað vegna snyrtimcnnsku. Umbúðaþjóðfélagið ísland Sigrún Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akurcyri, sagði að stórt mark- ntið umhvcrfissinna væri að minnka sóun og erlendu feröafólki ofbyði umbúðaþjóðfélagið á ís- landi og einnig aó eigendur skildu bíla sína eftir í lausagangi meðan þeir hlypu til að sinna erindum sínunt, í stað þess að drepa á vél- inni fyrst. Tómas Ingi sagði almenna þyrfti að huga betur að skilgreind- markaðssetningu mjög dýra og því ari mörkuðunt. Hann taldi að Umhvcrfismálin cru einn af stærri þáttunum sem snúa að fcrðaþjónustunni og á því sviði cru mörg verkefni hérlcndis. sveitamennska og íslensk gestrisni hlytu að vera talin sérstök gæói í nútímaheimi, þar sem fólk gæfi sér ekki tíma til að gefa náunga sínum gaum. Reinhard Reynisson, sveitarstjóri, sagði að Islendingar væru gestrisnir, en ekki að sama skapi nteð þjónustulund. Valgerður Sverrisdóttir, alþing- ismaður, varpaði fram þcirri spurningu hvað sveitarstjórnir gætu gcrt þegar umgcngni væri slæm og hvort ekki vantaði laga- setningu til að þau gætu beitt sér betur til aó láta lagfæra það sent ábótavant væri í umgengnismálum íbúa á svæðinu. Fram kom að bókunargjald mætti ekki vera of dýrt fyrir sntáar einingar í ferða- þjónustu. Guðný Sverrisdóttir, sveitar- stjóri, varpaði fram þeirri spurn- ingu hvort sveitarstjórnarmenn litu á ferðaþjónustu sern alvöruat- vinnugrein. Markaðssetning svæðisins norðan Vatnajökuls Halldór Blöndal, ráðherra, sagði að markaðssetja þyrfti svæðið norðan Vatnajökuls, frá Akureyri Myndir og texti: Ingibjörg Magnúsdóttir til Egilsstaóa, sem eina heild. Hann sagðist vona að ferðamenn sem kæmu úr Norrænu fyrri hluta sumars þyrftu ekki oft að sjá skilti sent benti þeim að aka suóur, því • það væri ófært norður. Tóntas Ingi sagði að meira hefði verið fjárfest í gistirými og samgöngutækjum en í afþreyingu og að því þyrfti að huga. Páll Þór spurði af hverjum ætti að taka gjald til að byggja upp að- stöðu fyrir ferðamenn. Öll versl- un, landbúnaóur og þjónusta hefði hag af feróaþjónustu. Hann sagð- ist vona og trúa að sveitarstjórnir kæmu af auknunt krafti inn til að sinna þessum málum. Hér hefur verið stiklað á stóru með ýmsa athyglisverða punkta sem fram komu á ráóstefnu Ey- þings en ein af niðurstöðum dags- ins var: Að það vantaði litlu gulu hænuna í ferðaþjónustuna, allir væru til meó að borða brauðið, en enginn vildi mala komið eða sjá um klósettmálin. TONLISTARSKOUNN A AKUREYRI Skólasetning Tónlistarskólinn á Akureyri verður settur í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju föstudaginn 16. septemberkl. 18. Kennsla hefst mánudaginn 19. september. Enn er hægt aö bæta vió nemendum á gítar og í forskóla. Skólastjóri. Sjómenn - Sjómenn Almenn öryggisfræöslunámskeiö verða haldin umborð í Sæbjörgu sem liggur á Ak- ureyri dagana 19. til 22. september og 23. til 28. september nk. Skráningar í símum 985-20028 og 91-624884. Slysavarnaskóli sjómanna. Ö/ÍN uið HRRFNRGIF, LESENPAHORNIÐ „Og hjarta þíns óræða angur er orðið skyr“ Pétur Pétursson, þulur, í Reykjavík hafði santband við blaðið og vildi vckja athygli á því að ljóð Steins Steinarr, Mjólkurbú Flóantanna, væri skemmtilegt inn- lcgg í umræóunni um skyrauglýs- ingu Jóns Baldvins. Ljóó Steins hljóðar svo: Eg brýt niður blekkingu þína og boða þér nýja trú. Eg er Mjólkurbú Flóamanna og mjólkin ert þú. Og lífþitt er loksins orðið til liðs sem beturfer. Ur vitund og vilja þínum vinn ég smjer. Þinn fjöllyndi farmannshugw ei framar til vegar spyr. Og hjarta þíns órœða angur er orðið skyr. Trú þú á alvaldið eina þá einu og sönnu kú. Eg er Mjólkurbú Flóamanna og mjólkin ert þú. Núgubba vist flestir... Óhætt er að segja að skyraug- lýsing auglýsingastofunnar Stíls á Akurcyri, þar sem Jón Baldvin auglýsir skyr og segist gera allt fyrir landbúnaðinn nema koma nakinn fram, hafi vakið athygli. Auglýsingin var tilefni eftirfarandi stöku sem lesandi sendi ritstjórn Dags í vikunni: Öllum var kunnugt hans innrœtifyrr ■ þau ódœmi ei festast á blað. Nú gubba víst flcstir sem gefið er skyr því glópurinn auglýsir það. I SEPTEMBER STÓRÚTSALA Á POTTABLÓMUM stórum og smáum, grænum og blómstrandi. RISATRÉ Á GJAFVERÐI. Ný sending afpottum oggjafavöru Brauð og tertur nýbakað alla daga Vínarís — vænn og vinsæll

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.