Dagur - 15.09.1994, Síða 8

Dagur - 15.09.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 15. september 1994 Smáauglýsingar Atvinna §f Sænskukennsla. Kennara vantar til aö taka að sér 1,5 vikustundir I sænskukennslu T vetur. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólafulltrúa á Akureyri, sími 27245. Skólafulltrúi. Barnagæsla Dagmamma óskast. Níu mánaöa barn vantar dag- mömmu, eftir hádegi, erum neöar- lega í Skarðshlíö. Uppl. á kvöldin í síma 23313. Husnæði í boði Herbergi til leigu í næsta nágrenni MA. Upplýsingar T síma 21733 eftir kl. 17,00.________________________ Til leigu í nágrenni MA og VMA, rúmgott forstofuherbergi meö sér snyrtingu. Upplýsingar í sTma 24661._____ Til leigu herbergi á Brekkunni, meö aögangi að eldhúsi og þvottaað- stööu. Upplýsingar í síma 11486 eftir kl. 17.00.________________________ Til leigu einbýlishús á Akureyri, svæöi 603. Uppl. T síma 91-881494._______ Til leigu ! Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsiö) þrjú skrifstofuher- bergi, mjög rúmgóö, ásamt skjala- geymslu stærö 96 fm. Og eitt skrif- stofuherbergi stærð 27 fm. Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. T stma 95-10020.________ Óska aö taka á leigu 2-3ja herb. íbúö. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. T sTma 21325 eða 22341. Sumarbústaður Til sölu góöur sumarbústaöur á fal- legum staö I iandi Skarðs T Grýtu- bakkahreppi. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Nánari uppl. T síma 33111, Skírnir. Ferðaþjónusta Gisting T Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 91-79170. Legsteinar Höfum umboö fyrir aliar geröir leg- steina frá Álfasteini hf. Verö og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn hf. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki T miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.___________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Kaup Óska eftir aö kaupa lítinn, notaöan fsskáp. Uppl. í sTma 24445 eftir kl. 19. Sala mm Ýmis hljómtæki til sölu. T.d. AR og JBL hátalarar ásamt fleiru. Einnig Roland bassamagnari. Selst ódýrt. Á sama staö er frystikista til sölu. Uppl. gefur Heimir í síma 96-41853 eftir kl. 15. Bílar og varahlutlr Til sölu Scout árg. 74, skoöaöur 95. Suzuki Fox árg. 82, skoðaður 95. Range Rover árg. 78 til uppgerðar og niðurrifs. Varahlutir í BMW 323i árg. 84. Öll skipti athugandi. Uppl. T síma 25494 og 24332. Leikfélag Akureyrar AÐGANGSKORT kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Þú sérð sýninguna þegarþér hentar, drífur þig í leikhúsið og skemmtir þér konunglega! Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð Við bjóðum þau nú á kr. 6.800 Með frumsýningarkorti tryggir þú þér saeti og nýtur þeirrar sérstöku stemmningar sem fylgir frumsýn- ingu í leikhúsinu! Kortagestir geta bætt við miða á Karamellukvörnina fyrir aðeins kr. 1000 Kortasalan hefst föstudaginn 16. september KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna! Frumsýning laugardaginn 24. sept. kl. 17 2. sýning sunnudaginn 25. sept. kl. 14 Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. L Greiðslukortaþjónusta. I &.........- ■ ^ ÖKUKEIMNSLA Kenni á Galant 2000 GLSI 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sfmar 22935 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Notað innbú Notaö innbú, sími 23250. Okkur vantar nú þegar ýmislegt í umboössölu, t.d. sófasett, hillu- samstæöur, sófaborð, kommóöur, bókahillur, boröstofusett, ísskápa, frystiskápa, þvottavélar, frystikistur, sjónvörp, videó, þílútvörp, magnara, hátalara, geislaspilara, skrifborö, skrifborðsstóla, bílasíma, rörarúm 90 cm-120 cm, eldavélar ryksugur, faxtæki, hornsófa, saumavélar, brauövélar, ritvélar, eldhúsborð, eldhússtóla og fleira. Sækjum - sendum. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Píanóstillingar Verö viö píanóstillingar á Akureyri 18.-22. sept. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, pfanósmiöur. Hákarl Til sölu góöur hákarl eftir kl. 17.30 alla virka daga og eitthvað um helg- arí Einholti 26, sími 24847. Heilsuhornið Alltaf eitthvaö nýtt. Hákarlakrem sem reynst hefur mjög vel á exem og psoriasis. Gott úrval af Carobe vörum. Nýjar kökur úr heilhveiti án sykurs. Athugið aö hunang er ekki bara hunangl! Margar nýjar Ijúffengar hunangstegundir s.s. Lavendelhun- ang. (Lavendel ilmolían loksins komin.) Nýjar og framandi tetegundir í pökk- um: Transkei, Malavi, indverskt, kínverskt og grænt te, einnig Darjeeling first flush í litlum tré- kössum. Ný bætiefni að koma inn, t.d. nýtt ESTER C 500 mg, E vítamlnolía, L- Carnitine. Bio QIO, Bio Biloba, Bio Selen + Zink, Bio Calsium - úrvalsefni. Hár- pantoden extra fyrir húð, hár og neglur, mest seldi hárkúrinn og ekki að ástæðulausu. E vítamínrík hveitikímsolía, tjöru- sjampó, fótanuddkrem, handáburð- ur, möndlu- og avokadonæturkrem frá Jacob Hooy. Ath. erum aftur byrjuð meö vinsælu heilsubollurnar. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- simi 985-33440.________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 25692, farslmi 985-50599. Kripalu Yoga Leiö til meiri sjálfsvitundar, jafn- vægis og betri heilsu. Byrjenda- og framhaldsnámskeiö aö heljast. Fyrsti kennslutími ókeypis. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdótt- ir, yogakennari, T síma 96- 21312 milli kl. 19 og 20. Hljómsveit Tríó Birgis Marinóssonar sem starfaði á árunum 1975 og 1976 (Birgir, Örvarr og Steingrímur) tekur til starfa aö nýju frá og meö 1. októ- ber nk. og heldur uppi fjöri á dans- leikjum a.m.k. eitthvað fram í des- ember. Upplýsingar gefur Birgir Marinós- son I síma 96-21774 og Steingrím- ur Stefánsson í sfma 96-21560. Bílar og búvélar Viö erum miösvæöis! Nú er sláturtíðin hafin og þá er mik- il sala hjá okkur. Þess vegna bráðvantar bíla á stað- inn og á söluskrá. Einnig vantar allar gerðir búvéla, vinnuvéla og vörubíla á söluskrá. Þaö er hjá okkur sem hlutirnir ger- ast. Bfla- og búvélasalan, Hvammstanga, slmar 95-12617 og 98S40969. Œ CcreArbíé D a23500 SPEED íslandsfrumsýning á sama tíma í Borgar- bíói og Sambíóunum í Reykjavík Hvaó myndir þú gera ef þú værir í strætisvagni og tilkynning kæmi frá geðveikum glæpamanni um að búiö væri að koma fyrir sprengju undir vagninum og hún muni springa ef hraðinn fer undir 90 km hraða á klukkustund? Spenna - Hraði - Sprengjur Leikstjóri myndarinnar er Jan DeBont (Die Hard, Basic Instinct og Lethal Weapon 3) og hann gefur ekkert eftir í þessari. Fimmtudagur Kl. 9,00 Speed (íslandsfrumsýning) Kl. 11.00 Speed Fimmtudagur Kl. 9.00 og 11.15 Wolf Stórmyndin Úlfur (Wolf) Dýrið gengur laust... Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera úlfur!! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christofer Plummer og Richard Jenkins. Bönnuð innan 16 ára. Föstudagur Kl. 9.00 og 11.00 Speed Föstudagur Kl. 9.00 Beethoven’s 2nd NEWTON FJÖLSKYLDAN ER AÐ FARAIHUNDANA! Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af! Aóalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt. Föstudagur Kl. 11.00 Wolf Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kt. 14.00 flmmtudaga - "OT* 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.