Dagur


Dagur - 15.09.1994, Qupperneq 10

Dagur - 15.09.1994, Qupperneq 10
10- DAGUR - Fimmtudagur 15. september 1994 DACDVELJA Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee * Fimmtudagur 15. september Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) ) Ef þú ætlar aö foröast spennu í dag veröur þú aö jafna ágreining. Kannaöu nýja möguleika og þró- aöu og haltu viö góöum sam- böndum. (S Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Þetta veröur fremur rólegur og venjulegur dagur til aö byrja með en fjörgast með kvöldinu. Einhver leitar til þín eftir ráðleggingum eöa aðstoö. (Hrútur (Sl. mars-19. apríl) J Hlutirnir eru farnir að ganga upp hjá þér og þú nýtur þín sérstak- lega þar sem samkeppni er ann- ars vegar. Samskipti ganga vel og þú færð upplífgandi fréttir. (Naut ^ ' ~V (gp, apríl-SO. maí) J Þér gengur illa í samskiptum við vini þína í dag. Hvít lygi gæti hjálpað til í þessari aðstöðu. Þú ert heldur bjartsýnn í fjármálum. ® Tvíburar (Sl. maí-SO. júní) J Þú færö fréttir langt að; jafnvel frá vinum í útlöndum sem vilja að þú komir f heimsókn. Samningaviö- ræður ættu að ganga vel í dag. W(vc (Sl.júm-SS.júli) J Foröastu umræður sem kalla á niðurstöðu í erfiðu máli. Ringul- reið ríkir á vinnustað sem gæti leitt tií alvarlegra mistaka. Rækt- aðu vináttuna. (wM Ioón ^ \^rV>TV (85. júli-SS. ágúst) J Þetta virðist ætla að verða ágætur dagur. Flest gengur þér í hag og þú finnur eitthvað sem þú taldir glatað. Þú færð gagnlegar upplýs- ingar. íjtf Meyja N l (S3. ágúst-SS. sept.) J Þú færð ráðleggingar sem reynast allt aðrar en þú áttir von á. Reyndu að leggja fyrir því fram- undan eru erfiðir tímar hvað fjár- málin snerta. (S3. sept.-SS. okt.) Þú verður fyrir truflun í morguns- árið sem raskar áætlunum dags- ins. Gættu þess að gera ekkert í fljótfærni; sérstaklega ef það varð- ar peningaeyðslu. (\m£ Sporödreki^ f25- okt.-Sl. nóv.) y Farðu snemma á fætur og komdu hversdagsverkunum frá sem fyrst. Eitthvað áhugavert kemur upp og þarfnast allrar athygli þinnar. Spenna ríkir í kvöld. í^A. Bogmaður 'N (SS. nóv.-Sl. des.) J Ástarsamband í andarslitrum veldur þér áhyggjum en þú munt komast að því að það verður ekki þess virði að syrgja það. Þú kynn- ist brátt nýju fólki. fSteingeit ^ \J\T\ (SS. des-19. jan.) J Þú ert jákvæður og duglegur og það hjálpar til að ná þeim árangri sem þú ætlar þér. Reyndu að gera eitthvað skemmtilegt til til- breytingar. t V Uí ö> UJ Ég held að einat leiðin til að finna\ Ella sé að beita! \ Eggert..L-. \Hún syndir| við förum \ í áttina að afturábak! I landi. s<é*r • Staba Akureyr- arlibanna erfib Þab er ekki laust vib ab norblenskir knattspyrnu- menn og flestir áhang- endur þeírra séu heldur hnípnir þessa dagana. Staba Akureyrarlib- anna, Þórs og KA, er ekki gób í 1. og 2. deild, Tindastóll féll í 4. deild, á meban Dalvíking- ar sluppu fyrir horn á síbustu stundu. Magni og KS misstu naumlega af sætí í 3. deíld, Völsungar nábu ekki ab kom- ast í 2. deild ab ári og leika áfram í þeirri þribju. Um helgina fer fram lokaumferb- in í 2. deild og þá kemur í Ijós hvort KA heldur sæti sínu í deildinni. Næst síbasta um- ferb 1. deildar fer einnig fram um helgina og þurfa Þórsarar naubsynlega á sigri ab halda gegn KR í Reykjavík. • Góbur árangur kvennalibs IBA En þótt ár- angurinn hjá körlunum hafi ekki ver- ib góbur í sumar, nábi kvennalib ÍBA ab vinna sig- ur í 2. deild- inni og tryggja sér sæti í 1. deild á ný ab ári. Miklar breytingar urbu á libinu fyrir tímabilib og því er árangur libsins hreint frábær. í libinu var blanda af eldri og yngri leikmönnum og er óhætt ab segja ab á Akureyri sé bjart yfir kvennaknattspyrnunni og eru margar stórefnilegar stúlkur í bábum félögunum. Lib ÍBA tekur sæti Dalvíkur í 1. deildinni, sem varb ab sætta sig vib fall í 2. deild ab ári. Karlalib Leifturs hefur gert þab gott í 2. deildinni og nái libib ab vínna Grínda- vík um helgina, tryggir libib sér sigur í 2. deild og um leið sæti í 1. deild ab ári. Libinu nægir hins vegar eitt stlg, til ab gulltryggja 1. deildarsæt- ib. Á léttu nótunum Ekki í vinnunni Mabur var mætturfyrir réttinn í barnfabernismáli. - Viburkennið þér ab vera fabir þessa barns? spurbi dómarinn. - Já, þab geri ég. - Ágætt, hélt dómarinn áfram. - Þá þurfum vib abeins að ræða um greiðsl- urnar. - Greibslurnar? Þær verða engar. Þetta gerbist utan vinnutíma. Afmælisbarn dagsins Þú munt hafa mikib ab gera í upphafi árs og ef samstarfsvilji er ríkjandi ætti þér að verða mikið ágengt. Þab mun ríkja stöbugleiki í fjármálum þótt halla fari undan fæti í lok ársins. Upplausn mun ríkja í ástarmálum. Orbtakib Bera slettu af e-m Merkir ab taka málstað einhvers, verja einhvern. Orðtakið er kunn- ugt frá 18. öld. „Sletta" mun merkja „árás", sbr. í fornmáli baksletta „árás að aftan". Orðtak- ið er hugsað líkt og „bera blak af". Þetta þarftu ab vita! Sölubrella Sex sinnum var skipt um kápu á skáldsögunni „Garpur og heimur hans" eftir john Irving og í hvert skipti kom fjörkippur í söluna. Ári síðar, eba 1980, var sömu aðferð beitt vib bók Hermans Wouks, „Stríbsvindar" meb sama árangri. Spakmælib Harbstjórn Þeir freista þess jafnvel ab troba sjálfri sálinni í einkennisbúning. Slíkt er hámark harðstjórnarinnar. (Mirabeau) • Rakadræg dömubindi Þab hefur verib mikib ritab og rætt um dömu- bindaauglýs- ingar ab und- anförnu. Mabur nokk- ursat á hótel- bergi og horfbi á sjónvarpib. Á stöb 1 var dömublndaaug- lýsing, á stöb 2 og stöb 3 var einnig slík auglýsing. Þegar hann skipti yfir á stöb 4, sá hann dömubindaauglýsingu, sem hann hafbi ekki séb ábur og vakti hún óneitanlega at- hygli hans. Þar kom fram ab dömubindin sem auglýst voru, eru svo rakadræg ab meb hverjum pakka fylgdi varasalvi. Umsjón: Krístján Krlstjánsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.