Dagur - 22.09.1994, Side 5

Dagur - 22.09.1994, Side 5
Fimmtudagur 22. september 1994 - DAGUR - 5 Opið hús að Kristnesspítala nk. laugardag: Sundlaugin næsta stóra skerfið - á Kristnesi verður endurhæfingarmiðstöð Norðurlands í framtíðinni Fyrir um tveimur árum voru uppi háværar raddir um lokun Kristnesspítala í Eyjafjaróarsveit. Sem betur fer varó ekki af þeim hugmyndum en starfsemin var sameinuó Fjóróungs- sjúkrahúsinu á Akureyri og mynda þessar tvær sjúkrastofnanir nú eina heild. A Kristnesspítala er rekin öldrunarlækningadeild og einnig endurhæfmgardeild og stefnt er á að staóurinn verói endurhæfingarmiðstöó Noróurlands. Þar er bygging sundlaugar næsta stóra skrefió. Almenningi gefst á laugardaginn tækifæri til aö kynna sér það starf sem fram fer í Kristnesi og framtíóar- hugmyndir um hlutverk staðarins en starfsemi þar er mög vax- andi. „Þaó er búið að gera nýtingar- áætlun fyrir alla bygginguna hér, að fullnýta það húsnæði sem stað- ið hefur autt um árabil. Þetta er gert í tengslum við þá starfsemi sem fyrir er á Fjórðungssjúkrahús- inu og verður þannig hluti af einni heildarmynd," sagöi Stefán Ingva- son, yilrlæknir endurhæfingar- deildarinnar á Kristnesi, aðspurð- ur hvað það væri sem gestum yrði kynnt á laugardaginn. I framtíð- inni er gert ráó fyrir 30 sjúkling- um á cndurhæfingardeild og 36 á öldrunarlækningadreild með sam- tals 90 stöðugildum. Ekki er að efa að margir eru forvitnir aó vita hverskonar starf- semi fer fram í Kristnesi og hvaða hugmyndir eru varöandi framtíð- ina. „Það eru margir sem aldrei hafa komið hér og aðrir komu fyr- ir áratugum og eiga mjög misjafn- ar minningar. Við erum cinnig aó leggja lokahönd á brcytingar á umhverfi hússins og aógengi þess. Það er búið aó leggja göngustíg um Kristnesskóg, malbika stíga á lóðinni fyrir sunnan og ýmslegt fleira. Þetta er því kjörið tilefni til að kynna hvað hér er verið að gera og að þetta er starfsemi á uppleið. Vió viljum blása öllu lokunatali burt í eitt skipti fyrir öll,“ sagði Stefán. Brýnt að fá sundlaug Næsta stóra verkefni í Kristnesi er bygging sundlaugar en það mál hafa Lionsmenn tekið upp á sína arma og Söfnunarátak Lionshreyf- ingarinnar veróur kynnt gestum á laugardaginn. „Þetta er búð að vera nokkuð lengi í deiglunni. Þannig er mál með vexti aó þegar hér var byggð tengiálma, austan við aðalbygginguna og aðalbygg- ingin tengd við aðrar sem voru austur við veg, þá fengum viö borðstofur og setustofur fyrir báð- ar legudeildirnar en á neðstu hæð- inni var gert ráð fyrir sundlaug. Það húsnæði hefur því verið til í all mörg ár en staðið óinnréttaó. Lionshreyfingin sýndi snemma áhuga á þessu og menn hafa verið aó ræða þessi mál sín á milli, hvernig þetta ætti að verða og var m.a. rætt um sölu á rauóu fjöðr- inni í því sambandi. Það varð ekki ofaná heldur eru það klúbbarnir í Þingeyjarsýslu og við Eyjafjörð sem hafa haft að þessu frumkvæði og eru að hefja átak, sameiginlega en þó hver með sínu sniði, til að fjármagna sundlaugarbygginuna. Með sér bjóða þeir ýmsum félaga- samtökum cnda margir sem sýnt hafa þessu áhuga.“ Stefán sagði erfitt að nefna tímasetningu á því hvenær hugs- An efa er fróðlegt að kynna sér þá starfsemi scm fram fcr á Kristnesi og framtíðarhugmyndir um staðinn. Þar verð- ur miðstöð cndurhæfingar á Norðurlandi og einnig öldrunarlækingadeild. Samtals er gcrt ráð fyrir 66 sjúklingum Og 90 Stöðugildum. Mynd: Robyn. anlega væri hægt að taka sund- laugina í notkun. „Það fer allt eftir fjármagni. Byggingarkostnaður er áætlaóur 25-30 miiljónir og við munum byrja strax og fjármagn fæst. Þá er hægt að ljúka hönnun- arvinnu og einnig er komið tilboð í sundlaugina sem væntanlega verður þá gengið að. Við vonumst auðvitaó til aó þetta gangi hratt og vel fyrir sig og ef peningarnir væru til staðar væri sjálfsagt hægt að klára þetta á einu ári eða svo.“ Sundlaugin hjarta starfseminnar Að sögn Stefáns er sundlaugar- byggingin afar brýnt mál og mikil nauðsyn fyrir starfsemina í Krist- nesi. „Þetta tengist auðvitað því að við erum að byggja hér upp endurhæfingarmiðstöð fyrir allt Norðurland og hluta Austurlands. Sundlaugin er að mörgu leyti hjartað í sjúkraþjálfuninni getum við sagt. Vatnsmeðferð er afskap- Iega mikilvæg og nýtist mörgum sjúklingahópum.“ - Stendur sundlaugarlcysió starfseminni þá ekki fyrir þrifum? „Jú, hún gerir það. Við höfum mætt þessu með því að fara einu sinni í viku út í Glerársundlaug, mætt þar miklum góðvilja. En það cr auðvitað mikið umstang að fara meó alla upp í rútu og ekki raun- hæft einu sinni í viku. Þjálfunar- innar vegna væri hins vegar raun- hæft fyrir marga sjúklinga að fara daglega. En við höfum heitt vatn hér á staðnum og hér er hefð fyrir notkun þess.“ - Verður aðstaðan þá ekki orð- in mjög góð með tilkomu sund- laugarinnar? „Þá verður komið hér mjög fullkomin endurhæfingaraðstaða, með þeim breytingum sem gerðar verða á húsnæðinu að öðru leyti. Við ætlum að verða Reykjalundur Norðurlands, það er engin spum- ing,“ sagði Stcfán Ingvason að lokum. HA Hörður Torfa á ferð um Norðurland Tónlistarskólinn á Akureyri: Nýtt fyrírkomulag í söngdeild Hörður Torfason, trúbador, er þessa dagana á yfirreið um landið og mun hann spila á fimm stöðum á Norðurlandi. Hörður heldur tónlcika á eftir- töldum stöðum á Norðurlandi (þeir hefjast allir kl. 21): Mánudaginn 26. sept. Þórsver á Þórshöfn. Þriðjudaginn 27 sept. Félags- heimilið á Raufarhöfn. Miðvikudaginn 28. sept. Kópa- sker. Fimmtudaginn 29. sept. Leik- húsiö á Húsavík. Föstudaginn 30. sept. Deiglan á Akureyri. Nú í haust hefur verið tekið upp nýtt fyrirkomulag í söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri. Stigakerfi námsvísis menntamála- ráðuneytisins er eftir sem áður í fullu gildi en söngnáminu er skipt í 3 deildir, þ.e. undirbúningsdeild, almenna deild og framhaldsdeild. Undirbúningsdeild er ætluð þeim sem litla eða enga reynslu hafa í söng og tónlistariðkun en búa yfir söngrödd. Eftir eins eóa tveggja ára nám í þessari deild þar sem kennt er í litlum hópum fær- ast nemendur yfir í almenna deild. Þar er markmiðið að þjálfa og mennta söngvara á sem víðtækast- an hátt, hvort sem viðkomandi fæst við söng sem tómstundagam- an eða stefnir í meiri fullkomnun. Eftir u.þ.b. fimm ára nám er síðan tekið lokapróf. Framhaldsdeild er ætluð þeim sem undurbúa sig undir fram- haldsnám í háskóla. Liður í söngnámi við Tónlistar- skólann á Akureyri er að komast í kynni við ópcrubókmenntir og er reglubundin ópveruvinna starf- rækt viö skólann undir stjórn Gcrrrit Schuil, hljómsveitarstjóra og píanóleikara. Undanfarið hefur nokkuð borið á að konur hafi ver- ió í meirihluta í söngnámi og hef- ur það verið óperuhópvinnu nokk- ur fjötur um fót. Ekki er enn loku fyrir það skot- ið að söngnemendur fái skóla- pláss. Er sérstaklega vonast eftir karlaröddum og víst cr aö nóg er um glæsilega mótsöngvara. Veró- ur þess þá skammt að bíða að Jeremy Browman flytur fyrirlestur í boði kennaradeildar Háskólans á Akureyri, laugardaginn 24. sept- ember nk. Fyrirlesturinn nefnist „The Sacrifice of the Innocent" - „Aó fórna saklausum"- og verður lluttur á ensku. Fyrirlesturinn vcrður í stofu 24 í húsi Háskólans v/Þingvallastræti og hefst kl. 14. Jeremy Bowman er kennari í heimspcki við University College Cork á írlandi og er nú staddur hér á landi á vegum ERASMUS áætl- unarinnar þar sem hann kennir Tónlsitarskólinn taki fyrir einhver stærri verk til uppfærslu, óratóríur eða sviðsverk. Kennarar við söngdeild Tón- listarskólans á Akureyri eru auk Gerrit Schuil: Guðrún A. Kristins- dóttir, Hólmfríður Benediktsdótt- ir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon og Richard Simm. námskeið í heimspeki við Háskóla Islands. I fyrirlestrinum mun Bowman skýra sérstaka tegund siðferðilegr- ar nytjastefnu, svokallaðan „per- ference utilitarianism“. Bowman mun fjalla um hvernig þessi teg- und nytjastefnunnar á vióunandi svar við þeirri gagnrýni á hefð- bundna nytjastefnu að lylgismenn hennar hljóti að l'allast á að sak- lausum sé fómað ef hægt er að sýna fram á að slík fóm auki ham- ingju eða hagsæld heildarinnar. (Fréttatilkynning) „Að fórna saklaus- um“ í Háskólanum á laugardag

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.