Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. september 1994 - DAGUR - 7
m
pabbi var meó mér. Næst stærsti laxinn minn
var 26 pund. Ég veit ekki fyrir víst um þyngri
lax héma en þennan 36 punda sem Jakob
Havsteen fékk í Höfðahyl. Það var ægilegur
fiskur.
Frakkasaga
Já, það skeður margt skemmtilegt í veiðiferð-
unum. Einu sinni var ég að fylgja Frakka
hérna, en ég segi gjaman sögur af þeim því
þeir eru dálítið annar þjóðflokkur en maður á
að venjast. Þessi var í splunkunýjum vöðlum.
Ég spurði hvort tegundin væri góð og hann
sagði þetta bestu vöðlur í heimi. Svo fómm
við niður í Knútsstaði. Það var kalsaveður og
rigning, mikið í ánni og hún mjög köld. Ég óð
með manninn út á veiðistað, upp fyrir mitti
og allt í einu sprakk klofsaumurinn í vöólun-
um, allur saman. Kallinn stóð í vatni eins
langt og vöðlumar náðu og það vom ljótu
hljóóin í honum. Ég dró hann upp úr ánni og
fór meö hann heim í þurr föt. Síðan fórum við
beint til Húsavíkur og hann keypti vöðlur hjá
Reyni, þær dugðu og duga sjálfsagt enn.
Þessar ódým vöðlur duga mér í tvö ár með
mikilli notkun.
Það kemur hér allavega fólk, ríkir menn og
verkamenn sem hafa safnað fyrir feróinni í
mörg ár. Hér koma dellukallar sem safna alla-
vega dóti sem þeir nota svo ekki helminginn
af.“
- Er mikill munur á að fylgja útlendingum
og Islendingum?
„Já, það er mikill munur á því. Yfirleitt
ræður græðgin hjá Islendingum og þeim er al-
veg sama hvað þeir vinna til þess að fá lax-
eg
inssonar á Húsavík, en hann er mikill vinur
minn. Við fórum að tala um háttsettan mann í
Reykjavík og fannst helsti gallinn á honum að
hann veiddi bara á orm. Ég spurði Ingvar
hvort vió ættum ekki að bæta úr þessu og
senda honum fáeinar flugur. Ingvtir sagóist til
með aó leggja til fluguboxið ef ég leggði til
flugumar. Svo tíridi ég saman flugur af ýms-
urn gerðum i boxiö og Ingvíir sá um að senda
það. Ég sendi vísu ineð:
Veldu flugu vinur minn.
Víst það eykur hróður þinn.
Lœrðu að virða laxfiskinn.
Láttu krata um blóðorminn.
Svo líóur og bíður og bíöur og við
aldrei neitt svar hjá manninum Þá
aðra vísu:
llla siðað sóðalið,
síst á miðum velkomið.
Ormabiður bera á hlið,
blý á kviðnum framanvið.
Þessa sendi ég ekkert
Einu sinni sendi ég Sverri Hermannssyni
flugur að gamni mínu, þó ég þekki hann lítið
hafði ég vissar mætur á manninum því hann
var oft hnyttinn og skemmtilegur á þingi. Svo
kom hann í veiði hér norður og einu sinni
komu þeir Pétur Pétursson frá Arhvammi og
heimsóttu mig. Sverrir færði mér þá viskí-
flösku og sagðist vera hættur að nota þetta.
Hann sagðist líka mega gera að gamni sínu
þegar ég sagðist ekki hafa sent flugumar til
að fá borgun fyrir.“
uppbygginguna og síðan á verkstæðinu. Mér
líkaði það að mörgu leyti vel en þama var
mikió ryk og óhollusta.
Jú, það skeöi ýmislegt á þessum árum.
Einu sinni fór maður sem þama var að heim-
sækja Villa gamla á Halldórsstöðum. Þeir
lentu á fylliríi og maðurinn týndi fölsku tönn-
uriúm sínum. Hann var heldur snautlegur þeg-
ar hann koin til baka úr túmum. Villi gamli
sagði bara að hundurinn hefði tekið tennum-
ar. Tennumar fundust aldrei, en þetta var í
leiðinda veöri og snjókomu, Mér datt þessi
vísa í hug;
Stöðugt fennir úti enn,
'■ óðum grennist jörð til beitar.
Fella tennur fé og menn,
ífaðmi hennar Mývatnssveitar.
Svo var þaó einhvem tíma að ég gerði aðra
vísu þama:
Kísiliðjukotið látt,
kringja fúnir viðir.
Amerískir eiga bátt,
axarskaftasmiðir.
Eíriu sinni gerði ég vísu um inann sem
vann þamæ
Aldrei sá ég œðsta mann,
öllu minna virði,
Kísiliðjukanslarann,
kölski sjálfur hirði.
- Ertu prakkari Pétur?
„Ég fékk orð fyrir það hérna á árum áður.
Ég geröi stundum vísur í Mývatnssveit til að
Myndir og texti:
Ingibjörg Magnúsdóttir
ur fyrir páska. Núna hefur ekki komið snjór í
tugi ára, enda em vegimir betri og hærri en þá
var. Ég held þó að snjórinn hafi verið miklu
meiri áður og veðrin harðari.
Jú, það skeði ýmislegt skemmtilegt. Einu
sinni var ég að vinna hér sunnan viö á með
Færeyingi sem Olafur hét. Það var fínasti
strákur. Hann hélt til í Amesi og þurfti að
komast út yfir á. Ég sagði honum að Sæþór
Kristjánsson, sem þá bjó í Austurhaga, ætti bát
sem héti Denna. Hann skyldi biðja hann að
lána sér Dennu yfir ána. Strákurinn fer og gerir
þetta en karl varð eitthvað skrítinn við, því
dóttir hans var kölluð Denna. Hann var tregur
til að lána Dennu yfir ána en svo skírðust mál-
in eitthvað og stákurinn fékk bátskelina. Hann
var reiður við mig í marga daga á eftir.
Þorgrímur Jónsson frá Jarlsstöðum, sem
nú er gullsmióur við Klapparstíg, var ná-
granni minn og við lékum okkur mikið sam-
an. Einu sinni vomm við að leika okkur hjá
einum bænum, sáum flösku í einum póstkass-
anum og pissuðum í hana. Svo rákum við vel
í hana tappann og settum á sama stað. Lengi
fréttum við ekkert af þessu, en svo heyrðum
við að karlinn hefði ætlað að panta sér orma-
lyf og biója mjólkurbílstjórann að taka flösk-
una og sækja lyfið. Hann hélt að það væri
komið og fór með flöskuna heim og uppgötv-
aði ekkert fyrr en átti að fara að gefa. Þá þótti
honum skrýtin lyktin af lyfinu. Strákamir
fundustekki.
Hjónin Pétur Steingrímsson og Anna María Aradóttir í Laxárncsi. Þau hafa búið sér ákaflcga
notaiegan og heimiiislegan samastað í tilvcrunni. Utan við gluggana vaxa tíu þúsund trjápliintur
sem þau hafa gróðursett, þær ætla að verða stórar og mynda skógarreit að nokkrum árum liðn-
um.
Dagur hjá
Pétri í Laxár-
nesi - flugu-
h nijtinga-
inanni,
prakkara,
hagyrðingi,
jámsmið,
veiðimanni og
heimspekingi
inn, eru ekki vandir að meðulum. Erlendir
veiðimenn vilja frekar fá einn stóran en ekki
endilega svo marga. Þaö tekst oft. Ég hjálpa
ef þeir vilja en einstaka maður vill sjálfur
landa sínum laxi.“
- í sumar var mikið talað um vöntun á
smálaxi í ána. Er hann að koma núna eða á
hann eftir að koma?
„Ég held að seiðin þurfi sinn tíma í sjó.
Margt af þessum laxi kemur næsta ár og þá
sem meðalstór lax. Eitthvað er að koma núna
en ekki allir. Og nú ættum við aö fá okkur í
nefið.“
Láttu krata um blóðorminn
„Ég kom eitt sinn í búðina til Ingvars Þórar-
Týndi tönnum í hundinn
- Ert þú ekki ákaflega hamingjusamur maóur,
að geta unnió við það allt sumarið sem margir
láta sig dreyma um að skreppa til 1-2 daga á
ári?
„Ég mundi ekki vilja hafa aðra vinnu, enda
er hún ekki fyrir hendi. Ég hef unnið hingað
og þangað við jámsmíði, en ég er ketii- og
plötusmiöur. Um tíma vann ég fyrir Ræktun-
arsambandið, meðan það var og hét. Ég tók
jarðýtumar í gegn á vetuma og það var nokk-
uð mikil vinna. Svo smíðaði ég ristahlið, hlið-
grindur, handrið, stálgrindahús og allt mögu-
legt;
Ég vann í Kísiliðjunni í sjö ár, fyrst viö
stríða þeim, ef ég fékk vísur á móti var til-
ganginum náð. Það er gott að vinna í Mý-
vatnssveit, ágætisfólk þar, báðum megin
vatns em ágætir vinir mínir. Þeir eiga eftir að
jafna sig, það endar yfirleitt með því að menn
sættast, er það ekki? Suóursveitungar geta nú
unnið í Kísiliðjunni þó þeir bölvi henni bæði í
ræðu og riti.
Ekki snjór í áratugi
- Hefur þú ekki stundað landbúnað?
„Ég vann að þessu með föður mínum en
síðan fór ég að vinna við annað, var lengi á
jarðýtum á sumrin og reyndar allt árið, snjó-
mokstri á veturna. Einu sinni mokaði ég snjó
í 40 tíma samfleytt, það var ófært til Húsavík-
Hrúturinn pissaði undan rófunni
Við gerðum aldrei slæma hrekki, frekar eitt-
hvað til að hlægja að eftir á. Nú er liðin tíð í
sveitum að menn skíri hrútana sína Gylfa en
þó ég held að það hafi bara verið lélegir hrút-
ar. Einu sinni var karl hér vestur í sveitum,
mikill fjárbóndi, hann valdi sér hrút að haust-
lagi sem átti að vera af mjög góðu kyni og vel
ræktaóur. Svo leið og beið fram á veturinn að
karlinn sér að hrúturinn pissar undan rófunni.
Það var öllu verra mál. Hann skírði hrútinn þá
Gylfa til að ná sér niðri á honum. En hér í
Aðaldal voru ekki svo lélegir hrútar að menn
skírðu þá þetta.“
- Hvemig líst þér á framtíðina, Pétur?
„Mér líst vel á hana. Ég spái því aó innan
fárra ára verði þetta Evrópubandalag hrunið í
rúst. Það hefur aldrei nokkur maður getað
unnið með Þjóðverjum eða Frökkum gegnum
aldimar, sagan sýnir þaö. Englendingar eru
stífir á sinni meiningu líka og þessar þjóðir
vinna aldrei lengi saman. Við eigum að halda
okkur algjörlega utan við þetta og snúa okkur
heldur í austur og vestur. Við þurfum ekki
svo stóra markaði."
Gaman af fólki
- Sérðu fyrir þér blómlegri búskap á ný í
sveitum landsins?
„Já, ef erfðalögunum væri breytt. Síðan ég
var unglingur hafa margar af þessum stóru
jörðum kjálkast í sundur í smáparta þannig aó
ekki getur nokkur maóur búið á þeim. Þetta er
að ske héma í Nesi líka. Það verður að setja
þannig lög að aðeins einn maður taki við bú-
inu en hinir fái ekki land. Að öðrum kosti
verður enginn búskapur hér á Islandi, nema
þá hjá cinhverjum leigulióum. Nú er þaö aö
verða þannig aö fólk í Reykjavík eða á öðru
landshorni á mikið af jöróunum. Þetta gengur
náttúrulega ekki upp.
Islenskar landbúnaðarafurðir eiga örugg-
lega eftir að seljast erlendis ef eitthvað verður
unnið aö þeim málum. Það hefur ekki verið
gert allt of vel.“
Að lokum vildi Pétur segja: „Við eigum aó
reyna að lifa í friði _og sátt við alla menn, og
hafa gaman af því. Ég hef ekki eins gaman af
nokkru og fólki. Menn eiga að vera ham-
ingjusamir og láta sér nægja það sem þeir
hafa en vera ekki að stressa sig á að vinna allt
of mikið fyrirekki neinu.“