Dagur - 24.09.1994, Síða 9
MANNLIF
Laugardagur 24. september 1994 - DAGUR - 9
Að lokinni máltíð var tekið lagið eins og venja er í messum en ekki voru það sálmaljóð sem voru sungin að þessu
sinni.
Sviðamessa á fjöllum
Allt starf Feröafélags Akureyrar byggir
á sjálfboóaliöum og aö hausti er þeim
sem unnió hafa fyrir félagiö á árinu
boðió til uppskeruhátíðar, sviöamessu.
Laugardaginn 17. september var ár-
leg svióamessa félagsins haldin í
Tungnafellsskála í Nýjadal skammt frá
Tungnafellsjökli.
Alls mættu 60-70 manns til sviðamessu
að þessu sinni sumir komu meö rútum
frá Akureyri en aðrir á eigin fjallabílum
úr ýmsum áttum meira aó segja ofan
af Vatnajökli.
Félagar í Ferðafélagi Akureyrar eru
nú 480 og formaður félagsins er
Sigurður Jónsson. KLJ
Haukur ívarsson snæðir sviðin með lýsandi gleraugum sem sannarlega koma sér vcl í lítt lýstum fjallkofum. Valgcir
Kárason og Siggcrður Tryggvadóttir fylgjst með því hvernig glcraugun nýtast við snæðinginn.
Ferðafélagarnir skoða nýtt snyrtihús sem er í byggingu í Laugafelli.
Það voru þrjár kjarnakonur sem sáu um að allir fengju nægju sína af svið-
uni, hangikjöti, rófu- og kartölustöppu. Hér huga þær Sigurbjörg Kristjáns-
dóttir og Ragnhildur Bragdóttir að pottunum en auk þcirra sá Björg Krist-
jánsdóttir um matseldina.
Kammíslcnskir réttirnir smakkast vcl á fjölium, frá vinstri Einar Egiisson,
Hulda Þórðardóttir, Védís Baldursdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir.
Kaffihlaðborð
Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn.
Verö kr. 600 pr. mann.
Hestaleiga á staönum.
Veriö velkomin.
Gistiheimilið Engimýri
Öxnadal, slmi 26838.
Nýr íslenskur
safndiskur
REIF i SUNDUR
í>
kominn í Melódíu.
Einnig
R.E.M.: Monster A
MELÓDÍÉ
þar sem geisladiskar eru gersemi
Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Stmi 1224
u' k
m