Dagur - 24.09.1994, Síða 13

Dagur - 24.09.1994, Síða 13
Laugardagur 24. september 1994 - DAGUR - 13 CAMLA MYNDIN Aímælisbarn vikunnar Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld og tónlistarkennari á Isafirði, er afmæl- isbam vikunnar. Hann fæddist 23. september 1952 á Isafirði og varð því 42ja ára í gær. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir Ragnar frá Gautlöndum í Mývatnssvcit og Ragnar H. Ragnar, tónlistar-, skóla- og söngstjóri á Isa- firði, ættaður frá Ljótsstöðum í Lax- árdal í S-Þing. Fyrri kona Hjálmars er Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræð- ingur. Barn þeirra er Ragnar f. 1978. Núverandi eiginkona Hjálmars er Sigríður Asa Richardsdóttir f. 1964. Böm þeirra eru Nína Sigríður f. 1992 og Snorri f. 1993. Hjálmar lauk píanóprófi frá Tón- listarskóla Isafjarðar 1969 og stund- aði næstu þrjú árin nám í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík. Stúdentsprófi lauk hann frá MR árið 1972 og BA-prófi í tónlist frá Bran- deis University í Bandaríkjunum Tsjetsjenía tsjetsjensku þjóðina Tschetschen- en. Þegar við skjótum inn e-hljóði í hið rússneska nafn á sjálfstjóm- arsvæðinu og köllum þaó Tsjetsj- eníu förum við því sömu Ieið og þessar grannþjóðir okkar.“ Erfið spuming Læknirimn: „Ég verð að hryggja þig með því að þú átt bara tvær vikur eftir ólifaðar.“ Sjúklingurinn: „Get ég tekið aðra í júlí en hina í desember?" Eitt af sjálfstjórnarsvæðum í Rússlandi heitir á rússnesku Tsjetsjnja eða Tsjetsjenskaja Res- públíka sem er formlegt heiti þess. Þetta dæmalausa nafn er ekki bcint þjált í íslenskum munni. Ari Páll Kristinsson, málfarsráðunaut- ur Ríkisútvarpsins, ræðir þennan vanda í nýjasta Tungutaki. Hann leggur þar til aó við köllum svæð- ið og ritum Tsjetsjeníu. I Tsjetsj- eníu búa Tsjctsjenar, lýsingarorðið er tsjetsjenskur. Orórétt segir Ari: Svíar nefna lýðveldið Tjetjenien og Danir sömuleiðis, ellegar Det Tjetjenske Republik. Þýskir nefna Hjálmar H. Ragnarsson. 1974. Námi í raf- og tölvutónlist stundaði Hjálmar um eins árs skeið við Instituut voor Sonologie í Hol- landi og masterprófi lauk hann frá Cornell University í Bandaríkjunum árið 1980. M3-304 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annaó hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eóa hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). Sama fylleríið Dómarinn: „Hvaó á þetta aö þýóa? Var ég ekki aó dæma yður fyrir fyllerí á almannafæri í síð- ustu viku?“ Sakbomingur: „Jú, en þetta er nú eiginlega sama fylleríió.“ PAÓSKRÁ FJÖLA\I£>LA 9.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 2130 Veðurfregnir 14.03 Útvaipssagan, Endurminn- 01.00 Næturútvarp á samtengd- Helgarþáttur bama. 1100 Fréttayf irlit 9.03 Lönd og leiðir Séra Sigurjón Einarsson prófastur 2135 Litla djasshoraið ingar Casanova um rásum til morguns 09.00 Fréttir 1120 Hádegisfréttir Þáttur um ferðalög og áfangastaði. flytur ritningarorð og bæn. 23.00 Frjálsar hendur ritaðar af honum sjálfura. Ólafur 09.03 Sunnudagsmorgimn með 1145 Hvitir máíar 10.00 Fréttir 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni Umsjón: Illugi Jökulsson. Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson Svavari Gests Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.03 Með morgunkaffinu 9.00 Fréttir 24.00 Fréttir les(ll) RÁS2 11.00 Úrval dægiurmálaútvarps 14.03 Bergnuminn 10.45 Veðurfregnir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 00.10 Stundarkora í dúr og moll 14.30 Aldarlok: Skáldsagan Skipa- LAUGARDAGUR liðinnar viku Umsjón: Guðjón Bergmann. 11.00 IvikuloUo Umsjón: Knútur R. Magnússon. Umsjón: Knútur R. Magnússon. fréttir 24. SEPTEMBER Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 16.00 FrétUr Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 10.00 FrétUr 01.00 Næturútvarp á samtengd- (The Shipping News) eftir E. Annie 8.00 Fréttir 1120 Hádegisfréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp 12.00 Útv&rpsdagbókin og dag- 10.03 Lengri leiðin heim um rásum til morguns Proulx. Umsjón: Jón Karl Helgason. 8.05 Vlnsældalisti götunnar 1145 Helgarútgáfan ogfréttir skró laugardagsins Jón Ormur Halldórsson rabbar ura (Einnig útvarpað nk. Fimmtudags- Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 16.00 Fréttir 17.00 FrátUr • Dagskrá heldur 12.20 Hédogufréttir menninguog trúarbrögð í Asíu. 1. RÁSl kvöld ki. 22.35). 8.30 Endurtekið baraaefni af Rás 16.05 Á siðasta snúningi áfram 1145 Veðurfregnir og auglýsingar þáttur: Indland. 15.00 Fréttir 1: Umsjón: Magnús Einarsson. 18.00 FrétUr 13.00 Fréttaauki ó laugardegi 10.45 Veðurfregnir MÁNUDAGUR 15.03 Tónstiginn Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri 17.00 Tengja 18.03 Þjóðarsálin - Þjððfundur i 14.00 Systur vinna saman 11.00 Messa í Árbæjarkirkju 26. SEPTEMBER 15.53 Dagbókin ég söngvari frá miðvikudegi. 19.00 Kvöldfréttir beinni útsendingu Frá ráðstefnu kvenrithöfunda í Ástr- Séra Guðmundur Þorsteinsson préd- 6.45 Veðurfregnir 16.00 Fréttir 9.03 Laugardagslff 19.32 Upp min sál • með sálartón- 19.00 Kvöldfréttir alíu. Seinni þáttur. ikar. 150 Bœn: 16.05 Skíma - fjölfneðiþáttur. Urasjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. íiit 19.32 Milli itefns og sleggju 15.00 Rossini, Rossini 12.10 Dagskrá sunnudagsins Magnús Erlingssonflytur. Urasjón: Ásgeir Eggertsson. 1120 Hádegisfréttlr Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Umsjón: Snorri Sturluson. Fjallað um líf og störf óperutón- 1120 Hádegisfréttir 7.00 Fróttir 16.30 Veðurfregnir 1145 Helgarútgáfan 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Sjónvarpsfréttir skáldsins Gioachino Rossini. 1145 Veðurfregnir, auglýsingar Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. 16.40 Púisinn • þjónustuþáttur. 1400 fþrðttarásin 20.30 Úr ýmsum áttum 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- 16.00 Fiéttir ogtóniist Sigurðardóttir og Trausti Þór Sveris- Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.00 Fréttir Umsjón: Andrea Jónsdóttir. dóttur 16,05 Kinderazenen ópus 15 eftfr 1100 Helmsókn son. 17.00 Fréttir 16.05 Heimsendir 2100 Fréttir 2100 FrétUr Robert Schumann Umsjón: Ævar Kjartansson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 17.03 Tónlist á siðdegi 17.00 Með grátt i vðngum 2110 Geislabrot 2110 AUt i góðu Stanislav Bunin leikur á píanó 1100 UU f klssði og sklnn í skæði 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- Scheherazade eftir Nikolaij Rimskij Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Umsjón: Skúli Helgason. Umsjón: Margrét Blöndal. 16.30 Veðurfregnir Saga ullar-, skinna- og fataiðnaöar geirssonar. Korsakov, Filharraóníusveitin í Berlín 19.00 Kvðldfréttlr 2100 Heimsendir 24.00 FrétUr 16.35 HítíðfHeUinld Sambandsins á Akureyri. Þriöji og 100 Fréttir leikur; Lorin Maazel stjórnar. 19.30 Veðurfréttlr 24.00 Fréttir 24.10 Sumamffitur Af tónlistarlífi í Finnlandi og nýaf- siðasti þáttur. 110 Að utan 18.00 Fréttlr 19.32 Vbuaildalisti gðtunnar 24.10 Kvöldtðnar Gyða Dröfn Tryggvadóttir. staðinni listahátíð í höfuðborginni, 15.00 Afliflogsál 120 Á faraldsfætl 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- 01.00 Nffitunitvarp á samtengd- þar sem margt beimsfrægra lista- Þáttur um tónlist áhugamanna. 8.31 Tíðindi úr menningariifinu Gísli Sigurðsson les (16). Ragnheið- 20.00 Sjónvarpsfréttlr um rásum til morguns: um rásum til morguns: manna kom fram. 16.00 Fréttir 9.00 Fréttlr ur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og 20.301 popphslmi 01.00 Rseman: kvikmyndaþáttur Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00. 18.00 Djassþóttur 16.05 Sjónarhora á sjálfstæði, Lýð- 9.03 Laufskálinn veltir fyrir sér forvitnilegura atriðura. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, Urasjón: Jón Múli Árnason. veldið Isiand 50 ára 9.45 Segðu mér sðgu, -Sængbrni (Endurflutt i næturútvarpi kl. 04.00) 2100 Fréttir Fréttir kL 100,9.00.1100,1121 15.00,16.00,17.00,18.00.19.00, 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagn- yfir minni" 18.30 Um daginn og veginn 2110 Blágresið bliða 1101 19.00,2100 og 24.00. 22.00 og 24.00. 19.00 Kvöldfréttir fræðistofnunar Háskóla islands, eftir Guðninu Helgadóttur. Höfund- Séra Ámi Bergur Sigurbjömsson tal- Umsjón: Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARP Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir Sagnfræöingafélags íslands og Ár- ur les sögulok. ar. 2100 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 7.30,10.45.12.45.16.30 og 22.30 19.35 Óperuipjall bæjarsafns sera haldin var 3. sept- 10.00 Fréttir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturtónar hljóma áfram. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. Rætt við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur ember sl. 10.03 Moigunlefkfiml með HaU- 19.00 KvðldfrétUr 24.00 Fréttir 0100 Fréttir 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00.11.00, sópransöngkonu um La Traviata eft- 16.30 Veðurfregnir dóru Björasdóttur. 10.10 Árdegistónar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 24.10 Naturvakt Rásar 2 0105 Tengja 12.00,12.20,14.00.15.00,16.00, ir Giuseppe Verdi. 16.35 Líf, en aðallega dauði - fyrr 19.35 Dótaskúffan Urasjón: Guðni Már Henningsson. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 17.00,18.00,19.00,19.30. og 22.30. 21.10 Kflct út um kýraugad - á öldum Sinfonia conoertante i G-dúr eftir Tita og Spóli spjalla og kynna sögur, Næturútvarp á samtengdum rás- 04.00 Þjóðarþal Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan Svon'er á sfld 8. þáttur: Líf eða limir? Domenico Cimarosa. Aurele Nicolet viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. um til morguns (Endurtekið fráRás 1) sólarhrinpinn Fjallað um mannlifið i síld og á sild í 17.05 Úr tóniistariífinu leikur á flautu og Heinz Holliger á Morgunsagan endurflutt. Urasjón: Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00, 04.30 Veðurfregnir NÆTURÚTVARPIÐ tali og tónum. Frá tónleikum í Kristskirkju sem ðbó með St. Martin-in-the-Fields Þórdis Amljótsdóttir. 1120,16.00,19.00,2100 og 24.00. 04.40 Nffiturlög 01.30 Veðurfregnir 2100 Fréttlr haldnir vom 28. raaí sl. og bám yfir- hljómsveitinni; Kenneth Sillito 20.00 Tónlistá 20. ðld NÆTURÚTVARPIÐ 05.00 Fréttlr 01.35 Glefsur 2127 Orð kvöldsine skriftina Stríð - friður. stjómar. Sagt frá Bemd Alois Zimmermann 01.30 Veðurfregnir 05.05 Næturlög Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Birna Friðriksdóttir flytur. 1100 Rsetur, smásðgur kanad- 10.45 Veðurfregnir og leikin verk hans. Urasjón: Atli Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 0100 Fréttir og fréttir af veðri, 02.00 FrétUr 2130 Veðurfréttir iskra rithðfunda af 11.00 Fréttlr Heimir Sveinsson. 0100 Fréttir fnrð og flugsamgðngum. 0106 Sunnudagsmorgunn með 2135 Smásaga, -Ungfrú Marpla íslenskum uppruna: 11.03 Samfélagið i nærmynd 21.00 Kvðldvaka 0105 Rokkþáttur Andreu Jðns- 06.05 Morguntónar Svavari Gests segir sðgu" -Svefnleysi" eftir Kristjönu Gunnars. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sig- 2100 Fréttir dðttur Ljúf lög i raorgunsárið. (Endurtekinn þáttui). eftir Agöthu Christie. Guðrún Ás- Sólveig Jónsdóttir les eigin þýðingu. riður Arnardðttir 2107 Tónlist (Endurtekið frá mánudegi) 06.45 Veóurfréttir 04.00 Þjððarþel mundsdóttir les þýöingu Bárðar Jak- 1150 Dánarfregnir og auglýsingar 1100 Fréttayfiriit á hádegi 2115 Fjðlmiðlaspjali 0100 Naturlðg (Endurtekið frá Rás 1). oþssonar. 19.00 Kvðldfréttir 1101 Að utan (Endurtekið há 2127 Orð kvðldsins: Bima Frið- 04.30 Veðurfréttir 04.30 Veðurfregnlr 2110 Jorg Bolet leikur píanóút- 19.30 Veðurfregnir morgni). riksdóttir flytur. 04.40 Nieturlðg halda áfram RÁS2 - Næturlögin halda áfrara. satningar LUzts é sönglðgum eft- 19.35 Funi • helgorþóttur barna 1120 Hádegisfréttlr 22.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttlr MÁNUDAGUR 05.00 FrétUr og fréttlr af veðri, ir Schubert Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. 1145 Veðurfregnlr 2135 Kammermúsík 05.05 Stund með Hall og Oats 26. SEPTEMBER færð og flugsamgöngum. 24.00 Fréttir 20.20 Hljómplöturabb 1150 Auðlindin Kvintett nr. 7 i e-moll eftir Luigi 06.00 Fréttir og fréttir af voðri, 7.00 Fréttlr 05.05 Stund með Lionel Ritchle 00.10 Dustað af dansskónum Þorsteins Hannessonar. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. Boccherini. Ricardo Savino leikur á færð og flugsamgöngum. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til 06.00 Fréttir og fréttlr af veðrt, Lótt lög í dagskrárlok. 21.00 Eins og bvitur galdur 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar gitar með Artaria-kvartettinura. 06.03 Ég man þá tið lifsins faerð og flugsamgðngum. 01.00 Nœturútvarp á samtengd- Fjallað um vatn eins og það birtist í 13.05 Hádegisleikrit Utvarpeleik- 2110 Samfétagið í nærmynd Morguntónar Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauks- 06.05 Morguntónar um rásum til morguns tónlist og skáldskap. 2100 Fróttir hússins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sig- ríður Amardóttir. (Endurflutt efni úr RÁS2 son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfrognir rAsi 2107 Tðnlist á síðkvðidi Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz þáttura liðinnar viku) -Morgunútvarpið heldur áfram. Vorguntónar hljóma áfram. -Les Folies d'Espagne", eftir Marin Jónsson. 21. þáttur. 24.00 Fréttir SUNNUDAGUR 9.03 Halló ísland SUNNUDAGUR Marais 13.20 Stefnumót 00.10 Tónstigbin 25. SEPTEMBER Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 25. SEPTEMBER 2127 Orð kvöldsins raeð Gunnari Gunnarssyni. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir 08.00 Fréttir 11.00 Snorralaug Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 8.00 Fréttir Birna Friðriksdóttir flytur. 14.00 Fráttir (Endurtekinn þáttur frá raiðdegi). 0110 Funi Umsjón: Snorri Sturluson. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.