Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 24. september 1994 Smáauglýsingar Atvinna í boöi Sölufólk óskast til aö selja Sjálfs- bjargarklemmuna sem veröur afgreidd til sölufólks laugardaginn 24. september frá kl. 11-12 aö Bjargi. Góö sölulaun. Allar nánari upplýsingar gefur Bald- ur í síma 26888. Sjálfsbjörg Akureyri. Ráðskona Ráöskona óskast á heimili á Norö- Austurlandi. Æskilegur aldur 30-40 ára. Skrifleg svör sendist afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, fyrir 29. september, merkt: „Ráðs- kona“. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúö í Glerárhverfi. Uppl. í símum 81213 og 12592. Til leigu 2 samliggjandi herbergi ásamt snyrtingu. Upplýsingar í síma 21347 eftir kl. 19.00, Marinó.________________ Gott herbergi með eldunaraöstöðu til leigu, rétt hjá Sundlauginni. Mjög hentugt fyrir skólafólk. Upplýsingar I síma 96-27778 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.__________ Á Suður-Brekkunni er til lelgu stórt herbergi meö húsgögnum. Reglusemi áskilin. Upplýsingar ? síma 22982._____ Til leigu verslunarhúsnæöi I Brekkugötu 1A. Laust eftir samkomulagi, langtíma leigusamningur. UpplýsingarT síma 12416. Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. íbúö helst á Brekk- unni óskast í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Upplýsingar gefur Fasteigna- og skipasala Norðurlands, sími 11500. Bifreiðar Til sölu Daihatsu Charade árg. '80, skoöaöur 1995. Verð kr. 50 búsund staögreitt. Uppl. í síma 96-23579._________ Til sölu Lada 1600, árg. 88. Skoðuö 95. Gott eintak. Verö kr. 170 þús. staögreitt. Uppl. í síma 31233 á kvöldin.__ Góöur og gamalreyndur! Til sölu er fullorðinn eöalvagn af gerðinni Toyota Carina, árgerö 1981, 5 gíra meö sjálfvirku innsogi. Óljóst er hversu marga kílómetrá bifreiöin á aö baki frá upphafi en hitt er Ijóst aö hún er enn í ágætu formi og rann átölulaust í gegnum skoöun fyrr á þessu ári. Bifreiöin er búin forláta dráttarkúlu og útvarpi/segulbandi. Hún er föl þeim sem vill greiöa krónur 129.700 út í hönd. Upplýsingar í síma 96-26668. Kynning Surekha Datye heldur sýnikennslu og kynningu 2. okt. í Heilsuhorninu, á ýmsum fljótlegum baunaréttum frá Indlandi. Áhugasamir hafi samband viö Þóru T síma 21889 eöa 22497 eftir kl. 18.00. Slökunarnudd Svæöa- og slökunarnudd fyrir bak og axlir. Uppl. og tímapantanir í sTma 11806 öll kvöld eftir kl. 20.00 öll kvöld. Edda Olsen, svæöanuddari. Geymiö auglýsinguna. Kripalu Yoga Leiö til meiri sjálfsvitundar, jafn- vægis og betri heilsu. Byrjenda- og framhaldsnámskeið aö hefjast. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdótt- ir, yogakennari, í síma 96-21312 milli kl. 19 og 20. ! ® S171TLT TLr'Sfíl jLeikfelag Akureyrar UrAMEi, KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna! Höfundan Evert Lundström og Jan Moen fslensk þýðing: Árni Jónsson Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke Söngtextan Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Hjartarson Lýsíng: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson Loikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds, Aöalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson, Þórhallur Gunnarsson, Rósa Guöný Þórsdóttir o.fl. Frumsýning laugardaginn 24. sept. kl. 17 Fáein sæti laus 2. sýning sunnudaginn 25. sept. kl. 14 3. sýning laugardaginn 1. okt. kl. 14 4. sýning sunnudaginn 2. okt. kl. 14 fiar Par Tveggja manna | kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SYNT I ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 53. sýning föstudaginn 30. sept. kl. 20.30 54. sýning laugardaginn 1. okt. kl. 20.30 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Pries'tley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á Karamellukvörnina fyrir aðeins kr. 1.000 Miðasalan (Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartfma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, farsími 985-50599. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sfmi 985-33440. Heigar.Heilabrot1|2 Lausnir x-© 7-© 1-® 7-© 7-© x-© x-© x-© 7-© x-© X-© 7-© 7-© Sófasett - Sófaborö. Óska eftir sófasetti 3-2-1 og sófa- boröi. Uppl. T sTma 33179 á kvöldin. Sviðalappir Búbót í haröindum. •Til sölu svipalappir. Verð 18 kr. stk. Uppl. í síma 96-22757. Veiðimenn Skotveiöimenn athugiö! Gæsaveiöi er stranglega bönnuö f löndum Austurhaga og Ytrafjalls T Aöaldal. Landeigendur. Spákona Spái f Tarotspil. Pantanir teknar niöur í síma 96- 26923 eftir kl. 17. Sólin sest aldrei í Sólstofu Dúfu Glæsilegt tilboð Tímarfrá kl. 9-14 kr. 250.10tíma kort gilda í 8 vikur kr. 3000. Sólstofa Dúfu Kotárgerði 2, Sími23717. CereArbié S23500 Stórleikararnir Sharon Stone og Richard Gere koma hér ásamt Lolíta Davidovich og Martin Landau í nýrri mynd leikstjórans Mark Rydell. Sjáiö „Intersection", magnaða og spennandi mynd sem nú er sýnd víða um heim við mikla aðsókn. Laugardagur Kl. 9.00 Intersection Sunnudagur Kl. 9.00 Intersection SPEED Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur feikilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! „Speed" sú besta í ár!...Sjáðu „Speed" með hraðii! Aðalhlutverk: Kenau Reeves, Dennis Hopper, Sandra Bullock og Jeff Daniels. Framleiðandi: Mark Gordon. Leikstjóri: Jan De Bont. Laugardagur Kl. 9.00 og 11.00 Speed Sunnudagur Kl. 9.00 og 11.00 Speed HEARTAND SOULS (AF LÍFI OG SÁL) Þessi frábæra grínmynd með Robert Downey jr. og Elisabeth Shue fjallar um mann sem fæðist á sama tíma og fjórar manneskjur látast, og fylgja sálir þeirra honum gegnum lífið. Flann lendir á ótrúlegum stöðum og er í fyndinni aðstöðu hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Robert Downey jr., Elisabeth Shue, Kyra Sedwick og Charles Grodin. Leikstjóri Ron Underwood. Laugardagur Kl. 11.00 Heart and Soul Sunnudagur Kl. 11.00 Heart and Soul BEETHOVEN’S 2ND Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára, Beethoven. Nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt. Sunnudagur Kl. 3.00 Beethoven's 2nd, Kr. 400. Kl. 3.00 Þumalína (Teiknimynd) ísl. tal - Kr. 500. Mánudagur Kl. 9.00 og 11.OOSpeed Kl. 9.00 Intersection Kl. 11.00 Heart and Soul Newton fjölsk>'lílan cr :u) fan »lumdana! 'i' M-xaktH, igMflluc.fKÍ «4)111 m Dcti■ ■* tt (uaOuiU, ) M* „(.1... I .4 14*4... k-v. ..... .4 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TOT 24222 ■ III I III ■ 1 ■■■■■■■ I ■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I ■■■■■■■■■ 1 ■ I■■■■■■ ■ iTi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.